Vísir


Vísir - 14.07.1953, Qupperneq 1

Vísir - 14.07.1953, Qupperneq 1
$3. árg. Þriðjudagmn 14. júlí 1953. 156. tbf. Hestamaonamót og ársþmg LH haldið í Borgarfirði um helgina. Mæsta lancEsmót hestamanna verður á Akureyri aft sumri. Á ársþingi Landssambands hestamannafélaga, sem háð var að Ferjukoti fyrir helgina og lauk með almennu hestamanna- móti og veðreiðum á sunnudag, voru mörg mál hestamanna j rædd og samþykktir gerðar. | . Meðal annars yar rætt úm að ráða sérfróðan mann til þess pð ferðast milli skóla og ung- I mennafélaga og halda fyrir-1 lestra um hesta og tamningu þeirra. Samþykkt var að mælast til þess við rétta hlutaðeigend- ur, að tamning skuli gerð 'að skyldunámsgrein við bænda- skólana í landinu. Ákveðið var að láta taka kvikmyndir af hestum, tamningu og öðru er -verða mætti til fræðslu og •gagns í sambandi við hesta, uppeldi þeirra, meðferð og notkun. Rætt var um bókaútgáfu og er nú komið út fyrsta rit Sam- bandsins, en það fjallar um tamningu hesta og er eftir þá Gunnar Bjarnason og Boga Eggertsson. Ákveðið var að fara þess á leit við Búnaðarsamband ís- lands að það vérðlauni 10—16 ára börn til þess að sýna á ísiand í hehns- meistarakeppni. Forkeppnin að heimsmcist- aramóti ungra skákmanna er lokið. Er ísland meðal þeirra landa sem komst í aðalkeppnina, en þau eru: ísland, Júgóslavía, Árgentína, Austurríki, Vestur- Þýzkaland, Bandaríkin, Bret- land og Danmörk. Friðrik Ólafsson sigraði Austuxríkismanninn Kelier í áttundu umferð, en tapaði fyrir Ivkov í 9 umferð eftir mjog jafnan leik. Friðrik leikur til úrslita í A-riðli, og hefst keppnin á morgun. ungmennafélagsmótum og bú- fjársýningum vel leiðitöm tryppi á aldrinum 1—3 vetra. Næsta mót á Akureyri. Næsta landsmót hestamanna- sambandsins hefur verið ákveð- ið að Akureyri næsta sumar. Þau mót eru haldin fjórða hvert ár og var síðast á Þing- völlum 1950. Stjórn L. H. skipa Steinþór Gestsson, Hæli, formaður, Pálmi Jónsson Rvík, gjaldkeri. Ari Guðmundsson, Borgarnesi Framh. á 2. síðu. Innbrot Um kl. 2 í nótt var lögreglu- varðstofunni tilkynnt, að brot- izt hafi verið inn í mannlaus- an bragga í Camp Knox, en við nánari athugun kom í Ijós, að innbrot þetta var ekki framið í auðgunarskyni. Bretar skotnir á Suezeiði í gær. Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. Skorist hefur í odda milli Breta og Egypta enn einu sinni. Saknað er brezks flugmanns í Ismailia á eiðinu og kröfðust Bretar þess, að .manninum yrði skilað, en þeir töldu hann í vörzlu Egypta. Þeir kváðust ekkert vita. Hótuðu Bretar gagnráðstöfunum og hófu leit á öllum, sem fara inn í Ismailia og úr. Til óeirða kom í gærkvöldi og voru tveir brezkir hermenn skotnir til bana. Egypska stjórnin hefur lýst landið í hernaðarástand og af hennar hálfu er hótað að senda her manns gegn Bretum, en ólíklegt er, að til þess komi, en skæru- hernað gætu þeir hafið, segja fréttaritarar. Ríkisstjórnirnar kynna sér árangur Washingtonfundarins, er lýkur í dag. Þýzkalands- og Suez- eru mtklívægust. Þýzkalandsinálift pi’ófsteinn á ein» lœgni Rússa. Einkaskeyti frá AP. —» Washington í morgun. Fundi utanríkisráðherranna mun ljúka í dag. Fulltrúarnir hafa sent ríkisstjórnum sínum greinargerð um viðræðurnar varðandi þrjú höfuðmálin, sem um var rætt: 1. Kóreumálið. ' 2. Samræmda stefnu Þrí-« veldanna varðandi Ev- rópumál. 3. Sameiningu Þýzkalands og þar með framkomnar tillögur um fjórveldafmid. Sérfræðingarnir höfðu íjall- að um þessi mál og lögðu fram álitsgerð sína á fundinum í gær. Gert er ráð fyrir, að birt verði sameiginleg yfirlýsing um við- tæðurnar í dag, og þar tekið fram, að málin hafi verið tit sameiginlegrar, óformlegrar at- hugunar, eins og ráð hafi verið fyrir gert. Ræða nú ríkisstiórn- irnar þau áform á grunövelli þessara viðræðna, en gert er ráð fyrir þeim möguleika, að yfirlýsingin f jalli um samkomu lag um tillögu um fjórvelda- fund, sem mestar líkur eru til að verði þá boðaður í haust, verði Rússar tilkippilegir til þátttöku. Maiur fellur af ■ bíl og slasast í gær féll maður af bílpalls hér í bænum og meiddist á höfði. Atburður þessi skeði um tvö- leytið eftir hádegi í gær við Miklatorg. Var bifreið að beygja inn á Hringbrautina, en maður sem stóð á palli hennar, Stefán Richter, Norðurstíg 5,- féll af honum og á g'ötuna. — Hann meiddist á höfði og var fluttur á Landspitalánn til rann sóknar. Bardagar í hámarki í Kóreu. E.t. v. upphaf stórsóknar rauftlifta. Tokyo (AP). — Kommúnist- ar tefla nú fram miklu liði á miðvígstöðvunum í Kóreu, og eru nú háðir þar harðari bar- 'dagar en nokkru sinni fyrr, að sögn liðsforingja Sameinuðu þjóðanna. Nokkuð er um það rætt, hvort hér sé um upphaf stórsóknar að ræða, er hafin sé vegna þess, að kommúnistar hafrhug á, að treysta aðstöðu sína betur, áð- ur en vopnahlé verður gert - eða fer út um þúfur — en menn hallast nú æ meira að þvi, að skammt sé að bíða að annað hvort gerist. Pekingútvarpið sakar Syngman Rhee og Banda- ríkjamenn um óheilindi. Samninganefndirnar komu enn saman í Panmunjom í morgun og stóð fundurinn i 40 mínútur. Engin tilkynning var birt um viðræðurnar. N-Ví' fund ur verður í fyrramálið. Þrátt fyrir ógnanir og morð Mau-Mau-manna í Kenya, eru þó ýmsir Kikuyumenn fylgjandi Bretum. Meðal þeirra er höfð- inginn Makimmi Kuria, sem hér sést til vinstri, ásamt lífverði sínum. Flest veibiskipin á Þistilfirfti. SíMar varla varl iiii við Grímsey. Sú síld, sem veiddist í gær- kvöldi og nóít. aflaðist aðallega austur á Þistilfirði, enda mikill meiri hluti síldveiðiskipanna komírm þangað. Við Grímsey, þar sem aðal- lega veiddist fyrir helgina, urðu skip varla vör, en nokkur skip fengu síld skammt út af Siglu- firði. Meðal þeirra var Bjorn frá Vestmannaeyjum, ísleifur og Vörður með á að gizka 200 tunnur hver og Reykjaröstin með 100 tunnur. Nokkur skip, sem voru aus'1'- ur á Þistilfirði í nótt muriú landa á Siglufirði m. a. vegija þess, að ekki verður söltun kom ið við nema að litlu leyti á Raufarhöfn vegna fólksfæðar. Af skipum, sem voru á leið- inni til Siglufjarðar af austur- svæðinu var m. a. vitað um Við- ir frá Eskifirði með 500 tunn- ur og Ingvar Guðjónsson með 250 tunnur. í fyrrakvöld var búið að salta í 22 þúsund tunnur á Siglufirði. Hæsta söltunarstöðin var þá stöð Vigfúsar Friðjónssonar með 2141 tunnur og þar næst Hafliði h.f. með 1913 tunnur. Hægviðri og blíða var á Siglu firði í morgun og á miðunum þar úti fyrir. Maður drukknar í Borgarfirbi. Aðfaranótt sunnudagsins sl. vildi bað slys til að Faxaborg, skammt frá Ferjukoti, að Finn- ur Ólafsson frá Bergvík á Kjalarnesi drukknaði í Hvítá. Hann var þar á ferð með- konu sinni og fleiru fólki í bíl, en slysið vildi til um kl. 2 um nóttina. Finnur heitinn stakk sér til sunds í Hvítá en straum- urinn hreif hann með sér og hófst leit að honúm þá um nóttina, en var árangurslaus. Bæjartogari fer á síld. B.v. Jón Þorláksson fer inn- an skamms á síld og ver'ður annar togarinn, seni fer á síld- veiðar í stimar. Jöimndur varð fyrstur sem kunnugt er. Egill Skallgríms- son er ófarinn, og ráðgert er að Skallagrímur fari. Jón Þorláksson er í slipp sem Þýzkaland og Súez. Fulltrúi Breta tók fram, að brezka stjórnin teldi, að mikil- vægasta málið fyrir ráðstefn- unni væri framtíð Þýzkalands. Hún liti svo á, að tengja yrði Þýzkaland Vestur-Evrópu —- það væri lang mikilvægast af öllu. Prófsteinninn á einlægni Rússa yrði hver afstaða þeirra yrðu í Þýzkalandsmálinu. Um Súezeiði sagði fultlrúi Breta, að afstaða þeirra væri að sumu leyti svipuð og Banda- ríkjamanna í Kóreu. Súezeiði yrði að tryggja hinum frjálsu þjóðum, þær yrðu að hafa að- gang að herstöðvum þar, ef til styrjaldar kærni. Egypfar gætu ekki varið eiðið og hefðu ekki tök á að gæta þess herbúnaðar og tækja, sem Bretar hefðu komið þar upp. Kórea. Um Kóreu sagði fulltrúi Breta, að þeir myndu veita Bandaríkjunum fuiían stuðn- ing, ef til nokkurra erfiðleika kæmi af völdum S>ngman’s Rnee, eftir að vopnahlé hefði verið gert. — Hann taldi batn- andi horfur á vopnahléi. stendur. Tveir Bæjarútgerðar- togarar stunda nú Grænlands- veiðar og sá þriðji fer þangað bráðlega — Jón Baldvinsson. — Ingólfur Arnarson er á Fyllubankanum við Grænland og hefir fiskað ágætlega. Þor- kell máni er á leið til Græn- lands.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.