Vísir - 06.07.1953, Blaðsíða 1
- ;">
43. árg.
Mánudaginn 6. júlí 1953
149. tbl.
Má ekki kiiga Rhee,
segir sfaðgengill Tafts.
ilhee var ekki auðsýnt rsægiiegi traust.
Einkaskeyti frá'AP.
New York í morgun.
Knowland öldungadéildar-
Isingmaður, sem er ' leiðtogi
þirigflokks repubíikana í deild-
inni, í yeikiridaforföllum Tafts,
héfur lýst yfir, að ékki megi
foeita valdi til að knýja Suður-
Kóreu til að fallast á vopna-
hlésskilmála. - - •
Knowland- kvaðst. þess full-
•viss, að aidréi hefði tii ágrein-
ings qg sundurþykkju kómið,: ef
Syngmari Rhée .heíði verið sýhtr
f ullt traust og honum veitt
tækif æri til þess að fylgjast bét-
ur. með öllu, en hvorki stjórn
Trumans . né' Eisenhowérs
hefðu sýnt hohum. þann trúnað
sem skylt hefði verið.
Flugvélar Sameinuðu þjóð-
anna í Kóreu urðu að halda
kyrru fyrir í morguri vegna úr-
hellis rigningar, og er það í
fvrsta skipti síðan: á seinasta
rigningartíma, að engin flugvél
þeirra hefur sig til flugs. Rign-
ingatíminn er nú hafinn og bar
dagar liggja niðri að mestu.
Robertson og Syngman Rhee
ræddust enn við í morgun og
var Briggs, sendiherra Banda-
ríkjanna í Seoul, viðstáddur.
Fundurinn; stóð 2- klst.
Okyrrð er í öllum leppríkjunum
Hópur KFUM-
pilta fer tii
Danmerkur.
Meðal farþegaá Gullfossi á
Sprengdi húu
sitt í lofft upp.
I sl. viku gerðist það á
Siglufirði, að maður nokkur
brenndi hús sín, af því að hann
gat ekki fengið nægilegt verð
fyrir þau.
í nýkomnum blöðum frá
Norðurlöndum segir frá því, að
kona nokkur í Finnlandi, sem
Hér sést hraðfleygasta farbegaflugvél heimsins, nýjasta flug-
vélin frá Douglas-verksmiðjunum, DC-7. Meðalhraði hennar
er 650 km. á klst. t
Maður'deyr í bílslysi
í nótt í Kópavpgi.
Ails slösuðust 4 menn að auki.
laugardaginn var stór hópur! á«? húsaleigu fyrir margamán-
KFUM-drengja, er var áleið tU.'2*_K&?Jf??"f^l^J
Danmerkur.
Sækja piltar þessir afmælis-
mót hins danska KFUM, sem
starfað hefur í þrjá aldarf jórð-
unga, pg verður afmælishátíðin
í Horsens . á Jótlandi. Er gert
ráð fyrir, að mót þetta sæki um
1000 drengir frá ýmsum lönd-
úm.'
Leiðangur til Suð-
urskautslandsins.
Khöfn (AP). — Danskt skip
hefur verið leigt til þess að
flytja ástralskan leioangur til
Suðurskautsins næsta vetur.
Leiðangurinn mun koma sér
upp bækistöð á meginlandinu
þar syðra, og hafa þar aðsetur
í tvö ár, meðan gerðar verða
allskonar vísindalegar athug-
anir.
sprengdi húsið í loft upp. Sjálf
bjó hún ekki í húsinu.
Þýzku styrk-
irnir veittir.
Menntamálaráðuneytið hefur
mælt með því, að Jakob Magn-
ússon og Sveinbjörn Dagfinns-
son hljóti styrki þá, er stjórn
Sambandslýðveldisins Þýzka-
lands veitir tveir íslendingum
til háskólanáms í Þýzkalandi
veturinn 1953/4.
Jakob Magnússori er við
fiskifræðinám (karfarannsókn-
ir) í Kiel, en Sveinbjörn Dag--
finnsson mun stunda fram-
haldsnám í lögfræði (félaga-
rétti) í Bonn. — (Frétt frá'
Menntamálaráðuney tinu).
Vegir — aðrir en þjóðvegir,
eru víða næstum ófærir.
NðBstusni eiiis og hanistrigrn-
ingar stmnain lands og vestan.
Geisimikil úrkoma hefur ver-
ið sunnan lands og vestan að
undanförnu og a. m. k. allt
norður í Yatnsdak Vatnsmagn
í ám er mjög mikið og vegir yf-
irelitt slæmir.
Bændum þykir þunglega
horfa með sláttinn. Spretta er
í bezta lagi, svo áð víða hefði
veirð unnt að byrja slátt fyrir
10 dögum og jafnvel fyrr,
sprettu vegna, en óþurrkar
hömluðu, auk þess sem rúning-
ur fjár dróst hjá mörgum, af
því að vart kom þurr dagur, og
er ekki lokið enri, t. d. í Borg-
arfj arðarhéraði.
Gras á túnum ér víða sprott-
ið úr sér og allt svo haugblautt,
að jafnvel þeir, sem eiga voi-
heysgryfjur, hafa dregið slátt,
éri múndu ella hafa slegið og
sett í vothey af fyrra slætti eft-
ir því sem gryfjurnar leyfðu, í
von um góða framhaldssprettu
og þurrk og góða verkun á há.
Þjóðvegir eru færir, en sums
staðar holóttir og blautir sem í
haustrigningum, en á öðrum
vegum kemur það daglega fyr-
ir, að bílar festast, og sums
staðar orðið illfært og jafnvel
ófært fyrir jeppa.
Ferðamenn segja það algenga
sjón nú, að sjá nýrúið fé standa
í höm undir börðum og annars-
staðar, þar sem skjól er.
Snemma í morgun varð
banaslys á Hafnarfjarðarvegi,
er tvær bifreiðar rákust- á í
Kópavogi. Beið einn maður
bana og f jórir menn slösuðust
meira og minna.
Atburður þessi var tilkynnt-
ur lögreglunni um hálfsexleytið
í morgun og mun þá vafalaust
hafa skeð rétt áður. Árekstur-
inn varð milli bifreiðanna
X-351 og R-5'582 rétt sunnan
við Kronbúðiria í Kópavogi.
Ekki var í morgun búið að
rannsaka orsakir árekstursins [
til hlítar, enda flestir manna
þeirra, sem í honum lentu,
meira og minna slasaðir.
Reykjavíkurbíllinn, R-5582,
var 4ra manna Renaultbíll og
stýrði honum Sigurður Ingvars-
son, Barmahlíð 20. Með honum
voru 3 amerískir farþegar, þar
af tveir starfsrrienn Hamilton-
félagsins á Keflavíkurflugvelli
og Albert Mainolfi, Laugavegi
12 hér í bæ. Sá síðastnefndi
lézt í árekstrinum, annarhinna
Ameríkumannanna hlaut skurð
á höfði, en hinn mun ekki hafa
meiðzt verulega. Bílstjórinn,
Sigurður Ingvarsson, meiddist
einnig, en blaðinu er ókunnugt
um hve mikið. Var m. a. talið
að hann muni hafa fengið heila-
hristing og e. t. v. taugaáfall.
Hann var fluttur heim til sín,
en; Ameríkumennirnir í sjúkra-
hús.
Bíllinn X-351 er sendiferða-
bill og í honum voru tveir
menn. Bifreiðarstjórinn slasað-
ist og var fluttur ísjúkrahús en
farþegi hans mun lítið sem ekk-
ert hafa meiðzt:
^áðar bif reiðarnar stór-
skemmdust.
Maðurinn sem dó í árekstr-
inum, Albert Mainolfi
Ræður forvígis-
manna kommún-
ista sanna þetta.
iHmeiiiiingni*
livattur fii aink-
ínnai* fjrantleiðslu.
Einkaskeyti frá AP.
London í morgun.
í öllum leppríkjum Rússa í
Austur-Evrópu keppast valda-
menn við að hvétja fólk til
nýrra átaka í framleiðslunni,
en ræður þeirra bera því vitni,
að umkvartanir almennings
hafa við rök að styðjast, m. a.
að því ér varðar matvælaskórt.
Zapotocki, forseti Tékkósló-
vakíu flutti ræðu í gær og hvatti
menn til samstarfs við ríkis-
stjórnina, sem með gjaldmiðils
breytingunni fyrir nokkru og
fleiri ráðstöfunum miðaði að
því að bæta hag almennings.
(Þessar ráðstafanir leiddu til
uppþota og beítingu hervalds).
Þjóðiri yrði að framleiða meira
af matvælum og iðnaðarvörum
til almenningsþarfa og vera
fæddur 29. okt. 1914 í New samhend stjórninni í umbóta
York. Hann hefur verið búsett-
ur á íslandi um nokkurra ára
skeið og kvæntur íslenzkri
konu, Soffíu Pálma hattadömu,
Laugavegi 12.
starfinu.
Menntamálaráðherrann, sem
talaði og í útvarpið, játaði að
skortur væri brauðmatar. Hann
kenndi erlendum áróðursmönn-
um um óeirðirnar í Pilsen, og
hefðu þár verið sömu öfl að
verki og í Þýzkalandi.
Matvælaskortur í korn-
forðabúrum.
f Rúmeníu, hinu mikla korn-
ræktarlandi, hefur brauð-
Öll veiðiskip í höfnum
nyrðra vegna óveðurs.
Fyrir Norðurlandi hefur ver-
ið leiðindayeður frá því fyrir, ^.^"^rinn Sfi^&ú^&h
helgi, austanrok til hafsms ; þar hefur verið matvælaskort-
með (þoku og brælu og engir j ur - sumum héruðum.
möguleikar til síldveiða. | f ukrainu hefur miðstjórn
Fjöldi skipa hggur nu inm a kommúnistaflokksins birt ávarp
Siglufirði, sem hefur leitað þar;Ineð áskorun um framieiðsiu_
skjóls. Eru það bæði islenzk j aukningu og bætta iðnaðar_
síldveiðiskip, aðallega af Suð- framieiðslu. í því er m. a. kvart
urlandi, sem nú eru komin
norður, en líka færeysk fiski-
skip og riorskir línuveiðaskip.
Síldarbátar sem voru á leið
héðan að sunnan til Norður-
lands leituðu vars í Hornvík i
austanrokinu og lágu þar kyrrir
þegar síðast fréttist.
í öðrum höfnum norðanlands
liggja skip einnig í vari.
Mík'lar hand^-
tökvr i Bíenya.
London (AP). — I Kenya
hafa 10.0.0.0 --rneon verið teknir
höndum til yfirheyrslu á ein-
um sólarhring.
Hverfi í bæjum, þar sem
. Mau-Maumenn voru taldir haf a
bækistöðvar, voru umkringd
í áður en hafist var handa. -
Óeirðir á Indlandi
Londou (AP). — Til átaka
kom í gær í stáliðnaðarbæ
nokkrum í Indlandi milli verka-
manna og lögreglu.
Verkamenn fóru í kröfugöngu
og heimtuðu, að leiðtogum
þeirra, er fangelsaðir höfðu
verið, væri sleppt. Sex menn
biðu bana, en 11 særðust.
Mikil ólga er í Kalkutta út af
hækkuðum strætisvagnafar-
gjöldum. Hefur lögreglan hvað
eftir annað undanfarna 3 daga
orðið að dreifa mannfjöldanum
með táragasi.
að yfir lélegum búsáhöldum og
öðrum iðnaðarvörum fram-
leiddum til að fullnægja þörf-
um almennings. Rússneskt
hveiti hefur verið flutt til Ro-
stock og tveggja annarra borga
í A.-Þýzkalandi, þar sem her-
lög voru í gildi um tíma í fyrra
mánuði, vegna uppþota. — 8000
mönnum hefur verið sleppt úr
fangabúðum þar, til þess að
vinna að framleiðslunni.
Útvarpið í Varsjá neitar, að
sannar séu fregnir frá Stokk-
hólmi. og Vestur-Þýzkalaridi
um uppþot og óeirðir í Póllandi.
Ökumenn í Gera-héraði í .-
Þýzkalandi eiga að sækja mán-
aðarlega kennslustund í marx-
iskum fræðum.
Þurrkar í Texas.
N. York (AP), — Óvenjulega
miklir þurrkar hafa gengið í
Texas síðustu mánuði, og er vá
fyrir dyrum.
Hefur ríkisstjórnin ákveðið
að leggja stórgripabaéndum tii
fóður, því að jörð er víða skræln
uð, en nautgripahjarðirnar stór
ar. Til dæmis um þurrkana má
geta þess, að Rio Grande del
Norte (Stóra Norðurá) er .að-
eins smáspræna.