Vísir - 15.07.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 15.07.1953, Blaðsíða 2
2 VfSIR Miðvikudaginn 15. júlí 19 Minnisblað atmennings* Miðvikudagur, 15. júlí — 196. dagur ársins. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, fimmtudag, sem hér segir: Kl. 9.30—11, II. hverfi. Kl. 10.45—12.15 III. hverfi. Kl. 11—12.30 IV. hverfi. Kl. 12.30—14.30 V. hverfi. Kl. 14.30—16.30 I. hverfi. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 21.10. K. F. U. M. Biblíulestur: Post. 13. 17-26. Boðaður Gyðingum fyrst. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki. — Sími 1760. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni. — Sími 5030. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.00 Tómstundaþáttur harna og unglinga. (Jón Páls son). — 20.00 Fréttir. — 20.30 Útvarpssagan: „Flóðið mikla“, eftir Louis Bromfield; V. (Loft- ur Guðmundsson rithöfundur). — 21.00 Einsöngur (plötur). — 21.20 Vettvangur kvenna. Er- indi: Til æskustöðvanna. (Frú Ólöf Jónsdóttir). — 21.40 Tón- leikar (plötur). — 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. — 22.10 dans og dægurlög (plötur) til kl. 22.30. Gengisskráning. BÆJAR- 'éttir (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadískur dollar .... 16.46 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 1 enskt pund 45.70 100 danskar kr 236.30 10Ö norskar kr 228.50 100 sænskar kr 315.50 100 finnsk mörk 7.09 10Ö belg. frankar .... 32.67 1000 farnskir frankar .. 46.63 100 svissn. frankar .... 373.70 10p gyllini . 429.90 10Ö0 lírur 26.12 Gúllgildi krónunnar: 100 gullkr. — 738,95 pappírs- krónur. Söfnln: Listasafn Einars Jónssonar. Opið daglega kl. 13.30—15.30. tínAAyáta ht. 1959 Lárétt: 1 dagar, 7 félag, 8 háso. 10 flugher (ú'tl.), 11 íláta, 14 -reyfðist, 17 ósamstæðir, 18 hækka tign, 20 fyrir föt (þf.). Lóðrétt: 1 kenungskenningu, 2 j lagi, 3 þyngdarmál, 4 lík, 5 angrar, 6 efni, 9 fiskur, 12 tryllts, 13 skelin, 15 bærast, 16 þrír eins, 19 fangamark. Lausn á krossgátu nr. 1958. Lárétt: 1 Fjallar, 7 já, 8 áana 10 kaf, 11 Ijár, 14 lokar, 17 ið, 18 fata, 20 anzar. Lóðrétt: 1 Fjöllin, 2 JÁ, 3 lá. 4 lak, 5 anar, 6 raf, 9 rák, 12 ínbœtti er joð, 13 Rafn, 15 Ras, 16 mar, 19 ;y, , , -ii.ij.hii- ... i-urinn 1950- Hjónaband. Síðastl. sunnudag voru gefin saman í hjónaband í Laugarnes- kirkju af síra Garðari Svavars- syni Kristín Kristjánsdóttir, skrifstofumær cg Pétur K. Jónsson, strætisvagnsstjóri. — Heimili þeirra verður að Kambsvegi 27. Minningarspjöld S.L.F. (Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra) fást í Bókum og ritföngum, Austurstræti 1, 1, Bókabúð Bi-aga Brynjóls- sonar, Hafnarstræti22, Hafliða- búð, Njálsgötu 1 og í verzlun- inni Roða, Laugavegi 76. Sjómannablaðið Víkingur er nýkomið út. Er það 6. tbl. Af efni má nefna: Afkoma hlut- arsjómanna. Stækkun kaup- skipaflotans er þjóðarnauðsyn. Júl. Havsteen, sýslumaður, skrifar „Um hvalinn“. Þor- steinn Þorsteinsson í Þórs- hamri: Endurminningar (það er 4. grein). Ole F. Backer: Selveiðar við Jan Mayen. Þá er fréttaopna, kvæði, skrítl- ur o. fl. Símaskráin 1953. Handrit af Símaskrá Reykja- víkur fyrir þetta ár liggur frammi í herbergi nr. 205 á II. hæð Landssímahússins kl. 9—12 og 13—17 til föstudags 17. júlí að þeim degi meðtöldum. Þeir, sem þurfa að breyta heimilis- fangi eða öðru frá því sem var síðast og enn hafa ekki komið því í verk eru beðnir að gera það nú þegar. Aðalbrautarréttindi. Bæjarstjórn Reykjavíkur hef- ir, með tilvísun til umferðar- laga, samþykkt að Borgartún skuli teljast aðalbraut og njóta forréttinda samkvæmt því. — Á gatnamóttum Borgartúns og Laugarnesvegar skulu Borgar- tún og Sundlaugavegur hafa forgangsrétt. Sundhöllin __ gengst nú eins og áður fyrir sértímum kvenna og eru þeir eftir kl. 8.30 á kvöldin. Eru þar veittar ókeypis leiðbeiningar, enda hafa þessir tímar verið vinsælir meðal kvenna. Tleimdallarferðin til Akureyrar verður næst- komandi föstudag. Verður lagt( af stað' kl. 7.30 um kvöldið og , gist 'eiiihvers staðar á leiðinni. norðu;. Komið verður til Akur- | eyrar fyrri hluta laugardags og' dvalið þar. Á sunnudaginn verðuj- svo haldið áleiðis til Reykjávíkur og komið í bæinn. LÍndir miðnætti. — Þeir, sém, hafa hug á að fara, eru beðnirj áð haía samband við skrifstofu, Heirndállar, sími 7100 sem allra j fyrst. Farseðlar verða afhentir jþár í dag milli kl. 5 og 7. Far-J I gjaldi vcrðúr mjög stillt í hó.f. | j Unglingámeistarmót íslands j j (17: -20 ára) véfð'úr haldið: . nk. laugardag og sunnudag. - J-Mótið hefst kl. 3 bóða dagana. i ‘ Þátttöku lilkynningar verða að hafa borizt Birni Vilniundar- j syni fyrir hádegi á fimmtudag. VWVJVkVWyWWWAIVWlJWUWUWVUWUWWWWliWlflnftiW Æ ■ Vesturg. 10 p Sími 6434 nefnist „í heimsókn hjá Hug- rúnu“ og er samtalsþáttur. Þriðji og síðasti þátturinn nefnist „Guðsríki er innra með yðw“. Eru hinir tveir síðari þættir ritaðir á þessu ári. Bæklingurinn er 32 síður að stærð og prentaður í prent smiðjunni Hólar. Garðyrkjuritið 1953, ársrit Garðyrkjufélags ís- lands er komið út. Hefst ritið á frásögn um garðyrkjusýning una, sem haldin var sl. haust. Þá er grein um grænmeti og hefir Helga Sigurðardóttir, skólastjóri, skrifað hana. Jón Arnfinnsson, garðyrkjumaður, ritar um gróðurhlífar úr gleri, en Jón Rögnvaldsson drepur á ræktunarmöguleika á alparós- inni. Ritstjórinn, Ingólfur Dav- íðsson á margar greinar í blað- inu, fræðilegs efnis og margt fleira efni er í ritinu. Ræktið grænkál, Vetrarblómgun jurta 1952—’53. Tilkynning. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að allar heimsóknir til barna, sem eru í sumardvöl á vegum Rauða Krossins, eru stranglega bannaðar. Rauði Krossinn. Gjafir og áheit, sem S.Í.B.S. hafa borizt að undanförnu: N. N. 15 kr. Olga, Berndsen 50. K. G. 200. N. N., Borðeyri 200. Guðm. K. Guð- mundsson 2000. Eir. Eiríksson 20. E. Þ. S. 10. N. N. 50. D. Ó. 50. N. N. 50. N. N. 10 Kvenf. Hugrún 500. N. N. 40.68. N. N. 50. Helga 75. K. E. 50. K. T. 50. Una 100. N. N. 10. Hólmfr. Kristjáns 10. N. N. 50. N. N. 100. Berklavörn Garðs og Sandgerðis 3000. g. H. B. 50. Jón Sigurðsson og frú 100. Sigr. Gísladóttir 50. Sumarl. Sigm. 682.50. Marínó Sigurðsson 217.70. N. N. 17. N. N. 44. N. .N., Akureyri 100. N.N. 30. N. N., Vík 110. Þorbjörg 27. N. N. 100, Har. Sveinsson 100. Ó. H. P. 50. Björn Einarsson 100. N. N. 50. — Með kæru þakklæti — S. 1 B. S. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór vænt- anlega frá Hull í gær til Bou- logne og Hamborgar. Dettifoss kom til Rvk. um hádegi í gær. Goðafoss fór frá Dublin í fyrra- dag til Antwerpen, Rotterdam, Hamborgar og Hull. Gullfoss kemur til Rvk. í fyrramálið. Lagárfoss f ór frá ísaf irði í fyrradag til Flateyrar, Sands, Ólafsvíkur, Vestmeyja og Rvk. Reykjafoss fór væntaníega frá Gautaborg í gær til Reyðar- fjarðar. Selfoss er á leið frá Rotterdam til Rvk. Tröllafoss er á leið frá New York til Rvk. Ríkisskip: Hekla er á leiðinni: frá Glasgow til Rvk. Esja var j væntanleg til Rvk. í morgun að vestan úr hringferð. Heröú- breið er á Austfjörðum á suð- urleið. Skjaldbreið fer frá Rvk. á morgun vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á Eyja- firði. Skaftfellingur fór frá VvWtfVVWWWArift/VWWJVWWVN^VWV^^WWWWWW Rvk. í gærkvöld til Vestm.eyja. Badlur fór frá Rvk. í gærkvöld til Búðardals og Hjallaness. Skip S.Í.S.: Hvassafell er á Kópaskeri. Arnarfell er í Rvk. Jökulfell fór frá Rvk. 11. þ. m. áleiðis til New York. Dísarfell kemur til Vestm.eyja í dag frá Hamborg. Bláfell er á Horna- firði. Wýh&tniö Amerískir Plastpokar til að geyma í ÍÖt. .■ . ;■ ; . Sportblússur Sportpeysur Plastregnkápur Drengjapeysur, með myndum, GEYSIR H.F. Fatadeildin. iAHt á sama stað: Velðimenn um land adt Minnist Scotties impregnated steng- ur, nýjasta snildarverk hug- vitsmanna, Kingfisher & Acme línur, Fosters köstin frægu, laxa- og silungaflug- ur, kúluleguhjól, sigurnaglar í kúlulegur (ryðfríir). Minnó, spænir, vöðluskór nr. 12, kasthjól, kaststengur, nælonlínur. Allt heims- frægar, ensk ar úrvals- vörur og landsþekkt- ar. Rétt verð, gæðin óum- deilanleg. Póstsendum ef óskað er. — Sími 4001. SCOTTIE" SKiPAWT<í€ltB RIKISINS : M.s. Reiðabieið austur um land til Raufarhafn- ar hinn 20. þ. m. Tekið á móti flutningi til flornafjarðar, Djúpávogs, Breiðdalsvíkúi, Stöðvarfjarðar, Mjóafjaröar, Borgarfjarðar, Vopnaíjarðar, Bakkafjarðar, Þórshaínar og Raufarhafnar, í dag og á morg- un. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. Nýkomið fjölbreytt úrvalj af bifreiðavörum fyrir end-! urnýjun á vélum yðar: STIMPLAR SLIFAR STIMPILHRIN GIR VENTLAR VENTILSTÝRINGAR VENTILGORMAR VENTILSÆTI MÓTORLEGUR TÍMAHJÓL TÍMAKEÐJUR MÓTORPAKNIN GAR BLÖNDUNGAR KERTI OLÍUHREINSARAR BENZÍNDÆLUR (rafmagns- & venju-! legar) KVEIKJUHLUTAR o. fl. Sendum gegn kröfu hvert á land sem er. Ailt á sama stal H.f. Egill Vil- hjálmsson Laugaveg 118. Sími 81812. fl^/vvvvvvvvvv.-ww^njwwíí Résótt damask kr. 31,00 pr. m. Röndótt damask kr. 26,80 pr. m. Hörléreft tvbreitt kr. 21,00 pr. m. Tvíbreitt léreft kr. 13,40 pr. m. Einbreitt léreft kr. 9,50 pr. m. Mislitt léreft. kr. 8,50 pr. m. Skaftfellingur" Bf til Vestmannaeyja á íöstudag. Vörumóttc.i a dagiego. „Til kóúii bitt rí!d“, \ -mr^ A o -g heitir bæklingur eítir Guð- j |g ^ 4 rúnu Pálsdpftuv. st-m blaðinu j hefir bofizt; Eins og nafnið gef- < ur ti! kvnna, fjáiiar hann um fá nýir kaupendar Vísis blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. t’rúmál og skiptist í þrjá méí-’ Hringið hefhast: Eriður ’ a | Hanr, ritáður vet- 1 -5' Annar þáttur strax í úma 1680 éfta téSI«í f j í’3

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.