Vísir - 11.07.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 11.07.1953, Blaðsíða 5
Laugardaginn 11. júlí 1953 VlSIR DLaia g s ssi|; n : PadSk 'uii : Dánarvottorðið. Eg vissi að Fernand Crillon þetta niður á eyðublaðið langar réttu var hraustur og harðduglegur1 náungi. Þegar hann heimsótti mig upp á ræðismannsskrif- stofu hi-ökk eg við, svo gjöv- breyttur var hann orðinn. Eg hafði aldrei séð hann jafn nið- urdreginn og þreytulegan og í þetta sinn, er hann kom til mín upp á skrifstofuna. — Það gleður mig, Crillon, að þér skuluð heimsækja mig, sagði eg um leið og eg heilsaði honum. — Hvernig hefur yður mig til þess að skýra málið of- hann, ráði. „við „Heyrðu,“ erum alltof sagði . góðir urlítið fyrh' yður. — Um leið vinir til þess að skrökva hvor leit hann á mig, en augnaráð.að öðrum. Hvað myndir þú hans var starandi og líflaust. — Karel hrapaði. Það er algengt í okkar atvinnugrein. Orkideur vaxa á trjám eins og þér vitið, og hver sem ágirnist þær verð- ur að klifra eftir þeim. Eg sá þegar hann féll. Það var hátt fall og hann fótbrotnaði á vinstra fæti, rétt fyrir ofan öklann. Það var opið brot og gera við dýr, sem álíka væri ástatt um og mig núna? Mynd- ir þú flytja það í bátnum þar til það væri dautt?“ Þá fékk hann óráð aftur og sársaukatitringur1 Saga hans er einkennileg. Ef til liðið frá því er við sáumst síð-1 leggpípan stóð út úr. — ast? Og hvers vegna kom Þetta er þokkalegt, eða hitt þó Yoncq ekki með yður? J heldur, varð honum að orði Það er hans vegna að eg þegar hann sá hvað skeð hafði. kem, sagði Crillon. Yoncq er — Við erum í slæmri klípu, dauður. Hann lézt úr blóðeitr- bætti hann við. Og vissulega un. Svo þagnaði hann augna-! vorum við í klípu og henni blik. — Ég kem til þess að biðja slæmri. Það var margra daga yður um dánarvottorð, svo vin-Jferð til næstu Indíánabyggðar. um hans og ættingjum verði í Og hvernig átti eg að komast eitt skipti fyi'ir öll gert ljóst að hann eigi ekki afturkvæmt. Eg var kominn að því að spyrja einhvers, en Crillon tók eftir því og bandaði frá sér með hendinni. Eg hætti við j fór um allan líkamann. Eftir tvær klukkustundir féltk hann rænu að nýju. „Þú þarft ekki annað en skilja skammbyssuna þína eftir það skammt frá mér, að eg nái til hennar, Fernand, svo getur þú labbað burtu á meðan.“ — Eg fer með þig á- fram niður ána, svaraði eg. Hann bylti sér í sandinum og stundi af kvÖIum. í morgunsárinu reisti eg hann upp. — Skilurðu það sem eg segi þér núna? spurði eg. Hann kinkaði kolli án þess að segja með Karel þangað? Eina hugs- anlega leiðin var að flytja hann ’ nokkuð. — Eg ætla að labba á báti, en það var nógu erfitt' niður með árbakkanum og vita að koma honum þangað. Það hvort eg get skotið eitthvað í var orðið áliðið dags er vinur'soðið handa okkur. Eg skil allt minn fótbrotnaði og við vorum eftir sem þú þarfnast. Eg rétti spurninguna, því eg vissi aðjlangt inni í frumskóginum. J honum höndina. — Hafðu það Crillon og Yoncq höfðu verið, Karel var ófær til göngu og það gott, gamli vinur, sagði eg. — vinir og eg vildi eklti trufla blæddi mikið úr sárinu. Eg tók „Þú sö sagði eg Crillon að óþörfu. — Jæja, Crillon eftir langa þögn — við skulum ^ hann niður að ánni. útfylla dánarvottorðið. En eg hrasaði með hann í þarf að fá hjá yður nokkrar skipti lenti brotni fóturinn á Eg tók I „Þú sömuleiðis“, svaraði hann. hann á bakið eins og poka og Þegar eg labbaði mig á burt. ætlaði að reyna að burðast með frá honum byrjaði að rigna. Eg Þegar eg var feginn því og fannst regn- l fyrsta (ið hressa mig. Eg vonaði að regndroparnir, þegar þeir féllu upplýsingar um hinn látna vin vini mínum í forarleðju. Hann á trjáblöðin og í ána, myndu yðar. Voruðþér hjáhonumþeg-'sagði ekkert en eg heyrði að deyfa annað hljóð. En eg heyr ji ar hann dó? J hann gnísti tönnum af sárs- skotið samt. Eg dró eyðublað fram úr auka. Ennþá ver gekk þetta erj Fernand Crillon þagnaði. skrifborðsskúffu. — Jæja, við lengur leið. Eg datt með byrði Hann horfði hvasst á mig. — skulum Hvað hcfðuð þér gert í mínum Crillon. Hann beið eftir á- sporum? spurði hann svo. —kvörðun minni, og þá var það Hefðuð þér skilið hlaðið skot-sem eg sá hræðslusvip á hon- vopn eftir við hlið sjúks vinarum í fyrsta sinn. Eg tók dánar- yðar? Eða hefðuð þér ekkivottorðið og skrifaði „blóð- gert það? — Eg hafði ekki svareitrun" í eyðuna, sem til þessá. á reiðum höndum og þagði. Þáhafði verið óútfyllt. Eg rétti rétti Crillon mér dánarvottorð Crillon blaðið og hann las það Karel Yoncqs. — Einni spurn-sem eg hafði skrifað. Eg sá að ingu er enn ósvarað, sagði hann. honum létti stórum, hann rétti — Hver dánarorsökin var. Eg mér hönd sína. — Eg þakka sagði áðan að hann hafi dáið yð'ur, sagði hann — eg sé það, úr blóðeitrun. Eg' hikaði and-að þér hefðuð gei't það sama i artak og horfðist í augu viðmínum sporum. Susanna hættulega. P^tir Cjennaine Peaumont. „Yður langar til þess, að ég eg sel. Viljið þér koma með segi yður frá honum Papeau. \ mér?“ Eg hafði ekkert tóm til þess. Það var gallinn. Hefði eg farið með honum, hefði hann aldrei komið með „Súsönnu fögru“.‘‘ „Súsönnu fögru?“ spurði ég; sögumann minn. „Já, hún var skip í lítilli flösku. Litið, himinblátt skip, og á stafninum stóð nafnið með eldrauðum stöfum: „Súsanna. fagra“. Töfrandi, lítið skip, og þegar maður sá það, spurði maður sjálfan sig, hvernig það: hefði getað komizt inn í flösk- una með rá og reiða. Þér vitiö vafalaust, hvernig slíkum skip- um er komið inn í flöskurnai, en enn eru til menn, sem velta því fyrir sér, og eg var einn þeirra. „Súsanna fagra“ var látin á góðan stað með hátíð- legri athöfn, og nokkrum dög- um síðar kom eg að Papeau, þar sem hann var að skoða gnoðina sína í stækkunargleri. „Þetta er barkskip,“ sagði hann. „Eg leit í alfræðabókina og kann nú nöfnin á hverjit reipi utan að.“ •». „Finnst yður hann þá byrja. Hvenær og hvar? dó — í september, svaraði Crill- on —■ þann 21. september. ■—■ Og hvar? — Ef eg ætti að segja yður það, yrði eg að fara með yður mína aftur og aftur, og eg varð að hvíla mig oft því vinur minn var þungur og eg þreytt- ist. Það var orðið dimmt áður en við komum að bátnum. Um nóttina varð hann heltekinn af sótthita. Eg reyndi að binda urn þangað, þar sem Yoncq liggur fotbrotið í myrkrinu, en varð grafinn. Við yrðum að fara upp! fljótlega að taka bindið burtu Tabajozfljótið til Cazemiro og síðan inn í frumskógana í stefnu til austurs. Ef þér hélduð út að ferðast þannig í 18 sólar- hringa í brennandi. sólarglóð m.unduð þér vafalau.st komast í grennd við staðinn þar sem Yoncq dó. Hvað staðurinn heit- ir, veit eg ekki. — Ef til vill sýnið þér mér staðinn svona hér um bil á landabréfinu, því að eitthvað verður staðurinn að heita, þar sem vinur yðar dó. En sleppum aftur, því það þvingaði hann um of, vegna sívaxandi bólgu ■ þrota. Eg fór með hann niður að ánni og þvoði sárið. Hann horfði á það og saði: „Nú er öllu lokið“. Fótleggurinn var stokkbólginn upp að hné, og fóturinn beinharður og háll eins og heflaður og fægður trjá- bútur. Rauðblár slikjublær var á fætinum. Eg vissi hvað hann þýddi, en hafði ekki orð á þvi. — Eg kem þér til byggða, sagði j eg. Ferðin gekk ágætlega niður ána, en þó ekki nógu fljótt. Um því í bili. Hvað hét hann fullu ha(jegisbilið daginn eftir var nafni? — Yoncq, Karel Glenn. — Hve gamall? — Þrjátíu og fjögra, sagði Crillon. — Atvinna? Crillon hikaði andartak. —; Skriíið þér safnari, sagði hann svo. — Hann safnaði orkideum, bætti hann við. Eg skrifaði það á eyðublaðið. , , — Banamein? Það var blóð- eitrun, sögðuð þér? — Bíðið þér augnablik, bað Crillon. — Áður en þér skrifið blái liturinn kominn töluvert. upp fyrir hnéð, en um kvöldið var allur fótleggurinn orðinn eins og sívalningur. Um kvöldið urðum við að halda kyrru fyrir, vegna þess að straumköstin í ánni voru svo mikil að ekki var viðlit að halda áfram um nóttina. Eg tók vin minn,upp úr bápurp l^g^i hann í mjúkan san'dinn ,og. kynti bál. Hann var mestalla nóttina með áróði, en allt í einu fékk hann fúlla rænu'og talaði með. vill getið þér séð af þessu húsi, sem þér hafið nú skoðað, og ég á að leigja fyrir hann, af því að ég er gianni hans, hvers konar maður Papeau er — eða var, ætti ég kannske frekar að að segja. Hann var smáembætt- ismaður, sem hafði getað sparað dálítið saman. Það nægði sem viðbót við lítil laun, en var þó ekki nóg til þess að lifa af, án þess að njóta_jafnframt laun- anna. Þér hafið séð, hvernig húsgögnin eru, myndirnar af ættingjum Papeaus í svefnher- bergi hans, svo að þér vitið, að húsið gat einungis verið í eigu kyrrláts manns, er gerði litlar kröfur. En .... Já, en einn dag leitaði hann uppi skranbúð. Starfsbræður hans höfðu nefnilega sagt hon- um, að gömul húsgögn nækk- uðu oft í verði með aldrinum og hann átti nokkur, sem hann hafði ekki raunverulega not fyrir. Honum þótti gott, ef hægt væri að fá nokkurt fé fyrir þau. Loks sagði hann við mig „Finnst yður ekki,“ sagði: eitt kvöldið: „Eg ætla að litast hann nokkx-um dögum síðai, um í St. Ouen, áður en eg sel! „að skip þetta æsi hugmynda- þau. Þá get eg gert mér gi-ein flugið?“ Það var kominn allt fyrir verðmæti þeirra, áður en annar svipur í augu hans. Þau voru orðin skærari og dýpri, og virtust stara langt út í fjarskann. Hann strauk flösk- una eins og eitthvað, sem var honum hjartfólgið. Nokkrum dögum síðar sagði hann: „Eg‘ fór í sjóminjasafnið. Já, „Sú~ sanna fagra“ er svo sem ekkert í. samanburði við það, sem þav er að sjá“. Og svo lét hann dæl- una ganga um briggskip, kor- vettur, skonnortur og klipper- skip, eins og hann hefði verið í siglingum frá blautu barns- beini. Og svo fór hann að venja komur sínar niður að höfninni, þar sem hann skrafaði við sjó- mennina, og fékk að fljóta með: á dráttarbátum og prömmum. Það var eftir eina slíka sigl- ingu, sem hann sagði við mig: „Við erum báðir kjánar, gamli minn. Við munum gefa upp' goluna, án þess að litast um í heiminum. Sjómaðurinn, sem hafði komið henni „Súsönnu fögru“ í flöskuna, hafði senni- lega heimsótt allar hafnir Ind- lands, Kína og Japans. Og siglt um Suðurhöf — heimsótt- Tahiti! Hugsið y.ður bara annað' eins og það!“ Eg svaraði: „Þurfú eg að heimsækja einhverja eyju, nægir mér alveg að kom- ast út á ' einhvern hólmann i -Signu!”'' ' “ En hann heyrði alls ekki orð' ,Að hugsa sér, að þaöi skuli kannske eiga fyric Maðurinn á miðri myndinni er sænski morðinginn Karl Bertil ^ Sjögren, sem handtekinn var í Kaupmannahöfn, þar sem hann mín. hafði framið a.. m.. k. eitt morð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.