Vísir - 14.07.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 14.07.1953, Blaðsíða 1
á'3. árg. Þriðjudaginn 14. júlí 1953. 156. ibf. Hestamaitnamöt og ársþing LH EiaMð É fiorgarfirði um helgina. Mæsta fandsmót hestamanna verðu-r á Akureyri a5 sumri. A " ársþingi Landssambands hestamannafélaga, sem háð var áð Ferjukoti fyrir helgina og lauk með aimennu hestamanna- móti og veðreiðum á sunnudag, voru mörg mál hestamanná j rædd og samþykktir gerðar. j Meðal annars yar rætt urritaS ungmehnafélagsmótum og bú- fjársýningum vel leiðítöm tryppi á aldrinum 1—3 vetra. Næsta mót á Akureyri. Næsta landsmót hestamanna- sambandsins hefur verið ákveð- ráða sérfróðan mann til þess j? að '*&**?&. P8^ ?^f? að ferðast milli skóla og ung- mennafélaga og hálda fyrir- Þau mót eru haldin fjórða hvert ár og var síðast á Þing- lestra um hesta og tamningu völlum 19T50 þein-a. Samþykkt var að mælast til þess við rétta hlutaðeigend- ur, að tamning skuli gerð 'að skylduhámsgrein við bænda- skólana í landinu. Ákveðið var ¦að láta taka kvikmyndir áf hestúm, tamningu og öðru er -verða mætti til fræðslu og gagns í sambandi við hesta, uppeldi þeirra, meðferð og notkun. - Rætt var um bókaútgáfu og er nú komið út fyrsta rit Sam- bandsins, en það fjallar um tamningu hesta og er eftir þá Xíunnar Bjarnason og Boga Eggertsson. Ákveðið var að fara þess á leit við Búnaðarsamband ís- lands að það vérðlauhi 10—16 ára börn til þess að sýna á síand í heims- meistarakeppni. Forkeppnin að heimsrncist- aramóti ungra skákmanna er iokið. Er fsland meðal þeirra lancla sem komst í aðalkeppnina, en þau eru: ísland, Júgóslavía, Argentína, Austurriki, Vestur- Þýzkaland, Bandaríkin, Bret- land og Danmörk. ' Friðrik Ólafsson sigraði Austurríkismanninn Kelær í áítundu umferð, en tapaði fyrir Ivkov í 9 umferð eftir mjög jafnan leik. Friðrik leikur til úrslita í A-riðli, og hefst képpnih á morgun. Stjórn L. H. skipa Steinþór Gestsson, . Hæli, formaður, Pálmi Jónsson Ryík, gjaldkeri. Ári Guðmundssön, Borgarnesi Framh. á 2. síðu. Innbrot Bretar skotnir á Suezeiði í gær. Einkaskeyti frá AP. — LOndon í morgun. Skorist hefur í odda milli Breta og Egypta enn einu sinni. Saknað er brezks flugmanns í Ismailia á eiðinu og kröfðust Bretar þess, að manninum yrði skilað, en þeir töldu hann í vörzlu Egypta. Þeir kváðust ekkert vita. Hótuðu Bretar gagnráðstöfunum og hófu leit á öllum, sem fara inn í Ismailia og úr. Til óeirða kom í gærkvöldi og voru tveir brezkir hermenn skotnir til bana. Egypska stjórnin hefur lýst lahdið í hernaðarástand og af hennar hálfu er hótað að senda her manns gegn Bretum, en ólíklegt er, að til þess komi, en skæru- hernað gætu þeir hafið, segja fréttaritarar. Maður fellur af • bíl og slasast í gær féll maður af bílpalli hér í bænum og meiddist á höfði. Atburður þessi skeði um tvö- leytið eftir hádegi í gær við Miklatorg. Var bifr'eið að beygja inn á Hringbrautina, en maður sem stóð á palli hennar, Stefán Richter, Norðurstíg 5,- Um kl.. 2 í nótt var lögreglu varðstofunni tilkynnt, að brot izt hafi verið inn i mannlaus an bragga í Camp Knox, en við féll af honum og á götuna. - nánari athugun kom í Ijós. að Hann meiddist á höfði og var innbrot þetta var ekki framið fluttur á Landspítalann til rann í auðgunarskyni. I sóknar. Ríkisstjórnirnar kynna sér árangur Washingtönfundarins, er lýkur í dag. Þýzkafands- og Suez- Bardagar í bámarki s Kóreu. E.t. v. upphaf stórsóknaf rauðlí&a. Tokyo (AP). — Kommúnist- ar tefla nú fram miklu liði á miðvígstöðvunum í Kóreu, og eru nú háðir þar harðari bar- ^tlagar en nokkru sinni fyrr, að siign liðsforingja Sameinuðu þjóðanna., Nokkuð er um það rætt, hvort hér sé um upphaf stórsóknar að ræða, er hafin sé vegna þess, ' að kommúnjstar hafrhug á, að trey^ta aðstöðu sína betur, áð- ur en vopnahlé verður gert — eða fer út um þúfur — en menn hallast nú æ meira að því, að skammt sé að bíða að annað hvort gerist. Pekingútvarpið sakar Syngman Rhee og Banda- ríkjamenn um óheilindi. Samninganefndirnar komu enn saman í Panmunjom. í morgun og stóð fundurinn í 40 mínútur. Engin tilkynning var birt um viðræðurnar. Nýr fund ur verður í fyrramálið. Þrátt fyrir ógnanir og morð Mau-Mau-manna í Kenya, eru þó ýmsir Kikuyumenn fyigjandi Bretum. Meðal þeirra er höfð- inginn Makimmi Kuria, sem hér sést til vinstri, ásamt lífverði sínum. - . - . - * Flest wei&iskipin á Þistilfir&i. SílJar varla vai*í nú víð Cirímsev. Sú síld, sem veiddist í gær- kvöldi og nótt, afiaðist aðailega austur á Þistilfirði, enda mikill meiri hluti síldveiðiskipanna kominn þangað. Við Grímsey, þar sem aðal- lega veiddist fyrir helgina, urðu skip varla vör, en nokkur skip fengu síld skammt út af Siglu- firði. Meðal þeirra var Björn frá Vestmannaeyjum, ísleifur og Vörður með á að gizka 200 tunnur hver og Reykjaröstin með 100 tunnur. Nokkur skip, sem voru aust- ur á Þistilfirði í nótt munu landa á Siglufirði m. a. vegna þess, að ekki verður söltun kom ið við nema að litlu leyti á Raufarhöfn vegna fólksfæðar. Af skipum, sem voru á leið- inni til Siglufjai'ðar af aústur- svæðinu \?ar m. a. vitað um Við- ir frá Eskifirði með 500 tunn- ur og Ingvar Guðjónsson með 250 tunnur. I fyrrakvöld var búið að salta í 22 þúsund tunnur á Siglufirði. Hæsta söltunarstöðin var þá stöS Vigfúsar Friðjónssonar með 2141 tunnur og þar næst Hafliðí h.f. með 1913 tunnur. Hægviðri og blíða var á Siglu firði í rnorgun og á miðunum þar .úti fyrir. Maiur drukknar í Borgarfirði. Aðfaranótt sunnudagsins sl. vildi bað slys til að Faxaborg, skammt frá Ferjukoti, að Finn- ur Olafsson frá Bergvík á Kjalarnesi drukknaði í Hvítá. Hann var þar á ferð með konu sinni og fleiru fólki í bíl, en slysið vildi til um kl. 2 um nóttina. Finnur heitinn stakk sér til sunds í Hvítá en straum- urinn hreif hann með sér og hófst leit að honum þá um nóttina, en var árangurslaus. Bæjartogari fer á síld. B.v. Jón-Þorláksson fer inn- aii skamms á síld og verður annar togarinn, sem fer á síld- veiðar í sumar. Jörundur varð fyrstur sem kunnugt er. Egill Skallgríms- son er ófarinn, og ráðgert er að Skallagrímur íari. - Jón Þorlákssön er í slipp séifí eru mikiívægust. Þýzkalaiidsmálið prófsteínn a ein- lægeii Hússa. Einkaskeyti frá AP. -* Washington í morgun. Fundi utanríkisráðherranna mun Ijúka í dag. Fulltrúarnir hafa sent ríkisstjórnum sínum greinargerð um viðræðurnar varðandi þrjú höfuðmálin, sem um. var rætt: 1. Kóreumálið. 2. Samræmda stefnu Þrí^ veldanna varðandi Ev-« rópumál. 3. Sameiningu Þýzkalands og þar' með framkomnar tillögur um f jórveldafund. Sérfræðingarnir höfðu fjall- að um þessi mál og lögðu fram álitsgerð sína á fundinum í gær. Gert er ráð fyrir, að birt verði sameiginleg yfirlýsing um við- ræðurnar í dag, og þar tekið fram, að málin hafi verið til sameiginlegrar, óformlegrar at- hugunar, eins og ráð hafi verið fyrir gert. Ræða nú ríkisstiórn- irnar þau áform á grundvelli þessara viðræðna, en gert er ráð fyrir þeim möguleika, að yfirlýsingin fjalli um samkomu lag um tillögu um fjórvelda- fund, sem mestar líkur eru til að verði þá boðaður í haust, verði Rússar tilkippilegir til þátttöku. ; Þýzkaland - ! og Súez. Fulltrúi Breta tók fram, að brezka stjórnin teldi, að mikil- vægasta málið fyrir ráðstefn- unni væri framtíð Þýzkalands. Hún liti svo á, að tengja yrði Þýzkaland Vestur-Evrópu —• það væri lang mikilvægast af öllu. Prófsteinninn á einlægni Rússa yrði hver afstaða þeirra yrðu í Þýzkalandsmálinu. Um Súezeiði ' sagði fultlrúi Breta, að afstaða þeirra væri að sumu leyti svipuð og Banda- ríkjamanna í Kóreu. Súezeiði yrði að tryggja hinum frjálsu þjóðum, þær yrðu að hafa að- gang að herstöðvum þar, ef til styrjaldar kæmi. Egyptar gætu ekki varið eiðið og hefðu ekki tök á að gæta þess herbúnaðar og tækja, sem Bretar hiiíðu komið þar upp. Kórea. Um Kóreií sagði fulltrúi Breta, að þeir myndu veita Bandaríkjunum fuiian stuðn- ing, ef til nokkurra erfiðleika kæmi af völdum Syngman's Rhee, eftir að vopnahlé hefði verið gert. — Hann taldi batn- andi horfur á vopnahléi. stendur. Tveir Bæjar-útgerðar- togarar stunda nú Grænlands- veiðar og sá þriðji fer þangað bráðlega — Jón Baldvinsson. — Ingólfur Arnarson er á Fyllubankanum við Grænland og hefir fiskað ágætlega. Þor- kell máni er á leið til Græn- lands.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.