Vísir - 17.07.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 17.07.1953, Blaðsíða 2
VlSIR Föstudaginn 17. júlí 1953. ItÆinnisblað almennings* Fötsudagur, 17. júlí — 197. dagur ársins. Rafmagnsskömmtunin verður á morgun, 18. júlí sem hér segir: Kl. 9.30—11 IV hverfi. Kl. 10.45—12.15 V. hverfi. Kl. 11—12.30 I. hverfi. Flóð verður næst í Reykjavík kl 22.15. BÆJAR- 'éttir vwyvyiiwwWHwwwvwwwwwtfwwww'vwuvMwwi V 9 Vesturg. 10 Sími 6434 K. F, U. M, Biblíulestur: Post. 13. 42—52. Síðan heiðingjunum. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki. Sími 1760. Næturlæknir er í læknavarðstofunni. Sími 5030. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Út- varpssagan: „Flóðið mikla“ eft- ir Louis Bromfield; V. (Loftur Guðmundsson rithöfundur). — 21.00 Tónleikar (plötur). — 21.25 Erindi: Guðmundur Hjaltason, alþýðufræðarinn. Hundrað ára minning. (Helgi Hjörvar). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Heima og heiman. (Frú Lára Árnadótíir). — 22.20 Ðans- og dægurlög (plötur til kl. 22.40. Gengisskráning. (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadískur dollar .... 16.46 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 1 enskt pund............ 45.70 100 danskar kr. ....... 236.30 100 norskar kr......... 228.50 100 sænskar kr..........315.50 ÍQ0 finnsk mörk........ 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 famskir frankar .. 46.63 100 svissn. frankar .... 373.70 100 gyllini............ 429.90 1000 lírur.............. 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkr. = 738,95 pappírs- krónur. Söfnin: Listasafn Einars Jónssonar. Opið daglega kl. 13.30—15.30. MnAAyáta hr. 1961 Lárctt: 1 kaupskip, 7 vafi, 8; minn:. 10 vinnumálastofnun, 11 trú, ly x'jær dyrum, 17 deild, 181 umbrot, 20 jarðarför. Lóðrétt: 1 grastegundarinnar, | 2 fangamark, 3 landsbókavörð- [ ur, 4 klafi, 5 anda, 6 í horni, 9: elska, 12 fugl, 13 nag. 15 efni,' 16 ..anes, 19 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 1960: Lárétt: 1 Melhagi, 7 ið, 8 ærið, 10 ana, 11 taðs, 14 únsan, Í7 Na, 18 Móar, 20 stigi. Lóðrétt: 1 Miðtúns, 2 eð, 3 hæ, 4 Ara, 5 ginn, 6 Iða, 9 óðs, .12 ana, 13 samt, 15 Nói, 16 ári, 19 ÁS' ■ 1 J Þeim stúdentum, sem hafa í hyggju að sækja um garðvist næsta vetur er bent á að umsóknir þurfa að hafa borizt fyrir 15. ágúst næstk. Skát.amót verður haldið að tilhlutan S. F.R. í Borgarvík við Úlfljóts- vant dagana 1,—3. ágúst. — Skátafélögum í nágrenni Reykja víkur hefir verið boðin þátt- taka. Harmonikuhljómleika heldur 'Toralf Tóllefsen í Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöld kl. 9. Miðar verða til sölu í bí- óinu í dag. Frestað hefir verið kappreiðunum, sem hestamannafélagið Hörður ætlaði að halda um næstu helgi. Heyrzt hefir, að sérfundir norrænna bind- indisstúdenta verði haldnir hér í Reykjavík samhliða norræna bindindisþinginu. T. d. munu verða haldnir sérfundir kenn- ara, presta, bílstjóra og I. O. G. T. Ekki er kunnugt um frekari tilhögun. N áttúrul ækningaf élagið efnir til grasaferðar að Hvít- árnesi um næstu helgi. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins, Týsgötu 8. Sími 6371. Meistaraprófi í matvælaiðnaði hefir nýlega lokið Haildór Helgason úr Rvk., í Oregon State College í Cor- vallis, Oregon í Bandaríkjun- um. Hefir Halldór stundað nám í matvælaiðnaði vestra sl. ár, fyrst í Chicago og síðan í Cor- vallis. Halldór kynnir sér nú rekstur matvælaiðjuvera á .ýmsum stðum í Bandaríkjun- um, en væntanlegur er hann hingað til lands fyrir áramót. Hjúkrunarkvennablaðið, 2. tbl. 29. árg. er komið út. Efni: í vesturveg, frh., eftir G. Jónsdóttur. — Erindi frk. Katr- ín Thoroddsen, læknir. — Minn- ingargrein um frú Þóru Einars- son. — Úr erlendum tímaritum, þýtt af frú Sigríði Eiríksdóttur. — Nemadálkur o. fl. Nýja bxó. Þar verður enn sýnd í kvöld hin frábærlega vel gerða og efnisríkn kvikmynd „Þar sem sorgirnar gíeymast“, en aðsókn að henni hefur verið ágæt og eftirspurnin enn mikil. Sýnir það. að menn kunna líka ,að meta þær kvikmyndir, sem mikið er í spunnið. (Bæjarfrétt . þessi. er epjilurtekin vegna línu- . brengls i ttaðinu í gær). IÞ j «ðl eifc hússt j ór i hefir fært. S.Í.B.S: álitlega úpphæð serri inn kom á söng- | skemmtun þeirri, er óperu- i söngkonan Hjördis Schymberg, hélt' í Þjóðíeikhúsinu 2. júlí sl. til ágóða fýrir Reykjaiund. — Fæfir S.Í.B.S. söngkonunni al- úðarþakkir fyri: þessa hugul- semi. Ennfremur -færum við þjóðleikhússtjóra og s'tarí’sfólki Þj'óðíéikhússins innilegt þakk- læ'ti fyrir þar.n ágæta skerf, er það lágði ffam, eri Þjóðleikhús- síjori iáriaði húsið endurgjalds- laust'og starfsfólkið gaf vinnu sína. (Frá S.f.B.S.). ^ Hv:au.£Á;í%Múfiú; fíS ’ Emiskip':' B:MJátf(i%si;fSr fr*á: frá Rotterdam. Goðafoss kom til Antwerpen í gær; fer þaðan til Rotterdam, Hamborgar og Hull. Gullfoss kom til Rvk. í gær frá K.höfn og Leith. Lagarfoss kom til Rvk. í gær frá Akranesi; fer frá Rvk. í kvöld, 17. júlí, til New York. Reykjafoss fór frá Gautahorg 14. júlí til Rvk. Sel- foss fór frá Rotterdam 11. júlí; væntanlegur til Rvk. í kvöld. Tröllafoss fór frá New York 9. júlí til Rvk. Ríkisskip: Hekla er væntan- leg til Reykjavíkur árdegis i; dag frá Glasgow. Esja fer frá Reykjavík í kvöld vestur um land í hringferð. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöld vest ur um land til Akureyrar. Þyr ill er í Faxaflóa. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Skip S.Í.S.: Hvassafell er á Akureyri. Arnarfell kemur til ísafjarðar í dag. Jökulfell fór frá Rvk. 11. þ. m. áleiðis til New York. Arnarfell er í Þórs- höfn. Bláfell er í Vestm.eyjum. Frú Anna Gísladóttir, Garðastræti 21, er 60 ára í dag. Sextugur er í dag Þórður Jóhannesson frá Viðey, nú til heimilis Snorrabraut 36. Veðrið. Lægð yfir Bretlandseyjum og önnur yfir vestanverðu Suður- Grænlandi á hreyfingu A eftir. Veðurhorfur: Suðvestur- land og miðin: Vestan gola og víða léttskýjað "í dag en SV kaldi og skýjað í nótt. Faxaflói og miðin: V og SV gola, skýjað. Veðrið kl. 9 í morgun: Reykjavík V 2, 10. Hellissand- ur SV 2, 10. Bolungavík A 3, 10. Blönduósi SV 1, 11. Siglunes N 1, 12. Akureyri N 2, 12. Grímsstaðir á Fjöllum A í, 12. Fagridalur í Vopnafirði logn, 11. Horn í Hornafirði logn, 10. Fagurhólsmýri A 2, 14. Kirkju- bæjarklaustur NA 2, 16. Loft- salir V 3, 10. Stórhöfði í Vest- mannaeyjum NV 6, 8. Þingvellir NA 1, 14. Keflavíkurflugvöllur VNV 2, 10. IHeiri afii.... Framh. af bls. 1 Marz, 300 tn. Guðbjörn NK, 400 tn. Siglufjörður: Hafbjörg, 300 tn. Særún, 100 tn. Þorgeir, 100 tn. Heimaskagi, 10Q tn. Þorsteinn, Dalvk, 200 tn. Milly, 130 tn. Grundfirðingur, 100 tn. Reynir, 250 tn, Böðvar, 100 tn. Ingvar Guðjonsson, 100 tn. Fegurðardrottninf valin í ágtíst. Vafalaust verður bað vinsæl tilbreytni í bæjarlífinu, er Fegrunarfélag Reykjavíkur efnir til fegurðarsamkeppni eftir mánuð eða svo. Stjórn Fegrunarfélagsins á- kvað að efna til slíkrar sam- keppni í sumar til eflingar starfserrn sinni, sem er mjög fjárfrek, því að í mörg horn er að Iíta og mörg áform á ! prjónunum. Fýrír eindregin til- mæli stjórnar Fegrunarfélags- ins hefur Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur tekið að sér að hafa umsjón með framkvæmd- um í þessu máli, og í gær skýrði hann fréttamönnum frá þessu áformi. Tilhögun verður svipuð og síðast, er félagið gekkst fyrir slíkri samkeppni: Hún verður í Tivoli, að þessu sinni þann 16. ágúst, og þá mun dómnefnd velja úr hópi 10 stúlkna Feg- urðardrottningu Reykjavíkur. Þessar tíu blómarósir hafa áður verið valdar úr hópi margra, sem til greina koma. Verðlaun verða veitt, glæsi- Ieg sem fyrr.: Ferð til Norður- landa, föt og þar fram eftir götunum. Bæjarbúar munu ugglaust taka þátt í vali feg- urstu stúlku Reykjavíkur, — en nánar verður greint frá til- högun allri síðar. i>órarlnn Jónsson lögg. skjalþýðandi í ensku. Kirkjuhvoli. Sími 81655. Þústmdir víta aO gœfan Tylgtti hrtngunum frd SIGUKÞÖR, Hafaarsírætj 4« Margar gerðir fvrirlioffjandt. y.'r;rir>íwr.í^.„. /- ! Hamborgar. Dfeíiifoss kom tit Rvk 14. Góður 6 manna til sölu og sýnis á Óðistorgi eftir kl. 5 í dag. RIKISINS Vestmaíiria- eyjaferð Ráðgert er að m.s. Esja fari héðan með fólk í skemmtiferð til Vestmannaeyja að kvöldi föstudags 24. júlí (kl. 22), og komi aftur að morgni mánudags 27. júlí (kl. 6—7). Mun skipið liggja við bryggju í Vestmanna- eyjum á laugardag og sunnu- dag að undanskildu því, ef siglt verður í þágu farþeganna í kringum eyjarnar. Geta því allt að 150 farþegar búið um borð í skipinu og matazt þar, og ganga þeir farþegar fyrir, sem kaupa far fram og til baka á þann hátt, en vafalaust verður mikil þátttaka í ferðinni, því að fyrri sams konar skemmti- ferðir hafa orðið mjög vinsæl- ar. — Tekið á móti farþönt- unum nú þégar, en þaritaðir miðar óskast innleystir ekki síðar en á þriðjudag 21. júli. BEZT ÁÐ AIJGLYSA í VÍSl Kaupl gul! og silfur EDWIN ARNASON L1NDARG0TU 25 SIMI 3743. Nýkomnir Höfuðklútar fallegir og ódýrir. H. Toft Skólavörðustíg 8. Sími 1035. Púsningasandur Sel 1, flokks púsninga- sand. Uppl. daglega í síma 81795. íbúð 2ja—3ja herþergja íbúð ósk- ■ :■' % ast til kaups eða leigu. Má vera í Fossvógi eða Kópa- vogi. Uppl. í síma 1145 í dag og á morgun. ers fá nýir kaupendur Vssis blaðið ókeypis fíl næstu máaaðamóta. — Hringið strax i síma 166D eSa íalið yik úfbiirlarljör. ib.lj msi,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.