Vísir - 18.07.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 18.07.1953, Blaðsíða 7
Laugardaginn 18. júlí 1953. ▼ ISÍK Hér á eftir fer ein af hinum átakanlegustu sorgarsög- um öryggisþjónustu bandamanaa úr fyrri heimsstyrj- öldinni. Hún er úr skjölum Oreste Pintos ofursta, sem Eisen- hower hefír kallað mesta sérfræðing núlifandi manna varðandi öryggisþjónustu og gagn-njósnum. Skömmu eftir að fyrra stríði lauk var eg í París við störf. — Franska leyniþjónustan hafði samvinnu við mig í vissu máli og bauð mér aðstoð. úrvals starfsmanns, sem eg leyfi mér að kalla Henry Dupont. Við þekktumst að vísu nokkúð af ýmsum atvikum í stríð- inu. Þegar þessu verki var lokið, ákváðum við að snæða saman þann bezta kvöldverð, s'em París hafði upp á að bjöða. Að lokinni máitíð tókum við að ræða liðna tíma, og gagn- njósnir, sem við höfðum tekið þátt í. Eg talaði um erfiðar ákvarðanir, sem eg hafði orðið að taka. Er eg hafði lokið máli mínu varð dauðaþögn. Henry starði ofan í konjaksglasið sitt og var augsýnilega með hugann í fjarska liðna tímans. Þegar eg hafði bent þjóninum að bæta í glösin sagði eg við félaga minn: „Komdu með það, Henry? Hefir þú aldrei lenti í reglulegum erfiðleikum með ákvarðanir? Var þitt starf tilbreytingalaus sigurganga, eða hvað? Náðir þú alltaf í refinn?“ Henry leit upp og brosti örlítið. — Eg sá, að hann kreisti svo glasið, að hnúarnir hvítnuðu. Síðan tók hann til máls: „Það er eitt atvik, sem eg hefi aldrei getað miklast af,“ sagði hann. „Á nóttunni sækir það á mig. Eg þarf ekki að skammast mín fyrir neitt. Eg gerði bara skyldu mína — að síðustu. En hvers vegna þurfti þetta að koma fyrir mig? Hvernig get eg gleymt andlitinu-------?“ „Segðu mér frá þessu,“ sagði eg. „Eg hafði verið settur við störf með „Deuxieme Bureau“ við öryggisvarnir, sem við köllum X,“ sagði Henry Dupont, „og hafði dvalið þar um eitt ár, án nokkurs sumarleyfis. Alla daga streymdu grunaðir karlar og konur inn til okkar, og við urðum að vinna fram á nætur, til þess að komast yfir óhjákvæmileg störf. Ofþreyta byrjaði að gera vart við sig hjá mér. Eg var farinn að gera smáskissur. Eg var vansvefta og taugarnar voru að bila. Yfirmaður minn fyrirskipaði mér að fara i frí, sem eg átti inni. Eg var ekki vel upplagður til að taka þátt í gleði og glaum Parísarlífsins. Eg ákvað að fara til staðar, sem við köllum L., smábæjar um 20 mílur frá stöð okkar. Eg pantaði herbergi á bezta hótelinu og fór svo niður að snæða kvöldverð. Hún brosti feimnislega. Það voru ekki margir i borðsalnum. Eg renndi augunum yfir salinn, svöna rétt til að athuga þá sem þar voru, og hvaða störf þeir stunduðu. Eg gleymdi brátt öllum öðrum, er þar voru, þegar eg tók eftir stúlku, sem sat beint á móti mér við borð. Hún var ung og lagleg — í blárri blússu. Hún var alein, og enda þótt hún liti niður á diskinn sinn, var eins og sjötta skilningarvitið segði mér, að hún merkti nærveru mína á sama hátt og eg veitti henni athygli. Meðan á máltíð stóð, renndi eg öðru hverju augum að borði hennar. Hún galt í sömu mynt með daufu brosi. Þegar eg hafði matast bað eg þjóninn að flytja stúlkunni kveðju mína og spyrj- ast fyrir, hvort eg mætti hafa þá ánægju að drekka kaffið við hennar borð. Stúlkan roðnaði og samþykkti með því að kinka kolli lítið eitt í áttina til mín. Áður en langt var liðið töluðum við saman um eitt og annað. Hún sagðist heita Marie. Hún var einkaritari í París, og var einnig í fríi. Eg spurði hana, hvers vegna lagl.eg stúlka eins og hún eyddi fríinu fjarri gleði borgarinnar, á éyðilegum stað eins og L. Hún yppti öxlum og brosti. París væri ágæt, en alltof villt og taugaæsandi, sagði hún. Hún væri yfirfull af hermönnum, sem voru í fríi, ákveðnir í að njóta síðasta gleðidagsins, áður en orustan, sem allir óttuðust, sú síðasta — riði yfir. Foreldrar hennar bjuggu á hernumdu svæði. Þvi var það, að hún og vinkona hennar fóru á þenna rólega stað -r—L, Á síðustu stundu hætti vinkonan við að fara, ,svö að hún á- kvað að fara ein síns liðs. ' v' Þetta kvöld fórum við. út að ánni og léigðum okkur bát Eg hafði útbúið okkur með matarböggul og hressingu frá hótelinu. Eftir stundar róður, setti eg landfestar, við nutum nestisins og ílosku af víni .-4- lögðumst slðan niður í volgan sandinn. Eg reis á olnbogann og sneri mér við til að ná í slgarettur. VigIt£B3<liir Vigfiisson, F. 30. júlí 1863. D. 13. júií 1952, Víglundur Vigfússon f. 30. júlí 1863 á Syðra-Langholti í Hrunamannahr.eppi, Hann var, einn af 16 börnum merkishjón- anna Vigfúsar Guðmundssonan snikkara frá Hlíð í Gnúpverja- hreppi og Auðbjargar Þor-< steinsdóttur frá Úthlíð í Bisk- upstungum. Víglundur ólst upþ í Úthlíð hjá móðurbr.óður sín- um Jóni Colin Þorsteinssyni, * V MaiDGEÞÁTTUK 4 A VISIS $ H/iúgtÍMSfý : Marie brosti til mín. Eg beygði mig. skyndilega niður og kyssti hana. Varir hennar voru heitar og lokkandi. HvíslaS á þýzku. Við borðuðum saman um kvöldið, og fórum svo út að ganga eftir fijótsbakkanum. — Þegar við komum til baka, fórum við upp á herbergi mitt. Eg vafði Marie örmum, og hún tók með báðum örmum um háls mér og hvíslaði, næstum svo lágt, að erfitt var að greina orð — þýzkar ástarjátningar. Eitt orð náði eyrum mínum: „Ah, ich liebe dich!“ Eg stirðnaði upp, og mér fannst eg halda á dauðum hlut í örmum mér. Af störfum mínum við gagnnjósnir var eg orð.inn varfærinn. og tortrygginn. Marie — sem sagðist vera einkaritari frá París, í sumarleyfi — hvíslaði að mér á þýzku. Eg kveikti í skyndi í herberginu, því að hún virtist ekki hafa gætt þess, hvað hún hafði gert. Hún leit á.mig undrandi: „Hvað gengur á, elskan?" Marie brosti vandræðalega og breidai faðminn á móti mér. Qg yar ilonum staður ætíð „Mér þykir fyrir þessu,“ sagði eg. „Nevddu mig ekki til að huafólainn Á vertíðum eftir aS tala öllu Ijósara, því eg hefi allt að því ákveðið að bregðast j viglundur komst upp> rén hann á Kálfatjörn og var þar hjá móðurbróður sínum síra Ár-ná Þorsteinssyni margar vertíðir. Víglundur var vel greindur, og vel að sér, dugnaðar- og atorkumaður. Hann kvæntist' Jónínu Sigríði Jónsdóttur frá' Borgarfirði syðra, og varð þeim' fjögurra barna auðið. Þau bjuggu fyrst í Miðdal og svo á Útey í Laugadal allgóðu búi, Þau fluttust til Ameríku runi 1900 og settust að í Selkirk f Kanada, en fóru þaðan eftitS þrjú ár í Þingvallabyggð S Saskatchewanfylki og bjuggu þar stórbúi í 26 ár; fluttu svoí til Winnipeg, áttu þar hús og; bjuggu þar mörg ár. ( Víglundur andaðist 13. júlí 1952 og vantaði þá 3,7 daga á að verða 89 ára. Lát hans sá eg; í blaðinu Heimskringlu nú ný-- verið. Þau hjónin voru fyrir, fáum árum orðin vistmenn á Betel. M Kona Víglundar, Jónína Sig- ríður (f. 8. nóv. 1863) Jóns- dóttir frá Breiðabólsstað 1 Reykholtsdal, Pálssonar í Geirs- hlíð, Jakobssonar á Húsafelli1 Snorrasonar sterka prests o@ skálds á Húsafelli (f. 1710, cL 1803). Sigríður lifði stutt eftip lát Víglundar manns síns —* andaðist að Betel 14. nóv. 1952. 88 ára. Þar eð Víglundur Vigfússon móðurbróðir minn átti marga frændur og vini á íslandi þykir, mér rétt og skylt að. mjnnasb hans. i Blessuð sé minning þeirrá hjónanna. Vigfús Kristbjörnsson. 1 é V ♦ A-G-10-8- K-G-8 5-4 5-4 7-5 K-9-4 Á-4-3- Á-K-9 D-9-6 Suður spilar 3 grönd og spurt er hvernig hann eigi að spila svo spilið sé örugglega unnið. Útspil frá Vestri er G. Þegar suður athugar spilin sér hann að ólíklegt er að Vest- ur hefði farið að segja nema hann hafi haft 6-lit. Hann gef- ur því é G. því hafi Austur tvo é og 4» K. er spilið dauða- dæmt með því að drepa með é D. A Þekktur g'amanleikari, bú- settur í Vín, hafði kvöld nokk- urt boð inni. Honum til mikilla leiðinda varð klukkan bæði 1 og 2 án þess að nokkur hugs- aði til heimferðar. Að síðustu varð leikarinn óþolinmóður, lyfti glasi sínu og sagði: „Og nú verð eg að biðja mína æruverðugu gesti að tæma — —• — íbúðina.“ „Nei, það er ekki hægt,“ sagði James, „herrann hefir alls ekki ráð á því,.“ Qmt Mmí ýœ?t Ur bæjarfréttum júlí 1918: Vísis 18. Þegar komið var með mann- inn á lögreglustöðína, var hann spurður um ástæðuna fyrir því að hann hafði verið að ráfa drukkinn um göturnar. Hann hristi höfuðið. „Það veit eg ekki, en ef eg hefði haft ástæðu til þess, þá,me^^'® ^nnn Siðari 1:0. hefði eg farið heim fyrir löngu og sagt konunni minni frá því.“ 9 Ford framleiddi meira en 15.000.000 bifreiða af T-teg- undinni á 19 árum. Fyrir 40 árum síðan verptu hænur í B andar íkjunum 87 eggjum á ári að meðaltali, en nú geta þær „afkastað“ 194. ® Gamli aðalsmaðurinn kallaði Knattspyrnumótið. Svo lauk viðureign Fram og Vals á íþróttavellinum í gær, að Fram vann glæsilegan sigur. Fyrri hálfleikinn vann Fram í liði Framaranna voru margir ungir menn, en það reyndist prýðilega skipað og þeir voru allir, bæði ungir og gamlir, ráðnir í því frá upphafi leiks- ins, að vinna. Pétur Hoff var eins og hann get.ur verið beztur og er þá mikið sagt. — En það voru Valsmenn ekki, og von- andi standa þeir sig betur í við- ureigninni við KR næst. Fossanefndin ætlar að sögn að fara utan með Botniu í næstu vik og mun ferðinni heitið aðallega til Nor- egs og Svíþjóðar. á; þjón sinn, mesta íryggða- tröll. „James. Eg verð að koma,st ,að því hvað það kosíar mig eig- inlega að lifa. Þess vegna vildi; eg, að 'þú hættir að taka pró- j Gullfoss sentur af fatnaði, áfengi ogj i^minn til ifaiifakiá vest vindlum, sem eg kaupi. Eg vil urleið.,Símskeyxi imi komu hans miklu heldur hæta upphæðinni þangað barst. Eimskipafélaginu \ ið lauuin þín.“ [ í gærkvöldi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.