Vísir - 18.07.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 18.07.1953, Blaðsíða 2
2 VlSIR Laugardaginn 18. júlí 1953. Minnisblað ahnennings* Laugardagur, 18. júlí — 198. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 23.00. K. F. U. M. Biblíulestur: Post. 14. 1-7. Mikill fjöldi trúir. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunn. Nætursími 7911. Helgidagslæknir að þessu sinni er Oddur Öl- afsson, Hávallagötu 1. — Sími 80686. Útvarpið í kvöld. Kl. 12.50—13.35 Óskalög sjúklinga. (Inigbjörg Þorbergs) — 20.00 Fréttir. — 20.30 Tón- leikar (plötur). — 20.45 Upp- lestrar og tónleikar: a) Anna Guðmundsdóttir leikkona les smásögu. b) Karl Guðmunds- son leikari les kvæði eftir Tóm- as Guðmundsson. c) Jón Sigur- björnsson leikari les smásögu. — 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. — 22.10 Danslög (plötur) til BÆJAR- 'éátir Vesturg. 10 Sími 6434 kl. 24.00. Gengisskráning. (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadískur dollar .... 16.46 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 1 enskt pund 45.70 100 danskar kr 236.30 100 norskar kr 228.50 100 sænskar kr 315.50 100 finnsk mörk ...... 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 famskir frankar .. 46.63 Í00 svissn. frankar .... 373.70 100 gyllini 429.90 1000 lírur 26.12 Gullgildi krónunriar: 100 gullkr. == 738,95 pappírs- krónur. Söfnin: Listasafn Einars Jónssonar. Opið daglega kl. 13.30- -15.30. tíreÁAgáta hk 1962 Lárétt: 1 í trúarflokki, 7 verzl.mál, 8 hross, 10 forföður, 11 leió ö.gumaður, 14 þar sigraði Alexande • mikli, 17 frumefni, 18 búgarður, 20 nafn. Lóðrétt: 1 línuveiðari, 2 með skilyrði, 3 ósamstæðir, 4 manna, 5 rándýr, 6 hreyfast, 9 tryllts, 12 reykja, 13 vatnsfalls, 15 himintungl, 16 ílát, 19 síu. Lausn á krossgátu nr. 1961: Lárétt: 1 Selfoss, 7 ef, 8 skál. 10 ILÓ, 11 sönn, 14 innar, 17 Nd, 18 rask, 20 útför. Lóðrétt: 1 sefsins, 2 EF, 3 FS, 4 oki, 5'éálu; •6-fcló, <9 ann- 12 önd, 13 nart, 15 raf, 16 Akr, 19 SÖ...................J Tilkynning frá vitamálastjóra. Alþjóða kall- og neyðar- bylgjunni var breytt 1. maí sl. og er hún nú 2182 krið/s (137.7 m). Hafnarvitarnir á Norðurgarði og Ingólfsgarði í Reykjavík hafa verið málaðir gulir. Þjóðhátíð í Eyjum. Þjóðhátíð Vestmannaeyja verður haldin dagana 7. og 8. ágúst að þessu sinni. Verður hún með svipuðu sniði og í fyrra, þ. e. a. s. íþróttasýning- um, dapsi, flugeldasýningu og brennu. — Knattspyrnufélagið Týr sér um hátíðina að þessu sinni og er undirbúningur þeg- ar hafinn til þess að hátíðin geti orðið með sem mestum glæsi- brag. Ferðafélag íslands. Ferðafélagið fer í 7—8 daga skemmtiferð um Vesturland í næstu viku, og verður lagt af stað fimmtudagsmorguninn 23. júlí kl. 8. Allar frekari upplýs- ingar er að fá í skrifstofu fé- lagsins. Farseðla verður að sækja fyrri kl. 6 á þriðjudag. Skemmtun B.Æ.R. Bandalag æskulýðsfélaga Reykjavíkur efnir til skemrnt- unar í Tívolí í dag kl. 3. — Skemmtigarðurinn verður opn- aður kl, 2. Margt verður til skemmtunar, erlendir lista- menn, þj.óðdansaflokkur, eftir- hermur o. fl. Kl. 9 hefst svo skemmtunin aftur og verða þá flest þessara skemmtiatriða endurtekin, auk þess sem nýj- um atriðum er þá bætt við. Síðar um kvöldið verður stíginn dans á palli. Ferðir eru frá Búnaðarfélagshúsinu á 15. mín. fresti. Veiðileyfi þarf. Guðmundur Guðmundsson, Snæbiörn Ottesen, Steingrím- ur Jónsson og Skátaskólinn á Úlfljótsvatni hafa tilkynnt, að öll veiði í Úlfljótsvatni og Sogi fyrir löndum Efri-Brúar, Syðri- Brú.ar og Úlfljótsva.tns, sé stranglega bönnuð nema með sérstöki.i leyfi, enda snúi menn sér til ofangreindra aðila þeirra erinda. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Síra Jón Auðuns prédikar. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Sira Jakob Jónsson pré- dikar. Óháðl Fríkirkjusöfnuðurinn: Messa í Aðventkirkjunni sunnudaginn 19. þ. m. kl. 11 f. h. Sira Smil Björnsson prédik- ar. — Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Boulogne í fyrradag til Ham- bórga Dettifoss er í Rvk. Goðafo-ts er i Antwerpen. Gull- foss fer frá Rvk. á hadegi í dag j til Leith, og K.hafnar. Lagar- I foss fór frá Rvk. í gærkvöld til I New York. Revkjafoss fór frá ’ Gautaborg 14. júlí til Reyðar- \ fjarðar-.Selfoss var væntanleg- ur til Rvlc. i nótt. Tröllaíoss er væntanlegur til Rvk. síðdegis í dag. Ríkisskip: Hekla er í Rvk. Esja íór frá Rvk. í gærkvöld vestur um land í hringferð. , Herðubreið fer frá Rvk. á | mánudaginn au§tur um land til I Stjaldbreið er á- jHúnaflóa, á austurleið. Þyrill 1 f? Hingxirfóri frá Rvk. í gærkvöid til Vestm. eyja. Katla fór frá Vestm.eyjum sl. mánudag áleiðis til Portú gal. Skip S.Í.S.: Hvassafell er á Skagaströnd. Arnarfell er á leið til Rvk. Jökulfell fór frá Rvk. 11. þ. m. áleiðis til New York. Dísarfell er í Rvk. Bláfell er í Rvk. Leiðin er ekki iengri en I GrímsstaSaholt. Sveinsbúð Fálkagotu 2 þegar þér þurfiS að setja smáaugiýsingu f VísL — Þser hríía jaínan — smáaaglýsingantar í VtsL Husmæður! Suítu-timinn er kominsi Tryggið yður góðan ár- angur af fyrirhöfn yðar. Varðveitið vetrarforðann fyrir skemmdum. Það gerið þér bezt með því að nota Betamon óbrigðult rotvarnarefni Bensonat bensoesúrt natrón Pectinal sultuhleypir Vanilletöflur Vínsýra Flöskulakk í plötum ALLT FRÁ PHEMIH^ Fæst í öllum matvöruverzl- unum. NýUnwnið Kjólaefni rósótt, bekkjótt og köflótt. Framh. af 4. síðu. að auðvelt myndi að stráfella fuglinn með slíkum vopnum. Þeir komust þó brátt að því, að ógerlegt var að herja á fuglinn á sléttlendi, vegna þess hve hann er frár á fæti og mótstöð- unnar, sem þykkt fjaðralag veita byssukúlum. Þeir ráð- gerðu því árás nálægt stíflu einni, dreifðu sér og komu um 1000 fuglum að óvörum. Þeg- ar þeir voru tæpa hundrað metra frá fuglunum hófu þeir skothríð með vélbyssum. Þegar henni lauk voru aðeins 12 fugl- ar fallnir, en hinir flýðu, kúl- urnar unnu ekki á þeim! Ástralska stjórnin hefur nú ákveðið að láta gera um 200 kílómetra langa girðingu til þess að hindra fuglana í því að komast yfir á nokkur helztu akurlendin, en hún er aftur tengd tveim kanínugirðingum, sem eru mörg þúsund kílómetra langar í suðvesturhluta Ástra- líu. Gera menn sér góðar vonir um, að þær geti hindrað fram- göngu emufuglanna, þótt kan- ínurnar sleppi í gegn. Girðing- arnar verða hált á annan metra. á hæð, gerðar úr þykkum vír. Verðiaun eru yeitt fyrir hvern fugl sem drepinn er, en viðkoman er svo mikil, að illt er að útrýma þeim, þrátt fyrir að tugþúsundir séu drepnar ár- lega, enda verpir fuglinn allt upp í 18 eggjum í hvert skipti. mwm Lausir veiðidagar í Líítxú i Æjjfós Á 2. veiðisvæði 22., 23. og 24. júlí eru tvær stengur lausar og eftir þann tíma eru lausir stangaveiðidagar á ýmsum tímum. Á 3. veiðisvæði 20. júlí 2 stengur 22., 23. og 24. júlí 2 stengur. Breimakeffir i Páfagarði. í Páfagarðj gerðist sá ein- staki atburður nýlega, að líf- vörður páfa var látinn leitat að köttum mikinn hluta nætur. Ástæðan til þessarar óvenju- legu ráðstöfunar var sú, að ráðskona páfa gat ekki sofið fyrir mjálmandi köttum, sem léku ástarleik í nánd við svefn- hús hennar. verður haldið á bifreiðaverkstæði Hrafns Jónssonar í Brautarholti 22 hér í bænum mánudaginn 27. þ.m. kl. 2 e.h. og verða seldar eftirtaldar bifreiðar, eftir kröfú toli- stjórans í Reykjavík, bæjargjaldkerans í Reykjavík o. fl. R-22, R-179, R-348, R-378, R-665, R-754, R-938, R-963, R-1037, R-1069, R-1353, R-1665, R-1674, R-1770, R-1971, R-2206, R-2332, R-2348, R-2451, R-2491, R-2605, R-2624, R-2738, R-3210, R-3443, R-3455, R-3492, R-4294, R-4328, R-4411, R-4422, R-4653, R-4772, R-5120, R-5575, R-5608, R-5676 og B-5683. Greiðsla fari fram við hamarshögg. ftorgurfógeéinn r E Eftir 10. dað 1» vers fá nýir kaupendur Visis blaSiS í strax í síma 1600 eða ia|i| við MtburSarbiraifí,. !il næstu mánaSamnta. — Hrinpð i ! . t I I i I I I , ' 'lii.i ' l': .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.