Vísir - 06.07.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 06.07.1953, Blaðsíða 4
 Mánux2aginn 6. júlí 1S53 - .■ t ■' : BAGBLAÐ í Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skriístoíur Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLASAÚTGÁFAN Vfem H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (firoia línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Það sem Þjóðvifjinn lofsyngur. Ollum mönnum öðrum en heittrúuðum kommúnistum hljóta að þykja það í meira lagi einkennilegar fregnir, sem eru við og við að berjast frá löndum þeim, sem eru austan megin járntjaldsins, það er að segja þeim ríkjum, er kommúnistar kalla alþýðulýðveldi, en þeim er — að sögn — stjórnað af verka- lýðnum sjálfum og þá vitanlega fyrir hann. Eins og blöð kommúnista um heim allan hefur Þjóðviljinn mánuðum og árum saman verið að rembast við að lofsyngja þjóðskipulag það,) sem ríkir í löndum þessum og hefur ekki getað fundið nægilega sterk orð til þess að lýsa dásemdunum þar. Jafnframt hefur þetta auðvitað verið óbeinn samanburður á því harðrétti og kúgun, sem menn hafa átt að búa í lýðræðisríkjunum og m. a. hér. Eins og 'þegar er sagt, eru það næsta einkennilegar fregnir sem borizt hafa frá sæluríkjum þessum síðustu vikurnar, því að ekki verður neitt af þeim skilið annað en það, að glæpamenn af versta tagi hafi ráðið þar næsta miklu um langt skeið. Má fyrst nefna atburði þá í Rússlandi, sem frægir eru orðnir, þegar það varð Ijóst, að læknar þeir, sem lágu undir ákæru um morð og annað af því tari, væru í rauninni alsaklausir. Rússar til- kynntu það sjálfir, a læknarnir hefðu verið ásalcaðir saklausir, og ekki nóg með það, heldur hefðu þeir verið beittir „ólög- legum“ aðferðum til þess að fá þá til að játa á sig ýmis ódæði. Ekki er ein báran stök, stendur þar, og menn voru ekki búnir að gleyma játningum Rússa um glæpsamlegt athæfi valdamanna þar, þegar ókyrrð gerði vart við sig í Austur- Þýzkalandi. Fyrsta sönnun hennar var það, að stjórn landsins tilkynnti, að slakað yrði á kröfum hennar um aukin afköst í byggingariðnaðinum. Með því hafði hún hopað á hæli fyrir verkalýðnum, sem hún stjórnaði landinu fyrir, og gefið til kynna, að ekki væri allt eins og það ætti að vera. En þetta nægði þó ekki, því að verkalýðurinn gerði uppreist eftir sem áður, og krafðist meira frelsis. Hann heimtaði írjálsar kosningar, og með því móti gaf hann til kynna, að hann sætti sig ekki við annað en að hann fengi sjálfur að kveða upp dóminn yfir kommúnistum, sem stjórnað hafa landinu um 8 ára skeið í skjóli af vopnavaldi Rússa. Þessum kröfum var svai-að á þann veg, sem allir vita. Rússar beittu hersveitum sínum, og verkalýðurinn í Þýzkaiandi varð að beita steinum gegn stáli þeirra. En þótt æ berist fleiri fregnir um uppreistina í Þýzkalandi, og það ógnarástand, sem þar ríkir nú, er sagan ekki öll sögð með því. Nú er það komið á daginn — sem raunar mátti vita — að kommúnistar hafa komizt að því að „illa“ hefur verið stjórnað viðar í þjóðafangelsinu austan járntjalds. Stjórninni í Ungverjaiandi hefur skyndilega verið breytt, og þar hefur það einnig komið í ljós, að menn hafa orðið að þola ýmis- konar óréttlæti af hendi hennar eða þeirra, sem farið hafa með vald hennar. Og svo alvarlegt er ástandið þar, að sjálfur höfuð- paurinn, Matyas Rakosi, mun nú horfinn af sviði stjórnmálanna, og má getum að því leiða hver orsökin er. Það hefur löngum verið eitt af aðalsmerkjum íslendinga, ^akatavneUtarím. Það má sjálfsagt Iengi deila um, hver stétt bjóðfélagsíns sé , margir kjálkarnir, sem Eyjólf- nauðsynlegust, — en ugglaust getum við öll verið sammála um, að rakarar séu ekki ónauðsynlegastir hinna vinnandi stétta. Hverjum dettur t. d. í hug að klippa sjálfan sig fyrir jólin, og fráleitt klippum við hver annan, og allavega færist okkur það þann veg úr hendi, að við myndum ekki endurtaka það i bráð. Rakari nútímans er um margt ólíkur starfsbróður sínum fyrir nokkrum öldum. í þann tið kunni rakarmn eða bartskerinn, eins og hann var þá nefndur, ýmislegt fleira fyrir sér en að Idippa menn og raka. Hann kunni jafnframt skil á ýmsum læknisdómum, þekkti forkostulegar, græðandi jurtir, dularfull grös og sitthvað fleira, sem talið var, að lækningamáttur fylgdi, og hann þótti liðtækur til þess að taka mönnum blóð, en það þótti um eitt skeið nær allra meina bót.. Eyjólfur rakari Jóhannsson í Bankastræti tekur mönnum ekki blóð, og hann telur sig heldur ekki vita öllu meira um læknisdóma en fólk flest, en hann er fyrirmyndarmaður í sinni stétt, eins og þúsundir geta vottað, sem lagzt hafa undir hnífinn hjá lionum, eða fengið hjá honum jólaklippinguna. Eyjóljur Jóhannsson er nú rúmlega sextugur aö aldri, Barð- slrendingur aö uppruna, fœddur hinn 3. marz árið 1892 að Kolla- búðum í Reykhólasveit í Austur- Barðastrandasýslu. Foreldrar hans voru Jóhann Þórðarson, bóndi þar, og Helga kona hans, Guðmundsdóttir. Að Kollabúð- um bjó fjölskyldan þar til Eyjólfur var 7 ára, en þá flutt- ist hún að Munaðstungu i sömu sveit. En liðu sex ár, en nú fór hann að Bœ í Króksfirði, og mér vestur á ísafjörð og setti þar upp rakarastofu. Eg hlýt ur hefur skafið, og höfuðin, sem hann hefur klippt. Er ekki misjafnt að klippa og raka menn? Jú, það er áreiðanlegt. Skegg situr fast á sumum, og þetta er líkast því, að mismunandi auð- |Velt er að slá. Stundum er það auðvelt, rótin ekki mjög mikil, ' og þá gengur vel undan. Þetta er eins með skeggið á mann- fólkinu. Þá er hár ákaflega mis munandi. Sumt fólk hefur fín- gert hár, annað gróft og stinnt. Engir tveir menn hafa eins hár og skegg, hvað snertir gerð og styrkleika, ef svo mætti segja. Þá eru menn auðvitað mis- munandi vel fyrirkallaðir, þeg- ar þeir koma til að láta raka , sig. Oft hef ég rakað menn, sem að vera fæddur rakari, því að ]iafa verið svolítið við skál, og ekki lærði eg neitt til þess, held j stundum talsvert, — þó ekki byrjaði að raka, og hef gert það ^ gins oft hin síðari ár og áður síðan, að heita má linnulaust. fyri-_ þó man ég eftir manni, Á ísafirði var ég í eitt ár. Svo1 sem steinsvaf meðan ég rakaði fór ég að Látrum í Aðalvík og hann. Hann vaknaði ekki fvrr var þar í kaupmennsku eitt1 en yfir bununni í vaskinum* sumar. Þá fór ég suður til Rvík-| Annars eru viðskiptavinirnir ur, vann í eitt ár hjá Morten- talsvert mismunandi, eins og sen rakara í Bankastræti 9, þar ag fíkum lætur. í stríðinu skiptu sem Árni og Bjarni klæðskerar Bretar talsvert við mig. Þeir eru nú, en þessu næst réðst ég voru ekki mjög kröfuharðir. dvaldist þai fiam undii tvítugt. ^ til þeirra Sigurðar Ólafsonar síðan komu Bandaríkjamenn, Eyjólfui póttz stl6vi7ticl tösJcuz og Kljsrtsns Ólafssonar rakara Qg þQíj* voru vandlátari on Xs~ strákur. Hann stundaöi alla al- j og vann hjá þeim til ársins 1918. lendingar gefa þeim ekkert eft- genga sveitavinnu, smalaði, sat Þá skrapp ég til ísafjarðar aft- ir fsiendingar vilja vera snyrti yfir fé, og stóð við slátt 8 ára ur, vann þar ýmis verzlunar- störf, en kom svo aftur suður, vann hjá Sigurði Ólafssyni í Hafnarstræti og í Eimskipafé- lagshúsinu til ársins 1923, en 8. nóvember það ár opnaði ég eigin rakarastofu. hér í Banka- gamall. Landbúnaðarjeppar voru þá ekki komnir í tízku, og fáa eða enga mun hafa dreymt um rymjandi traktora og súr- heysturna. Þá var notazt við þarfasta þjóninn, eða farið á tveim jafnfljótum. Varla mun Eyjólf hafa grunað, þar sem hann stóð við orfið sitt, ungur sveinn, að hann œtti eftir að reka rakarastofu um áratugabil í höfuðstaðnum, og legir, og gera þess vegna tals- vert strangar kröfur. Má ég spyrja þig óvcnjulegr- ar spurningar? Er það ekki löngu liðin tíð, að lús sést í höfði manna, sem stræti, og hér hef ég verið alla koma á rakarastofuna? tíð síðan. | Það er eðlilegt, að þú spyrj- |ir. En sannleikurinn er sá, að Þú hefur séð mörg andlitín um dagana? Jú, þau eru orðin ærið mörg slíkt kemur aldrei fyrir nú orð- ið. En fyrstu árin, sem ég var hér, var þetta alls ekki fátítt. þaðan af síður, aö einhvern tíma Um dagana. Sumir koma enn Þetta finnst mér ákaflega mikl- myndi hann geta sagt, að hann fii min, sem skiptu við mig á gceti rakað mann á svo sem fyrsta ári fyrir þrem áratug- ar framfarir, en sú var tíðin, að fólk trúði því, að lúsin væri að þeir hafa elskað frelsið öðru fremur. Þeir hafa dáð þá, sem' Hugur hans hefur varla finnst þrem mínútum eða klippt á Um, en þeim fer fækkandi. Mér bókstaflega hollustusamleg, og barizt hafa fyrir það, og ef til vill látið lífið, ef þess hefur gerzt fiogið langt út fyrir hina fögru þörf. Geta „íslenzkir“ kommúnistar talizt íslendingar, meðan sveit við Breiöafjörö, og Banka- svo margir vimr minir þeir mæla öllu ból, sem gerist austan járntjalds? Svari hver fyrir sig. Skattamálin. TT'nn'hefur ný stjórn ekki verið mynduð, þótt vika sé liðin frá kosningum, enda hefur stjórnin ekki sagt af sér, til þess að .rýma fyrir nýrri. Þarf þó enginn að ætla, að ekki sé athugaðir möguleikar á því, hvernig þessum málum verður hagað á næstunni, en um árangurinn skal engu spáð hér. Sjálfstæðisflokkurinn hefur hinsvegar heitið því, að fram- kvæmd skuli verða endurskoðun á skattalögunum, og fagna menn því almennt. Það verður verkefni hinnar nýju stjórnar, og ekki fer hjá því, að málið verði lagt fyrir hið nýja þing. I Reynir þá á hina flokkana, hvort þeir vilja heilbrigða lausn í þessu efni, en hún er slík nauðsyn, að ekki verður hjá því komizt að gera hér bragarbót. j Ekki getur hjá því farið, að hið nýkosna Alþingi fái mörg og mikilvæg málefni til athugunar. Sennilega verða úrlausnar- efni þess að mörgu leyti mikilvægari en þau, sem undanfarin þing hafa þurft um að fjalla. Þjóðin hefur sýnt Sjálfstæðis- flokknum slíkt traust í kosningunum, að hann mun hafa forustu í málum þessum. Gangi hann fram af einbeittni og festu, getur hann markað merkileg tímamót á þessu og næstu árum. strœtið ■■■ hefur hann fráleitt þekkt nema af afspurn. Höfuð- staðurinn var í órafjarlœgö, sveitin, kindurnar, túnið, bœr- inn, fjöllin, — þetta var hans heimur. □ En það átti ekki fyrir Eyj- ólfi Jóhannssyni að liggja að stunda búskap á Barðaströnd. Það var skráð í hina miklu bók, að annar starfi og annað um- hverfi væri fram undan, — og árið 1911 verða þáttaskil í lífi þessa tápmikla pilts. Hann fer suður til Hafnarfjarðar árið 1911, hefur nám í Flensborgar- skóla, undir öruggi’i stjórn hins ágæta fræðimanns, Ögmundar Sigurðssonar, og lýkur þaðan prófi árið 1913. Hvenær gerist þú rakari? Það var árið 1914. Eg brá og jafnaldrar hafa helzt úr lest- inni, en þá leið förum við öll. Annars finnst mér jafrigaman að sinna nýjum sem gömlum viðskiptavinum, þó að ævin- lega sé gaman að fá sama fólk- ið aftur og aftur. Maður veit þá, að ekki hefur það verið óá-,! nægt, og það er líka nokkurs virði. Þegar hér er komið sögunni, tek ég blað og blýant, og reikna út í snarhasti, að Eyjólfur hljóti að hafa rakað eða klippt að minnsta kosti 234.000 manns, Þetta fæ ég út með því að gera ráð fyrir, að Eyjólfur hafi stund að iðn sína í 39 ár eða svo, 300 daga á ári, og afgreitt um 20 manns á dag til jafnaðar. Ekki vill Eyjólfur ábyrgjast þenna útreikning minn, en fullyrðir þó, að ekki sé þetta fjarri lagi, þetta skiptir vitaskuld ekki miklu máli, en gæti vel veriðj rétt. Þeir eru allavega orðnir svo ramt kvað að þessari ó- menningu, að sumir töldu þann mann feigan, sem ekki var með lús. Eiginlega þó'tti mér vænt um, að þú spurðir þessarar spurningar, því að nú er svo Framh. á 6. síðu. „Hann getur rakað mann á mínútum“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.