Vísir - 13.07.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 13.07.1953, Blaðsíða 8
I»eir ieua gerast kaupeodur VtSIS eftir 19. hver* mátiaðar fá blaftið ókeypis di máuaðaraóta. — Sími 1660. T7I \9v ÚðH VlSIli er ódýrasta biaðið og þó það fjoí- breyttasta. — Hringið í síma 1660 eg geriit áskrifentítir. Mánudaginn 13. júlí 1953. Saltfiskurinn 32,7 þús. smál. í lok Júm. Samkvæmt skýrslum Fiski- féiags íslands nam saltfiskafl- inn 32,7 bús. lestum £ júnílok og er bað nokkru niinna en í fyrra um sama levti. Saltfiskafli togara var mun meiri í júnílok í fyrra en í ár, og miklu meiri en í júnílok 1951, enda fiskuðu togarar í is fýrir Bretlandsmarkað ‘51 og karfaveiði allmikil. Saltfiskaflinn frá áramótum - til júníloka var sem hér segir undangengin 3 ár: 1953: Báta- ‘fiskur 19.253, togarafiskur 13,490, samtals 32,743 smálestir. 1952: Bátafiskur 19,179, togara- - fiskur 16,675, samtals 35,854 smál. 1951: Bátafiskur 16,635, togarafiskur 7,485, samtals 24,120. (Öll árin miðað við fullstaðinn saltfisk). Öttast, að ágreiningur sé kominn upp í Washington. Sallsbury ætlaði að ráðgast við Eden vegna f undar utanríklsráðherranna. B-1903 kemur á fimmtudag í he5i Víkings. lins og Vísir hefur áður minnzt á, er væntanlegur hing- að knattspyrnuflokkur frá danska félaginu B-1903. Félag þetta er í meistara- flokki Dana, og vafalaust með beztu félögum Dana í þessari .grein. Meðal annars má geta þess, að meðal hinna 20 knatt- spyrnumanna, sem hingað koma, verða tveir snjöllustu Jandsliðsleikmenn Dana, þeir Poul Andersen, miðframvörður og Vagn Birkeland, útherji. B-1903 kemur hingað n. k. fimmtudag, en mun þreyta fyrsta leikinn hér á föstudag við Reykjavíkurúrval. Það er knattspyrnufélagið Vikingur, sem sér um móttökur hinna dönsku knattspyrnu- manna, sem síðan hafa boðið Víkingum út að ári. Einkaskeyti frá AP. — Washington í morgun. Utanríkisráðherrar þríveld- anna halda áfram viðræðum sínum í dag um samræmda stefnu þeirra í Evrópumálum og undirbúning á Fjórvelda- Hér sést Sverre Strandli, heimsmethafi í sleggjukasti, með ( tveim skæðustu keppinautum sínum, Ungverjunum Ncmeth (t.v.) og Cermak (t.h. við Strandli). Sverre Strandli heimsmetbafi í sleggjukasti, kominn hingaS. Heimsmef Iians er IH.2.H 111.. en Kiaitn Iieíir ná5 enn lieíri árangrí á sýningu í Argentínu. , , ' ir, ef dagskrá væri ákveðin íyr- I gærkvoldi kom hingað með ( án þess þó að vera bólgmn at'; irfram og hann væri haldinn á Sérfræðingar munu leggja á- litsgerðir fyrir fundinn í dag um fyrrnefnd mál. Um hið fyrra er það að segja, að enginn á- greiningur er um höfuðnauð- syn þess, að alger eining ríki milli þeirra um stefnuna í Ev- rópumálum. Að því er varðar Fjórveldafund a. m. k. mun á- greiningur hafa verið. Að visu er því yfir lýst af Bandaríkja- mönnum, að þeir hafi aldrei verið Fjórveldafundi mótfalln- ráðherra, sem þar er að hvíla sig eftir uppskurðinn í Boston. Var það talið merki þess, að ágreiningur væri um mikilvæg atriði — en Salisbury fékk svo slæma hálsbólgu, að hann lá í rúminu, í von um að geta sótt fundi í dag, og varð þvi eigi af fei'ðinni. Utanríkisráðherrarnir hafa rætt við Eisenhower. Salisbury og Brian Robertson hershöfð- ingi hafa rætt sérstaklega við Dulles um Súesmálið, og Bi- dault hefur rætt við hann mál varðandi Indókína. Gullfaxa Sverre Strandli, vöðvum. ; Ferðadeild Hehndallar efnir til skemmtiferðar til Akureyrar dagana 17., 18. og 19. júlí. Upplýsingar gefnar í skrifstofu Sjálfstæðisflokkssins snilli kl. 5 og 7 í dag sími 7103, Hver er maðurinn ? heimsmethafi í sleggjukasti. Strandli er Norðmaður, eins j og öllum íþróttaunnendum mun kunnugt, frábær maður í sinni grein. Hann er 27 ára gamall, en hefur iðkað þessa íþrótta- 1 grein síðan 1948. Áður hafði j hann stundað knattspyrnu og ýmsar greinir frjálsíþrótta. Tíðindamaður Vísis heimsótti Strandli í morgun. Hann var þá ekki kominn á fætur, en a£ elskusemi sinni brá hann sér í fötin og leysti greiðlega úr því, sem Vísir vildi fá að vita. Strandli á nú heimsmetið í sleggjukasti, 61.25 metra, sett í Osló. Hins vegar hefur hann náð 62.15 metra kasti í Argent- ínu í vetur, en það var ekki talið gilt, með því, að það var sett í sýningu, en ekki keppni. í vetur, frá desember til maí, dvaldi Strandli í Argentínu á vegum íþróttasambands þess lands, sýndi íþróttagrein sína, og var hvarvetna forkunnarvel tekið. Nú stendur til, að hann keppi hér í kvöld og að líkindum á morgun. Að vísu má ekki gera Aðspurður um, hver sé nú harðasti keppinautur hans, seg- ir hann að það sé líklega Rúss- inn Krivonen, sem í bili er harð ari en Ungverjarnir Nemeth og Cermak. En Strandli tókst að sigra Rússann í Gautaborg ekki alls fyrir löngu. Það er íþróttafélag Reykja- víkur, sem stendur að boði hins norska methafa. í mótinu í kvöld verða keppnigreinar þessar: 100 m. hlaup, 400 m., 1500 m., 3000 m. B-flokkur, 4x100 m. hlaup, sleggjukast, spjótkast, kúlu- varp, stangarstökk og hástökk. Þlng S.-Afríku ræðir frv. Malans. London (AP). — Suður-Af- ríkuþing kemur saman í dag til að fjalla um tillögur stjórnar- innar til stjórnarskrárbreytinga (kosningafyrirkomulagi og rétt indi hvítra manna og þeldökkra o. s. frv.). 1 Til lögmætrar samþykktar, þeim tíma, er vænta mætti á- rangurs. Bandaríkjamenn eru sagðir telja hentugastan tíma til Fjórveldafundar, eftir að kosningar hafa farið fram í V,- Þ., þ. e. eftir um 7 vikur. — Rætt mun hafa verið um hverj- ir skyldu sitja Fjórveldaráð- stefnuna, æðstu menn Fjórveld anna, utanríkisráðherrar þeirra eða stjórnarfulltrúar þeirra í Þýzkalandi, en ef hinir síðast- nefndu sætu slíkan fund, myndi það verða eins konar undirbún- ingsfundir. Áreiningur? Salisbury lávarður, settur ut- anríkisráðherra Bretlands, sem er aðalfulltrui Breta á fundin- um, ætlaði að fljúga til Rhode Island— fylkis á austurströnd Bandaríkjanna — í gær, til þess að ráðgast við Eden, utanríkis- Leitai fhigvélar með 60 manns. Innbrot Þrjú innbrot voru framin hér í bænum um helgina, en af- brotamaðurinn náðist 1 eitt skiftið. Aðfaranótt sunnudagsins var brotist inn í hús við Kverfis- götuna og var þar öivaður mað- ur að verki. Lögreglan kom á vettvang og handsamaði mann- inn og flutti í vörzlu. í gærmogun var lögreglunnx tilkynnt um innbrot í Banka- stræti 6. Hafði innbrotið verið framið þá um nóttina. Nokkrum mannchettskyrtum var stolið og einhverju fleira. Málið er í rannsókn. Þá var lögreglunni tilkynnt í gærmorgun að innbrot hefði verið framið í verzlunina Blöndu, Bergstaðastræti 15. Þurrk vanlar baplega. Hægviðri er nú um land allt, úrkomulaust víðast, en úr- komulítið sumstaðar. Veður er milt, viða 10—12 stig í morgun, og horfur á svipuðu veðri næsta sólarhring. IJrkomusamt nokkuð hefir N. York (AP). — Flugvélar^ ráð fyrir, að hann fái hér harða Þarf % atkvæða, en stjórnina jog skip Ieita á Kyrrahafi að, verið allvíða að undanfornu, keppni, en alla vega má reikna mun skorta 15 atkvæði. Frétta- j bandarískri farþegaflugvél, og einkum að næturlagi, og vant með því, að koma hans verði ritarar segja, að Sameinaði er óttast, að 60 manns hafi far- íþróttamönnum okkar holl leið- Hefur krafta í kögglum. Strandli, sem er fæddur og uppalinn í sveit, hefur undan- farið stundað viðgerðarstörf (hann er ,,mekaniker“ að at- vinnu), og ber það með sér, að hann hefir krafta í kögglum, flokkurinn (United Party) i izt með henni. muni einróma greiða atkvæði j Flugvélin lagði upp frá Guam gegn tillögum dr. Malans, en á leið til Bandáríkjanna. Neyð* leggja til, að skipuð verði milli- þinganefnd í málinu. Nei, þetta er .... Já, það er engu líkara en að þetta sé mynd af manninum af Nilar- bökkum — með gíeraugu og fýlulegur, eins og hann et \!enjulega á blaðamyndum. Raunar heitir seppi, sem mynd- in er af, Heiner, og hann hefur að sögn átt f jölda sona — meira að segja í fyrsta hjónabandi sínu. Vísindakoim sæmd heiðursmerki. Baudouin kon- Briissel. — ungur iieiur vísindakomi i belgíska. i Jafnframt hlaut hún 10,000 dollará verðlaun, en hvor i tveggja viðurkenningin er fyrir I þátt konu þessarrar, dr. Louise Perch, í að finna upp lyfið . tryparsamide, sem , er notað I mikið í Kongo gegn svefnsýki. Orusta milli minks kríu og mamis. arskeyti bárust frá flugvélinni, er hún var milli Wake-eyjar og Honululu. Einnig telja menn sig hafa séð rakettuljós. — Farþeg- ar voru 52 og áhöfn 8 manns. Bandaríkiti ntega ar þurk bagalega. Þurkdagarn- ir 2 björguðu miklu, því að þá náðust mikil hey í sæti, og sum- ir bændur munu hafa hirt nokkuð. í Borgarfirði voru þrír þurkdagar og víðar mun þriðji dagurinn hafa verið þurr, þótt þótt ekki væri góður þurkur þann dag. Þar sem vatn sígur fljótt úr, mega horfur teljast viðunandi, ef úrkomulítið verð- ur, en miður góðar þar sem votlent er, , nema þurkakaíli komi. _____________ Loftbrú tll Græirlancfs- leiðangursins í ágúst London (AP). — I næsta mánuði verða fimm brezkar flugvélar teknar i notkun til birgðaflutninga handa brezka Grænlandsleiðanigrinum. Er þetta þriðja sumarið í röð, sem flugvélar brezka flughers- ins eru notaðar til þess að ílytja leiðangrinum birgðir. Hér er inn með steini í höfuðið og lá . weohl hafði áður kallað það' um að ræða 3 Sunderlandflug- N. York (AP). Molotov I gær var háð senna milli minks og kríu og hóps af fólki inni við Elliðaárvog. Þannig var málum háttað að rétt fyrir neðan veiðimanna- skálann í Elliðaárvoginum sat hefur hafnað tilboði Eisenhow- kría úti á steini og var margt ers um 15 millj. doilara fram manna sem sat þar skammt frá lagi tit þess að láta Austur- sæmí ameríska j og horfði á hana. Sá það þá Þýzkalandi í té matvæii. Ljónskrossinum j hvar minkur brá sér til sunds 1 Segir Molotov, að Eisenhow og til kríunnar, náði henni og er hafi ekki fengið réttar fregn- synti með hana til lands Er að ir um ástandið þar. Rússar landi kom var fyrir hópur hafi sent þangað matvæii og manna, er hafði vopnast grjóti muni senda meira, ef þörf krefji í millitíðinni og beið minksins. j og um verði beðið, og segir til- Hæfði einn unglingsplitur óvin- boðið áróðursbragð, en Grot hann dauður þar í f jöruborðixm. \ móðgun og ögrun. í báta og Hastingsflugvélar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.