Vísir - 13.07.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 13.07.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Mánudaginn 13. júlí 1953. 155. tlil, Vopnahlé innan viku í Kóreu? Haldið í von um það í Washingíon. Margir (eSja [k» Móreaferð Robertsons áraiigurslida. Allir vildu hýsa Faruk. í þýzka bænur Gmúnden hefui- húsnæðislaust fólk fengið skjóta og óvænta aðstoð. Borgarstjórinn hafði árang- úrslaust reynt að hjálpa þeim sem verst voru staddir, þegar honum datt í hug að tilkynna að Farúk konungur og fylgdar- lið hans væri væntanlegt til bæjarins og þar eð gistihúsin væru ekki á marga fiska yrði að útvega hinu tigna liði hús- næði hjá einstaklingum. Eftir láa daga hafði borgarstjórinn fengið tilboð uni margar íbúðir og einstök herbergi. Allt þetta húsnæði er nú tekið í notkun, -— að vísu ekki af Farúk og fólki hans — heldur öðrum sem þurftu á því að halda. Mikil síld barst á land nyrðra í gær og fyrardag og samkvæmt lauslegri ágizkun manna er tal- ið, að hvorn þessara daga hafi borizt 12 000—15 000 tunnur síldar á land. í gær kómu um 70 skip með síld, frá 100 tunnum og upp í 600 tunnur hvert. Var það allt saltað nema smávegis slattar, sem urðu afgangs og fóru í bræðslu. Veiðin var mjög áþekk í fyrradag, nótt var talið að hún mundi hafa verið minni vegna þokuslæðings á miðun- um. Snemma í morgun hafði frétzt til eftirtalinna skipa, sem höfðu veitt síld norður og aust- -ur af Grímsey og voru á leið- inni til Siglufjarðar: Vonin 350 tunnur, Vörður 400, Björn Jónsson 300 (hann var kominn til hafnar kl. 9 í morgun). Run- ólfur 300, Stígandi 300, Grund- firðingur 200, Illugi 30, Jón Finnsson 100, Bjarmi 100, Snæ- íell 100, Dúx 130, Víðir (Eskif.) 100, Valþór 100, Særún 120, Reynir 150, Helgi Helgason 250, Ægir 250, Akraborg 100, Stein- unn gamla 120, Keilir 100, Vörð ur (Vestm.) 100 og Sjöfn 100. Allar þessar tölur eru ágizk- aðar. Skipin töldu sig verða vör við mikið af smáaugum á þess- um slóðum, en ekki vör við stórar síldartorfur. Aftur á móti 490 þús. fljúgandl yfír bafið í ár. N. York (AP). — Amerísk flugfélög gera ráð fyrir stór- auknum farþegaflutningum yfir Atlantshaf í ár. Gera þau ráð fyrir, að á ár- inu verði fluttar fram og aftur yfir hafið um 490 þús. manna. Skipafélög gera ráð fyrir að flytja milljón manna. Á sl. ári fóru 456 þús. manns flugleiðis yfir Atlantshaf norðanvert. Póstmákráðstefna haldin hér. Póstmálaiáðstcfna Norður- landa hefst f Reykjavík í dag og stendur til 17. þ. m. Sækja hana alls 22 menn, póstembættismenn frá öllum Norðurlöndum, svo og fulltrúar frá SAS og íslenzku flugfélög- unum. Á ráðstefnunni verða tekin til meðferðar ýms þau mál, er varða norræna sam- vinnu á sviði póstmála almennt og flutning pósts flugleiðis. Norrænar póstmálaráðstefnur eru haldnar árlega til skiptis í höfuðborgum Norðurlandanna. hefur frétzt af síld á Þistilfirði og að þar hafi síldartorfurnar verið stærri. f morgun voru eftirtalin skip á leið til Rauf- arhafnar (afli ágizkaður): Helga 700 (hún landaði nær 400 tunnum á Siglufirði í gær), Smári 600, Snæfell 300, Fanney 150 og Björg 100. Flotinn heldur austur á bóginn. Samkvæmt fregnum, sem Vísi bárust nokkru fyrir hádegið í morgun, var mestur hluti síld- veiðiflotans, sem ekki var á leið til hafnar, þá á leið aust- ur á Þistilfjörð og að Langa- nesi. Er von á meiri síld til Rauf- arhafnar í dag en unnt er að taka þar á móti í söltun, en áð- ur mun hafa verið búið að salta þar 1200—1400 tunnur. Á Þórs höfn er síldarsöltun líka hafin og nokkur skip á leiðinni þang- að í morgun. Á Húsavík hafa verið saltað- ar frá því á föstudag 1473 tunn- ur síldar. í morgun var söltun þar í fullum gangi og voru þá skip með um 800 tunnur á leið- inni þangað. Saltað er á 4 plön- um á Hþsavík, en búist er við, að skortur verði á söltunarstúlk um ef mikið berst að af síld. Til Ólafsfjarðar hafa borizt 1900 tunnur síldar á laugar- dag og sunnudag og eitthvað var á leiðinni þangað í morgun. Þar vinna um 100 stúlkur ao söltun. Á Dalvík hafa verið saltaðar um 3000 tunnur á laugardag og sunnudag. Á leiðinni voru í morgun 4 skip með um 800 tn. Saltað er þar á 4 plönum og vinna 140 stúlkur að söltun. Jörundur er aflahæstur. Til Hríseyjar bárust 1118 tn á land á laugardag og sun-nu- l Framh. á 7. síðu. Gullfaxi í Græn- landsfhigi. GuIIfaxi fór í morgun til Meistaravíkur á Grænlandi með 36 Dani, er hingað komu í vik- unni sem leið. í Meistaravík tekur Gullfaxi svo 15 Dani er þar hafa dvalið í vetur og flytur þá til Khafnar í næstu áætlunarferð á mið- vikudaginn kemur. Gullfaxi er væntanlegur hingað aftur síðdegis í dág, en fer i fyrramálið í áætlunarferð til London. slys við Sunnutorg. Ók bifrei'ð á barnakerru sem í var 11 mánaða gamall drengur og meiddist hann lítillega. Átvik voru þau, að bifreið kom akandi eftir Laugarasvegi á leið inn í Kleppsholt. Þegar hún kom á móts við bai'na- heimilið kvaðst bifreiðastjorinn hafa fengið rafmagnshögg úr stýri bíl síns og missti við það síjómina, og rann bifreiðin á Jjösasítaur og braut hann, en bifreiðarstjórinn festist við stýrið af völdum rafmagns Um leið og biilinn íór á staurinn, rakst hann á barna- Mikið brunatjón í Svíþjóð. Eldsvoðar ollu núklu tjóni í tveim sænskum borgum sama daginn nýiega. Önnur borgin, sem fyrir skemmdum varð, er Ljungby í Smálöndum, en hin Lysekil á vesturströndinni. Nemur tjónið samtals 25 millj. ísl. ki'óna. kerru, sem var i 11 mána'ða gamall drengur, Gisli Ingimar Þorsteinsson. Hvolfdi kerrunni og vai'ð drengurinn undir henni. Ásdís Guðrún Þorsteins- dóttir, sem gætti. di'engsins, féll og á götuna og mun hafa festst við rafmagnaðan vír. Lögreglan kom á vettvang og rauf straum- inn á bílnum og virtist bifi'eið- arstjórinn þá veiða jafngóður aftur. Sjúkrabifreið flutti telpuna og drenginn á Lmids- spítalann og korr i ljós við læknisrannsókn, að drengurinn hafði hlotið 2 kúlur á enni, en var óskaddaður að öðru leyti. Málið er i frekari rann- sókn. Washington í morgun. Gefið' hefur verið í skyn, að vopnahlé verði undirritað eftif viku, en margir draga í efa» að þær vonir rætist. — Árang- urinn af viðræðum Robertsons og Rhee sé vægast vafasamur. Þrátt fyrir sameiginlega yfir- lýsingu, sem birt hefur verið áx-angurinn af viðræðum þeirra Robertsons, sendimanns Eisenhowers, og Syngmans j Rhee, forseta Suður-Kóreu, þar sem sagt var að þeir hefðu kom- izt langt á leið að því marki að ná samkomulagi, og gefið í skyn, að samkomulag hefði náðst um sum ati'iði, svo sem fangaskiptamálið, hafa heyrzt í-addir um, að ferð Robertsons hafi ekki borið tilætlaðan á- rangur. í hinni sameiginlegu yfirlýs- ingu, segir að Rhee hafi slakað nokkuð til. Hann haldi t. d. ekki til streitu ki'öfunni um, að vopnaviðskipti hefjist aftur, ef stjói’nmálaráðstefna að af- stöðnu vopnahléi nái ekki sam- komulagi um sameiningu Kóreu innan 90 daga. Enn fi’emur hafi verið rætt um að sleppa úr haldi í S.-K. öllum föngum, innan tiltekins tíma, sem ekki vilja hverfa heim. Eisenhower hafnaði hins vegar að gera \ ara arbandalag við S.-K. fyrir vopnahlé. Hljótt um yfirlýsinguna. Síðan þetta var birt, hafa komið fréttir frá fi'éttariturum í Kóreu, sem segja að fui'ðu- lega hljótt 'sé þar um hina sam- eiginlegu yfii’lýsingu. Margir ætla jafnvel, að Syngman Rhee sé enn sem fyi'r mótfallinn vopnahléi. Það eru því áreiðan- lega ekki traustar stoðir, sem þær vonir stjórnmálamanna í Washington hvíla á, að vopna- hléð vei'ði undirritað innan viku, enda slógu þeir þennan varnagla — „ef engar snurður hlaupa á þráðinn". Fundir í Panmunjon. Samninganefndimar héldu tvo fundi. Hófst hinn fyrri kl. 1 í nótt eftir ísl. tíma. Fundir voru einnig haldnir í fyrrinótt. Engar tilkynningar eru birtar. Á fundinum í morgun ásök- uðu fulltrúar kommúnista flug- her Sameinuðu þjóðanna um árás á stöð, þar sem safnað er saman stríðsföngum, og hefði 5 menn beðið bana en 15 særzt í árásinni. Á vígstöðvunum er barizt um framstöðvar og tvö brezk her- skip, tundurspillir og freigáta hafa skotið á birgðastöðvar kommúnista á vesturströndinni. --------------«------ Elísabet di'ottningarmóðir leggur í dag hornstein að há- skóla fyrir Rhodesiu í Salis- . bury. 25—30 þús. tn. síldar bárust á land sl. 2 daga. Síld komin á ansínmæAið og söltun Xiafin á Raufarhöfn. Þetta er mynd úr bílaverksmiðjunum, sem framleiða þýzku afþýðuvagnana, og má greinilega sjá að hér er ekki um neina smáverksmiðju að ræða. Frámeygir menn gætu spreytt sig á að telja bílana í þessum hluta verksmiðjanna. Rafmagn olli því, að bíl- stjóri festist viö stýriö. r Ovenjulegt sSys á Laugarásvegi í gær. Síðdegis í gær varð bifreiða- * um c

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.