Vísir - 13.07.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 13.07.1953, Blaðsíða 7
r Mánudaginn 13. júlí 1953. YlSÍB Pkdip pordan: ANNA LUCASTA 30 nýju ásthneigð hennar! Vonsvikinn horfði hann á hana — sár yfir að hafa verið svikinn. „Það kemur aldrei aftur, Danny,“ sagði hún. Og nú heyrðu þau allt í einu þungt fótatak í stiganum, niður stigann kom Joe Lucasta, þungum skrefum, sljólegur, en glott- andi og mælti: „Þegar byrjuð að skemmta ykkur?“ Anna sá þegar að pabbi hennar mundi hafa verið viðstaddur fyrri komu Danny, eða öllu heldur mundi hann hafa verið á gægjum, séð Danny koma, en ekki ansað, og þess vegna hefði Danny skilið eftir miðann. Pabbi hennar hefði þó getað sagt honum, hvað væri að gerast í kirkjunni. En nú var of seint að hugsa um hverja hjálp hann hefði getað veitt henni. „Vertu sæll, Danny,“ sagði hún. „Höfum við ekki sést fyrr?“ greip þá pabbi hennar fram í. „Eg held nú það, í Brooklyn,“ sagði Danny. „Æ, já, þú ert sjómaðurinn sem hún kyssti.“ „Er það nokkuð um að tala, þótt vinir kyssist?" Anna gerði sér ljóst af því hvernig Danny sagði þetta, að hann ætlaði að taka svari hennar. „Sei-sei nei, ekki þegar um fólk eins og ykkur er að ræða.“ „Við höfum engan tíma til þess að hlusta á prédikun. Eg þarf að haía fataskipti. Og Danny er á förum.“ „Vertu kyrr, sjómaður. Bíddu,“ sagði Joe „Eftir hvef ju?“ spurði Anna. „Hún fer með þér, sjómaður.“ Það fór eins og kuldahrollur um Önnu. „Hvaða svikabrögð hefur þú nú á prjónunum?“ „Eg,“ sagði Joe. tók vasapela sinn og hellti úr honum í glas, sem hann hafði tekið í hönd sér, en var svo skjálíhendur. að vínið skvettist á handarbak hans. „Eg var bara að hugsa svona með sjálfum mér hvað Rudolf myndi segja, ef hann vissi, að þú hefðir verið að kyssa þennan sjómann fimm mínútum eftir kirk j uathöf nina? “ Danny steig fram. allþungbúinn. „Ætlarðu að eyðileggja allt fyrir dóttur þinni?“ spurði hann. „Hún er bara að reyna að krækja í peningana háns,“ sagði Joe og var á svipinn sem snákur, er spýr eitri. „Og það munaði mjóu, að þú klófestir þá.“ Munaði mjóu — andlit Önnu var eins hvítt og brúðarlinið — og nú skildi hún allt. „Þú tókst þá,“ sagði hún. „Þú — en ekki Frank. Hyar heíurðu falið þá?“ 23. kapituli. Það stóð ekki á svarinu hjá Joe Lucasta, föður hennar. „Það þætti þér víst garnan að vita.“ Hún sneri sér að honum með heift í augum, ógnandi, og það var sem réttmæt reiði hennar sópaði burt seinustu viðkvæmu tilfinningunum, sem hún þrátt fyrir allt bar í brjósti til hans. En það var líka sem kolsvart ský hefði dregið á loft og mundi þá og þegar hvolfast yfir hana. „Pabbi, eg sór, að ef Rudolf fengi ekki þessa peninga aftur, skyldi eg —“ „Hann fær peningana sína,“ sagði Joe. Varir hans voru slap- andi og eitthvað sem líktist glotti lék um þær. „Hann fær þá, þegar þú hypjar þig —: — og hann benti á Danny — „með lionum þarna.“ „Ertu genginn af vili.:a?“ sagði hún og starði á hann og nú skildist henni fyrst, að hann var, ekki með réttu ráði. „Hvaða ástæðu hefurðu til þess að halda, að eg muni fara?“ „Mamma þín sagði rn'ór. aó Rudolf hefði fengið starf við skóla — og hann þarf á því að halda, eða hvað? Þú vildir víst gjarnan, að hann fengi það. Jæja. eg hefi skrifað forstöðumanni þeirrar stofnunar langt, langt bréf - , Hann stakk hendinni í. vasanii o'g dró upp umslag innsiglað, sem vafalaust voru r nxiargai þéttskrifaðar arkh'. Hann veifaði .þýí rjv framán ah&lit Kérinarþhenni til'stork- unar. ‘ ; „Eg er ekki viss ur.i, að fólk vilji hafa börn sín í skóla, þar sem kona kennarans kynni að kenná þeim á nnað en i bókunum stendur." „Veiztu hvað þú urt að gera - - þú eri’ að r.e.\ -a að eyðileggja allt fyrir honum,“ hví'slaði hún. Joe rak upp veikan hlátui og svarað:. ’ „Þú hefðir átt' að hugsa út í það f\rr.“ „Eg hefði átt að getá scð það fyrir’, að þér var ekki að treystá, hálfbrjáluðum ofdry'k'kjumanni. Það íagSir i í mig, að það væri óhyggilegt að fara heirri með þér .. þú hefðir illt í huga, en þú hefur það eitt pör tii afsökunar, aðþú ert vo rotinn inn að beini, að þú yöiií'ék.'ií, ’hVáð"þú’ gérik'* ssg'ii húr.: Danny var orðirn: ékveöinn á s'vip og' jriegr íyrirhming skein úr svip hans — Veiðisögur Frh. ai 4. síðu. sögumaður orðinn svo ham«t rammur, að hann bæði brauf -<• bi stól og velti um kaffikönnu. M Þessir ævintýramenn höfðu líka veitt silunga með „veiðix hlykkjum“ — jafnvel 6 hlykkj-* um (vanskapnaður í hryggjar-* hliðum). Ennfremur hafði einiu veitt öfugugga, að vísu vorm það aðeins eyruggarnir, sens, sneru öfugt, eða fram, og veiði- uggann vantaði á þennan van- skapning. Ekki var þess þo getið að hann hefði vérið eitr- aður, en gömul trú segir að öf-« uguggar séu það. „En loðsilung?“, jú, víst „Attu ekki snefil af sómatilfinningu — hvílíkur faðir!“ A.nna rétti fram titrandi hönd: „Fáðu mér þetta bréf, pabbi, fáðu mér það.“ Hvað sem það kostaði skyldi honum ekki auðnast að stinga rýting í bak Rudolfi. Joe fór að hlæja, en það vottaði fyrir beyg í augum hans. Hann hörfaði um fet. „Þú ættir að reyna að ná því.“ Og um leið henti hann því á borðið fyrir framan litlu brúð- hjónin, og Anna var ekki sein á sér að grípa það. „Taktu það, eg get alltaf skrifað annað bréf.“ „Þér nægir ekki að eyðileggja mitt líf,“ sagði hún. „Þú vilt leggja hans líf í rústir líka — aðeins af því að eg elska hann.“ „Þú — þú talar um ást. Hvað vildir þú nema peningana hans? Þér þykir ekki vænna um hann — en sjómanninn þarna.“ „Hvílík fjarstæðá — að eg' skuli geta elskað nókkurn. En sleppum því. Veiztu hvern eg hata — þig, — þig, föður minn.“ Hann sneri sér við svo snöggt, að húri varð að bregða við til þess að hann rækist ekki á fíana. „Nei, Anna —“ Þú varst staðráðimr í því, þegar eg var unglingur,' að eg ha’^‘ einn þeirra séð loðsllun skyld! aldrei verða astar og hammg.iu aðnjotandi. Jæja, þér hann nfékk hann á f fúlum skal verða að ósk þinni. Eg fer. Og eg kem aldrei aftur.“ pytt úti £ mýri«. ))En eg hristi Hún leit sem snöggvast á borðið, sem mamma hennar hafði hann af mér,“ sagði hetjan. skreytt af ást og umhyggju, og á skreytinguna í loftiriu — ógj „Hvers vegna varstu að því?‘* á litlu brúðhjónin — allt, og — það fór eins og nepjuhrollur um hana alla. „Eg fer aðeins fram á eitt, að þú látir hann fá peningana sína aftur.“ Hún leit í sviplaus, starandi augu Danny, — og hann var svo kindarlegur, að hún rak upp hlátur. „Heldurðu, að hægt sé að komast í bílskrjóðnum þinum til New York, sjómaður?“ „Við erum sama sem komin þangað, telpa.“ „Snáfið þið burt,“ tautaði Joe, sem hafði tekið sér stöðu við arininn. „Burt úr húsi mínu, sjómaður.“ Kannske fór þetta alveg fram hjá Dannv, sem nú hafði tekið gleði sína og horfði hiýlega á Önnu. Og út gengu þau, hratt og. einhver hefði mátt ætla, að þau væru. hamingjusöm, ung brúð- hjón. Joe stóð kyrr við arininn. Það var sem allt hringsnerist fyrir augum hans. Nú botnaði hann ekki neitt í neinu. Hafði hann ekki viljað vernda haná fyrir öllu illú? Og hver var árangur- inn — hún hataði hann. Hann reyndi að telja sér trú um, að nú mundi hann aldrei frámar líta hana augum. Og hann var spurðu félagarnir. „Nú, hann var nú ekkert árennilegur. Hann var líka bæði með eldrauð augu og vígtenn— ur“! 4 [Framhald í næsta þættij, 1 - Sfldin. Framh. af bls. 1 Á kvöMvökwmi Verzlunarfyrirtækið „Miiller og synir“ fékk eftirfarandi bréf frá fyrirtækinu Mayer & Co.: „Við erum mjög undrandi yfir að hafa ekki enn fengið greiðslu fyrir vörurnar sem við sendum yður“. „Þér þurfið ekkert að vera hissa yfir því“, stóð í svarbréfi frá „Miiller og sonum“. „Við höfum nefnilega alls ekki sent peningana enn • Það eru meira en 1,000,000 símatæki í notkun í eftirtöld- um löndum: Bandaríkjunum, Bretlandi, Kanada, Vestur- Þýzkalandi, Frakklandi, Japan, Svíþjóð, Ítalíu og Ástralíu. © í Afríku eru aðeins fjögur lönd, sem eru sjálfstæð ríki: ar þeirra. „Eg og félagi minn höfum lítinn farangur með okkur. Hann tekur ekki annað með en vískí, ef við skyldum verða fyrir slöngubiti". „Og hvað takið þér með?“ „Ja, eg tek með tvær slöng- ur“. Mhhí ðm Knatíspyrnumótið. Kappleiknum um Reykjavík- urhornið milli Reykjavíkur og Fram lauk svo, að Rv. sigraði með 2:1 Reykvíkingar gerðu ágætar skorpur sérstaklega i síðari hálfleiknum er þeir áttu móti vinöi að sækja og reynd- Egyptaland, Ethiopia, Liberia ust þeir hver öðrum betri. dag til söltunar og 170 tunnuij voru frystar. Von var á ein- hverri síld þangað í dag. •) Á dagverðareyri hafa verið saltaðar næst 1000 tunnur frá því á sunnudag. Þar vinna 60, stúlkur að söltun. Ekkert hefur verið saltað á Akureyri til þessa en 426 tunn- ur síldar frystar. Á Krossanesi verður engin söltun í sumar. ! Togarinn Jörundur frá Ak- ureyri er aflahæsta skip síld- veiðiflotans, hefur landað 1500 tunrium, var áuk þess með 600 tunnur síldar í gær og fekk eitt- hvað til viðbótar í nótt. og Libya. © „Eg vildi gjarnan trúa yður fyrir dáliílu, elskulegi starfs- bróðir. Getið þér þagað ýfir því?“ Frammenn voru linir í sókn- inni, og þetta eina mark sem þeim hlotnaðdst, áttu þeir að, þakka- að markmörður Rvik-j inga hljóp fram úr markinu.1 Austurbær v&nn Vesturbæ. Ausíurbær sigraði vesturbæ í skákkeppni með 6íá vinningl gegn 3!á. t| Baldur Möller (V) gerðí jafntefli við Guðjón M. Sig- urðsson. Guðm. Arnlaugssora (V) sigraði Lárus Johnsen, Jafntefli gerðu þeir Guðm. Ágústsson og Eggert Gilfer, ennfremur Benóný Benedikts- son og Ásm. Ásgeirsson, Jón Pálsson og Steingrímur Guð- mundsson, og lo.ks Birgir Sig- urðsson og Jón Einarsosn. Hins- vegar sigraði Ingi R. Jóhanns- son (A) Hafstein Gíslason (V), : Óli Valdimársson (A) sigraði I Þórð Jörundsson (V), og Þórir! 1 ólafsosn (A) vann Inginn id Guðmundsosn (V), og Ioks sigraði Ingvar Ásmundssón Karl Þorleifsson (V). Þess verður að geta að Frið- , Guðm. S. Guðmundsson teflfii fjöltefli við 15 manns, vanr o, „Eg er þöguíl k'ms og gröfin.“ jþjófur Thorsteinsson, Gunoary ... ... . ,„Eg vildi riefriilega gjafrian Halldórsson og Aðalsteinn Pet- , 4 lafntefli, en tapaöi biðja yður um að lána mér ursson tóku ekki þátt í leiknum. fimm hundruð krónur. En það má enginn vita af því“. Uppboð „Engin hætta á því, kæri | var haldið hér á kartóilum i vinur. Eg skal láta sem eg hafi; gær og var verðið a pokanam ekki heyrt það“. j þetta frá 50 aurum upp i 5 <§ ! kröriur. Tveir kúrekar voru að leggja j af stað í ferð yfir eyðimörkina Skommtifer'ð ! í Arizona, þegar ókunnugan : upp í Kollafjörð verður faiin mann bar þar að, og fór að morgun á Sigurði I, Bifrosi sþvrja mjög nákvæmlega uir | ög Gamminum. Lagt verður át allan ferðaútbúnað þeirra. j stað frá Hafnarbakka num kl. „Jú, sjáið þér til“, sagði apn- 9 árdegis. skákum. Kaupi pf! og sllfur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.