Vísir - 02.07.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 02.07.1953, Blaðsíða 8
 Þeir lem gerast kanpendor YÍSIS cftir 10; hvers mánaSar fá blaSiS ókeypu til mánaðamóta. — Sími 1660. WEMMM breyttasta. — Hringið í síma 1660 og geriit áskrifendur. Fimmtudaginn 2. júlí 1953. Gullstrandarbúar ætla að æskja sjálfsforræbis af Bretum. Og vilja líka breyta nafni landsins. London (AP). — Gullstrand- arbúar hafa verið nýlenduþjó'ð Breta í 75 ár, en eru nú reiðu- búnir til að verða sjálfum sér ráðandi. Nýlendustjórnin mun á inorgun fara þess á leit við þingið, að það ræði ályktunar- tillögu um að þess verði óskað við Breta, að nýlendunni verði veitt sjálfsstjórn. Bretar hétu því, að þetta sltyldi gert, fyrir fveim árum, svo að ekki er um neina nýja bólu að ræða. ;— Lofuðu Bretar þessu í stjórna - skrá sinni fyrir nýlenduna, og nýlendumálaráðhena Breta, Lyttelton, hefur einnig látið svo um mælt, að hann muni taka öllum málaleitunum. ný- lendubúa með góðvild og reyna að leysa hverskyns vanda þeirra. Nýtt nafn. Það voru brezkir landkönn- uðir, sem gáfu nýlendunni nafnið Gullströndin endur fyr- :ir löngu, og um .leið og ný- . lenduþingið ræðir beiðnina til Breta, mun verða rædd tillaga tim að nafni landsins verði fereytt, er það fær sjálfsforræði. Yilí nýlendustjórnin, að landið verði nefnt Ghana. Breytingar þær, sem gerðar :mundu verða, yrðu m.a. í því fólgnai', að enginn Breti yrði í mýlendustjórninni, en nú eru þeir þrír. Landstjóri mundi •verða sem áður, en völd hans takmörkuð að miklu leyti'. Þó réði hann lögreglu landsins, Austurríkismennirnlr i Þingvallaför í dag. Austurrísku knattspyrnu- mennirnir fóru í dag í boði bæj- arstjórnar Reykjavíkur austur fyrir fjall í skemmtiferð. Er ferðinni heitið til Þing- valla, um Sog og Hveragerði og á fleiri fallega staði þar eystra. Þeir koma í kvöld aft- ur til bæjarins, en annað Itvöld keppa þeir móti Akranesi. Gera xnargir sér vonir um, að það vei'ði skemmtilegasta keppnin við Austurríkismennir.a, Á mánudagskvöldið kemur keppa þeir sinn síðasta leik. hér og hefur komið til tals að þeir mæti þá „pressuliði". svo og ýmsum „utanríkismál- um.“ Þingið yrði aukið, þannig að þingmenn yrðu 105 en ekki 85 eins og nú. íbúar landsins eru samtals 4 milljónir. Deild í SVFÍ efnir til „jsjóS- hátíðar u Umferiarbanni aflétt í A.-Beriín. Berlin (AP). — Rússneski hernámsstjórinn í A.-Þýzka- landi hefur aflétt umferðarbann inu í Austur-Berlín frá og með deginum í dag. I nýrri orðsendingu rússneska hernámsstjórans til hernáms- stjóra Vesturveldanna segir, að forsprakkar óeirðarmanna, er handteknir voru, hafi játað, að þeir hafi fengið vopn, benzín, Nýlega gengu Everest-fararnir á fund Tribhuvans konungs senditæki o. fl. hjá bandarísk- Nepal. Konungur er f*miðju, á vinstri hönd hans Nepalmaðurinn um liðsfoiingjum í V-Þýzka- Xensing, á hægri hönd konungs Nýsjálendingurinn Hillary,' en við afleiðingum allrar ólöglegr- lengst tú Vlnstrl er for,ngl lelðanffurslns’ Huní ofursU‘ ar starfsemi þar, sem miðar að því að vekja sundrung og koma af stað óeirðum. — Talið er, að svar við þessum ásökunum mur.i leiða í ljós, að þær hafi ekki við neitt að styðjast. Óvenju imikil ölvun í bæntfm Ovenju mikið er um ölvun hér í bænum þessa dagana, og hefur lögreglan átt mjög ann- rikt að aka drukknum mönn- um heim til sín eða í ölvunar- klefa stöðvarinnar. Má heita, að ölvunarklefar lögreglustöðvarinnar séu alitaf þétt setnir ,og fá færri húsa- skjól þar en þyrftu. Þó hefur ekki komið til alvarlegrá rysk- inga eða meiðsla vegna ölvunar, nema í fyrrinótt, að maður var fluttur í slysavarðstofuna og þar gert að meiðslum, er hann hafði hlotið er árás var gerð á hann af ölóðum manni. Þá var ölvaður maður tekinn á reiðhjóli í fyrrinótt, fararskjót inn tekinn til varðveizlu, en manninum leyft að fara heim til sín. Loks braut ölvaður maður brunaboða á húsinu nr. 18 við Laugaveg. Sást til mannsins, en lögreglumenn handtóku síðan mann, sem grunaður er að hafa brotið brunaboðann og er mál- ið í rannsókn. Vaimalafldsskóiinn fullgeriur að utan fyrir veturinn. Hann er fyrsti samskóli heillar sýslu hér á landi — tekur til starfa haustid ’54. í sumar verður gengið frá nýja skólahúsinu að Varma- landi utan. Stafholtstungum að Norræna blaHamannasambandið heldur ársjting í Reykjavík. Ársþing stjórnar norræna1 ekki verið talið fært að halda blaðamannasambandsins verð-1 þingið á íslandi. Að þessu sinni ur háð hér viku. Þingið sitja 17 fulltrúar Dana, Þarna er verið að koma upp fyrsta samskóla fyrir heila sýslu hér á landi. Mun nú tryggt, að skólinn geti tekið til starfa haustið 1954. Tíðindamaður frá Vísi hefir átt tal við Stefán Jónsson námsstjóra og fengið hjá hon- um eftirfarandi upplýsingar: Bygging skólahússins var hafin snemma vors 1952 og var unnið að henni allt sumarið. Var húsið gert fokhelt og var þessu verki lokið í október sama ár. Þá var unnið að hita- leiðslu í kjallarahæð hússins. Byggingarkostnaður við þessar framkvæmdir allar varð um 1 milljón og 200 þús. krónur. Síðastliðinn vetur féll vinna ag mestu niður sökum fjár- skorts, þar sem allmjög' stóð á framlögum frá ríkissjóði. Lán fengið til bváðabirgða. Nú hefur byggingarnefnd I tekist að fá allhátt bráða- Aldursflokkar skiptast á. Skólinn tekur í heimavist 40—50 börn, en í skólahverfinu öllu — sjö sveitum —- eru nú skólaskyld alls um 80 börn, miðað við slcólaskyldu 10 ára-. Er því áætlað, að 10 og 11 ára börn verði í skóla annan mán- uðinn, en 12 og 13 ára hinn tímann. í byggingunni verða íbúðir fyrir skólastjóra og einn kenn- ara, svo sem fyrr er getið í Vísi, er fyrirhugaðri skólabygg- ingu var allítarlega lýst og gerð grein fyrir því mikla átaki á sviði skólamála, sem hér er um að ræða. N.k. sunnudag heldur slysa- varnadeildin Sigurvon hátíð- legt aldarfjórSungsafmæli sitt og hefur mikinn viðbúnað undir fjölbreytt liátíðaliöld í tilefni afmælisins. Hefur Vísir heyrt, að ætlunin sé, að afmælishátiðin verði jafnframt eínskonar þjóðhátíð fyrir Suðurnes. Hér er um merkisafmæli að ræða, bæði af því að þetta er fyrsta slysavarnadeildin, sem stofnuð var utan Reykjavíkur, , en einnig vegna þess, að það má þakka deildinni og slysa- varnasveit hennar, að engin slys hafa orðið vi'ð ströndina á hennar svæði allan starfstíma hennar. Þarna var áður hið • mesta hættusvæði, og hætt er við að oft hefði illa farið á um- liðnum 25 árum, ef Sigurvon hefði ekki verið stofnuð. Hefur slysavarnasveit hennar marg- sinnis verið kvödd út, en jafn- an hefur tekizt að afstýra .Jys- um. í Reykjavík í næstu bauðst Bla'ðamannafélag Islands |, • ,, . . v , . til þess að sjá um þtóghaldið ^ðalan emmg greiðast a hér, og var því boði vel tekið.1 þessu sumrl vrðbotarframlog erlendu gestir munu I frá hreppum sýslunnar. Hefur Finna, Norðmanna og Svía, svo og 6 fulltrúar íslendinga. Auk þess munu fimm hinna er- lendu gesta hafa með r.ér konur Hinir dvelja hér nokkra daga, 0glskaPast lofsverður einhugi um munu þeir ferðast um landið skólamálið í öllum hreppum. eftir því sem föng eru á, en . sínar. Fulltrúarnir koma á auk þess hefur forseti íslands sunnudag með Heklu og Guil- faxa, en Blaðamannafélag ís- lands annast móttökur og und- irbúning hér. boðið þeim til Bessastaða. Fulltrúar Blaðamannafélags Islands á þinginu verða Jón Magnússon, formaður B. í., Þing þessi hafa verið haldin; Thorolf Smith, varaformaður, til skiptis á hinum Norðurlönd- j Jón Bjarnason, ritari, Valtýr línum fjórum, en aldrei fvrr Stefánsson, Skúli Skúlason og' hér, m,eð því að til þessa héfur • Stefán Jónsson. Er nú áætlað að ganga frá byggingunni að utan í sumar, ljúka við hitalögnina og setja einangrun á útveggi, eftir því sem fé verður fyrir hendi. Stöðvist vinna ekki vegna fjár- skorts er áætlað, að skólahúsið verði albúið til skólahalds haustið 1954. Bretar koma sér upp fijótandi verksmiðju. Ný gerð togara, sem komin er til sögunriar vekur feikna athygli í útgerðarbæjum Skot- lands og Norður-Englands. Spá margir því, að togari sá, sem nú er kominn til sögunnar, valdi byltingu í togaraútgeið Breta,' takist vel til um útgerð hans. í rauninni er hér um „íljótandi verksmiðju“ að ræða enda kalla flest blöðin hann svo. Togarinn er 2500 smálestir og' hefur 80 manna áhöfn, að meðtöldu starfsliði því, sem gerir að fiskinum og sér um fiskaðgerðarvélarnar. Þarna eru ýmsar fiskverkun- arvélar, sumar að sögn nýjar, aðrar nýlegar og endurbættar. Þai'na er fiskurinn flakaðui' og frystur, útbúinn sem markaðs- vara, fiskimjöl framleitt og lýsi o. s. frv. Háspennuiínan frá Sogi strengd i JUII. Vouir standa til, að unnt verði að byrja að strengja há- spennulínuna í sambandi við Sogsvirkjunina í þessum mán- uði. Eins og kunnugt er, verður háspennulínan ofan jarðar, strengd á háa stálstaura eða turna, en hið riæsta bænum eru þeir komnir upp, eins og veg- farendur hafa tekið eftir. Það er byggingafélagið Þór í Hafnarfirði, sem hefur með höndum steypuvinnu og gröft í sambandi við undirstöður stál- turnanna hérna megin Kolvið- arhóls, en þar fyrir austan ann- ast Rafveitan sjálf verkið. Steypustöðin hefur lagt til steypuna í undirstöðurnar hérna megin Kolviðarhóls, en hún ,,dregur“ ekki lengra austur, og verður því að koma fyrir smærri steypustöðvum á leiðinni. Annars er fljótlegt að reisa turnana, sem eru fluttir hinga'ð ósamsettir. Rafmagnsstjóri tjáði Vísi ný- lega, að verkið allt gengi sam- kvæmt áætlun. 100 ár frá fæð- sngu C. Rhodes. I þessari viku er aldarafmæli Cecil Rhodes minnst um allt Bretaveldi en aðalhátíðahöldin fara fram í Rhodesiu. Það var draumur Cecil Rhodes, að sameina alla Suður- Afríku undir brezkri stjórn. — Þær mæðgur, Elisabet drottn- ingarmóðir og Margrét prins- essa komu í gær og á morg- un opnar ekkjudrottning- in sýningu til minningar um Cecil Rhodes (sem Rhodesia dregur nafn af). Þær mæðgur ferðast því næst um landið þvert og endilangt, alls 23 þús. km. vegalengd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.