Vísir - 11.07.1953, Blaðsíða 1
cmnp
43. árg.
Laugardaginn 11. júlí 1953
154. tbí.
Dr. finmir - Guimundssoit hefir
safnað fjölda fugla í Alaska.
A eiifiMii stað náði haitn 40
íum aick eggja.
Blaðinu hafa fyrir nokkrurgefst þeim tækifæri til að sjá
foorizt úrklippur frá Alaska,
þar sem sagt ér frá ferðum pg
athugunum dr. Firins Guð-
mundssonar og förunauta hana
þar í landi.
; í blaðinu Anchorage Daily
JNew;s, sem gefið er út í borg-
inni Anchorage, er þann 3. þ.
mánaðar stór mynd af Firini og
félögum hans, svo og greinileg
frásögn um tilgang f arar þéirrn
'og árangurJTin. ,.--.'-•':
, Segir bláðiði að férðalangarn
ir hafi verið nýkommr frá Hoop
er-flóa, sem er við mynríi.Ýuk-
orirfljóts, eh. þár erú miklar
uppeldisstöðvar gæsanná.; Eru
tíí fáir stáðir á norðurhveli
jarðar, þar sem fleiri gæsir eru
saman komnar.
keisara-gæsir, sem halda tryggð.
við Alaska ög fara ekki þáðan.
Eru aðeins tiTfáeinar þúsundir
af þessum gæsum. "•,. ;
í bréfi, semdr. Finnur heí'ur
skrif að hingað, segir hann, að
hann hafi haft tækifæri til:þess
að sjá margar fuglategundir,
sem eru sjaldséðar eða f innast
ekki anriars staðar eri í Alaska,
og á hanh þá eftir að fara'til
Pribilbff-eýja, sem erti sanh-
kölluð paradís fuglariha. -
Eins og Vísir hefur skýrt frá,
buðu Bandaríkjamenn dr. Firini
vestur um haf til 3ja máhaðá
dvalar og ferðalaga.
Braugagangur.
;.:"Þ^;félagax'frógu;::m^ f&,
flugvél ;tií þorps, sem heitir
Chéyak, en þar búa aðeins inn-
bornir rhenh. ,;Bjuggu þeir um
sig i svefnpokum sínum í lít—
illi rússneskri kirkju, sem ér
þar á staðnum", segír blaðið,
i Austur- og
i
Beria sagdur hafa sfefnt áð því áð
verða valdamesfi maður Rússlánds.
Ákærurnar á hendur honum
hafa vakið alheims athygii.
Vildi greða 400
sterlingspund
fyrir feriina.
Einkaskeyti £rá AP. —, þess að ræða ástand og horfur
London í gærkvöldi. með tilliti til þess, að Beria inn-
Rikisstjórnir margra iauda anríkisráðhcrra Ráðstjórnar-
boðuou til aukafunda i gær til
Skozkur maður, sem fór í Ö ^TCHl 111111111
miðnætursólarflug með Flugféi
lagi íslahds í fyrrinótt, kvað>|
haf a viljað b orga 400 sterHrig^i|:
pund fyrir ferðina —- svo hrif-
iiin var hatíii af henpi.
austan
Konráð bóhdi Einarsson á
Grímslæk í Ölfusi hefur skýrt
blaðinu svo frá, að 3 greni hefðu
Til þessa .miðnætursólarflugs fundizt þar eystra. .
var éfht að ,tilhlutan,Æerða-: Drepin voru 3; dýr og; 10.
skrifstofu.ríkisins og voru far- ] yrðlingar. Eitt grenið ...vajc k
þegarnir skozkir ferðamenn,' Ingólfsfjalli, annað í Lamba-
sem komu .hingað með m.s, fellshrauni og það þriðja, í
A, niorgun (sunnudag) kl. 2
e. h. i'er ffam hin árlega skák-
fieklu ,1 síðustri ,ferð herinar,
Flogið var með: Póuglasvél F.í.
„Gullfaxa" og lagt af stað um
ellefuleytjð í- fyrrakvöíd.
Flogið var fyrst vestur yfir
keppni milli, Austurbæjar og Snæfellsnes, M Breiðafjörð og
Vesturbæjar. : I Vestfjarðakjáikanri, um ^torn
rteþpníh /rhun að þessu sinni: og siðan norður. fyrir hélm
j skautsbaug, eri úr því béygt inn
»og bjuggu þar í sex daga, enda Mð . TjariiafCafé Uppi
þótt þorpsbúar hefðu varáð þá; '
við að setjast þar að. Bentu
þeir komumönnum á að inn- j fjöltefli, og eru þeir, semfRvíkur. Hingað var komið um
bormn maður hefði skorið sig ... .J, . .'.. ?, .„.
á háls í kirkjunni fyrir fáum ^ £J ^ ^
arumogvenðgrafxnneðaurð- Fyrir Austurbæinga tefla
þessir: Ásmundur Ásgeirsson,
Guðjón M. Sigurðsson, Eggert
Sanddölum. . Ekkert grerijánn^
ér'í:byggð."" '';' .';•.''.-,;"-.:'''
Þau eru öll ný,' þyí að þarr.a
er sömu sögu að segja og ann-,
árstaðar, að tæfa hefur flutt
sig, — gömul. greni standa. auð
og yfirgefin. ^-j Um 2já kl'st',
gangur er í. greni , þku, sém
fundust: - r ¦
. Það voru. .Gfafningsmenri
Meðan keppni þessi fer fram; Húnaflóa, flogið vestan, Lang
mun Guðm: S. Guðmundssorij jökuls um Borgarfjörðinn og til sem fundu grenið á Ingólfs
f jalli, er þeir voru að smala
vilja taka þátt í því.beðnir að tvöleytið í fyrrinótt.
aður rétt við hana.
Og hann liggur ekki kyrr,
sögðu þbrpsbúar. En vísindá-
mennirnir voru of þreyttir
á hverju kyöldi eftir ferðir
sínar um sléttur, vötn og
f, læki, íii þess að geta haldið
ser vakðndi og beðið eftir
draugsa".
Fuglar fyrir
NáttúrUgripasafhið.
Þá skýrir blaðið ennfremur
frá því, að dr. Finni hafi tekizt
að ná 40 fuglum, auk eggja, sem
hann ætli að hafa með sér
heim til Náttúrugripasafnsins.
Hafði hann þegar gert ráðstaf-
anir til að láta setja þá upp, en
félagar hans hafi skrifað hjá sér
margt til minnis eða gert teikn-
ingar af fuglum þeim, sem þeir
af þessari tegund.
Vísindamennirnir munu nú
komnir til Aleut-eyju, en þar
Veður og útsýn var hið feg-
ursta ailan tímann og er þetta
ein bezt hepphaða miðhætuf-
sólarför, sem yfir höfuð hefur
Gilfer, Lárus Johnsen, Óli Valde verið efnt til. Voru farþegarnir
marsson, Steingrímur Guð-' líka að sama skapi ánægðir.
mundssono.fi. |. í gærkvöldi var fyrirhugað
Fyrir Vesturbæinga: Baldur að efna til hliðstæðrar ferðar,
Möller, Guðm.. Arnlaúgsson, en blaðinu er ekki kunnugt um
Hafsteinn Gislasón, Þórður Jör hvort af henni hafi orðið eða
undsson, Þórður Þórðarson, Jón ekki.
Pálsson o. fl. | : Þessár miðnætursólarferðir
Gert er ráð fyrir að teflt verði kosta 10 sterlingspund á hvern
á 10 borðum.
einstakling.
Við öll grenin.sáust merki þess,
að dýrin höfðu lagst á fé. í
seinustu herferðina íór Konráð
við sjötta mann og fannst þá
grehið í Lambafellshrauni. '
—. --¦ __ ^ .
TU New York er hýköminn
leiðangur, sem kannaði dýralíf
á nær öllum Bahamaeyjum.
Alls voru leiðangursmenn
sex mánuði þar, og hafa með-
ferðis 50,000 skordýr, auk 2700
sýnishorna af eðlum, og dýrum,
er lifa bæði í sjó og á landi.
Radiovitar reisfir við 3 flugvelli úti
um land til að auka flugöryggi þar.
„Lítið golfu í
Hljómskálaigarði,
• Á morgun kl. 2 e. h. verður
opnað í Hljómskálagarðinum
svonefnt „Tjarnargolf".
Er það með svipuðu fyrir-
komulagi og „Litla golfið" á
Klambratúni, sem margir bæj-
arbúar kannast við.
Brautir eru 18,. en leikurinn
er í því fólginn að komast gegn-
urii þær í sem fæstum höggum.
Leikreglur eru mjög einfaidar.
„Tjarnargolfið" verður opið frá
kl. 2—10 daglega nema á
sunnudögum frá 10—-10. Að-
gangur er 3.50 fyrir börn og 5
krónur fyrir fullorðna.
Stórvirk tæki fengin
til flugvallargerðar
á Akureyri,
tltiiH er að mæla
fiyrír flwgvelli
í Crrímsey.
Við þrjá flugvelli landsins
hefur undanfarið verið komið
upp radíóvitum, sem gera það
mögulegt að lenda á þeim, þótt
dimmviðri' sé og skýjahæðin
ekki ýkja mikil.
Skapa vitarnir mjög mikið
öryggi í sambandi við allt að-
flug á vellina og gera lendingar
mögulegar við óhagstætt veð-
ur- og skýjafar, er áður voru
óhugsandi með öllu. Þetta ger-
ir áætlunarflug um landið
líka miklu öruggara og fasíara
í skorðum.
Tveir þessara vita eru í samr
bandi við Eyjafjarðarflug\'öli-
inn og er annar vitinn á Akur-
eyri en hinn á Hjalteyri.
í vetur og vor var lokið við
að byggja þrjá radíóvita í
Skagafirði í sambandi við flug-
völlinn á Sauðárkróki. Þessir
vitar eru á Löngumýri, Sjávar-
borg og Hofsós. Og nú er kom-
ið að því að koma upp tveimur
hliðstæðum vitum á Fljótsdals-
héraði í sambandi við Egils-
staðaflugvöll.
Loks má geta þess, að gerðar
hafa verið miklar endurbætur
á radíóvitanum í Vestmanna-
eyjum og langdrag hans aukið
til muna. Gera þessar endur-
bætur það að verkum, að flug-
vélar, sem eru á ferð sunnan
við landið, heyra til hans langt
út á haf og miklu lengra en áð-
ur, ,og geta notað hann til mið-
ana.
Tæknileg sendinefnd.
i
Að undanf örnu hefur verið '•
hér á landi fjögurra manna!
tæknileg sendinefnd frá Alþjóða
flugmálastofnuninni til þess að
aðstoða við, byggingu vitanna
og fyrirkomulag allt svo og við
að leiðbeina íslendingum um
sitt af hverju er að öryggismál-
um lýtur. Fyrir aðstoð nefndar-
innar, og þó einkum fyrir milli-
göngu formanns hennar, hefur
flugmálastjómin íslenzka fest
kaup á miklu magni af radíó-
tækjum, bæði fyrir flugvélar
svo og fyrir sendistöðvar á
landi, sem starfræktar eru í
þágu f 1 ugþjónustunnar. Nú er
þessi tæknilega sendinefnd senn
á förum en.í hennar stað munu
íslendingar taka sjálfir við
þeim tæknilegu störfum, sem
nefndin hafði áður með hönd-
Stórvirivari sanddæla
á Akuroyrí,
Stærsta verkefni, sem bíður
l'lugmálastjórnarinnar varðandi
Framh. á 2. síðu.
ríkjanna hefur verið vikið úr
embætti og gerður rækur úv
Kommúnistaflokknum. -
i Brottvikningin og ákærurn- ;
ár gegn Béria hafa vakið al-
heirris áthygli ög: uxn aílan héim'
er beðið frekati fregna,'; i er ,r
skýri viðhorfið,;
Oll blöð Ráðstj.órnarrík.janna
ræddu í gær ákærurhar á hend-
ur , Beriá. Áðaiinálgag.n ráð-,
stjórnarinriar, Pravda, segir
Beria sekan um ýmsa glæpi,
hanri hafi auk þess, sem hanri
hafi stefnt að auðvaldsskipit-
lagi, reynt að æsa hínár ýnísu
þjéðir ,s ; ráðstjðimárfakjasaih-
bandsiris upp hverja gegn anri-
am, spillt vexti og viðgangi
samyrkjubúanna og notáð að-
stöð.u sína sem innanríkis- óg
örygglsmálaraðhéfra, íil þess að
géra ihriariríkisráðherraembætt
ið áð yaldaméstá embættf lands
ins. Blöðin vafa eindregið við
þeirri hættu, sem af manná-
dýrkun stafar, í tilefni af því,
sem nú er í ljos komið.
Beria er 54 árá að aldri. —•
Hann var ættaðuf frá Grúsíu
eins og Stalin. Þegar hefur ver-
ið fyrirskipað, að breyta skuli
um nöfn á héruðum, torgum
og götum, sem bera nafn Beria.
Fyrrverandi ihnanríkisráð-
herra tekur nú við embætti
Beria, en um hann hefur verið
hljótt, síðan er embættið var
sameinað öryggismálaembætt-
inu eftir fráfallStalins og falið
Beria á hendur.
60-70 skip ti!
með síld til
Sigluf jariar í gær
í gær komu yfir 60 síldveiði-
skip til Sigluf jarðar og lönduðu
afla sínum þar til söltunar.
Hve miklu aflinn nemur var
ekki vitað um 8-leytið í gær-
kvöldi, er Vísir átti tal við
fréttaritará sinn á Siglufirði.
Afli skipanna var mjög mis-
jafn, allt frá 100 og upp í 1000
tunnur á skip.
Saltað var á öllum síldar-
plönum frá því í fyrrinótt og
þar til langt fram á kvöld í gær.
Síldveiðiskipin voru öll farin
út á miðin aftur, en ekkert
hafði frétzt um veiðihorfur, er
Vísir átti tal við Siglufjörð í
gærkveldi.
í fyrradag komu 42 skip til
Siglufjarðar með síld og reynd-
ist samanlagður afli þeirra vera
7000 tunnur uppmældar. Þar af
voru 550 turpiur sem settar voru
í frystihús,\etaðar til beitu.
Smávegis var sett í bræðslu
bæði í gær og fyrradag, eh
ekkert sem teljandi er.