Vísir - 09.07.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 09.07.1953, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 9. júlí 1953 VfSIR Hvort er betra að bæla niður reiði sína, eðalátahanafáútrás? ( Hér tívtið s&fjjjtM vísiiulin tittt vviði ? en geðhrif. Svo ef þú bölsótast við að reka hökuna á fataskápinn eða ef sú sem þú ert ástfánginn af, fer út með öðrum, er það einmitt mei'ki um að þú ei't „noi'mal“! Uppstökkur eða ekki? Hvei's vegna eru gutnir fljót- ari til að reiðast en aðrir? Próf. G. L. Freeman og próf. C. Taylor Katzoff við Noi'th- western University athuguðu hópa af nemendum og ieiddu athuganir þeirra í ljós að fólk sem er spennt (tense) er miklu skapbráðai'a en fólk sem er í jafnvægisskapi (relaxed). Þi.'i.' fundu líka að kringumstæður sem oft vekja reiði h.já þeim sem er „spenritur'1, hafa engin slík áhrif þegar viðkomandi er í jafnvægisskapi. Hvers vegna er „spennt“ fólk óeðlilega viðkvæmt? Það eru milljónir tilfinninga- tauga í líkamanum og þegar einhver þeirra verður fyrir ertingu, þó lítil sé, berast skyndiboð til heilans sem vegur og metur áhrifin til svo og svo mikilla verkja eða óþæginda, Spenningsástand veldur því að heilinn ofmetur áhrifin þannig að maður finnur meii'i kvöl eða óþægindi en eðlilegt er. Ef maður aftur á móti er í hugar- jafnvægi (relaxed) metur heil- inn sársaukaboð lægra þ. e., þetta. Dr. James Page við geð- | maður finnur minni sársauka veikrastofnun New York fylkis eða óþægindi. og Carney Landis próf. í sála.r- Prófanir sýna að allt að 75 % fræði við Columbia-háskóiann,' sársauka — eða óþæginda- rannsökuðu viðbrögð 200 heil- j tilfinninga sem menn finna, ef brigðra og 210 „abnormal“ i þeir eru spenntir (tense), (Dr. David Fink, höfundur bókarinnar „Release from nerv- ous terision", hefur haft sam- vinnu við greinarhöfund um efnisval. Dr. H. Meltzor for- stjóri sálfræðistöðvarinnar í St. Louis, prófaði reiðiviðbrögð nemenda í Oregon-fylki). Vitið þið hvað í raun og veru gerist þegar þið reiðist? Með nýjúm rannsóknum hafa Vísíndin komist að ýmsum nýjungum, sem geta komið vkkur að haldi þegar ykkur hitnar í hamsi. Við skulum athuga það í spurningaformi. Stúlkur reiddust urn helgar. Hve oft reiðist maður? Athuganir á um 200 nemend- um í Barnard College við Col- umbia háskólann og Oregon State College leiddu í Ijós að venjulegur karlmaður reiddist sex sinnum í viku en venjuleg ung' kona aðeins þrisvar á sama tíma. Tíminn sem reiðin varaði var frá 1 mín. upp í 48 klst. Stúlkur virtust oftast reiðast um helgar eða á frídögum, en þessu var öfugt vai'ið með karlmenn. Af hverju reiðist fólk? Þegar athugað var hvað olli reiði, komu í ljós áberandi mis- munum milli karla og kvenna. Konur i'eiðast oftast við fólk en karlmenn oftast við hluti, t.d. við að bíllinn fer ekki i gang, við að hrasa um eitthvað í myrkri, missa af strætisvagni, týna einhverjum hlut eða þ. h. Aðeins í þriðja hvei'ju tilfelli reiddust þeir við persónu. — Konur reiddust á hinn bóginn oftast af að þeim fannst þær verða fyrir móðgun eða af öðr- urn vonbrigðum í sambandi við samskipti þeirra við annað fólk. Hefuv hungur áhrif? Er fólk reiðigjarnast á nokkr- urn vissum tímum sólarhrings- ins? Já. Athuganirnar við Barnard College benda til þess, að fólk sé reiðigjarnast rétt fyrir mat- málstíma. Næstum 50%, þar sem um ákafa reiði var að ræða, átti sér stað rétt fyrir hádegis- verð eða á klukkustundinni fyrir miðdagsverð. Er að öllum jafnaði hægt að sjá á andlitssvip manna hvort þeir eru reiðir eða ekki? Athuganir sem gerðar voru af rannsóknarstöð sálfræði- deildar Pensylvania háskólans, sýndu að reiði er sú geðshrær- ing sem einna erfiðast er að greina af andlitssvip. — Próf. Dallas C. Bui'ly sýndi 716 námsmönnum myndir af ákaf- lega reiðum persónum og bað þá að gi’eina tilfinningar þeii’ra eftir andlitssvipnum. Aðeins 2 % svöruðu rétt. Flestir svör- uðu „ánægðir“ eða „ánægðar“, (éftir því hvort um karl eða konu var að ræða). En mest einkennandi svar um karlmann sem var öskuvondur var „rugl- aður‘V1 hlægilegux'. eða1 ,/Uridr- andi.“ ♦ fer á eftir sitt af hverju sem vísindin hafa upp- götvað um þennan versta vana flestra manna. ♦ Eftir JOHN C. GIBSON. Aðrar athuganir sýndu að það er ákaflega erfitt að segja um hvort maður er reiður eða ekki aðeins með því að hoi’fa á andlit hans, en þó er það auð- veldara hjá konum en körlum. Sálfræðiþekking verkar öfugt. Þó einkennilegt rnegi virðast, kom í ljós að sálfræðiþekking gerir menn ekki færari til að dæma um tilfinningar, heldur virðist þvei’t á móti gera menn óhæfari til að dæma um slíkt, því að við prófanir við ýmsa háskóla hefur það komið í ljós að því fleiri náskeið sem nem- endurnir hafa fengið í sálai- fræði, því lélegri hafa dómar þeirra um þetta efni orðið. Reiðast andlega veilir meira en heilbrigðir? í flestum tilfellum reiðast þeir síðarnefndu meira. Prófan- ir geðsjúkdómafræðinga sýna manna. Þeir athuguðu viðbi’ögð þeiri-a við ýmsum ertingum, svo sem ef hlegið var að þeim eða gert gys að þeim á anr.ar. hátt og t.d. ef símasambandið hvei-fa algjöiTega ef þeir kom- ast í hugax-jafnvægi. Ef þú ert vanur að stökkva. upp á nef þér af minnst.a til- efni, skaltu læra ,að Kcmast í var rofið hvað eftir annað næð- hugarjafnvægi (relax) og' þá an þeir voru að -tala, ef slegið 'muntu ekki láta smámuni koma var í ógáti með hamri á þumal- fingur þeirra, ef þeim var sagl þér úr jafnvægi. Og það sem meira er um ert, bugsa' muntu, ef svo mætti að .rði frv. ’ komast, verða ónæmur fyrir vax- og líkamlegrar vellíðanar. u i'ðu | ýmiskonar ei’tingum, við andi tilfinningu andlegrar að halda sér saman um sín eigin mál o. s. í næstum öllum tilfellum þeir heilbrigðu miklu rciCari en hinir. Þetta er í fullu samræmi við I önnur sálsjúk einkenni, því Ahrif veikinda eitt af hinum rnest ábérandi á skapferlið. geðveikiseinkennum eru sljó Hafa vísindin fundið nokkrar aði’ar ástæður fyi’ir þvi hvers vegna sumir verða oftar og auðveldlegar reiðir en aðrir? Já. Dr. Geórge M. Stratton próf. í sálai'fræði við háskólann í Kaliforniu, athugaði nýlega 1000 menntaskólanemendur. — Hann fann að þeim, sem höfðu orðið fyrir alvarlegum veik- indum einhverntíma á æfinni, hætti til að verða bi’áðlyndari síðar á æfinni og bregðast með meiri ofsa við kringumstæðum sem olu reiði, en aðrir. Hann fann að þetta var mest áber- andi hjá þeim sem höfðu oi’ðið alvarlega veikir snemma. á bernskuárunum. Er elsta barnið að öði’U jófnu skapbráðara og reiðigjarnara en hin? Já. Athuganir dr. Strattons sýndu að elsta barnið hættir ^ frekar við slíkum éiginleikum en öðrum, og að það er ekki bundið við návist eða fjarvist j bi’æðra eða systra. Sálfræðing- urinn álítur áð þessi tilhneig- ing stafi af þeirri staðreynd að j framkoma foreldra gagnvart. fyrsta barni sé öðru vísi en' þeim sem á eftir kcma. Sál- fi’æðingar hafa veitt því athygli að meiri hætta er á að fyrsta barni sé spillt með of miklum aga en þeim síðari. Ýmist betra eða verra. Hvað er að segja um eftir- vei’kanir í’eiði? Tveir þi’iðju þeirra er athugaðir voru í Barnard og Oregon, fannst eftirverkanir vei’a gremja og þreyta, en 15% leið betur eftir en áður. Af hverju ákvarðast þær eftirverkanir sem reiði veldu. hjá þér? Heimildir eru sammála um að þær séu aðallega undir þvi komnar hvort reiði þín fær útrás eða er bæld niður. Ef þú bælir stöðugt niður réiði þina og hefur engin ráð til að lárit hana fá útrás, getur það valdio alvarlegu heilsutjóni. Læknis- fræðilegar rannsóknir hafa staðfest að reiði sem stöðugt er bæld niður, getur valdið varan- legu heilsutjóni. í skýrslu til Félags amerískra geðveikralækna skýrir dr. Irv- ing D. Harris frá því að æði mikill hluti þeirra sem eru heilsulausir án þess að nokkrir líffærasjúkdómar finnist h]á þeim, sé fólk sem venjulega bæli niður reiði- og gi’emju- tilfinningar sínar. Hann bendir á að í’eiði og gremja sem fær útrás, verki á störf vöðva, hjarta og æðakerfis. Getur sá vani að bæla stöð- ugt niður reiði sína valdið langvinnum veikindum? Vissulega. Rannsóknir gerðar á veg'um sálgreiningarstofnun- arinnar í Chicago hafa leitt í Ijós að það getur valdið alvar- legum skemmdum á slagæðum og' háum blóðþrýstingi sem erfitt er að ráða við. Aðrar rannsóknir háfa sýnt að niður- bældur fjandskapur er oft or- sök ýmissa áreynslusjúkdóma allt frá ristilbólgu að of hámn blóðþrýsting dg þýðing þess sem orsök höfuðverks hefur verið staðfest fullkomlega. Þar sem við reiðumst öll öði’u hverju er reiðin alvarlegt vandamál. Hvernig eigurn við að snúast við henni? Fyrst og fremst eigum við að reyna að forðast að reiðast. Með öðrum orðum forðast kringumstæður sem líklegar eru til að leiða af sér reiði: En ef maður reiðist, virðast vísindin sammála að maður verði að gefa reiðinni útrás. — Oft þarf á gætni og hyggindum að halda. Það er t.d. ekki hægfc að segja háttsettum yfirmanni sínum að fara til fjandans, án þess að eiga á hættu að tapa stöðunni. Eða ef þú gefur ó- kurteisum strætisvagnabílstjóra á hann, áttu á hættu að lenda á lögreglustöðinni. En það eru ýms önnur ráð til að gefa reiði sinni útrás. Farðu í fimleika- hús og ímyndaðu þér að fim- leikamaðurinn sé yfirmaður þinn. Farið í búðir!? Konum rennur oft reiðin við að fara í búðir. En áður en konur gera það, skyldu þær íhuga hvort það gæti ekki valdið meiri í’eiði — að því er snertir eiginmanninn. — Sér- hver tegund íþróttaiðkana stuðlar að því að létta skapið og þar með spenninginn sem niðurbæld í’eiði veldur. Ef þú ert venjulegur maður eða kona, getur þú ekki komist hjá því að það fjúki í þig öðru hvei’ju. En þú getur forðast að bæla hana niður. Ef þú ert hygginn, muntu finna Örugt og heilsusamlegt ráð til að létta á skapi þínu án þess að. það verði þér eða öðrum að meini eða til skapraunar. Sveik fé úl ur tffiendiiMp. í gær var kært til lögregl- unnar að maður nokkur bafi svikið fé út úr Norðmanni á veitingastofu einni hér í bæn- um. Var féð tlað til áfengiskaupa, en maðurinn, sem tók við fénu, hvarf með það og kom ekki aftur. Ákveðinn grunur mun hafa fallið á vissan mann og tók lögreglan hann fastan. Dionne-fimmburarnir kanadísku, sem einu sinni voru á hvei’s manns vörum, eru nú orðnar gjafvaxta meyjar, eins og myndin ber ljóslega með sér. Myndin hér að ofan er tekin á há- tíð* sem ■ þiser voru viðstaddab, og vúr þ'eim þá fenginn ‘,,lífvörðuf“ —’seS myndarlegir lög- reglúmenn.1 Samkvæmt tilkynningu frá Wisconsin háskóla var Pétur Pétursson (Magnússonar heitins ráðherra) meðal 2200 stúdenta, sem hinn 19. júní s.l. fengu af- hent prófskírteini sín. Var það B.A.-próf (Bachelor af Arts), sem Pétur tók, en hann hefur vei’ið tvo vetur við háskólanám. ið vestra og les hagfræði. J.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.