Vísir - 15.07.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 15.07.1953, Blaðsíða 8
J»tir tem gerast ksnpendor TÍSES eftir II. hveri mánaðar fá blaðiS ókeypi* til mánaðamóta. — Simi 1666. VfSlR breyttasta. — Hringið í síma 1660 «g geriit áskrifendur. Miðvikudaginn 15. júlí 1953. fWorrænu bíaðamennírnír farnir: í gær skoBuðu þelr ÞjóÖíeikhúsiJ, og leituðu göðra gripar <>■*«»nvtk. formaður Blaðantanna- sambands TVorðurlauda, lofar land og þjóð. Með Braathen-flugvél Loft- leiða í gærkveldi fór síðari hóp- ur norrænu blaðamannanna, sem hér hefur dvalið. í gær áttu þeir annríkt, flest- ir, að mörgu var að hyggja áður en þeir legðu af stað, sem ekki hafði reynzt kleift að fram- kvæma fyrr vegna ferðalaga og ýmislegrá funda- og hátíða- halda. Sumir ætluðu að kaupa sér eitthvað, til þess að fara með heim. Einn þeirra, Elsnab ritstjóri frá Danmörku, var á harðahlaupum eftir rostungs- tönn, er hann kvaðst hafa séð í glugga einhvers staðar í mið- bænum, og þótt undarlegt megi virðast, mun honum hafa tek- izt að finna þenna grip. Aðrir vildu hafa með sér einhvern silfurmun, en ullarvinna var og eftirsótt. Sem snöggvast brugðu þeir sér í Þjóðleikhúsið (sem er lok- að), og sýndi Þjóðleikhússtjóri þeim húsið og uinbúnað allan, og Hallgrímur Bachmann ljósa- meistari, greindi frá sinni sér- fræði með hinum margháttuðu tökkum við hlið hins mikla leiksviðs. En síðan þurfti að hafa snör handtök, því að vélin átti að fara kl. 7, en farþegar að vera komnir þangað kl. 6. Stóð allt þetta heima um það er lauk, — blaðamennirnir og aðrir far- þegar mættir, og ,nú var ekki annað fyrir hendi en að kveðja, — og var það gert með kurt og pí, eins og þar stendur. Ferðalagið tókst ágætlega. Af hálfu Blaðamannafélags íslands voru komnir á flugvöll- inn Jón Magnússon, form. þess, ennfremur aðrir úr stjórn, mót- tökunefnd og fleiri vinir hinna góðu gesta. Tíðindamaður Vísis átti sem snöggvast tal við Axel Grönvik, hinn nýkjörna formann Blaða- mannasambands Norðurlanda. Hann kvaðst eiginlega ekki geta sagt, af hverju gestirnir hefðu Drengur týnlst í björgum í Eyjum. Það slys vildi til í Vestmanna ey-jum í fyrrakvöld, að 13 ára gamall drengur, Oddur Guð- mundsson Oddssonar, skip- stjóra, hrapaði til bana í Smá- eyjum. Aðdragandi slyssins var sá,, að þá um kvöldið fór Guðmund | ur skipstjóri við 4. mann á hand færaveiðar í léttibátnum. Jafn- verið hrifnastir hér: Af mörgu væri að taka, t. d. hefði hið ævintýralega landslag í Náma- skarði orkað kynlega á sig, en ! framt höfðu þeir með sér lunda e. t. v. ekki meira en Geysir,! háf. Ein af Smáeyjum nefnist eða hinir dýrlegu litir á ferða-; Hani og fóru laginu hér sunnanlands. En það íþróttamóiið í gær : Afbragðs góður árangur Kristjáns Jóhannssonar í 5000 m. hl. Tvívýn licppaii í 800 m. lilaupi — SíratidEi si^raði með yfirburðuui í „slcggjir" var elcki síður fólkið hér, sem hann lofaði, en allt ferðalagið. kvað hann með ágætum. Svo tók flugvélin LN-HAT sig á loft, og hafði flugstjórinn lofað að fljúga yfir Heklu og Vatnajökul á leiðinni. Virtust þetta vera ánægjuleg lok þessa fundar. þeir Oddur og annar maður upp í eyna til lundaveiða. Þegar þangað ko;n, sagðist Oddur ætla að skoða sig um -í eynni og bað vélstjorinn hann að fara varlega. Eftir skamma stund fór vélstjórinn að svipast eftir Oddi, en fann hann hvergi. Var leitað og sig- ið í eyna, sem víða er þverhnípt í sjó fram, og fannst Oddur ekki, né heldur fundust nein verksummerki, hvar hann hefði hrapað. Mál Kenyattas tekið fyrir aftur í Kenya. Það er virðíng hvita mannsins, sem teflt er win. London (AP). — Mál Jomohin sama og hún var fyrir an, Kenyattas, foringrja Mau Mau- , hvað þá fyrír lengri tíma. Hvít- manna, verður tekið fyrir í Kenya á nýjan leik, samkvæmt úrskurði Hæstaréttar. Kenyatta er maður fróður um ýmsa hluti, og hefur hann undirbúið vörn sína betur nú en í fyrra skiptið, er hann naut aðstoðar hvers lögfræðingsins eftir annan, en þeir gáfust allir upp við að verja hann, þar sem hann lét oft í dóminum sem hann væri ekki með fullu viti. Nú gerir hann kröfu til þess, að dómurinn verði ógiltur með öllu, þar sem mörg lagafyrir- mæli hafi verið rangt túlkuð af sækjanda hins opinbera og slík túlkun af hans hálfu verið talin góð og gild af dómaranum. Málaferlunum eru fylgt með mikilli athygli í Kenya, eins og gefur að skilja, og einnig í öðrum löndum Afríku, þar sem hér er fyrst og fremst um bar- áttu hvitra lagasetninga og svartra að ræða. Einn af fréttariturum þeim, sem fylgjast með málaferlun- um, hefur símað blaði sínu á þá leið, að hvernig sem málio fari, þá sé það víst, að staða 'nvítra manna í Afríku sé ekki ir menn hafi sett niður í álf- unni vegna ráðlags síns, og það sé ósennilegt, að þeir nái aftur sama áliti og áður, nema þeir vendi sínu kvæði í kross samskiptum við blökkumenn. Samkvæmt seinustu fregn- um tók Hæstiréttur til greina kröfur verjanda, að undirrétt ardómurinn hefði ekki haft dómsvald í málinu. íþróttamótið *' gærkveldi þótti takast mjög vel, og náó- ’ist prýðilegur árangur í nokkr- um greinum, — að sjálfsögðu í slcggjukasti með þátttóku Strandlis, — en þó er áranguv Kristjáns Jóhannssonar í 5000 m. hlaupi einnig mjög at- hvgliyerður. Úrslit í einstökum greinum urðu annars þessi: 200m. hlaup: 1) Guðm. Lárusson, Á., 22,9 sek. 2) Leifur Tómasson, K.A., J13,6 sek. í 800 m. hlaupi var mjög tvísýnt um úrslitin. Þar reyndu þeir með sér Þórir Pj.steins- son, Á. og Sig. Guðnason, Í.R., og sigraði sá fyrrnefndi á 2:00.2, en Sigurður var aðeins 1/10 úr sekúndu á e'.íir. í 5000 metra hlaupi hljóp Kristján einn, en náði samt bezta tima, sem íslendingui hefur náð hérlendis, 15:17,8 mín., en hann á sjálfu,- meiið, 15:11,8 mín., sett í Finnlandi í fyrra. Ingi Þorsteinsson sigraði í 110 m. gr.hlaupi á 15,6 sek., en Pétur Rögnvaldsson úr sama félagi, K.R., var 3/10 úr sek. á eftir í mark. í sleggjukasti sigraði Strandli að sjálfsögðu, kastaði að þessu sinni 57,72 m., eftir ágæta „seríu“. Annar varð Pétur Kristbergsson úr F.H., sem kastaði 45,89 m., sem er nýtt Haf narf j arðarmet. í kringlukasti sigraði Hall- grímur Jónsson úr Á., á 45,94 m., en Þorsteinn Löve úr UMF Keflavíkur kastaði 45,50 m. —- Sig. Friðriksson úr F.H. vann hástökk, stökk 1,75 m. Næstir urðu Birgir Helgason úr K.R. og Gunnar Bjarnason úr Í.R., sem báðir stukku 1,70. í þrístökki sigraði Kári Sól- mundarson, KR stökk 12,93. m. Sverre Strandli fer héðan á laugardag, en að líkindum verður efnt til keppni annað kvöld með þátttöku hans og fleiri. Meðal annars verðui þá reynt við íslandsmetið i 2000 m. hlaupi, þar sem peir munu eigast við, Kristján Jóh. og Sig. Guðnason. í ráii ai fá sanddæluskipii tíl hafnarbóta hér við land. Eldur í frysti- klefa kjötbúðar. Um kl. liálf ellefu í gæv- kveldi var slökkviliðinu til- kynnt, að eldur væri í húsinu nr. 76 B við Laugaveg. Er þangað kom, reyndist eld- ur vera í frystihúsi, sem áfast er húsinu nr. 76 B, þar sem Þorbjörn kaupmaður í Borg hefur atvinnurekstur. Tókst fljótlega að kæfa eldinn með vatni frá dælubíl, —1 en skemmdir munu hafa orðið litl- ■ar. Ókunnugt er um upptök elds ins, en talið líklegt, að þau muni hafa verið frá rafmagni. í ár verður vart betri en á undanförnum aflaleysisárum. f*að (>r átit éiinlmdrtí ntj ertendra fisSiiirteðintfa. „IJílitið um þessa síldarvertíð ®r hvergí nærri gott, og þetta ár getur ekki orðið eins gott og „gömlu árin“.“ Þetta sagði Árni Friðriksson fiskifræðingur í viðtali við Vísi í gær, en blaðið hringdi hann úpp á Siglufirði og innti hann eftir álití hans á vertíðinni. Norska rannsóknaskipið G. O. Sars var staít á Siglufirði í gær, og sagði Árni, að norsku fiskifræðingunum og honum bæri saman um, að vertíðin í ár yrði naumast betri en und- aníarið. Árni Friðriksson sagði frá því, að greinilegt væri, að stofn- inn væri ekki hér við land nú. Síldin, sem veiddist, væri 15— 20 ára gamall, samanborið við síldina, sem aflaðist árið 1940, en hún var 10 ára árgangur. Annað, sem ískyggilegt væri í þessu sambandi, kvað Árni vera þaðj að Golfstraumurinn að sunnan sykki; en það er „samspil“ milli strauma, sem veldur því, hvort síldin kemur. Á vegum fiskirannsóknanna er nú bátur fyrir norðan, vb. Adðunn frá Norðfirði, sem mæl- ir og merkir síld, tekur hreist- ursýnishorn o. fl. Þegar hefir v.b. Auðunn merkt hátt á 4. þúsund síldar. Það er Jakob Jónsson, stud. mag., sem stjórn- ar þeim leiðangri, en nemur fiskifræði við háskólann í Glasgow. í athuguti eru endurbætur tH ísaf jarftar otj Hafnar í athugun er að fá sanddælu- skipið Sansu til þess að bæta innsiglinguna bæði til ísafjarð- arkaupstaðar og til Hafnar í Hornafirði. Fyrir á að gizka hálfum mán- uði fór Mouritzen, verkfræðing- ur á sanddæluskipinu, vestur til ísafjarðar til þess að athuga breikkun innsiglingarinnar inn á ísafjarðarkaupstað. Var ætl- unin að sandurinn, sem dælt yrði upp, verði notaðitr til upp- fyllingar í hinn nýja hafnar@arð þeirra ísfirðinga. Er þetta mál nú í athugun hjá bæjarráði ísa- fjarðar svo og með hvaða ráð- um hægt verði að kljúfa kostn- aðinn. Mouritzen verkfræðingur og skipstjórinn á Sansu flugu núna i vikunni til Hornafjarðar til þess að athuga þar aðstæður og möguleika á dýpkun innsigl- ingarinnar með því að dæla á tnnsiglingu ■ Hornafiröi. sandi upp úr henni. Töldu bæði skipstjóri og verkfræðingur að Sansu myndi geta leyst verk- efni þetta viðunanlega af hendi og munu eigendur skipsins gera tilboð í verkið. Ef tilboðinu verður tekið og samningar takazt, er búizt við að sanddæluskipið fari til Hornaf jarðar strax og sanddæl- ingunni til sementsverksmiðj- unnar á Akranesi er lokið, sem væntanlega verður í næsta mánuði. Samkvæmt athugunum þeim sem Mouritzen verkfræðingur gerði á Höfn telur hann að dýpkun hafnar og innsiglingar þar á staðnum taki á að gizka mánaðartíma. Lík Finns Ólafs- sonar fundið. Líkið af Finni Ólafssyni, er drukknaði í Hvítá aðfaranótt sunnudagsins, fannst í fyrra- dag. Strax og Finnur sást sokkva i Hvítá um nóttina voru til- raunir gerðar t-il þess að ná honum en þær urðu árangurs- j lausar. Leit að líkinu um nótt-! ina báru ekki árangur og ekki | heldur á sunnudaginn. En á mánudaginn braut á Ikinu á j eyri í ánni skammt frá þeim stað þar sem síðast sá til Finns heitins. I Tryggvl gamli fer á síldveiðar. B.v. Tryggvi gamli fór á síld veiðar í gærkveldi. Ráðgert er, að hann leggi upp á Dagverðareyri, Djúpa- vík og ef til vill víðar, eftir því sem bezt hentar. Skallagrímur mun fara bráð lega og Egill Skallagrímsson. sennilega líka. Bæjarútgerðar- togarinn Jón ÞoiTáksson fer á síldveiðar í kvöld. Er því kunnugt um 5 togara, sem ýmist eru farnir éða ráð- gert er að fari á síldveiðar. — í fyrra fóru alls 11 togarar á síld, 6 nýsköpunartogarar og 5 gamlir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.