Vísir - 18.07.1953, Síða 1

Vísir - 18.07.1953, Síða 1
43. árg. L.augardaginn 18. júlí 1953. 160. tbl. jaritsins a getur hafizt í n. víku. Stórvirkar vélar, sem eru me5 Tratlafossi, verða notaðar. Allar vonir standa'nú til að KíausturbræSur geti hafið björgun járnsins í næstu viku. Leyfi hefur nú fengizt fyrir stórvirkum krana, sem nau'ð- synlegur er til hess að vinna verkið. Svo sem Vísir skýrði frá í sumar, tafðist mjög að björgun gæti hafizt, og kom einkum tvennt til. Nauðsynleg leyfi vantaði fyrir björgunartækjum, og einnig var ósnum, þar sem járnið liggur, veitt vestur fyrir járnið en í vetur breytti hann sér og fluttist austur fyrir með þeim afleiðingum að fremri járnhrúgan er nú komin lang- leiðina niður að flæðarmáli. Allt útlit er þó fyrir að takast megi að bjarga efri hrúgunni. Við björgunina verður notaðurj hreyfanlegur krani með 50 feta j langri bómu og sérstökum skóflum, auk þess ýta og önn- ur verkfæri. Nú er unnið að að flytja skála og annan búnað austur, en kraninn er á leið hingað til lands með Tröllafossi og verður tekinn í notkun jafnskjótt og hann kemur. Til þess að bjarga hluta járnsins sem kominn niður í flæðarmál, verður að breyta ósnum að nýju, en óvíst er hvort ráðizt verður í það sumar. Járnið verður síðan flutt bifreiðum til Reykjavíkur, en verð á járni er nú um helmingi lægra á heimsmarkaðnum en í fyrra, svo að telja verður þá töf, sem málarekstur og hafði í för með sér, hina óheppi- legustu. Söltun á Siglufirði 30 fws. tunnur í gærkveldi. Még síld á mtiunum, en torfur smáar. I gær kom fjöldi skipa inn til Siglufjarðar með síld, flest með 50—300 tunnur, en aflinn fékkst einkum norðvestur af Grímsey. Saltað er á öllum plönum á Siglufirði, og sagði fréttaritari Vísis í gærkveldi, að bærinn hefði gersamlega skipt um svip. í gærkveldi var búið að salta í yfir 30 þúsund tunnur á Siglufirði, en á öllu landinu ugglaust 50—60 þús. tunnur. Þgsr þrjár söltunarstöðvar á Siglufirði, sem hæstar voru i gærkveldi, voru þessar: Hafliði h.f. 2904 tn., Nöf h.f. 2353 tn. og íslenzkur fiskur h.f. 2440. Síldin veiðist á stóru svæði norðvestur af Grímsey, en torfur eru sagðar heldur smáar, en hins vegar segja sjómenn nóga síld. Á þessu svæði var mikill fjöldi skipa, innlendra og erlendra. Norsk skip eru nú sem óðast að koma á miðin, þau fyrstu hafa herpinót, en þau sem eru væntanleg eru sögð með reknet. Auk þeirra skipa, sem Vísir nefndi í morgun, má geta þess, að þessí skip lögðu upp afla sinn í dag: Njöi’ður sem var með 90 tn., Dagný 150 og Helgi Helgason 117. í gær var ljómandi veður á Siglufirði og á miðunum, stillur og sólskin. Elisabet drottningarmóðir, og Margrét prinsessa, komu til Lrondon í gær úr 16 daga ferða- lagi um Rhodesíu. Stramlli segir: ár Isi. sleggjukastara skortír einkum hraia. Sverre Strandli, hinn ágætí gestur íslenzkra íþróttamarma Undanfarna daga, gerir fleira en að kasta sleggjunni lengra en nokkur núlifandi maður, — liann er um leið hinn bezti fé- lagi og fyrirtaks kennari. Þetta hafa íslenzkir sleggju- kastarar fengið að reyna und- anfarna daga, því að Strandli hefur ekki talið það eftir sér að leiðbeina hér og kenna, eft- ir því sem föng hafa verið á. Síðast í gærmorgun var hann uppi á velli, og nokkrir íslenzk- ir sleggjukastarar með honum, meðal annara þeir bræðurnir Gunnlaugur og Sigurjón Inga- synir og Vilhjálmur Guðmunds son. Strandli kastaði nokkrum sinnum, án þess, að köstin væru mæld, en fullýrt var, að sum þeirra hefðu verið 58—59 m. eða lengra en nokkru sinni hef- ur verið gert hérlendis. Strandli fullyrðir, að íslenzka sleggjukastara skorti ekki krafta, heldur einkum og sér i lagi hraða. Hér vantar sem sé kunnáttu í faginu. Hann hefur látið svo um mælt um þá suma, að með réttri æfingu gætu þeh’ komist upp í 55 metra eða svo á fáum mánuðum. íþróttafrömuður, sem Vísir átti tal við um þetta, sagoi m. a., að vafasamt væri, hvorf heimsókn nokkurs íþrótta- 1 manns hingað, ætti eftir a3 áorka jafnmiklu og þessi stutta dvöl Strandlis. Frakkar taka herstöð rauðliða í IMA- Indókína og eyðileggja birgðir. Failhlífasveitir svifa til jarðar 120 km. að baki víglínu rauðliða. Einkaskeyti frá A.P. í París, í gær. Franskar fállhlífahersvcitír glæsilegt afrek með skyndihertöku samgöngumið- stöðvarinnar Langson í Norð- ur-Indókína, og eyðilagf þar feikna birgðir hergagna. Frakkar standa nú betur að vígi en áður að því leyti, að þeir hafa miklu meiri flugvéla- en áður, síðan er þeir fóru fá aukna aðstoð frá Banda- ríkjunum til þess að heyja styrjöldina í Indó-Kína. Árásin á Langson hófst í gærmorgun kl. 8 eftir þarlend- um tíma og kom hver flugvéla- hópurinn af öðrum með fall- hlífaliðið, sem sveif til jarðar í fallhlífum sínum, og hafði náð algerlega á sitt vald efitr 3 klst. bardaga. Langson er ein mikilvægasta birgða- og samgöngumiðstöð uppreistar- manna, vegna birgðaflutning- anna frá Kína, og hafa þeir haft hana á valdi sínu í 3 ár. . Fallhlífaliðið fann þarna herbirgðir hverskonar, nægjan- legar handa tveimur herfylkj- um, og er búið að eyðileggja mestan hluta þeirra, og er ætl- unin að skilja þarna svo við, að ekkert verði eftir, sem upp- reitsarmönnum má að gagni koma. Ætlunin er, að fallhlífaher- ið reyni að komast aftur til stöðva franska hersins í 140 kílómetra fjarlægð, og er gert ráð fyrir því, að margan bar- daga verði að heyja áður en þangað er komið. Fkngar þeir frá Norður-Kóreu, er sleppt var úr haldi nýlega, bafa flestir fengið húsaskjól í S.-Kóreu, og er myndin tekin, er húsmóðir þar faýður þrem föngum gistingu. lafnvægt aftur í Kóreu. S>P hafa unnið adt tapað land aftur. Emkaskeyti frá AP. Tokyo í gær. Tayior, yfirmaður 8. hersins í Kóreu, hefur tilkynnt, að gagn sókn sameinuðu þjóðanna hafi þegar börið þann árangur, að jafnvægi sé aftur á komið á víg stöðvunum eftir sókn komm- únísta. . Taylor sagði, að fjandmenn- irnir hefðu teflt fram 10 her- fylkjum í sókn sinni og sótt lengst fram 11 kílómetra. Ráku þeir fleyg inn í svæði, sem her- sveitir Sameinuðu þjóðanna hafa haft á valdi sínu í 3 miss- eri. Seinustu fregnir herma, að áframhald sé á gagnsókn Sam- einuðu þjóðanná. Suður-Kór- euhersveiiir hafa sótt fram 1.6 km. Qark wg Harrison ræðast við. Mark Clark hershöfðingi, er hefur heimsótt vígstöðvarnar, ræddi í gær í 3 klst. við Harri- Breiar og Rábss- ar <verzða*. Lottdcrn. (A.P.). — Rússar bjóðast til að selja Bretum mangarí cg járngrýti. Bretar hafa ek-ki fengið neitt slíkt frá Rússum eftir styrjöld- 'iná: Þeir munu taka tilboðum Rússa, svo fremi að það, sem í boðr er, uppfylli þær kröfur, sero brezkur iðnaður gerir til ■■þessara. nxáefna. son, formann samninganefndar SÞ, en vopnaHlésnefndin mun koma saman á fund í fyrramál- ið. Fréttastofa í Peking segir, að fundum vopnahlésnefndarinn- ar hafi verið frestað um mið- bik vikunnar, að beiðni komm- únista, sem vildu athuga nýjar tillögur frá Sameinuðu þjóðun- um. Vöruskipti óhagstæð um 20! mitij. kr. Vöruskiptajöfnuðrinn í júní var óhagstæður um 49.8 millj. kr., en á sama tínia í fyrra um 66.3. millj. kr. I Frá áramótum til júníloka var vöruskiptajöfnuðurinn ó- hagstæður um 201.3 millj. kr., en var óhagstæður um 217.6 millj. kr. á sama tíma í fyrra. Ohagstæður vöruskiptajöfn- uður er því 16.3 millj. kr. lægri í júnílok í ár en í fyrra. 1 júní sl. var flutt út fyrir 58.2 millj., en í júní í fyrra fyr- ir 15.5 millj. og til júníloka fyr- ir 266.2 millj., en í fyrra á sama 1 tima fyrir 244.8 millj. j Innflutningurinn í júní í ár nam 108.1, en í fyrra 81.9 millj., | til júnílóka í ár 467.5 og á sama | tíma í fyrra 452.5 millj. í fyrra á þessum tíma voru flutt inn | skip fyrir 20.1 millj. kr., en eriginn slíkur innflutningur á > skýrslum nú. íran selur oiíuna. London (AP). — íran hefur samið við tvö félög um að selja þeim olíu fyrir allt að 10 millj. punda. Kaupendur eru félög þau, sem fengið hafa íranska olíu síðustu mánuði, og; Bretar reyndu árangurslaust að fá lagt hald á. íranir vonast til að samningar verði brátt gerðir sígraÖi B1903 2:1. Á 4. þúsund Reykvíkingar horfðu á úrval úr bæjarfélög- unum sigra B-1903 í gær- kveldi. Reykvíkingar skoruðu sitt markið í hvorum hálfleik, en B-1903 sitt í lok leiksins. Gunnar Gunnarsson úr Val skoraði bæði mörk okkar. Með sanngirni má segja, að Reykja- víkurliðið hafi átt sigurinn skilið, en annars var leikurinn nokkuð jafn.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.