Vísir - 07.07.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 07.07.1953, Blaðsíða 4
'3 VÍSIB Þriöjuöagmn 7. júlí 1953 ¥ÍSXK iiij7 OAGBLAÐ , ( Ritstjóri: Herstemn Pálsson. Auglýsingastjóri: Klristján Jónsson. Skrifstofur Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Simar 1660 (fimm iinur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. I Bretar leggja áherzlu á gæði flotans — ekki stærð. En Sviar eiga eitt íuSlkom- asta herskip heimsins. Eru þeir hinir réttu? í" síðasta töiublaði Frjálsrar þjóðar er rætt um „næstu bæjar- stjórn Reykjavíkur“, og er ekki valið neitt smáletur á greinina þá, því að hún er prentuð á stærsta meginmálsletri, sem blaðið hefur yfir að ráða. Fjallar grein þessi um það, að nauðsynlegt sé að breyta til í stjórn bæjarins, vinna meiri hluta bæjarstjórnarinnar úr höndum Sjálfstæðisflokksins, og senni- lega að fá hann í hendur einhverju bandalagi, sem nyti m.a. íorustu þeirra, sem mest róa undir í fylkingum Þjóðvarnar- manna, en eiga auk þess nokkuð undir sér í öðrum flokkum. Það liggur í augum uppi, að það eru tvær ástæður, sem liggja því til grundvallar, að skrif þetta birtist í blaðinu. í fyrsta lagi virðast aðstandendur Frjálsrar þjóðar hafa fyllst yfirlæti vegna þess, að þeim tókst að koma tveim mönnum á þing, en í öðru lagi — og ef til vill er sú ástæðan veigameiri — er það fyrst og fremst fjandskapur gegn Reykjavík, sem undir þessu býr. En fjandskapinn á vitanlega að fela undir því yfir- skini, að nauðsynlegt sé að bærinn komist undir betri stjórn, og til þess að svo megi verða, eru Þjóðvarnarmenn reiðubúnir til að gera bandalag við hvern sem er, ef slík samtök gætu náð hinu setta marki. Samtök þau, sem Frjáls þjóð er að auglýsa eftir, eiga vitan- lega ekki að vera pólitísk, þar eiga borgararnir sjálfir að vera í hásæti og stjórna öllu. Virðist því eiga að stofna einhvern nýjan flokk, sem væri álíka þjóðlegur gagnvart Reykjavík og Þjóðvarnarflokkurinn er gagnvart landinu öllu. Verður vissu- lega fróðlegt að sjá, hvað upp af þessu frækorni kann að spretta,! og hve ópólitískir þeir menn munu verða, sem hægt mundi að hóa saman í þessum tilgangi. Sennilega yrðu þeir álika ópólitískir og þeir, sem stofnað hafa Þjóðvarnarflokkinn. Sá flokkur er sambland manna úr þrem flokkum aðallega. Þeir eru fyrrverandi(?) kommúnistar, alþýðuflokksmenn og framsóknarmenn, það er að segja úr þeim þrem flokkum, sem hafa aldrei haft á hendi stjórn Reykjavíkur, enda þótt þeir hafi stjórnáð ýmsum bæjum úti á landi, ýmist einir eða í sam- vinnu sín á milli. Árangurinn af stjórn þeirra í ýmsum bæjum hefur verið sá, að þar hafa örðugleikarnir og vandræðin verið að heita má óviðráðanleg og stöðvun orðið á mörgum sviðum, þegar framfarir hafa orðið jafnt og þétt örari hér í bæ. Afskipti þessarra sömu flokka af stjórn Reykjavíkurbæjar hafa á hinn bóginn verið þau, að meðan þeir hafa talað og skrifað mikið um óstjórn og sukk hér, hafa þeir verið ötulir við að heimta að meira væri tekið af borgurunum en gert hefur verið, og hefur það ekki borið vott um það, að þar væri um „ábyrga stjórnarandstöðu“ að ræða. Sjálfstæðisflókkurinn þarf í rauninni ekki að óttast stofnun samtaka af því tagi, sem Frjáls þjóð auglýsir nú eftir. Bæjar- búar munu sjá, að ekki er til slíkra samtaka stofnað vegna þeirra, eða til þess að auka hagsæld bæjarfélagsins og ein- staklinga, heldur einungis til þess að ná völdum og fá tækifæri til að ráska með fjármuni bæjar og borgara. Þeir mundu svara hverri slikri tilraun með því að fylkja sér fastar um Sjálf- stæðisflokkinn, og því gætu þau í rauninni aðeins orðið honum til góðs. Og það mundi sýna óvinum Reykjavíkur enn einu sinni, að þeir teljast ekki hinir réttu til að stjórna bænum. ar. Þeir vilja áfram eiga bezta og öflugasta flotann, þótt þeir geti ekki tekið þátt í kapp- hlaupinu um herskipafjölda. j Times birtir upplýsingar, sem I athyglisverðar eru. Þegar flota- æfingarnar, sem „Mainbrace" nefndust, áttu sér stað, var 38.000 smál. brezka flugvéla- skipið „Eagle“ á Norður-1 Atlantshafi ásamt hinu mikla' bandaríska flugvélaskipi „Mid- Flotasýningin mikla við Spithead hjá Portsmouth, sem efnt var til sem þáttar í krýn- ingarhátíðinni, hefur vakið miklar umræður um brezka herskipaflotann, styrkleika hans nú, og hvers hann mvndi megnugur, ef til styrjaldar kæmi, þar scm hann er nú ekki Iengur mesti floti heims. Meðal annars hefur í auka- blaði Times verið rætt um flotamálin frá öllum hliðum. Hér kemur m. a. til greina, hvort brezki flotinn geti verið raunveru.lega öflugri en stærri flotar, vegna þess að reynsla Breta í sjóhernaði og herskipa- smíði sé slík, að aðrar þjóðir komist þar ekki til jafns við, þótt þær eigi fleiri herskip en Bretar. í síðari heimsstyrjöldinni urðu Bandaríkin mesta sjóveldi heims. í flotahöfnum sínum við og í grennd við Ermarsund hafa Bretar 200 skip, og er það að eins helmingur þess flota, sem er í notkun. Auk þess á Bret- land mikinn flota, sem ekki er í notkun, en gripið yrði til, ef styrjöld brytist út. í þeim flota eru m. a. 4 stór orustuskip og Vakti hina mestu athygli flota sérfræðinga, og þegar beiti Þegar ÉG fékk þamt stdRA.. Eitt sinn vildi það til, að þn’r kunnir veiðimenn voru að veiða í sama hylnum. Allt í einu seg- ir einn þeirra: „Hann er á hjá mér, drengir!“ „Og mér líka!“ segir annar um leið. Gengur nú svo um stund að enginn segir orð. Sá sem ekki fékk neitt á dró inn sína línu og horfði á hina þreyta. Eftir nokkra stund hafði hann orð á því, að sér þætti það skrítið hvað fiskarnir fylgdust að hjá hinum, því að línur þeirra væru alltaf saman. Þá segir annar þeirra strax: „Já, minn er svo stór, að það er hann sem ræður ferðinni. Hitt er smálax, sem eltir hann.“ „Það er nú víst spurning, hvor eltir hvorn,“ hinn. „Því þetta svarar þá er einhver ,þyngsti fiskur, sem eg hef sett way“. Flugvélaskipin fengu hx-akviðri mikil, svo að þau áttu‘, , ... . , „ , , „ . 11. Það mætti segja mer að hann erfitt með að athafna sig. —> - -- .. „Eagle“ gat haldið hraða sín- um, 25 sjómílum á vöku, gegn vindi, en „Midway“, sem ætlað er til hernaðaraðgerða á lygn- ari slóðum gat ekki haldið nema 8 sjómílna hraða. Sverdlov fullkomið. Erlendu herskipin, sem tóku þátt í flotasýningunni, vöktu hina mestu athygli, meðal þeirra rússneska beitiskipið Sverdlov. Koma þess sannfærði væri jdir 20.‘ Loks kom þar, að „ferlíkin“ fóru að þreytast, en þótt línur beggja kæmu allar í land, var fiskurinn ekki nema einn! Hann hafði tekið beituna hjá báðum, magagleypt annan öngulinn, en hinn krækst framarlega í skolt- inn. Hvað hann var þungur? Hann var 4 pund!! Enskur lávarður var á lax- veiðum í Laxá í Þingeyjarsýslu. önnur herskip af ýmsum gerð- um allt niður í varðbáta. 1 skipið varpað akker hjálpar- Verið er að framkvæma mikla laust nákvæmlega á þem stað herskipasmíðaáætlun, Er m. a. sem því var ætlað, á miklu verið að smíða 8 flugvélaskip, skemmri tíma en Bretar ætluðu 3 beitiskip, auk herskipa í sínum eigin skipum, stóð marg- svonefndum Daring-flokki, en ur brezkur flotasérfræðingur þau eru, að stærð, milli beiti- sem steini lostinn, segir banda- skipa og tundurspilla, og sér- rís]ja vikuritið Time. Sverdlov staklega útbúin til þess að berj- ! er næstum 15.000 smálestir og ast við kafbáta. Ennfremur er kunnugt er, að Rússar eru að menn um, að varlegast væri að.yeður Var bjart og laxinn ó- treysta ekki á það, að Rússar j lystugur f sólskininu. Hugði stæðu öðrum þjóðum að baki, í (lávarðurinn því hyggilegast að herskipasmíði, því að skipið (iata efrr svægi árinnar eiga sig og reyna heldur við sjóbirting í ósnum fyrir neðan Æðarfossa. Hann setti á rauðgulan spón og verið að smíða 13 snekkjur og mikinn fjölda hraðbáta til smíða mörg beitiskip af þessari gerð, og er því sýnt, að þeir gæzlu og varnar við strendur beita ef ttl vin ekki kafbátum landsins. einvörðungu á höfunum, ef til styrjaldar kemur. Ekki er þó herskipið talið standa framar Norrsn samvinna. T Tm þessar mundir er hér haldinn aðalfundur Norræna blaða- ^ mannasambandsins — í fyrsta sinn hér á landi. Eru því hér staddir menn úr þeirri stétt, er einna mest áhrif hafa á almenningsálitið á hinum Norðurlöndunum, að vísu aðeins fáir af miklum fjölda, en þó sennilega þeir, sem njóta einna mests álits og trausts stéttarbræðra sinna, þar sem þeir hafa verið kosnir af þeim í trúnaðarstöður samtakanna, Eru slíkir menn ævinlega aufúsugestir hér á landi. Við munum að sjálfsögðu leitast við að gera þeim dvölina að öllu leyti sem ánægjulegasta, en við eigum einnig að nota tækifærið, til þess að vekja áhuga þeirra fyrir ýmsum málum okkar, sem okkur er nauðsyn að kynna sem bezt meðal frænd- þjóða okkar. Þótt blaðamenn þessir hafi kastað af. sér eríi dags- ins um hríð, og sé hér í orlofi, er blaðama^urjrjn p^lltaf^y^kandi, ef hann er starfi sínu vaxinn, og hann veitir þvi. athygjj,, sem umhverfis hann gerist, og eftirtektarvert er. Það er því ails ekki úr vegi að við notum þetta tækifæri, til þess að fræða þá um mál pkkar á sem brejðustum grundvelli, og þeir munu árejðanl'ega einpi|fkunna því ,yj»l. Það er þáttur í norrænni sam- vinnu. ’ ' J ■ Gæðin eru fyrir öllu. í sjóliðinu eru sem stendur 151.000 menn, og að auki eru 73.000 fullþjálfaðir varaliðs- menn. Ef styrjöld skellur á er hægt að kveðja menn í sjóherinn. Bretar verða nú að láta sér nægja að vera annað mesta sjó- veldið, miðað við herskipa- fjölda, en þeir vilja ekki sætta sig við, að vera nr. 2 eða aftar í röðinni, að því er gæði varð- kastaði út í vatnaskilin. Eftir nokkur köst „var hann á“. Þetta gat ekki verið sjóbirtingur, til þess var átakið alltof þungt og mikið. Það hlaut að vera stór- lax — „30 pundari!“ sagði lord- inn, ,,nú þýðir ekki annað en fara liðlega að öllu“. Hálftími leið og lítið gerðist. Fiskurinn lá þungt í, strikaði ekkert, en bylti sér stundum einkennilega til og þumbaðist við. Enn leið langur tími og lordinn fór að ókyrrast og taka fastar á honum. Og þar kom, beitiskipum annarra að þaS fór ag draga af „þeim þjóða, hvorki að því er lögun1 stóra« og veiðimaðurinn náði eða vígbúnað snertir, en Ijóst honum smám saman nær landi, rj_gQQ qqq ( er, að Rússar hafa lært sitt af , hverju af Þjóðverjum, en Rúss- ar fengu hjá þeim beitiskipið þótt hann væri nokkuð þungur í taumi. Þegar hann var kom- inn svo nærri, að þeir fóru að Vogabúar Munið, ef þér þurfiS aS aS auglýsa, aS tekiS er á móti smáauglýsingum < Vísi í Verzlun Árna J. Sigurðssonar, Langliolisvegi 174 Smáauglýsingar Vísis eru ódýrastar og fljótvirkastar. Lutzow (af ,,Hipper“gerð) 1940. sjá hann, hafði lávarðurinn orð Einnig hafa Rússar lært af því, j á þvij ag sér þætti hann eitt- að kynnast brezkum herskipum hvag einkennilegur á litinn. Að- stoðarmaðurinn var tilbúinn með ífæruna og dró fenginn á land. Þá fleygði lávarðurinn stönginni, bað guð að varðveita konunginn og sagðist vera far- inn heim. „Stórlaxinn“ reyndist vera ö- venjulega ljótur 8 punda stein- bítur, húkkaður í hnakkann!! af „Mauritius“ gerð I styrjöld- inni. En þótt flotasérfræðingunum fyndist til um Sverdlov að mörgu leyti, því að þeir bjugg- ust ekki við að Rússar hefðú náð eins langt á þessu sviði og þeir þó hafa gert, var þac) sænska, létta beitiskipið „Götá Lejon“, s6m vakti langmesta að- dáun þeirra allra hinna erlendu herskipa er komu til Ports- mouth í sl. mánuði. Smíði þess' telja þeir „tæknilegt krafta- verk“. í því og systuskipinu „Tre kronor“ eru hörðustu stál- þynnur, sem framleiddar hafa verið. Þau geta siglt með 38 sjó ’ mílna hraða, og séu gerðar á þau loftárásir, spúa loftvarnabyssur þeirya sex- smplestum sprengi- .kúlna á minútu hverrii/, Gáta dagsins. Nr. 458: Á hörðu eyra hangir drós heitir Rúna, hjartað berst við óma inni, iðju þegar hún hreyfir sinni. Svar við gátu nr. 457: :,iq Torfljár. ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.