Vísir - 06.07.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 06.07.1953, Blaðsíða 5
Ttsm Mánudaginn 6. júií 1953 V • ' & ryggingar Undirrituð tryggingarféfög hafa byrjað á nýrri tegund vátrygginga, ábyrgðar- tryggingum. Tryggingartegund þessi er fyrir þeirri skaðabótaskyldu utan samninga, sem fell- ur á tryggða samkvæmt íslenzkum Iögum eða réttarvenju, vegna tjóna á mönnum eða tnunum. v ^ í hinu margþætta þjóðfélagi nútímans geta bótakröfur fallið á nálega allan at- vinnurekstur og einstaklinga, svo sem sjúkrahús, lækna, lyfjabúðir, hárgreiðslu- og rakarastofur, verzlunarstarfsemi og verksmiðjurekstur, útgerð og uppskipunar- vinnu, svo tekin séu fáein dæmi. Á undanförnum árum hafa bótakröfur mjög farið í vöxt, bæði að töíu og upphæð- um. Viðurkenning dómstólanna á hínum háu bótakröfum sýnir nauðsyn ábyrgðar- trygginga. f fjölmörgum tilfelíum hafa bætur fyrir síys farið langt fram úr því, sem hin Iögboðna slysatrygging bætir. Ábyrgðartrygging sem þessi nær einnig til bóta er tryggingartaki kann að verða dæmdur til að greiða eigin starfsmönnum. Aílar nánari upplýsingar um tryggingar þessar fást á skrifstofum vorum. Álmennar Tryggingar h.f. Samvinnufryggingar Trygging h.f. ’ Samtrygging ísl. botnvörpunga Sjóvátryggingarfélag Islands h.f. Váfryggingafélagið h.f. Vátryggingaskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar h.f.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.