Vísir - 07.07.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 07.07.1953, Blaðsíða 8
&eir »eo» gerost kaupeodur YÍSIS eftir 19, hver» minaðar fá blaðið ókeypi* til mánaðamóta. — Sími USð. ■O VISIR VÍSIK er ódýrasta blaðiS og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1669 og gerist áskrifendur. Þriðjudaginn 7. júlí 1953 Hinni nýju stefnu Frakka vel tekið í Indókína. Reynatid ©r h©fu*idur hennar. Einkaskeyti frá AP. nams og Laos hafa tekið orð- Sékuin hert gegn Mlssu'IVflau. Londan (AP). — Mau-Mau- rnenn voru felldir í gær í Kenya. Gerðist þetta, er öryggis- sveitir voru að „hreinsa ui“ í ' Fort Hall héraðinu. 17 menn Badanska utanrikisraðuneyt- sendingunni vel, og Comhocliu j voru teknir höndum og v saii’ð :5ð hefur birt tilkynningu, ]sar allvel, en konunginum þar og sem fagna'ð er breyttri afstöðu forsætisráðherranum þykir þó iFrakka gagnvart Indokínaríkj- fullskammt gengið, þar sem •ainum. þeir strax vilja fá viðurkennd- Sjálfstæði þeirra er taliö an fullan rétt Cambodiu til anunu verða stuðningur í bar- sama skipulags innan Frakka- áttu frjálsu þjóðanna gegn veldis og Indland nýtur innan 'Jíommúnismanum. Fréttamenn í París segja og, -að augu Frakka séu að opnast fyrir þvi, að ekki þýði að reyna að reka þar eins konar „ný- léndupólitík“ með sjálfstæði að yfirskini. — Viðurkenna verði -sjálfstæði og sjálfsákvörðunar- xétt ríkjanna þar og með því tryggja sér samvinnu þeirra og ;stöðu innan Frakkaveldis. Svsig ir þannig í áttina til þess skipu- lags, er komizt hefur á um sam- handið milli sjálfsstjórnarland- anna brezku og Bretlands. i>að er Paul Reynaud, sem er talinn aðalhöfundur hinnar :nýju stefnu. Hin breytta afstaða mýjufrönsku stjórnarinnar kem ur fram í orðsendingu hennar ■til stjórna Vietnams, Iaos og ‘Cambodiu. Ríkisstjórnir Viet- K.R. sigraði Keflvíkinga. Stigamótinu milli K.R. og Keflavíkur lauk s.l. laugardag með naumum sigri K.R., sem Jilaut samanlagt 72 stig gegn 64 stigum Keflvíkinga. Mót þetta fór fram á tveimur ■dögum og hefur Vísir áður .skýrt frá árangri fyrri dagsins. Seinni dagurinn varð árangur laeztu mannanna, sem hér segir: í 400 m. hlaupi sigraði Ingi Þorsteinsson K.R. á 53.5 sek., á þrístökki Kári Sólmundarson K.R. á 12.80 m., í spjótkasti 'Viihjálmur Þórhallsson Keflav. 50.20 m., í 5000 metra hlaupi Svavar Markúss. K.R. á 16.02.6 mín. (en vegalengdin reyndist -ekki full, annars hefði hér verið um nýtt glæsileg't drengjamet að ræða). í kúluvarpi sigi’aði Friðrik Guðmundss. K.R. 13.79 m., og í 1000 m. boðhlaupi sveit K.R. á 2:16.6 mín. Mótið fór ágætlega fram og í lok þess færðu Keflvíkingar K.R. forkunnarfagra litljós- xnynd, áletraða, að gjöf til minn ángar um keppni þessa. ust. — Allmargir feiustaðir Mau-Maumanna fundust, og voru sumstaðar nokkrar birgðir matvæla. Allar þessar bæki- stöðvar voru jafnaðar við jörðu. Bretaveldis. Bardagar í í Indokína liggja nú niðri vegna rigningatímans, en von Frakka er, að nýtt við- horf og traustari samvinna hafi skapazt þar í landi, áður en þurrkatímabilið hefst, svo að á Iþróttavelliióiiim í gærkveldi unnt verði að gera þá harða hríð1 að uppreistarmönnum Vieth- Ausíumkfsníennirnir sigruðu pressuliðið 9:1. Úrslit í leiknum milli Austur- ríkismauna og „pressu“iiðsms Min. Mexíko 3ja mesta kaffiræktarlandið. N. York (AP). — Undan- farið hafa Mexíkó-menn aukið mjög kaffirækt og eru nú í 3ja sæti á þessu sviði í heiminum. í þessu efni hefur Mexikó til skamms tima verið ýmist í 5. eða 6. sæti. Nú er áætlað að framleiðslan verði í ár um l-,6 millj. sekkja eða um 10,000 lestir. Eru þá Brasilía og Kolom bia ein afkastameirj á þessu sviði. Framleiðsla Brasilíu nemur 15 millj. sekkja. urðu þau, að Austurríkismenn sigruðu með 9 mörkum gegn J. Nánar verður skýrt frá gangi leiksins í blaðinu á morgun. AiLsturríkismennirnn fóru árla í morgun áleiðis heirn til sín með millilahdavélinui Gnll- faxa. Frí íei’ð eflir largjaldaltækkn n. Kalkútta (AP). — Óveriju- legt „verkfall" Var gert hér ný- lega. Fargjöld með sporvögnum höfðu verið hækkuð, og svör- uðu menn með því að taka vagnana á sitt vald, aka um borgina, og bjóða hverjum sem vildi ókeypis far. Bretar slá af skuid Tyrkja. London (AP). — Bretar liafa tilkynnt Tyrkjum eftir- gjöf á tveim þriðju hlutum skuldar Tyrkja fyrir vopna- kaup á stríðsárunum. Bretar létu Tyrkjum í té mikið af herbúnaði vegna hætt- unnar af þýzkri árás og heimt- uðu upprunalega yfir 50 millj. _punda fyrir þetta. Tyrkir neit- uðu að greiða svo mikið vegna aldurs vopna og útbúnaðar og iærðu Bretar reikninginn ofan í 22,5 millj. punda. Nú hafa þeir enn slegið 15 af, og Tyrkir greiða afganginn á næstú árvim, Svona hálsfesti kom nýlega á markaðinn í Danmörku, og varð samstimdis tízka. Norrænt tónlistarmót haldið hérlendis að ári. J»n Leils «11 nð LXESC® reisi tit- varpsstöð á hæsta iindi Islands. Á móti Norræna tónskálda-1 Var framkvæmdastjórn ráðsins ráðsins, sem haldið var i Osló falinn undirbúningur að stofn- fyrir skemmstu, mættu tveir. un þeirra samtaka. fulltrúar fyrir íslands hönd, j Á þessum sama fundi minntí þeir Jón Leifs og Jón Nordal. Jón Leifs m. a. á tillöguna um Á móti þessu var m. a. rætt að Unesco, menningar- og um dagskrá norræns tónlistar- ! fræðslustofnun Sameinuðu þjóð móts, sem haldið verður í Rvík, Hnna, stofnaði eigið útvarp, sem ag árj. heyrðist um allan heim. Taldi Enn" fremur var þarna sam- Jón Leifs/ð útvarpsstöð þessi þykkt tillaga frá Jóni Leifs um gæti venð a hæsta fjallstmdi að fara þess á leit við tón- fsianJb' menntaráð Sameinuðu þjóðanna að gangast fyrir því að stofnað verði í samráði við Norræna tónskáldaráðið alþjóðasamtök höfunda æðri tónlistar. Var Jóni Leifs falið að bera þessa álykt- un fram á væntanlegum fundi tónmenntaráðsins hjá Unesco í París. í lok fundarins héit forseti Norræna tónskáldaráðsins, en það er Jón Leifs, fulltrúunum veizlu fyrir hönd Tónskáldafé- lags íslánds og fór hún í öllu hið bezta fram. Að ioknu móti Norræna tónlistará'ðsins hófst árs- fundur og tónlistarmót Al- þjóðasambands nútímatónlist- ar og var sá fundur einnig hald inn í Osló. Þar mætti Jón Leifs fyrir íslands hönd og flutti nokkur erindi. Hann yar enn fremur kjörinn í undirbúnings- nefnd til þess að endurskipu- leggja sambandið, en það var eitt helztu mála, sem fyrir fundinum lá. Samþykkt var að hvert land skuli eiga tónverk á dagskrá mótanna ekki sjaldnar en þriðja hvert ár. Að loknum báðum þessum fundum fór Jón Leifs til París- ar og mætti þar af hálfu tón- menntanefndar Islands á árs- fundi Tónmenntaráðs Samein- uðu þjóðanna, sem haldinn var í júnílok s.l. Til skýringar má geta þess, að íslenzka tón- menntanefndin vinnur nú að því að sameina félög og stofn anir, sem fást við tónmenningu á íslandi í eitt allsherjar tón- menntasamband. Á ársfundi Tónmenntaráðs Sameinuðu þjóðanna fékk Jón Leifs samþykkta tillögu þá, er hann bar upphaflega fram í Osló um stofnun alþjóðasam- taka tónskálda æðri tónlistar. í 7. . fl. hjá SÍBS. Dregið vár í gær í 7. flokki Vöruhappdrættis SÍBS. 50 þús. króna vinningurinn kom upp á númer 20658 (Ólafsfjarðarum- boð). 10 þús. króna vinningar komu á nr. 14334 (Langholts- vegarumboð Rvík) og á 39700 (Eskifjarðarumboð, en 5 þús. kr. vinningar : 17066 (Austur- • str. 9, Rvík), 24786 (Hafna- umboð), 36527 (Austurstr. 9) og 36939 (Drangsnes-umboð). Hér fer á eftir skrá yfir 2 þús., 1 þús. og 500 kr. vinninga: 2 þús. kr. vinningar komu á nr: 2276 10757 30788 39795 14501 17048 19337 21993 24725 28267 30668 31291 38848 41284 500 kr. á nr. 870 1252 3000 3426 3860 3906 3999 4163 4997 5144 5333 5841 7361 8240 8644 8878 9728 10882 14124 14142 14857 15320 17482 17924 19098 19933 20688 22495 24035 25788 28330 28576 29331 30019 30753 32200 32349 33418 36073 38498 41074 42408 43114 43271 43794 44950 45659 45867 46598 47540 47973 48038 49324 49763. (Birt án ábyrgðar). Kosningar næiri í Finnlandi. Nenni, bandamaður Togliattis, vill nú komast í stjórn með de Gasperi. Mettn teija jsetta tákn þess, að kommúnistar sé að einangrast. Róm á laugardag. Margt og mikið hefur gerzt bak við tjöldin á sviði ítalskra stjórnmála frá kosningum, og það merkilegast, að Nenni fýsir að komast í stjórn de Gasperis. fyigja ummælum Nennis í þessu cfni, að Palmiro Tog- liatti, foringi kommúnista, hefur séð sig knúðan til að vara Nenni við bessu brölti. Hefur hann nýlega birt grein Eins og kunnugt er, er hann í blaði flokks síns, L’Unita, þar foringi vinstri jafnaðarmanna, og hefur verið náinn bandamað ur Togliattis og kommúnista um langt skeið. Hefur Nenni haldið ræður á fundurn þing- flokks vinstri jafnaðarmanna, og látið í ljós þá ósk, að flokkur hans yrði tekinn með i stjórn- ina, en hann heíur ekki fengið áheyrn hjá de Gasperi. Þó mun svo mikil alvara sem hann komst svo að orði, að Nenni mundi „hálsbrjóta sig í stjórnmálum“, ef hann léti hafa sig' í að taka þátt í stjórn með miðflokkunum. Togliatti lagði á það mikla áherzlu, að kommúnistar og vinstri sósíalistar yrðu að standa. saman,. og gefur þetta óvírætt til kynna, að eini bandamaðurinn,. sem. kommún- istar hafa átt á síðustu árum, sé nú loks að koma auga á það, hvernig kommúnistar eru i raun og' veru. Kemur ekki til mála. Öll önnur blöð, sem um málið hafa rætt, hafa komizt að þeirri niðutstöðu að ekki komi til mála fyrir de Gasperi að hleypa Nenni inn í stjórnina, því að það væri það sama og að opna hana fyrir kommúnistum. En þau fagna þessum málaleitun- um Nennis og telja. þau tákn þess, að kommúnistar verði einangraðir. Stjórnarkreppa er nú í Finnlandi. Kekkonen hefur beðizt lausn- ar og forsetinn fali'ð Fagerholm að mynda stjórn. Jafnaðarmenn eru taldir ófúsir til stjórnar- myndunar og vilja láta fara fram kosningar strax, en kosn- ingar eiga að vera í haust ef þing verður ekki rofið. Forset- inn er á móti kosningum eins og stendur og er nú verið að reyna að finna einhverja aðra lausn á stjórnarkreppunni. Hvalveiðar ganga betur en í fyrra. Hvalveiðarnar hafa gengið mun betur í sumar heldur en á sama tíma í fyrra. í morgun voru komnir 126 hvalir á land, en 104 hvalir á sama tíma s. 1. ár. Af þessum hvölum hefur Hvalur I veitt 34 hvali, Hvalur II veitt 32, Hvalur III veitt 27 og Hvalur IV veitt 33 hvali. Langmest er af langreyðum, þeirra hvala, sem veiðzt hafa í vor, eða 118 talsins. Auk þess hafa 6 sandreyðar veiðzt og 2 steypureyðar. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.