Vísir - 17.07.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 17.07.1953, Blaðsíða 6
VfSIR MARGT A SAMA STAÐ KVTSTHERBERGI til leigu á hitaveitusvæðinu. — Uppl. í síma 7133, eftir kl. 8. (360 TVENN amerísk föt og frakki til sölu á Framnesveg 50. Uppl. í síma 5712. (373 LAUGAVEG 10 — SlMl 3367 HERBERGI óskast, helzt sem næst miðbænum. Sími 4784. (359 BEZT ÁÐ AÖGLYSAI VISl ANAMAÐKUR fæst á Ægisgötu 26. Smi 2137. (367 NÝLEGT smábarnarúm til sölu. Uppl. í síma 1355. (366 ÍBÚÐ. 2 reglusamar stúlk- ur sem báðar vinna úti óska eftir stofu og eldunarplássi eða aðgangi að eldhúsi. Uppi. í síma 2123 á laugardag kl. 1—3. (369 BIFREIÐAEIGENDUR. Af sérstökum ástæðum pska hjón að fá leigðan bíl, frá hádegi laugardag til sUnnudagskvölds n. k. út á land. Má vera 4ra manna eða jeppi. Vanur og áreiðanlegur bílstjóri. Ábyrgð tekin á góðri meðferð. Þeir, senr vildu sinna þessu eru beðnir að leggja tilbeð inn á afgr. Vísis fyrir kl. 7 í kvöld, — merkt: „Áríðandi — 210“. (377 RAFMAGNSELDAVÉL. Vil kaupa góða rafmagns- eldavél. Uppl. í síma 7459. (363 RUSTRAUÐUR Silver Cress barnavagn, sem nýr, til sölu, eg ennfremur grár hálfsíður jakki og dökkbrún kápa. Selzt mjög ódýrt, eftir kl. 6, Mávahlíð 19, kjaliara. (364 UN GLINGSSTÚLKA óskast til þess að gæta barns á 2. ári. Uppl. á Brávalla- götu 14, 2. hæð. (370 VEIÐIMENN. — Ágæ.tur ánamaðkur til sölu á Skeggjagötu 14. Sími 1888. (376 SMÍÐA eldhúsinnrétting- ar. Trésmíðaverkst,. Tjarn- argötu 3, bakhúsið. (361 íbúð óskast til leigu, hvort sem er í bænum eða utan við bæinn. — Uppl. í síma 1243 eða 5492 RAFLAGNIR OG VIDGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og HORNSÓFI. Stór hornsófi, með viðfestum hnotuskáp og 2 stólar (notað) til sölu á Öldugötu 27, uppi, austur- enda, eftir kl. 3. (362 'YÝ ÞROTTUR. |fjQj Knattspyrnumenn (gP' Meistara-, 1. og 2 flokkur. Æfing dag kl. 6—7,30. Mjög áríð- andi að allir mæti. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirjiggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljjós og Hiti h.f. Lauaaveei 79- — Sím' 5184. VESTUR- LANDSFÖR f I k Á FERÐA- FÉLAGS ÍSLANDS. Ferðafélag íslands fer 7—8 daga skemmtiferð um Vesturland. Lagt yerður af stað á fimmtudagsmorguninn 23. júlí kl. 8 með bifreið til Stykkishólms og á bát út i Flatey, gist þar. Daginn eftir farið um Breiðafjörð og inn í Vatnsfjörð, gist þar í tjöld- um. Þaðan er farið í bifreið um Haga til Pafreksfjarðar og Bíldudals. Farið á bát inn í Geirþjófsfjrð og inn undir Eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík ög að undan-A gengnum lögtökum, sem fram fóru 28. marz og 3. okt 1952 í og 13. marz 1953, verða 3 setjaravélar, taldar eign Alþýðu-í prentsmiðjunnar, 1 adressuvél, 3 skrifborð, 1 reikningsvél ogí 5 ritvélar, taldar eign Alþýðublaðsins, seldar á nauðungar-2 uppboði, sem haldið verður í húsakynnum Alþýðuprent- jJ smiðjunnar í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, hér í bænum, ? .fimmtudaginn 23. þ.m., kl. 2 e.h. / Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. PEDOX fótabaðsalt — Pedox fótabað eyðir skjót- lega þreytu, sárindum og ó- þægindum í fótunum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hárþvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur árang- urinn í ljós. — Fæst í næstu búð. — CHEMIA H.F. (421 SAUMAVÉLA.yiðgerðjr. F-ljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. Lokað frá 11. júlí til 4. ágúst. VEIÐIMENN. Nýtíndur ánamaökur til sölu. Sími 1274. Laugarnesveg 40. (333 NÝ, amerísk kvenkápa (ljósþlá) til sölu. Otrateig 4. Sími 81285. (378 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- NÝ, stigin saumavél, sem Vélamann og matsveln vantar á 40 tonna reknetja- bát. Upplýsingar á Ráðn- ingarskrifstofa Reykjavíkur- bæjar. | Pappírspokager&in h.f. 1 1 Vttastlg 3. AlUk.pappimpokar| 4 og 6 mattna bílar óskast kpyptir, ef semst um verð og fl. Upp- lýsingar á Hverfisgötu 49, kl. 5—8, aðeins í dag. KVENARMBANDSÚR (gull), tapaðist frá Lækjar- götu að Sólvallagötu. Vin- samlega skilist í mjólkur- búðina. Sólvallagötu 9. (368 BRJÓSTNÆLA, með rauðum steinum, tapaðist sl. sunnudag, ennfremur eyrna- lokkar á Laufásvegi eða Bragagötu síðpst í júní. — Fundarlaun. Sími 6503. (374 Föstudaginn 17. júlí 1953. sem birtast eiffa í blaðinu á Jaueartlöeum í sumar, þurfa að vera komnar til skrif- siofunnar, Ingólfssíræti 3, eigi síðar en kl. 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma sumarmánuðina. MPaghlaðið VÍSIIi Dynjanda. Þá farið til Rafns- eyrar og ísafjarðar. Frá ísa- firði er farið um djúpið með viðkomu í Vigur, Æðey og Reykjanes til Arngerðareyr- ar. Frá Arngerðareyri um Þorskafjarðarheiði í Bjarka- lund um Reykhóla, Skarðs- strnd fyrir framan Klofning í Búðardal. Frá Búðardal til Reykjavíkur. Uppl. í skrifstofu félagsins. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 6 á þriðjudag. zig'-zakar, stoppar, hullfald- ar og broderar til sölu. Einn- ig stóll, sem leggst saman, tvennir karlmannsfatnaðir, blár og brúnn úr chevioti og frakki á lágan mann. Uppl. í síma 5982. (375 $EM NÝTT kvenreiðhjól til sölu. UppJ. í shna 55Q2 eða Grettisgötu 38. (371 SEM NÝR tvísettur klæða- skápur, úr ljósu birki, txl sölu. Uppl. í síma 6450. (372 ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstækj, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 PLÖTUR á grafreiti. Út- ▼egum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- ▼ara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 &/St/m«aU — TARZAN— Copr ISso.Knpar Uif» Brírrouphs.Inc —Tm Htf V B k»l Ofl. Distr. by United Featurc Syndlcatc, Inc. i Tarzan beið og fylgdjst jmeð, svarta þrælnum á meðán hann hljóþ í át,t- jna til gljúfursins, en þaðan komst Jrann brátt á öruggan stað í íjöJlun- ,um. Síðan greip Tarzan um næstu hengiplöntu, sveifláði séi1 aflur ính á milli trjánna í áttina til Erots og veiðifélaganna, sem enn mundu vera að leita þrælsins. Þegar Tarzan nálgaðist rjóðrið sá hann að ljónin stóðu enn fyrir neöan tréð sem hann hafði dregið svertingj- ann upp í. Urruðu Þau illilega. Erot starði undrandi uppi í tréð, en þár var engi-n hreyfing sjáanleg. Tarzan hafði nú tekið sér spjóc í hönd og gekk hljóðlega til veiði- mannahópsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.