Vísir - 02.07.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 02.07.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR Fimmtudaginn 2. júlí 1953. Á5 FERÐAFÉLAG ÍSLANÐS fer þrjár IV2 dags férðir um næstú helgi: Gönguför á Iléklu. Ekið að Næfurholti og gist þar í tjöldum, á sunnudagsr- morguninn er ekið um Suðr- ur-Bjalla að Litlu Heklu og gengið þaðan á Ileklutind. sæluhúsi félagsins. Á sunnu- .Ásólfsstöðum og gist þar í tjöldum. Á sunnudagsmorg- un verður farið að Hjálpar- fossi, upp að bæjarrústunum á Stöng, að Háafossi, alit hið merkasta skoðað i dalnum. UppJ. í skrifstofu félagsins, cg íarmiðar seu tek-.if fyrir kl. 6 á föstudag. MUNIÐ Hlíðarfundirm kl. 8,30. — Stjórnin. í ÞROTTUR' @jf Knattspyrnumcnn! pí Æfing í dag kl. 1 7—8 fyrir meistara, j 1. og 2. fl. Mjög áríðandi að allir mæti. FRÁMARAR! Knattspyrnumenn! Æfing í kvöld fyrir 4. ít kl. -3,30- -7,30 og 3. fl. 7,30—8.30 og meist- ara, 1. og 2. fl. kl. -10. Nefndin. ÍSLANDSMÓTIÐ í 1. fl. j heldur áfram í kvöld kl. 7 I á íþróttavellinum. Þá leika ! í A-riðli ísfirðingar og K.R. 1 og strax á eftir í B-riðli Vík- ! ingar og Vestmannaeyingar. Mótanefndin. ROÐRADEILD ÁRMANNS ! Æfing í kvöld kl. 8 í Naut- i hólsvík. Stjói nin. FORSTOFUHERBERGI tíl leigu á Snorrabraut 40. — Reglusemi áskilin. (20 ÓSKA eftir herbergi, er lítið heima. Tilboð sendist Vísi fyrir hádegi á laugar- dag, merkt: „Júi'. — 268“. GOTT herbergi með eða án húsgagna, óskast cil leigu. Uppl. í síma 2008 ki 5--7 í dag. (33 HERBERGI tii leigu. Uppl. Leifsgötu 4. (34 HERBERGI til leigu á Sól- vallagötu 27, II. hæð t. v. (28 SÓLRÍK stofa t il leigu, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 5557. (27 HERBERGI óskasí. Uppl. í síma 80410 eftir kl. 8 í kvöld. ÓSKA eftir herbergi, er lítið heima. Tilboð sendist Vísi fyrir hádegi' á laugar- dag', merkt: „Jóh. — 268“. RÍSHERBERGI til leigu. Lönguhlíð 23, TH. hæo' til hægri, eftir kl. 5. (26 STOFA til leigu í mið- bænum. Uppl. í síma 81386, milli kl. 7—8. (23 HERBERGI. Lííið kvist- herbergi til leigu fyrir reglu- saman karlmaiu,. Uppl. Hverfisgötu 32. (44 I JUNIMANUÐI síðastl. tapaðist svart seðlaveski með dönskum krónum og dollur- um. Sími 5275. (33 GYLLT armband (mjó keðja) tapaðist síðastj. þriðjudag, sennilega 1 mið- eða austurbænum. Firmandi geri aðvart í síma 80306. — Fundarlaun. (35 SEÐLAVESKI tapaðist í strætisvagni í gærkvöidi. - — Sími 7907. (30 TAPAZT hefur budda með lyklum frá Laugaveg 19 að Óðinsgötu 21. Vinsamlega skilist á Óðinsgötu 21. (40 PERMANEXTSTOFAN Ingólfsstræti 6, býður yður permanent, hárk ippingu o. fl. Sími 4109. (50 EINN HÁSETA vantar á m.b. Björn Jónsscn. Upp- lýsingar um boið í bátnum við Grandagarð. (43 mm STÚLKUR óskasc til veit- ingastarfa. Á sama stað vantar konu t:l gólfþvotta. Upplýsinga. í síma 2200 kl. 3—4 í dag. (46 STÚLKA óskar eftir at- vinnu við skrifstofu eða búðarstörf. — Upplýsingar gefnar í síma 3905 eftir kl. 3 í dag (17 LAGTÆKUR eldri maour, vanur slætti, óskast til að slá skógræktarsvæði í Foss- Vogi. Sími .3105 (51 KONA óskast í eldhús út á land. Gæti haft með sér 12—15 ára dreng eða önnur börn. Uppl. eftir lci. 6. — Barmahlíð 46, miðhs:ð. (32 KÚNSTSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti 14. uppi. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. HULLSAUMUR, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. (323 SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14. Bakhúsið. OTSVARS- OG SKATTAKÆRUR Málaflutningsskrifstofur. Guðlaugur Einarsson, Einar S. Einarsson, Aðalstræti 18. I. hæð. — Sími 82740. (724 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gierum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laueavegi 79. — Sím; 5184. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 GET TEKIÐ nokkra menn í viku eða mánaðar fæði. — Uppl. í síma 5864. — Guðl. Guðmundsson veitingamaður GOÐUR SILVER KROSS barnavagn til sölu Bárugötu 35. (42 SELSKAPSPAFAGAUK- UR TIL SÖLU. Allir litir. Einnig garðborð. Mánagötu 1 (kjallara) kl. 5—8 í dag og á morgun. (41 LAXVEIÐIMENN. Stórir nýtíndir ánamaðkar Ný- lendugötu 29. Sími 2036. (53 STOLKERRA. Vel með farin Pedigree stólkerra til sölu, einnig litað Kahsmír- sjal. Uppl. í síma 5871. (52 ÁVALLT or hami beztur ánamaðkurinn á Laufásveg 50. (48 TIL SÖLU ný, amerísk dragt, grá, nr. 16 Lauga- veg 85, uppi. Sími 2993. (36 MJÖG ódýrar 2 dragtir til sölu (önnur svört, ný). — Sími 2912. (24 TÚNÞÖKUR til söiu. Simi 6223. (25 LAXVEIÐIMENN! Ný- tíndur ánamaður til sölu. — Kirkjutorgi 6 (suðurdyr).— Sími 80533. (39 TIL SÓLU þrísettur fata- skápur á kr. 1400, barnanim á kr. 650 og barnakerra á kr. 250. Til sýnis á Nesveg 5, kjallara. (19 BARNAVAGN til söht á Týsgötu 4 B. Verð 300 lcrón- ur. (31 UTVARPSTÆKI til sölu. Sími 5136. BARNAVAGN. Mjög ódýr barnavagn til sölu. Uppl. í síma 1446. (45 VIL KAUPA góðan barna- vagn. Uppl. í sima 81938. (49 5 GOÐAR FYLNINGAR- HURÐIR og miðstöðt arcfn- ar til sölu mjög ódýrt. Til sýnis á Bergþórugöru 21 í dag og næstu daga. (47 FOLKSBÍLL EÐA SENDI- FERÐABÍLL óskast til leigu í vikutíma í innanbæjai'- keyrslu. Uppl. í síma 6299. ÚTLENDIR kvenskór, amerískir, enskir og tékkn- eskir nr. 37 og 38, nýir og lítið notaðir til sölu á Sól- vallagötu 27, II. hæð t. h. eftir kl. 6. BARNAVAGN. Mjög vel- meðfai'inn Pedigree barna- vagn á háum hjólum til sölu á Snorrabraut 35, fyrsta hæð til vinstri. (21 KOLAKYNTUR mið- stöðvarketill. Verð 500 kr. Lítið borðstofuborð og 4 stólar. Verð 700 kr. Uppl. síma 2975. (793 œæ*- Hárgreiðslu og snyrtistofan VIOLA, Lauga- veg 11 (inng. Smiðjustíg) hefur síma 8-28-57, ekki 80313: (803 BARNAÞRÍHJÓL óskast til kaups á Laugaveg 76, sími 3176. (18 VíL KAUPA lítinn sumar- bústað eða skúr, helzt inn- réttaðan, byggðan úr timbri, sem gott væri að flytja. — Verð heima kl. 8—9 næstu kvöld. Jón Magnússon, Stýrimannastíg 9. (16 HUSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft“, það ó- dýrasta og bezta. — Fæst í hverri búð. Chemia h.f. — DIVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, Ijósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumaS- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. SAUMASTOFA Ingólfs Kárasonar, Hafnarstræti 4, sími 6937. Fyrirliggjandi karlmannaföt, stakar buxur ög löðkragaefni. (697 SuttQuaká. - TARZAN - im Nu stóð Nemone upp og kreppti hnefann. Hún leit ógnaraugum yfir hópiijn og gagði: „Þegareg hef kom- izt að því, hverjir tóku þátt í bana- íilræðinu við Tarzan í gærkvöld“, síðan leit hún hvasst á Tomos og Erot, „þá mun þeim umsvifalaust verða varpað í Ijónagryfjuna, þar sem hin hungruðu Ijön tæta þá í suridur.“ Síðan gekk Nemone frá hásætinu og um leið og hún gekk fram hjá Tarzan, hvíslaði hún til hans svo lágt að vart varð greint, að hún þyrðt ekki að mæla sér mót við hann ííieð— an málið væri enn óútkljáð, því enu mætti búast við launráðum. Að lok- um: bað hún Tarzan að. fara sem varlegast. - ■ •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.