Vísir - 03.07.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 03.07.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Föstudaginn 3. júlí 1953. 147. tbl. Fárvsori stefnir á flóoa- svæöin í Japan. Enn meiri hörmungar, ef hvirfil- vindur breytir ekki um stefnu. Var að rífa peningaséðla. Tvö umíerðar- slrss í wtétt. »¦ f gær tók tögreglan fastan niann nokkurn í Austurstræti, um og stóðu auk þess dögum Kokura. Frá bækistöðvum' sem var þar að leika sér að því Tugþúsundir Japana vinna nú að björgunarstörfum á flóða- svæðinu á Kysuhu-eyju, og þúsundir amerískra hermanna lijálpa einnig til. Flóðin stöfuðu af rigningum, sem voru með ódæmum mikl- Ameríski herinn hefur her- búðir í Kokura, og var ctrax gripið til birgða hans, til þcss að fólk þyrfti ekki að þola skort. Hefur um 225 smálesturn af matvælum verið útbýtt méð- al íbúa fimm borga í grennd við Hafin smíði tveggja stórbrúa og er önnur 109, hin 113 m. .saman. Á Japans-eyjum hafa Bandaríkjamanna annars stað- ekki komið önnur eins flóð í ar á eyjunum hafa. vsrið sond mannaminnum, og meira úr- j hjúkrunargögn, lyf, fatnaður, komumagn hefur ekki mælzt ábreiður og tæki til þess að síðan árið 1892. Þegar flóðin' hreinsa vatn, svo að ekki sé voru í hámarki, sviftu þau hætta á að drepsótt gjósi upp. milrjón manna húsaskjóli, og ; þpttþaú sé áð vísu mjög farin að sjatna, dregur lítið úr hörm- ungunum. .¦Líknarstofnanir í Bandaríkj- unum brugðu við skjótt, er frétt ist um þessar náttúruhamfarir, og hafa sent margvíslegan varn ing. Fregnir hafa borizt um, að hvirfilvindur, sem geisar nú á Kyrrahafi, kunni að stefna á Kyushu-eyju, og mundu þá hörmungarnar magnast enn.. Er því alls konar samgöngubótum hraðað, svo að hægt sé að koma sem flestum til hjálpar á sem skemmstum tíma. J. Fred Muggs vakti Iineykslan. Eins og menn rekur é. t. v. minni til, vakti bað talsverða grerivju í Bretlandi í.s.l. mán- uði,::: þegar auglýsingum var skotið inn í sjónvarpssendingar í Bandaríkjunum, er sýnd voru krýningarhátíðahöldin. Það var eitt af hneykslunar- efnunum, að NBC-útvarps- stöðvarnar stöðvuðu hvað eftir Vanin frá GrenSvík fékk 400 ttmnitr af sild í gærkvddi. Þá lygndi um hríð, og síldin kom upp þegar. Frá fréttaritara Vísis. Siglufirði í morgun. Nokkrir bátar fengu ágætan síldarafla djúpt út af Siglufirði1 síðdegis í gær og gærkveldi. Fyrr um daginn var norð- austan bræla, en síðan lyngdi,! og þá kom síldin upp. Skipti það engum togum, að bátari þeir, sem voru á þessum slóð- úm, fengu á skömmum tíma' mjög góðan afla. — Vonin frá Grenivík kom inn með 400 tn., Særún frá Siglufirði með 300, en Bjarmi frá Dalvík var með 150. Vitað er, að Fagriklettur úr Hafnarfirði var með síld, en hann leggur ekki upp hér, og því ekki vitað um magn. Síldin, sem veiddist, er stór og falleg og full af rauðátu. 'Telja sjómenn þetta góð tíðindi og útlit því gott. Síldin fer í salt og fryslingu, og er saltað á tveim stöðum, en fryst á þeim þriðja. Fáir bátar eru komnir á síld- veiðislóðir, en vitað, að allmarg- ir eru á leiðinni. Síldin skammt undan. Bátarnir, sem síldina fengu, lögðu af stað frá Siglufirði síð- degis í gær, en voru búnir að háfa um kl. 11 Vz í gærkveldi, svo að ekki hefur síldin verið mjög djúpt af Siglufirði. Þá skall á norðaustanbræla og spillti veiði. , í morgun var ekki veiðiveð- ur, en bátarnir bíða þess albún- ir að fara út, þegar veður lægir. * Þrír Akranesbátar fengu uml Argentínu-stjórn hefur dreg- 80 tunnur síldar hver í gær vest' ið nokkuð úr hömlum á starf- að rífa peningaseðla í tætlur. Þótti lögreglunni athæfi mannsihs ekki einleikið, tók manninn fastan og flutti hann í spítala til rannsóknar. Umferðarslys. Tvö minniháttar umferðar- slys urðu hér í bænum í gær síðdegis.. Það fyrra varð laust fyrir 'kl. 8 á Háaleitisvegi, er 7 ára gömul telpa, Margrét Níels-' -dóttir,- sem var á reiðhjóli á götunni, lenti fyrir bifreið og hlaut nokkur meiðsli, en ekki alvarleg. Hafði hún hlotið skrámur í andliti og var flutt á ¦ Landspítalann til aðgerðar. Hitt slysið varð á Kleppsvegi nokkru síðar. Þar rákust samah hjólreiðamaður og bifreið og ;voru báðir. aðilar .farnir af staðnum, þegar lögreglan kom á vettvang. Ekki er talið, að hjólreiðarmaðurinn hafi, orðið fyrir alvarlegum meiðslum. Árekstur og ölvun. Árekstur varð milli tveggja bifreiða á gatnamótum Laufás- vegar og Hringbrautar. Lék grunur á að annar bifreiðar- stjóranna hafi verið undir á- annað sendingar; til þess að hrifum afengis og var tekið syn koma að auglysingu á saputeg ishorn af blóði hans. Hryðjuverkamenn á Jövu hafa nýlega orðið 65 manns að bana í smábæ alllangt frá Jakarta. Mikið barizt norðee Seoul. Tokyo (AP). — Bardagar hafa blossaf upp á Kóreuvíg- stöðvunum á nýjan leik, eftir hlé það, sem varð í gær og f yrrinótt. Mes't er barist um varnar- stöðvarnar í fjöllunum norður af Seoul, aðaliega um „Lookout Hill", sem ifýflr nokkrum dög- um gekk úr greipum S.K.- manna, en þeíf tóku aftur her- skildi í fyrradag. Robertson og Syngman Rhee áttu 7. viðræðuí'und sinn í Seoul í morgun. — Enn er látið skína í þá von, a& samkomulag verði náð, en treglega gengur að semja um ýmis atriði. ur af Jökuldjúpi. í fyrradag voru þeir með upp í 240 tunnur mest. Var það mesta veiðin í einni lögn í vor. Nokkrir bátar af Akranesi eru að búast til veiða fyrir Norður- landi. Böðvar, Keilir og Aðal- björg fara norður upp úr næstu helgi, en aðrir fara síðar, ef veiðihorfur teljast góðar. semi erlendra blaðamanna.- und, sem losar menn við alla óþægilega lykt, svo og til þess að „rabba" við simpansa þann, sem hér birtist mynd af. Heitir hann J. Fred Muggs, og hafi hann ekki verið orðinn frægur, áður en þetta kom fyrir, varð hann það að minnsta kosti vegna þessarra sjónvarpssend- inga. Malan vill nýja stjórnarskrá. London (AP). — Stjórn dr. Malans leggur í dag fyrir sam bandsþing Suður-Afríku frum- varp til nýrra stjórnskipunar- laga. í frumvarpinu eru ný ákvæði um valdsvið þings og Hæsta- réttar o. fl. í samræmi við stefnu stjórnárinnar eins og hún var lögð fyrir þjóðina í kosningunum í vor. Dr. Malan hefur lýst yfir, að það sé samvizkuspursmál hvers einstaks þingmanns í flokki hans hverja afstöðu hann tekur í málinu. Heimsmeistarinn í sieggju- kasti keppir vonandi hér. Geti Straiaílli Jkomið. keppir hanii á maSíi ÍWt 13. og 14. þ. m. Stjórn íþróttafélags Reykja- víkur hefur að undanfömu staðið í samnihgum við heims- meistarann í sleggjukasti, Norðmanninn Strandli, að fá hann hingað í. frjálsíþróttamót um miðjan júlí n.k. Strandli hefur þegar gefið jáyrðd við þessari málaleitan, en þó er ekki að fullu öruggi um komu hans hingað, því hann hefur enn ekki fengið fararleyfi norska frjálsíþróttasambands- ins. Mót það, sém Strandli myndi taka þátt í hér, ef af komu hans verður, er frjálsíþróttamót Í.R. sem háð verður í Reykjavík dagana 13. og 14. þ.m- Fy'rri daginn verður keppí í 100 m., 400 m., 1500 m., 3000 m., (B-flokur) og 4X100 metra boðhlaup. Ennfremur kúlu- varpi, spjótkasti, langstökki og stangarstökki. Seinni daginn, þriðjudaginn 14. júlí verður keppt í 200 m., 800 m., 5000 metra hlaupi, 110 metra grindahlaupi og 4X400 metra boðhlaupi, kringlukasti, sleggjukasti, hástökki og þrí- stökki. Á laugardaginn kemur efnir Í.R. til innanfélagsmóts í frjáls- um íþróttum á íþróttavellinum kl. 2,30 e.h. Verður þá keppt í 1110 m. grindahlaupi, þrístökki, 2000 metra hlaupi, kringlukasti, kúluvarpi og'100 metra hlaupi. Þær eru yfir Hvítá hjá föu o% SkjálfandafIjót hjá Stóru-Völlitm. Bá&ar svo mikið mann- virki, aft þær komast ekki upp fyrr en ao ári. Stærstu brúabyggingar, sem ii ú er unnið að hérlendis eru '. yfir Hvítá hjá Iðu í Árnessýslu og yfir Skjálfandafljót hjá Stóru-Völlum í Bár&ardal. Báðar þessar brýr eru svo mikil mannvirki að hvorug þeirra kemst upp á þessu sumri. Iðubrúin 109 metra löng. Samkvæmt upplýsingum sem Vísir hefur aflað sér hjá Árna Pálssyni yfirverkfræðingi er brúarsmíðin hjá Iðu þegar haf- in fyrir nokkru. Verður í sumar unnið á austurbakka Hvítár við að steypa turna, hliðarveggi og akkeri hinnar nýju brúar, sem verður 109 metra l^ng hengibrú, byggð i einu hafi. — Brúin er af sömu gerð og brúin yfir Jökulsá hjá Grímsstöðum, en aðeins lengri. Brúargólfið, svo og turnarnir sem halda strengjunum uppi, verður úr járnbentri steypu. Iðubrúnni er fyrst og fremst komið upp til þess að bæta úr innanhéraðssamgöngum því Hvítá klýfur þarna blómlega byggð og torveldar mjög sam- göngur og samskipti Árnes- inga. Hafa þeir löngum þráð þarna brú og eru nokkur ár ; frá því er Alþingi samþykkti þarna brúargerð, en nú sjá Árnesingar óskadraum sinn loks rætast. Brúin verður hið mesta mannvirki og það tekur vafalaust nokkur ár að full- gera hana, • sem fer að vísu mest eftir tekjum brúasjóðs, en fyrir hans f é er brúin byggð. Sköpuð skilyrði fyrir Sprengisandsleið. Á Skjálfandafljóti er hafið brúarsmíði fyrir nokkru. Það verður hengibrú, sem nær- yfir 113 metra haf. Samt verður þessi brú stórum mun véiga- minni heldur en Hvítárbrúin hjá Iðu, enda verður gólf brú- arinnar úr timbri. Nú er unnið þarna að því að steypa akkevi . og turna á báðum bökkum ár- innar, en hér er um svo mikið verk að ræða, að ekki verður unnt að köma brúnni upp í sumar. Brúin sjálf er komin til iandsins og verður væntanlega komið upp að sumri. Fyrst um sinn verður brú þessi aðallega notuð til innan- héraðssamgangna en Árni Páls- soh ýfirverkfræðingur telur að (Fram a 8. síðu) .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.