Vísir - 06.07.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 06.07.1953, Blaðsíða 8
.ísmtisk Þíir lem gerast kanpendur YÍSIS eftir 10. hvers mánaSar fá blaSið ékeyp'is til mánaðamóta. — Sfmi 1600. VÍSIB er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og geritt áskrifendur. Mánudagixm 6. júlí 1953 Ársþing ÍSÍ samþykkti víðtækar breytingar. III. a. rætt utn kappfieiki við menn úr v&rnsirllði&iu. Ársþing íþróttasambands ís- lands var háð á Akranesi í gær «g fyrradag og annaðist íþrótta- bandalag Akraness þinghaldið af miklum myndarbrag. í upphafi þingsips ávarpaði bæjarstjórinn á Akranesi, ■ Sveinn Finnsson, þingheim og íærði fulltrúum árnaðaróskir fkaupstaðarins. Ben. G. Wáge .setti þingið, en forsetar þess voru kjörnir þeir Guðmundur .Sveinbjörnsson, Akranesi, 1. forseti, og Jens Guðbjörnsson, Reykjavík, 2. forseti. Ritarar ■voru þeir Hannes Sigurðsson og .Hermann Guðmundsson. Þingið sátu mn 50—60 full- trúar, víðsvegar að af landinu, Ben. G. Wáge flutti^ skýrslu framkvæmdastjórnar Í.S.Í., en Gunnlaugur Briem las upp reikninga þess. Fjölmörg mál voru tekin til meðferðar á þinginu og víðtæk- -ar lagabreytingar samþykktar, Fyrirhuguð stækkun Bifrastar í Borgarfirði. Á aðalfundi Sambands íu- lenzkra samvinnufélaga, sem lauk að Bifröst fyrir s.l. helgi, var samþykkt áskorun á kaup- félgin að stækka hótelið þar á staðnum. Er ætlast til að hvert kaup- félag á landinu leggi fram fé, er svari til eins herbergis og er þar fyrst og fremst um að ræða jgistiherbergi. Fundurinn gerði nokkrar samþykktir í verðlags- og verzl unarmálum. Kaupfélag Kópa- vogs var tekið í sambandið á fundinum. Loks var samþykkt reglugerð fyrir Minningarsjóð S.Í.S. og ræddar breytingar á Lífeyrissjóði starfsmanna sam- vinnufélaganna. Úr stjórn sambandsins áttu en ekki verða þær raktar hór að sinni. Allmiklar umræður urðu um afstöðu íþróttafélaganna til varnarliðsins, og var tillögum um það vísað frá með rök- studdri dagskrártillögu, þar sem þingið ályktaði, að sömu reglur skuli gilda um keppni við menn úr varnarliðinu sem aðra erlenda íþróttamenn. Þingfulltrúarnir ferðuðust um Borgarfjörð, snæddu að Hvanneyri, en skoðuðu Anda- kílsvirkjunina í boði bæjar- stjórnar Akraness. Ben G. Wáge var endurkjör- inn forseti Í.S.Í. með lófataki, en aðrir í framkvæmdastjórn voru kjörnir þeir Guðjón Ein- arsson, Konráð Gíslason, Gísli Ólafsson og Lúðvík Þorgeirs- son. — Framkvæmdarstjóri í. S.í. er Hermann Guðmundsson. Myndin hér að ofan er af ensku dægurlagasöngkonunni Honey Brown, sem syngur á að ganga þeir Eysteinn Jónsson' hljómleikum á miðvikudags- og Björn Kristjánsson og voru kvöld. Verða hljómleikarnir jþeir báðir endurkjörnir. |ekki endurteknir hér í bænum. Fyrri hópur norrænu blaða- mannanna kom i gær. Hiiair koma með Kleklu í dag. eu flugvélinni seinkadi um einai dag. Níu fulltrúar af sautján, sem \ hingað koma til þess að sitja aðalfund Blaðamannasambands Norðurlanda, komu hingað með Gullfaxa í gær. Hinir átta koma væntanlega með Heklu, sem væntanleg er síðdegis í dag, en flugvélinni hafði seinkað um sólarhring í Aþenu. Undirbúningsnefnd Blaða- mannafélags íslands tók á móti gestunum á flugvellinum í gær, en þeir eru: Carsten Nielsen og Aksel Nielsen frá Köbenhavns Journalistforbund, Andreas El- snab og P. A. Jörgensen frá Bansk Journalistforening og .Arne Riemer-Jörgensen og Frede Hansen frá Socialdemo- kratisk Presseforening, Axel Grönvik frá Blaðamannasam- $ • 4C • 4 Þýzk hjÓJi, Gerner af nafni, ætla að fara yfir Atlantshafið á gúmmíbáti þeim, sem sést á myndinni. Þau geta haft segl uppi, og vonast til þess að njóta hagstæðra vinda, enda ,er þess þörf, að hjónin verði ekki lengi yfir hafið, því að konan er vanfær. Leiðin, sem þau fara er þessi: Barcelona—Tangier—Dakar— Natal—Montecideo—Buenos Aires. Tveim bílum stolið í nott. ISádir iundust ai'liif * noift. jt Isienaingum bæt- ist ný fbigvél í dag Verður við síldarleit í sumar. íslendingum bætist í dag ný flugvél því að væntanleg er hingað tveggja hreyfla flugvél á vegum flugskólans Þyts. Vél þessi, sem kemur frá Prestvík, er af gerðinni Dragon Rapide 89-A, tveggja hreyfla með sæti fyrir átta manns. Ríkisstjórnin hefur gert samning við Þyt um, að flug- vél þessi verði notuð við síldar- Leit fyrir Norðurlandi, og fer Ur i þessu skyni. Vélin, sem er smíðuð árið 1946, en ný- hún einhvern næstu daga norð- uppgerð og hin prýðilegasta farartæki. Brezkur flugmaður flýgur henni hingað, en slcoð- unarmaður flugmálastjórnar- innar hér, Bretinn Robert T. Wall, kemur með henni, en hann fór út til þess að festa kaup á henni. — Framkvæmda- stjóri flugskólans Þyts er- Karl Eiríksson flugmaður. bandi Finnlands, og þeir Gunn- ar Ljungquist og Harald Hjern frá Svenska Journalistförbund et. Norsku fulltrúarnir, fimm að tölu og þrír Svíar, koma með Heklu í dag, eins og fyrr segir, Gestirnir búa að Hótel Garði, og snæddu þeir þar í gærkveldi, en síðan voru þeim sýndar tvær stuttar kvikmyndir af íslandi, sem Ferðaskrifstofa ríkisins lagði til, þá var Háskólinn skoðaður, og loks var farið í stutta ökuferð um bæinn. í fyrramálið verður lagt upp í boði bæjarstjórnar Reykjavík- ur, og ekið að Reykjum, á þing- völl og Sogsvirkjunin skoðuð. Fleiri ferðir eru ráðgerðar m. m. tveggja daga ferð að Gull- fossi, Geysi og Laugar\-atni, í boði ríkisstjórnarinnar. í gærkveldi var tveimur bif- reiðum stolið hér í bænum og fundust báðar eftir töluverða leit. Annar bíllinn var sendiferða bíll frá Glæsi og tilkynnti for- stjórinn lögreglunni hvarf hans í gærkveldi. Rétt á eftir kom maður austan úr Árnessýslu á lögreglustöðina og kvaðst hafa séð bíl þenna við Skíðaskálann í Hveradölum og var hann þá á austurleið. Á 2. tímanum í nótt fann lögreglan bílinn við Rauða vatn, en þá var hann að koma að austan og voru tveir menn í honum. Tók lögreglan bæði bil og ökuþórana í vörzlu sína. Hinurh bUnum var stolið' af stæði við Tjarnargötu 11 hér í bænum seint í gærkveldi, en það er Renault fólksbifreið. Var lögreglunni tilkynnt um hvarf hans um hálftólfleytið, en um eittleytið í nótt var lög- reglunni tilkynnt að bíllinn hefði fundizt mannlaus suður við prófessorabústaði. Var hann óskemmdur með öllu, en búið að stela úr honum skiptilykli og töng. Umferðarslys. Um hádegið á laugardaginn varð umferðarslys á Sóleyjar- götu. Þar varð 4ra ára telpa, Sigurlaug Guðmundsdóttir, Bragagötu 26 fyrir bifreið og var hún flutt á Landspítalann. Rannsókn leiddi í ljós að meiðsl- in voru ekki mikil. Ölvun við akstur. Á laugardaginn, laust eftir hádegið varð árekstur milli tveggja bifreiða við Sunnutorg í Kleppsholti. Báðar bifreiðarn- ar urðu fyrir skemmdum og talið var að annar bifreiðar- stjóranna hafi verið undir á- hrifum áfengis. Innflutningur JBandaríkjanna nemur nú yfir milljarð dohara mánaðarlega. Bretar gera ráð fyrir að geta aflétt skömmtun á sykri 1 haust. YfirlOOO ára starfsaldur. Nevv York. — National Con- tainer-félagið * Bandaríkjunum heiðraði nýlega 42 starfsmenn sína. Höfðu allir þessir menn verið 25 ár eða lengur í þjónustu þess, og var hverjum gefið eitt hlutabréf í fyrirtækinu fyrir livert ár, sem þeir höfðu starfað fyrir það, en síðan var þeim haldið samsæti. M.b. Muggur fannst í gærmorgun Óttazt var um v.b. Mugg, GK 15, sem fór í róður si. fimnitudag, en varð fyrir vél- bilun í Garðssjó. Vitaskipið Hermóður kom með bátinn í eftirdragi til Reykjavíkur um kl. 3 í nótt, og hafði báturinn fundizt sam- kvæmt tilvísun björgunarflug- ekki og kom inn aftur á laug- ai'dagsmorgun. Þá var vita- skipið Hermóður fengið til leit- arinnar, og hófst leitin upp úr hádegi á laugardag. Var leitað eftir venjulegum reglum norð- vestur af Garðskaga allan laug- ardag og næstu nótt. Ennfrem- ur var beðið um aðstoð björg- unarvéla af Keflavíkurflugvelli, vélarinnar af Keflavíkurflug- . , .... velli og hvalveiðiskipsins Hvalsea ve^a slsff f skyggms leit- II. ' Muggur fór í róður á fimmtu- dag, eins og fyrr segir, en á föstudag heyrðist í talstöð, að báturinn sé með bilaða vél og reki undan vindi og sjó. Heyrð- ist í talstöðinni á annarri bylgiulengd, en nú er notuð. SVFÍ gerði þegar þær ráð- stafanir. að vb. Muninn frá uðu þær ekki á laugardag, heldur lögðu af stað tvær tveggjahreyfla vélar kl. 9 í gærmorgun. Skyldi þær leita norðvestur af Garðskaga, allt að 100 sjómílur út. Kl. 11.15 sendi önnur flugvélin Hermóði skeyti, þar sem sagt var, að hún teldi sig hafa fundið Mugg á reki og gaf upp staðinn. Var síðan sveimað yfir staðnum, „Pressulið“ keppir við Austurríkismenn í kvöld. íþróttafréttaritarar blaða og' keppir við Austurríkismeím í útvarps hafa valið lið það, sem kvöld, og er það þannig skipað: Karl (Fram) Sveinn T. (Akranesi) Halldór — Pétur Þórður (Akran.) (Akran.) (Akran.) (K.R.) Verður gaman að sjá, hvern- ig val þetta hefur tekizt, enda eru nú síðustu forvöð að sigra Sandgerði var sendur til að,t ... __ ._ . . i -4. ' ■ t 1 Þar til Hermoður kom a vett- leita í Garðssjo, en fann hann r TT i TT • ______________________________ | vang. Þa hafði Hvalur II emmg aðstoðað Hermóð við að finna bátinn. Muggur fannst rmi 56 sjó- mílur norðvestur af Garðskaga, og er því sýnt, að bátinn hefur rekið mjög' mikið. Ekkert var að skipverjum á Muggi, sem voru hinir rólegustu. Talstöð bátsins var ekki í góðu lagi, og ber brýna nauðsyn til, að stöðv- ar vélbáta séu prófaðar, áður en lag't er í róður. Af hálfu Slysavarnafélagsins er það sér- staklega tekið fram, að þeir, sem, sjá um bjorgunarflugþjón- ustu á Keflavíkurvelli hafi allt- af haft hina ágætustu samvinnu við SVFÍ, og ber að þakka þeim rösklega aðstoð nú og áður við svipuð tækifæri. Ólafur (Víking) Haukur (Fram) Sveinn H. (Val) Gur.nar Guðjón (Akranesi) — Reynir (Viking) Austurríkismenninaí Verður vafalaust fjölmenni á vellinum í kvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.