Vísir - 11.07.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 11.07.1953, Blaðsíða 2
I VÍSIK Laugardaginn II. júlí 1933 MinnisblaH almennings. Laugardagur, 11. júní — 192. dagur ársins. Rafmagnsskömmtunin verður á morgun, sunnudag í 4. hverfi frá kl. 10.45—12.15. og í 5. hverfi frá kl. 11.00—12.30, en mánudag 13. í 4. hverfi frá kl. .9,30—11.00, í 5. hverfi frá kl. 10.45—12,15, í 1. hverfi frá kl. 11:00—12.30, í 2. hverfi frá kl. 12.30—14,30 og í 3. hverfi frá kl. 14.30—16.30. Skömmtunin hefur verið auk- in þannig vegna eftirlits á vara stöðinni og vérðúr méð svip uðu móti fram til 19., en nánar verður greint frá skömmtun dag hvern hér á þessum stað. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 18.50. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Helgidagslæknir er Kristján Þorvarðsson, Skúla- götu 54, sími 4341. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: Ezek. 36, 16—23 Rómv. 11, 12—15, Á sunnudag: Ezek. 37, 1—14 6. sd. eftir þrenningarhátíð. Útvarpið í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 12.10 Hádegisútvarp. 12.50-^- 13.35 Óskalög sjúklinga (Ingi- björg Þorbergs). 15.30 Mið- degisútvarp. 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). — 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (plöt- ur). 20.45 Leikrit: „Hjólið“ eftir Joe Corrie. Leikstjóri: Brynjólfur Jóhannesson. 21.30 Einsöngur: Lulu Ziegler syngur létt lög (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur) til kl. 24.00. Söfnln: Náttúrugripasafnlð er opið eunnudaga kl. 13.30—15.00 og fit þriðjudögum og fimmtudögum klö 11.00—15.00. Listasafn Einars Jónssonar. Opið daglega kl. 13.30—15.30. VVVWVUVWSVWVVWVUIdVVWyWWVV^VVVWVVWUVUVdWI) BÆJAR- j^rétti MrcAAyáta hk /956 Húsfreyjan tímarit Kvenfélagasambands fslands, 2. tbl. 4. árg. er komið út. Ritið flytur þetta efni: Frá sjónarhóli sveitakonu, eftir Helgu Magnúsdóttur. Þá er grein um Heimilisiðnaðarfélag íslands 40 ára. Björn Th. Björnsson ritar um íslenz.ka kirkjulist og konurnar. Lítill fræðslustúfur er um stofublóm. Grein er eftir Juliane Solbraa- Bay: Sætindaát skólabarna. Birtir eru kaflar úr ræðu H. Á. S., sem flutt var við uppsögn Húsmæðraskóla Reykjavíkur 1953. Sagt er frá ungri íslenzkri stúlku, frk. Svanhildi Jónsdótt- ur, en hún hlaut gullverðlaun við Kaupmannahafnarháskóla. Messur á morgun: Bústaðaprestakall: Messa í Kópavogsskóla kl. 2. Síra Guimar Árnason prédikar. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f. h. Síra Garðar Svavarsson prédikar. Háteigsprestakall: Méssa í Sjómannaskólanum kl. 2. Síra Jón Þorvarðsson prédikar. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum 8. þ. m. til Hull, Boulogne og Hamborgar. Dettifoss fór frá Rotterdam í gærkvöld til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Hafnarfirði 8. þ. m. til Belfast, Dublin, Ant- werpen, Rotterdam, Hamborg- ar og Hull. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn á hádegi í dag 11. þ. m. til Leith og Reykjavík- ur. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss hefur væntanlega farið frá Kotka 9. þ. m. til Gautaborgar og Austfjarða. Selfoss fór frá Hull 9. þ. m. til Rotterdam og Reykjavíkur. Tröllafoss hefur væntanlega farið frá New York 9. þ. m. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík í gær til Glasgow. Esja er á leið frá Austfjörðum til Akureyrar. Herðubreið fór frá Reykjavík í :gær austur um land til Bakkafjarðar. Skjald- breið fór frá Reykjavík í gær- kvöldi til Breiðafjarðar. Þyrill fer frá Reykjavík í dag upp í Hvalfjörð. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Guðrún Ól- afsdóttir og Ingi Gunnarsson ski’ifstofumaður. Heimili þeirra verður á Keflavíkurflugvelli. Flugvellirnir... Framh. af bls. 1 byggingu flugvalla, er flugvall- argerðin '■ á Akureyfi, sem nú er í fullum gangi. Nú hefur verið fest kaup á nýrri og miklu stórvirkari sanddælu en áður var notuð til þess að dæla sandi úr Eyjafirði . upp í hinn nýja flugvöll. Enn; fremur hefur nýr mótor verið’ fenginn í sambandi við dæluna j og er nú verið að setja þetta hvorutveggja niður í sand- prammann. Er búizt við, að því j verði lokið eftir á að gizka hálf- an mánuð og hefst þá dæling- . in af fullum krafti aftur. Má I gera ráð fyrir að hægt verði að dæla langt fram eftir hausti, ef tíðarfar leyfir,. og afköstin væntanlega miklu meiri en áð-1 ur. Búið að mæla fyrir Grímseyjarflugvelli. Flugmálastjórnin hefur sent verkfræðing út til Grímseyjar | til þess að mæla þar fyrir vænt ■ anlegum flugvelli. Er talið, að þarna verði únnt að gera 1000 j metra langán flugvöll og er j , þess vænzt að hægt verði að j byrja flugvallargerðina i sum-, i ar. Að vísu er nokkrum erfið-J (leikum bundið að koma stór- virkri jarðýtu, 12—14 tonna þungri, út í eyna og viðbúið að til þess þurfi sérstakt skip og sérstakan útbúnað. En án jarð- ýtunnar er flugvallargerð í Grímsey sem næst óhugsandi. Hvort hægt verður að lenda litlum flugvélum á velHnum seint í sumar, er enn ekki víst.1 Er vallargerð mikið áhugamál Grímseyinga og skapar enda mikið öryggi í hvívetna fyrir 1 þá að völlurinn komist hið, fyrsta upp. Endurbætur á flugvöllum. Unnið er og verður að nauð- synlegustu endurbótum og við- haldi ýmissra flugvalla í land- inu, en yfirleitt er þar aðeiris um minniháttar framkvæmdir að ræða. Lárétt: 1 nafns, 7 viðurkenn- ing, 8 tímabilum, 10 hallt, 11 brún, 14 ekki fyrsti, 17 deild, 18 aftan. til á hesti, 20 hólabúar. Lóðrétt: 1 skinnin, 2 ósam- stæðir, 3 voði, 4 tímabils, 5 innheimt, 6 lítil, 9 aftur, 12 fugl, 13 ílát, 15 rándýr, 16 heimilisfang (útl.), 19 frum- efni. Lausn á krossgátu nr. 1953: Lárétt: 1 sperrur, 7 er, 8 vaxi, 10 fat, 11 dasa, 14 ítana, 17 Na, 18 drós, 20 sigla. Lóðrétt: 1 sending, 2 pr, 3 RV, 4 raf, 5 uxar^ 6 rit, 9 ósa, 12 ata, 13 ahcli, Íö'arg, 16'ósa, 19 ói. , íbæri“. til friðarkvenna. • „Reykvísk kona“ hefur sent Vísi cftirfarandi fyrirspurn, sem hún væntir að réttir aðilar svari: „Er það 'rétt, að meðan haidið var í Kaúpmannahöfn heims- þing kvenna í byrjun síðasta., mánaðar, hafi kona nokkur, sem var ritari og túlkur einnar sendinefndarinnar í leppríkjum Rússa beðið dönsku stjórnina um hæli sem pólitískur flótta- maður, af því að hún vildi ekki snúa aftur heim í kúgunina? Samkvæmt frásögn lcommún- ista hér sóttu þing þetta sjö íslenzkar konur, og fer vaUa hjá því, að einhver þeirra hafi orðið þessa atbúrðar vör. Þess ! vegna langar mig til að heyra k " ■ Hæstu vinni ícýringu þéirra á þessu fyrir- í happdrætti Hi. j f gær var dregið í 7. flokki Happdrættis Háskóla íslands..' Vinningar voru 750 talsins og 2 aukavinningar, samíals að upphæð kr. 339.200. Hæsti vinningur, 25 þús. kr„' kom á nr. 21.633, fjórðungs- miða, sem seldir voru í umboði Bókaverzlunar Guðm. Gamal-. ielssonar, Marenar Pétursdótt- j ur, Laugav. 66, Hólmavíkur og Hvolsvallarumboði. 10 þúsund króna vinningur- inn kom á nr. 2177, fjórðungs- miða, seldust tveir þeirra í um- boði Arndísar Þorvaldsdóttur, Vg. 10, og 2 í umboði Marenar Pétursdóttur. 5 þúsund króna vinningur- inn kom á nr. 21.645, fjórðungs- miða, sem seldust í sömu um- boðum og fjórðungsmiðarnir, sem 25 þús. kr. vmningurinn' féll á. (Birt án ábyrgðar). Vesturg. 10 SítBi 6434 i'Wíiyftí-rK ^ »)»““ \cre^e . oWu 'k /. . O i AC154 er selt á eftírtöldum stöium: $nðau§turbaer: Gosi veitingastofan — Skólavörðustíg og Bergstaðastræti. Bergstaðastræti 10 — Flöskubúðin. Bergstaðastræti 40 — Verzl. Steinunnar Pétursdóttur. Nönnugötu 5 — Verzi. Sigfúsar Guðfinnssonar. Þórsgata 14 — Þórsbúð. Týsgöíu 1 — Tóbaksbúðin Havana. Týsgötu 6 — Avaxtabúðin, Óðinsgötu 5 — Veitingastofan. Frakkastíg 16 — Sælgætis og tóbaksbúðin. Áusíurbær Hverfisgötu 69 — Veitingastofan Florida. Hverfisgötu 71 — Verzl. Jónasar Sigurðssonar. Söluturninn — Hiemmtorgi. h.ý? ;f Laugaveg 11 — Veitingastofan Adlon. Laugaveg 43 — Verzl. Silla og Valda. Laugaveg 64 — Veitingastofan Vöggur'. , Lauga’/eg 89 —Veitingastofan Röðuli. Laugaveg 126 — Veitingastofan Adion. Laugaveg 139 — Verzl. Ásbyrgi. Skúlagötu 61 — Veiiingastofan Höfði. Samtún 12 — Verzl. Drífandi. Miklalbraut 68 — Vérzl. Árna Pálssonar. Barmahlíð 8 — VerzL Axels Sigurgeirssonar. Miðbœr: Lækjargtöu 2 — Bókastöð Eirnreiðarinnar. Hreyfill—Kalkofnsvegi. Pylsusalan — Austurstræti. Hressingarskálinn — Ausíurstræti. Blaðaturninn — Bókabúð Eymundsson, Austurstræti. Hafnarstræti 18 — Kaffistofan Central. Sjáifstæðishúsið — Aðalstræti 8 — Veitingastofan Adlon. Aðalstræti 18 — Uppsalakjallari. Vesturgötu 16 - Vesturgötu 29 - Vesturgötu 45 - Vesturgötu 53 - Framnesveg 44 Kaplaskjólsveg Sörlaskjóli 42 - Hringbraut 49 - Blómvaílagötu Vesturbær: - fsbúðin. - Veitingastofan Fjóla. - Veitingastofan West End. - Veitingastofan. - Verzl. Svalbarði. 1 — Verzl. Drífandi. — Verzl. Stjörnubúðin. — Verzl. Silli og Valdi. 10 — Bakaríið. Uílivea’ií: Lauganesveg 50 — Bókabúð Laugarness. Veitingastofan Öga — Sundlaugavegi. Langholtsvegi 42 — Verzl. Guðm. Albertssonar. Skipasundi 58 — Verzl. Rangá. Langholtsvegi 174 — Verzl. Árna J. Sigurðssonar. Verzl. Fossvogur — Fossvogi. llafnarf|örður: Hótel Hafnarfjörður — Hafnarfirði. Strandgötu 33 — Sælgætisverzlun, Hafnarfirði. Álfaskeiði Hafnarfirði — Biðskýlið h.f. BEZT Að AUGLfSA f VfSI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.