Vísir - 09.07.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 09.07.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Fimnitudagirm 9. júlí 1953 152. tl)I. Fyrsta síldarhrotan komin. 3000-4000 tufinur sstffao' ssitsðar á Srgbfirði i nótt. Rætt stað uin fund í London í Bermudafundarins. I nótt og morgun munu 3000 —4000 tunnur síldar hafa ver- ið saltaðar á Siglufirði og var saltað á nær öllum síldarplön- líim bæjarins. Mörg komu með síld til Siglu- fjarðar í nótt og var nóg að gera við að losa þau. Hér fara á eftir nöfn skipa þeirra, sem komin voru um 9-leytið í morg un til Sigluf jarðar, en afli þeirra er ágizkaður: síldar og Snæfell með 200 tn. Síldin úr Súlunni fór a. m. k. í frystihús. Ágúst Þói'arinsson 300 tn. Bjarmi 250 — Böðvar (Akran.) 400 — Fagriklettur 100 — Grundfirðingur 100 — Guðrn. Þórðarson 250 — Gylfi 250 — Helga 300- -400 — Jörundur 400 — Pétur Jónsson 300- -400 — Runólfur 100 — Særún 250 — Vonin frá Grenivík 300 — Auk þess var Akraborgin komin inn og tveir Bolungavík- urbátar, en ekki var vitað um afla þeirra. Síldveiðibátarnir fara jafnharðan út og þeir losa og vonast menn til framhald- andi veiða því veður er hið feg- ursta, logn og blíða nyrðra. Til Akureyrar komu í nótt eða morgun Súlan með 200 tn. Svamlað í böftt og tjörn. í gær og nótt var lögreglunni tilkynnt um tvo sundgarpa. Þreytti annar sund í höfninni, en hinn mun hafa fengið ó- viljandi bað í Tjörninni. Á sjöunda tímanum í gær var hringt á lögreglustöðina frá Stálsmiðjunni og lögreglumönn um gert aðvart um mann, sem væri á sundi í höfninni. Þegar lögreglan kom niður að höfn var sundgarpurinn kom inn í land og stóð berstrípaöur .í f jörunni. Þekkti lögreglan þar gamlan „kunningja" úr Hafn- arstræti og hafði hann verið á nokkurra daga fylliríi sam- fleytt. En í góða veðrir.u í gær taldi hann sig þurfa að fará í bað sér til hressingar. I nótt var lögreglan svo kvödd að Tjöriiinni, því þar hafði mað ur nokkur, allmjög rykaður, fallið út af Tjarnarbrúnni. En einnig sá maður var kominn i land, þegar lögregluna bar að og flutti hún hann heim til tín. Rvíkingar eiga á 5. hundrai hesta, en vantar beitíland. Hrossaræktarddld sfofnuð vneð KjaflnesivigtBin. Á aðalfundi hestamannafé- lagsins Fáks í gærkvöldi var mikið rætt um áhugamál i'é- lagsins og þá ekki sízt um var- anlegt landsvæði fyrir skeið- völl og aðra félagsstarfsemi. Hafa bæjai-yfirvöldin tekið óskum og málaleitunum félags-1 Albert Finnbogason, gjaldkeri ins vel og gert sér far um að Haraldur Sveinsson og með- hluta næsta mánaðar. Stjórnar- kosning fór þó fram og skor- aðist fráfarandi formaður, Bogi Eggertsson á Laugalandi, ein- dregið undan endurkosningu. "í hans stað var kjörinn Þorlák- ur Ottesen, ritari var kosinn leysa þær á viðhlítandi hátt. Hefur helzt verið rætt um að Fákur fengi svæðið til umráða, þar sem skeiðvöllurinn er, inn við Elliðaár, en mun stækkað frá því sem nú er. Óleyst vandamál, sem að fé- laginu steðjar og mikið var rætt á fundinum í gær, var að fá nægjanlegt beitiland fyrir hesta Reykvíkinga hér í nágrenninu. Láta mun nærri, að Reykvík- ingar eigi á 5. hundrað hesta og þurfa því á miklu beitilandi að halda. En það er hér af skorn- um skammti meðfram vegna þess, hve mikið er tekið til rækt unar. Nýlega hefur Fákur, ásamt hestamannafélaginu Herði á Kjalarnesi, myndað sérstaka hrossaræktardeild og fengið inngöngu í Hrossaræktarsam- band Suðurlands. Aðalfundi lauk ekki í gær og voru engar samþykktir gerðar að svo stöddu og verður þeim frestað til framhaldsaðalfundar, sem væntanlega verður seinni stjórnendur Óli M. Isaksson og Ingólfur Guðmundsson. Yara- formaður var kjörinn Kristján Vigfússon. Þetta er Alice, Grikkjaprins- essa, móðir Philips hertoga af Edinborg. Hún var óhamingju- söm í hjónabandi sínu, og gerð- ist nunna á sínum tima. Eisenhower kveðst vera fús til að fara austur um haf. Ekkerí er |s® viíað nm fidla með vissu Einkaskeyti frá AP. — Washington og London í morgun.. Það cr nú rætt um þann möguleika, að haidin verði Lundúnaráðstefna í stað Bermudaráðstefnu. Ákveðnar tillögur hafa þó ekki komið fram enn, en Eisenhower hefur vikið að' þessu. >■ Oíafi konungsefni sertdar kve&jur. Gunnar Thoroddsen, borgar- stjóri, seudi Ólafi, ríkisarfa NorSmanna, svohljóðandi skeyti 2. júíí s.I. á fimmtugsafmæli hans: „Fyrir hönd höfuðborgar Is- lands sendi eg yður hinar beztu heillaóskir og kveðjur á fimmt- ugsafmæli yðar. Við minnumst með þökk og ánægju heim- sóknar yðar hágöfgi til íslands á Snorrahátíðinni.“ Borgarstjóra hefur í dag bor- izt svohljóðandi þakkarskeyti frá Ólafi ríkisarfa: „Mínar beztu þakkir fyrir hinar hlýju heillaóskir á fimmtugsafmæli mínu frá Reykjavík.“ Gerði hann það í gær, er hann ræddi við blaðamenn, eins og hann gerir vikulega. Kvkðst hann fús til þess að fara til London, ef þörf krefði, vegna þess að Sir William Churchill treysti sér ekki til að fara til Bermuda heilsu sinnar vegna. En Eisenhower kvaðst ekki hafa fengið neinar ákveðnar tillögur í þessu efni. Vegna þessara ummæla hafa komið fram getgátur um, að því hafi verið hreyft við Eisen- hower, hvort til mála gæti komið, að hann vildi fai’a til London. Stjórnarfundir voi’u haldnir í London og Paris í gær til þess að ræða afstöðu utanríkisráð- herranna á Þríveldabráða- birgðafundinum, sem hefst í Washington á morgun. Salis- bury, settur utanríkisráðherra Bretlands, lagið af stað í gær- kvöldi loftleiðis áleiðis til Bandaríkjanna, og Bidault ut- anríkisráðherra Fi-akklands, frá Paris, sömuleiðis loftleiðis. Óbreytt stefna í utanríkismálum. Auriol Frakklandsfoi-seti flutti ræðu í Paris í gær, og sagði, að þrátt fyrir nokkurra vikna stjórnai’kreppu hefði ver- ið haldið óbreyttri stefnu í ut- an- og innanríkismálum. Hann kvað frönsku þjóðinni hafa lært í tveimur heimsstyrjöld- um, að einangrun hennar mundi ríða henni að fullu, en allt væri undir sameiginlegu öryggi kom- ið og áframhaldandi samvinnu Þríveldanna. Og á grundvelli þeii’rar stefnu færi utanrikis- ráðherra Iandsins til Was- hington á ráðstefnuna þar. 300 farmar til að hjálpa Frökkum. Saigon. — 300. skipsfarmur- inn, sem Bandaríkjamenn senda Frökkum og bandamönnum þeirra í Indókína kom þangað á mánudaginn. Var skipinu tekið með mik- illi viðhöfn, og tóku til máls bæði fulltrúar Frakka og Bandaríkjaamnna. Kvað full- trúi Bandaríkjanna enga ástæðu til að þakka hjálpina, því að það væri skylda að hjálpa Frökkum í baráttu þeirra. Jarðýtan valt — ekillinn slasaðist. Það slys vildi til á bænurn Bitx-u í Eyjafirði um s. 1. helgi, að jarðýta valt ofan af barði, en ökumaðurinn mun hafa meiðzt eitthvað og var með- vitundarlaus 'þegar að var komið. Var það bóndinn í Bitru, sem stýi’ði jarðýtunni og var að: vinna með henni, í flagi, sem. sást ekki frá bænum. Vissi fólk ekkert, hvernig slys þetta hafði atvikast, en gizkað á að bóndi hafi farið of tæpt á bai’ðsbrún flaginu og ýtan þá steypst niður fyrir. Þar fannst bóndi. svo meðvitundarlaus, þegar tek- ið var að huga að honum. Meiðsli hans eru þó ekki talin. alvarlegs eðlis. Allsherfarverkfa undirbúnlngi er nú fafnvel A.-Þýzkalandi. i £n kröfugöngur ekkl farrtar tll al forSast bíóSsúthellingar. Einkaskeyti frá AP. — Berlín í raorgun. Verkamennirnir * Austur- ííerlín, sem 'þátt taka í inni- setuverkf öl lum í ríkisverk- smiðjum, voiux í gærkvöldi „enn að athuga hvort ráðast skyldi í að stofna til allsherjarverk- falls“. Til óeirða á götum úti kom ekki í gær, enda íorðuðusí verkamenn kröfugöngur til þess að koma í veg fyrir blóðsúthel]- ingar. Austur-þýzk yfix-völd til- þrátt fyrir það, að umferðar- kynntu í gær, að öllum um- j hömlunum hefur vei’ið aflétt, ferðarhömlum á mörkunx borg- j er mikið lið, búið skriðdrekum arhlutanna, yrði aflétt i dag.. og hvex-skonar vopnum, haft Enn var slegið á þatin streng, að „fasistískir agentar" heí'ðu æst menn til óeirða 17. júní. Enginn .trúnaður er lagður á þæi' fullyrðingar, að fregniinar um innxsetuverkföllin séu upp- spuni, Ýmislegt bc-ndir til, að sam- tok verkaxnanna nái unx allt landið, og það gera Russar og kommúnistar séi* Ijóst, þvi að tiltækt, ef á þai'f að halda. Ótal fregnir berast stöðugt, sem sýna að fyrri fregnir uxn matvælaástaxxd og megna ó- ánægju, í leppríkjunum, hafa við full í'ök að styðjast. Ágætt veður uorðsnlands. Óþurrkar hafa verið norðan- lands undanfarinn hálfan mán- uð. Nú hefur þorixað upp og gert. hið prýðilegasta veður með sólskini og þurrki. Grasspi'etta. er með allra bezta móti. Úr Eyjafii’ði ei'u nú sem næst 10 skip farin á síldveiðar og meðal þeirra togarinn Jörundur. Peion Argentínuforseti og Ibanex íorseti Chile hafa und- irritað samning um efnahags- samvinnu Argentinu og Chile. Volgnar í Paitjab. Karachi (AP). — í Punjah í Pakistan komst hitinn f gær upp í 43—45 stig á Celsius í skugganum. Margir létust af völduin hitanna, en á anna'ð húndrað veiktust og voru flúttir í sjúkrahús.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.