Vísir - 03.07.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 03.07.1953, Blaðsíða 5
Föstudaginn: 3. * júlí 1353. vlsnt «■ 1^1 I lillillll ÍnJl iHIH II11 I >■1. .—I (»,i .11 .. Hvers vir&i er i&na5urinn? ilanta þarf að fá að srna. livers. hanu er megnugur. Þcgar verzhmarviðskipíi fóru að flytjast yfir á íslenzka aðila eftir lok tlönsku einokunarinn- íjteim sigri, sem við það vanst, að gróði 'þeirra döskn komst á íslenzkar hendur. Og þegar siglingar landsins komust að mestu leyti í hendur íslendinga með stofnun Eim- skipafélagsins, varð ekki minni sigurgleði hjá okkur. Einnig er hinn mikli og góði fiskveiða- floti okkur til hins mesta sóma, og um leið nauðsynlegur landi okkar til áð draga björg í bú. En það er þó önnur at- vinnugrein, sem hefur venð í öskustónni hjá þjóðinni, og hún hefur ekki enn opin augu fjTrir þeirri nauðsyn sem hún er fyrir allan almenning — og það er hinn ungi, íslenzki iðn- aður. Þegar vísir að iðnaði varð fyrst til hér á landi, va: það efst í huga þeirra fram- sýnu manna að hjálpa íslenzka þjóðinni við að spara hinn dýr- rnæta gjaldeyri, sem hún þarf að afla, og ef stjórnarvölö landsins hefðu athugað bað betur, hvað iðnaðurinn gæ1i sparað, hefði margt orðið öðru- vísi í dag. Og um ieið hafa iðnrekendur hugsað fyrir vaxandi fólks- fjölda. Það er ekki miklumeira en um 20 ár síðan verksmiðju- iðnaður hóíst hér á landi, er \ þeim árum hefur orðið mikil breyting hérlendis, og til hins bct.ra. Ætli hinar miklu fram- farir, sem hér hafa orðið, eigi1 ekki hinum íslenzka verk- smiðjurekstri mikið að þakka? Eyrir iðnaðinn hafa þetta þó verið erfiðir tímar, þar sem ótrú fólksins og stjórnarváid- anna á, að’ íslendingar gætu keppt við erlendar verksrmöjur, hefur verið þrándur í götu. Sama má segja um erfiðleika stríðsáranna við að afla hinna réttu hráefna til að vinna úr Hugsum okkur sparnaðinn á farmgjöldum við það, að hér á landi er framleitt öl og gos- drykkir. Það væri góður floti, sem þj'rfti til að flytja það vörumagn til landsins. Að end- ingu ætla eg að koma með raunhæft dæmi máli mínu til sönnunar, og gefa lesendum tækifæri að athuga innflutn ingsmálin í heild. Englendingar eru ein mesta iðnaðarþjóð heims, og verða aði flytja inn mestöll hráefni til sinnar framleiðslu. Þeir vita hvað það þýðir að hafa ekki vinnu fyrir landsmenn sín'a, og gera allt, sem þeir geta til þess að hafa ávallt nægileg hráefni. En þar sem þeir fram- leiða meira en þeir þurfa fyrir íbúa landsins, selja þeir vörur sínar um allan heim, og erum við þar á meðal stórir kaup- endur á mælikvarða okkar litla lands. Amerískt fyrirtæki bauð ís- lenzkum framleiðanda einka- leyfi á framleiðslu sérstakrar, vörutegundar, sem þeir fram- leiða hráefni í, og selja um allan heim og þar á meðal til Englands. Athugaði þessi fram- leiðandi söluniöguleika þessar- ar vöru og hér er útkoman: Flutt hefur verið inn' á sl. 2i/2 árum ca. 60,000 kg. af þessari vörutegund, frá Eng- landi, og hafa landsmenn, þ. e. neytendur, greitt fyrir hana eina milljón og átta hunduruð þúsund krónur. Hafa þeir þá greitt um milljón kr. í sterl- ingspundum. En ef vara þessi væri framleidd hér á landi, þyrfti ekki nema um 250,000 krónur í gjaldeyri. Varan ætti ekki að kosta landsmenn meira en 800,000 og myndu neytendur spara milljón króna. (Það ér eitthvað hægt að gera við þær). Og það er meira sem myndi sparast, og það er að losna við að flytja inn 53,000 kg. af hann álítlega peningaútgjöld og fjTÍrhöín, þar sem fyrirtækið áskilur sér að maður verði séhdúr utan ,-til að lærá þessa framleiðslu, en sölumöguleikar eru takriiarkaðir végna hins mikla innflutnings. En ef einn framleiðandi getur sparað þjóðinni á ári svo mikla fúlgu á einni vöru- tegúnd, hvað getá þá . allir sparað mikið? B. Þ. MARGT Á SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 — SfMf 33R7 Fá kratar 7. þingmanninn? Mcnn segja 'þessa dagana, aft Alþýðuflokkurinn sé ekki von- laus uni að fá sjöunda þing- manninn. Sá Þjóðvarnarmanna, sem stendur næst því að komast á þing, t.d. ef uppbótarþingmað- ur flokksins forfallaðist, er nefnilega sá frambjóðandi þeirra, sem gekk í Alþýðu- flokkinn á s.l. vetri, og hefur ekki sagt sig úr honum enn — Hermann Jónsson, sem bauð sig fram í N.-Þingeyjarsýslu. Maðurinn kemst sennilega i vanda, ef hann kemst á þing, og verður að velja á milli Gils og Gylfa. Verðlag helztu nauð- synjavara í Reykjavík. Frétt frá sbrifstofu Verðgæzlustjóra. Hæsta og lægsta smásöluvérð ýmissa vörutegunda í nokkr- am smásöluverzlunum í Bleykjavík reyndist vera bann 1. þ. m. sem hér segir: . ‘v-i Vegið Lægst Hæst meðalverð •" -V' kr. kr. kr. Rúgmjöl pr. kg/ '? 2.85 3.15 2.98 Hvéiti —: -— * 2.80 3.25 3.14 Hafi am jöl ... . ../ ... — 3.20 3.80 3.29 Hrísgrjón ...... 7... — — ' 4.95 7.00 6.33 Sagógrjón .. . — — 6.10 7.35 6.22 Hrísmjöl . . — •—'- 4.10 6.70 6.14 Kartöflumjöl ........ — *— 4.65 5.35 4.89 Baunir .vi'v... . — — 5.00 6.00 5.58 Kaffi, óbrennt ....... . — 26.00 28.25 26.99 Te, V& lbs, pk'. t-.. 3.25 4.50 3.71 Kakao % lbs. ds. 7.50 9.25 8.51 Molasykur .'.... — — 4.35 4.70 4.53 .Strásykur . — — 3.20 3.40 3.36 Púðursykur — — 3.20 6.20 4.52 Kandís ...... v... :.. — — 6.00 7.15 6.45 liúsínur .. — — 11.00 12.00 11.44 Svéskjur 70/80 .. ... — — 15.00 18,60 17.39 Sítrónur — — 9.00 9.60 9.05 j Þvottaefni, útlent. . . . pr. pk. 4.70 5.00 4.86 Þvottaefni, innlent . — — 2.85 3.30 3.10 Ætla að reisat útisundlaug í Þórshöfn. Færeyingar ætla að byggja. nýtízku útisundlaug i Þórshöfn,. og hefur málið hlotið ágætar' undirtektir almennings. Blaðið „14. september“, sem út kemur í Þórshöfn, segir frá þessu nýlega. Segir blaðið, að hylurinn, en svo nefna Færey- ingar sundlaug, muni kosta utn 300.000 þúsund krónur, en fyr- ir hendi er nú um 80 þúsundir, sem bæjarstjórn Þórshafnar og: íþróttamenn hafa lagt fram. Lokið er við að grafa fyrir lauginni, sem verður 25x15 m. að flatarmáli. Laugin verður rétt hjá rafmagnsstöðinni í Gundadal svonefndum, og fæst- þannig heitt vatn. Fyrst um sinn verður um úti— sundlaug að ræða, en Færeying- ar hafa hug á að byggja yfir laugina síðar. Sundlaugin verður gerð sam- kvæmt ströngustu kröfum um þess konar fyrirtæki, m. a. tæki til þess að sótthreinsa vatnið,. góð snjTrtiherbergi í sambandi við hana o. fl. — Með byggingu sundlaugar þessarar verður bætt úr brýnni þörf í Færeyj- um. Á eftirtöldum vorum er sama verð í öllum verzlunum. Kaffi brennt og malað 40.60 pr. kg. Kaffibætir .......... 14.75 — — Súkkulaði ........... 53.00 — — Mismunur sá.er fram kemúr á hæsta og læg'sta smásöluverði : getur m. a. skápast vegna tegundamismunar og mismunandi inn Leiðréfting og þakkfiæti. Rvk. 24. júní 1953. Síðastliðinn laugardag hringdí Jóhannes Kjarval listmálari til mín og bað mig forláts á því að vísa eftir mig, sem hann. hefði birt í grein sinni „Þing- vallabergmál“, í dagbl. Vísi þann dag hefði misprentast mjög og sagðist hafa gjört strangar ráðstafanir til þess a'ð úr yrði bætt. Eg hef ekki orðið var við að það hafi verið gjört. En þar sem að prentvillu- púkinn hefur. sumstaðar gjör- samlega snúið meiningu vís- unnar við, bið eg „Vísi“ að birta. alla vísuna eins og hún er. góða vöru. En þegar loksins kom bjTr í vængi hjá iðnaðin- um til þess að fá góð hráefm, streymdu vörur inn í landið, og fólkið hélt, að kyrrstaða í framleiðslu hefði verið hjá þeim, sem byrjuðu verksmiðju- rekstur fyrir stríð. En íslenzkir iðnrekendur fylgjast með þ /í, sem gerist á heimsmarkaðnum, sbr. skrif Mr. Robsons. Með þessum innflutningi á full- unnum vörum hefur margt verið rifið niður, er iðn- rekendur liafa verið að oyggja upp á síðastliðnum 20 áruni. Það, sem forráðamenn þjóðar- innar áttu að gera að mínu áliti var að láta iðnaðinn fá öll þau hráefni og umbúðir, sem hann þurfti til að geia • framleitt góðar vörur, og' koma. á gæðamáti undir uitirliti, og cf hann stæðist ekki þá raun, þá var hægur vandi að leggja þær iðngreinar niður, sem brugð- ust. Eg álít, að iðnrekendur eigi einhverja sök á, að iðiiað- urinn er ekki eim mikill og ætla mætti, og á eg þar við það, að> þeir hafa iátið hjá iiöa að benda ríkisvaldinu á með rökum, hve mikið hægt er raunverulega að spara:með. því að láta landsjnuim sjálfá frairi- leiða þær vörur, sem hægt er. ensku vatni. , kaupa. Iðnrekandi þessi hefur ekki Skrifstofan mun ekki gefa upplýsingar um nöfn einstakra séð sér fært að taka þessu boði, verzlana í sambandi við framangreindar athuganir. eins og er, því að það kostai ’ ' . (Frá verðgæzlustjóra). Hvaða vitleysa er betta?“ segir lesandinn vafalaust, því að hann skilur ekki, hvað gagn sé að þvi að troðasex bifreiðum upp á húshak. Og vé r skildum það ékiki heldur, fyrr eh vér lásúm i það, sem myndinni fylgdi. Það er verið að þróf a burðarþol baks og veggja hússins. Það er gott að geta auglýst, að húsið geti borið sex bíla. Nú er hátt til himins hrindir skýjum sólin í mér hoppar hjartað hreint sem barn um jólin. Onaf englanöfum alvaldsfingur bendir. Himinhvolfið sópa heitir sólarvendir. Þessi skemmtilega grein Kjarvals færði mér heim sanninn um það, að ekki er sama hvaðan lofið kemur. Og sjaldan hafa mér komið eins vel lofsyrði eins og frá höfuð- séníinu Jóhannesi Kjarval vini mínum að fornu og nýju. Ríkarður Jónsson. Aka frá London til Rhodesíir. London (AP). — Fjórir Cam- bridge-stúdentar eru hálfnaðir" á leiðinni til Rhodesíu í bílurn sínum. Þeir lögðu upp frá London um miðjan síðasta mánuð, og voru 48 klst. til Napoli. Þaðan. voru bilarnir. fluttir sjóyeg til. Libyu, og ekjð þaðan til Súd- ans og síðan áfram suður á bóg- inn. Þeir ætla að vera mánuiS á leiðinni. . .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.