Vísir - 13.07.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 13.07.1953, Blaðsíða 5
Mánudáginn 13. júlí 1953. VlStR TH. BMÍTH : Vwubíh tjmm. T Enginn snýr sér við á götu í Reykjavík í dag, þótt hann' og gerist og gengur. En árið sjái vörubíl aka hjá. í vitund nútíma-Reykvíkingsins er þetta jafn-sjálfsagður lilutur og hurð eða gluggi, hattur eða tóbaks- jjípa, eða hvaðeina, sem við höfum í kringum okkiu*. En þó þurfa menn ekki að vera gamlir til þess að muna, þegar vöru- bílar þóttu svo nýstárleg farartæki á gÖtum bæjarins, að hestar fældust, er þeir komu brunandi fyrir horn, og menn á miðjum 1920 fór eg að keyra fyrir al- vöru, þá kominn undir tvítugt. Eg var á Ford, —- það hefur alltaf verið fyrirtaks vagn, — einum af þessum gömlu góðu, sem enga hafði gírstöngina, aldri muna vel þá tíð, er hestvagninn og vörubíllinn háðu harða heldur „pedala", einn fyrir orrustu, sem vitanlega gat ekki lyktað nema á einn veg, sigri hins sjálfknúa vagns, sigri tækninnar. með „afturábak“, fram, hinn annan þriðja, fyrir á sem var Óhætt mun að fullyrða, að óvíða í siðmenntuðum löndum hemill. Þenna bíl átti eg sjálf- hefur vörubíllinn meira hlutverki að gegna í flutningum á landi en hér. Þetta liggur raunar í augum uppi. Hér eru engar járnbrautarlestir til þess að anna þungaflutningum. Við höfum blátt áfram hlaupið yfir þann kafla í 'þróun samgöngumála. Við förum beint af hestbaki eða ofan úr kerrunni upp í bílinn og flugvélina. Þar á milli er ekkert þróunarstig, eins og í nágrannalöndunum, engar reykspúandi eimlestir eða hvínandi sporvagnar. Vörubílarnir þjóta um þjóðvegi landsins, — með fisk sunnan úr Njarðvíkum, mjólk austan úr Ölfusi, kjöt norðan úr landi. Lengi vel var það fjarska óarðbær atvinnuvegur að vera vörubílstjóri, og er það kannske enn. Einn beirra, sem lifað Iiafa þróunarsögu vörubílsins á íslandi, nálega frá fyrstu tíð, er Þorsteinn Kristjánsson. f dag ekur hann stæðilegum Ford- vörubíl árgangi ’41, 3ja tonna, en hann var ekki jafn- öruggur, fyrsti bíllinn, sem hann hristist í austan úr Ölfusi á þrem, fjórum klukkustundum. ur, mig minnir að hann hafi kostað um 2000 krónúr, sem var geysimikið fé í þá daga. Þorsteinn Kristjánsson er lið- lega fimmtugur, nánar tiltekið tœpra 53ja ára, en þess sér ekki merki í fasi hans eða göngulagi. Hann er snar og liðlegur í hreyf- ingum, sem strax bera iþrótta- manninum vitni. Það ér öryggi, styrkur og mýkt í hreyfingum hans, hann nýtur þess enn, að hann var, og er, þrautþjálfaður glímumaður, einn þeirra, sem gerðu gar.ðinn frœgan á sinni tíð. Hann er fœddur að Korpúlfs- stöðum í Mosfellssveit hinn 27. septeniber árið 1901, en foreldr- ar hans voru Kristján Magnv.s- son, bóndi þar og Rannveig Þórðardóttir kona hans. Þor- steinn missti móður sina, þegar hann var fimm ára gamall, og fluttist á ýmsa bœi í Mosfells- sveit með föður sínum. Bernsku- saga hans er saga allra sveita- drengja á þeim árum: Vinna og aftur vinna. Átta ára var hann Það mun hafa verið árið 1918, að eg fór fyrst að fást við að aka vörubíl. Eg var þá eins konar hjálparmaður á bíl, sem Var samkeppnin horð? Já, þá var hörð samkeppni, —: við hestvagnana. Margir höfðu enn ótrú á bílum, en al- veg sérstaklega var hestvagna- eigendum í nöp við okkur bíla- mennina, sem vonlegt var. — Vinna var lítil, helzt snatt upp um nærsveitirnar, fyrir 3 krón- ur um tímann eða svo, eða 2—3 krónur fyrir að flytja koíforl ferðamanna. Annars var ekki nema eðli- legt að hestamenn væru illir út í okkur. Hestarnir voru fælnir, — óvanir þessum furðulegu Lárus Hjaltested á Sunnuhvoli farartækjum, sem engin skepna átti. Hann notaði hann meðai' gekk fyrir. Þetta var allí jvo annars við heyflutninga frá nýtárlegt. Yxnalæk í Ölfusi hingað. Þetta Oft voru hálígerð vandræði var furðulegt farartæki, miðað úti á vegunum, ekki vegna bila- við þau sem nú gerast, svo- umferðarinnar, því að hún var kallaður Ford-,,keðjutrukkur“, ekki mikil þá, heldur vegna sem bar um 1 tonn. Við vorum lestanna, sem lcomu að austan á vorin og vegir mjóir, rétt fyrir bílinn. Þá voru bændur stundum með 7—8 vagna í halarófu á veginum á undan manni, og vildu helzt ekki víkja, — töl lu sig eiga allan rétt á veginuin. Þá var gamanlaust að hitta fyr- ir fjárrekstur á haustin. Féð þetta 3—4 tíma á leiðinni úr Ölfusi í bæinn. Kambarnir voru þá ægileg torfæra. Oft lá við borð, að bíllinn hefði eklci upp brekkurnar, enda miklu krappari beygjur þar þá en nú. Þá voru bílarnir svo kraftlitlii, að það var undir hælinn lagt hvort maður komst áfram i verstu beygjunum. Ef vegurinn 1 var vitanlega rekið eftir veg- var mjög blautur, djúp hvö’-f inum, og þá. gat þetta vérið eða þess háttar, kom það fyrir, ‘ fjarska tafsamt, en ljósin olt að eg varð að taka hlassið af léleg á bílunum og hemlarnir bílnum til að komast í gegn á ekki alltaf trausir. Þurfti því sendur að sitja yfir kvíarollum honum tómum. Eg man eftir því, að hafa alla gát á. á Kjalarnesi, þar sem heitir í Norðurgröf. Þetta gerði hann þrjú sumur, alltaf einn. Hœtt er við, að piltum á þeim aldri í dag þœtti sú vist heldur dauj- leg, en svona var þetta þá. En eklci er vitað, að bernskuárin i sveit hafi dregið úr tápi þessa drengs, heldur eflt hann og búið honum krafta í köggla. Tíu ára gamall kemur hann með föður sínum til Reykjavik- ur, sem nú verður franiiiðar- heimkynni hans. Hér fer hann í Miðbœjarskólann, er þó i sveit á sumrin, áð Keldum, hjá Magnúsi Hjaltested á Vatnsenda og víðar í nágrenninu. Hann selur Vísi á götunum og fœr 1 eyri á hvert blað. Þá var eins- eyringurinn lika peningur. □ Árið 1918 má segja, aðþátta- skil verði í lífi Þorsteins Krist- jánssonar.- ■ •- sp fvv f< 'H Hvenær fórstu að aka vörubíl? emu sinm i Kömbunum, að eg varð að taka alla mjólkina ofa~' af bílnum og bera hana um 180 metra leið upp Kamba og setja hana svo upp á aftur, þegar eg hafði komið bílnum uppeftir. Þetta var erfitt verk einum manni, en brúsarnar flestir 30 og 40 lítra. Var lögreglan ströng í bá daga? Þú átt líklega við út af öku- skírteinum og slíku. Ekki get eg sagt það. Menn voru ekid að rexa svo mjög í slíku, enua um fáa að ræða. Það var ekki gengið mjög ríkt eftir því, að við hefðum náð tilteknum aldri. Annars voru lögregluþjónar bæjarins mestu heiðursmenn Allir þekktu þá, og 'þeir þekktu alla. Þeir Páll, Jónas gamli og Ólafur Jónsson voru allir sóma- menni'en þó skal því-ekki tóyntj,1 að mörgum stráknum var hálfpartinn í nöp við þá, eins Hvernig voru kjör ykkar? Þau voru ósköp léleg, miðað við það, sem nú er krafizt. í fyrsta lagi voru bílarnir þá flestir húslausir, og maður sat þarna berskjaldaður, hvernig sem blés. Þá var engin vöru- bílastöð, og venjulega vorum við niðri-á uppfyllingu, og biö- um þess, að eitthvað félli til. Einstaka maður hafði sima, og naut þess, að auðveldara var að ná til hans vegna ökuferða. Svo var Vörubílastöð Reykjavíkur stofnuð, mig minnir 1924, og þá batnaði hagur okkar talsvert. Þá kom afgreiðslumaður og sími. Síðar skiptust bílamir á fleiri stöðvar, einar fjórar um tima, og var það mjög slæint fyrirkomulag óg bjánaleg sam- keppni. Svo fengum við sam- éiginlega -stöð, Þrótt, og nú- hef- ur þetta breytzt mjög til batn- aðar á mörgum sviðum. .Vör.ubilár voru fáir allt fram til ársins 1930, en við Alþingis- hátiðina fjölgaði þeim mjög mikið, enda mikil vinna í sam- bandi við hana, eins . og þú manst. Svo kom atvinnuleysis- úambil, ekki sízt í sambandi við heimskreppuna miklu, sem segja má, að hafi verið allt fram að stríði. En árin 1940—46 voru vafalaust bezta tímabilið í sögu vörubílstjóra, hvað atvinnu snertir. Þá var nóg' að gera og snertir. Þá var nóg að gera og fengu þá margir eldri bílstjórar nýja bíla, sem voru traustir og góðir, báru um 3 tonn, og fékk eg einn þeirra, og má segja, að unnt hafi verið að „þéna peninga“ fyrir okkur vörubílstjóra, svo að einhverju næmi. En þá þyrptust meim inn i stéttina. Við vorum ekki nenia tæpt hundrað, sem höfðum stundað þessa vinnu að stað- aldri, en brátt urðu vörubil- stjórar nær 500, og varð þetta afleit þróun, enda kom at- vinnuleysi. Síðan hefur gengic á ým^u, en er sæmilegt í bill. Mig minnir, að jiú sért brautryðjandi á norðurleiðinni? Það má segja, að svo sé. Lg fór fyrstur á vörubíi frá Reykjavík norður á Akureyri um Kaldadal árið 1929. Þar var óruddur vegur og illt yfirferð- ar, en það tókst þó. Eg fór þá norður með' Þýzkalandsfara Ármanns. En árið áður, 1926, var eg í fyrsta fólksbílnum, sem fór alla leið héðan norður á Akureyri. Við fórum Kaldaaai. Með mér voru þeir Siguiöur frá Laug, Ari Þorsteinsson bii stjóri á BSR og Stefán Jó- hannesson skipstjóri. Varð þetta til þess að farið var að ryðja Kaldadal og g'átu menn farið á Þingvöll að norðan. Segðu mér eittlivað' af glímuferli þínum um dagana, Það mun hafa verið' kri.igum 1920, að eg fór að iðka gximu. Eg sá þá glíma á íþróttavellin- um Sigurjón á Álafossi oa Tryggva Gunnarsson. Mer þotti mikið til þeirra koma og íékk geysilegan áhuga á íþióttinni. Fyrst þreytti eg kappglímu ár- ið 1923, en síðast á Þingvöllurn 1930. Eg held, að árið 19'-!;) hafi verið bezta „glímuár“ mitt. Þá háðu fjögur félög flokka- giímu í Reykjavík: Ármarm, Glímufélag Reykjavíkur, K.R. og Glímufélag stúdenta. Þá var líf í tuskunum, og margir af- burða glímumenn á ferðiímú Við vorum alls 16 í þýngsta flokki. Meðal glímumanna þá voru Lárus Salómonsson, Þor geir frá Varmadal, Jöx-gen Þm** bei'g'sson, Ágúst Ki'istjánsson og Georg Þorsteinsson. Eg ftkk þá fyrstu verðlaun. Líklega var konungsglímar. á Þingvöllum einhver glæsiieg- asta glíman, sem hér hefur ver- ið háð hina síðari áratugi. Þar voru flestir beztu glímumenn landsins, og margir stórsnjallir í íþróttinni, Sigurður Thorar- ensen varð glímukóngur, en 'g vann fegurðarglímuna. Amiais var þessi glíma i tvennu tagi, og fór fyrri hluti hennar íram á íþróttavellinum. Þar fékk eg óvænta byltu. Stundum leið allt að korteri milli þess sem við glímdum, og það var kalt að bíða, og við st.irðnuðum upp. Og nú ertu hættur • ! að glítna. Ekki alveg'. Kappglímuuma- bilið er löngu liðið, en e,i hefi síðan kennt glímu, bæði i Ái*manni, K.R. og á ísafirði og í Bolungavík. Þá hefi eg farið utan með glímuflokkum, sýnt í Þýzkalandi, Noregi, Dan- mörku og Englandi. Svo efði eg Færeyingafai’a K.R. í hiiteð- fyrra. Því miður er glíman, þjóðar- íþróttin, í niðurlægingu, og það; er einkum áhugaleysi pjóðcii- innar, sem veldur. Hér þarí að verða þjóðarvakning urn glim-, una. Heiður þjóðaríþrótf.ax'irm- ar verður að sitja í fyrirrúmi fyrir smásmugulegum fexaga- krit. Hér ei* nógur efniviður í snjalla glímumenn. Við ættum að taka höndum saman mn að hefja þessa drengilegu íþrótt til vegs og vii’ðingar á ný. □ . Já, Þorsteinn Ki’istjánsson er hættur að glíma með þeim hætti, er lrann sýndi svo fagur- lega á Þingvöllum 1930 og víð- ar. En hann ber það með sér enn þann dag í dag, að harn hefur haft það gagn af glím- unni, sem endast mun nonum alla ævi. Elli kerling mun e'ga erfiðara með að sækja hann heim, enda þótt hún hljóti að sigra um það er lýkur. Þor- steinn er röskur til sóknar cg varnar, líka þar sem hin oidna norn er. Það á hann glímunm að þakka. Fáa menn hefi eg séð glíma betur né drengilegar en Þorstein Ki’istjánsson, og eg segi það upp í opið geðið á honum, um leið og eg þakka honum viðtalið. Á þeim 12 árum, sem Þorsteinn hefur átt benna bíl, hefur hann ekið' um 20 þús. smálestum af rauðamöl úr Rauðhólum til Reykjavíkur. Hann hefur ekið bílnum alls um 500 þúsund km. I — ei)a meira en 12 sinnum umhverfis jörðina við miðbaug.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.