Vísir - 20.07.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 20.07.1953, Blaðsíða 1
43, árg. Mántidaginn 20. júlí 1953. 161. tbl. V opnahlésviðræðurnar: inn barizt, mtlan ioka- undirbónhigur fer fram. issiit Wi4Mr gem sírmst^lhöegfj ú eyjUm i a Einkaskeyti frá AP. Tokyo í morgun. Vænlegar þykir nú horfa en áður, að vopnahlé verði undir- ritað bráðlega í Kóreu. Sambandsliðs'foringjar beggja aðila í Kóreustyrjöldinni koma saman í Panmunjom í morgun, til að ræða undirbúning að vopnahléi, eftir að nefnd kom- múnista í gærmorgun lýsti yfir því, að kommúnistar væru reiðu búnir til að byrja „lokaundir- búning að undirritun vopna- hlés“. ’ í moxgun gerðu kommúnistar árásir á vesturvígstöðvunum og náðu tveimur framstöðvum á 11 ár í faiKfa- búiimt Rússa. I blaðinu á morgun mun Vísir birta kafla úr bók eftir konu af belgiskum ættum, Elmor Lipper, sem setið hef- ur ellefu ár í ýmsum fanga- búðum Sovétríkjanna. Hafði hún farið til Berlínar 193.1, til þess að nema læknisfræði og varð fljótlega kommún- isti. Þegar Hitler hafði verið rtokkur ár við völd, undi Elinor Lipper ekki lengur í Þýzkalandi og hélt til Rúss- lands árið 1937. Tveim mán- uðum eftir komuna var hún handtekin, án nokkurra á- stæðu, er ltreingerningin mikla hófst. Fimmtán mán- uði sat hún í fangelsi í Moskvu, en var þá leidd fyrir „rétt“ og dæmd í 5 ára þrælkun fyrir grun um and- byltingarstarfsemi, en slapp ekki fyrir en eftir 11 ár. • Bók hennar hefur vakið mikla athygli í hinum frjálsa heimi, og mun Vísir birta nokkra kafla úr henni á næstunni. Er þar um fróð- leik að ræða, sem menn ættu ekki að láta fram hjá sér fara. Segufmagnað duff rek- ur vestan Þerfáks- hafnar. I gær fannst segulmagnað tundurdufl rekið á fjöru skammt fyrir vestan Þorláks- höfn. é> Segulmögnuð dufl voru tals- vert notuð í stríðinu, því að ekki var hægt að varast þau, og þau sprungu, ef skip fór hjá í vissri fjarlægð, en ekki þurfti að sigla á þau. Landhelgisgæzlan sendi í morgun kunnáttumann í með- ferð slíkra dufla, Hannes Guð- jónsson, bónda að Markholti, til aS gera duflið óskaðlegt. sitt vald. Eftir að hafði verið kínverskri bandarískri hljómlist frá' víg- stöðvum þeirra hófst allt í einu stórskotahríð, og þar næst sótti fótgönguliðið fram. Landgöngu sveitir Bandaríkjaflotans- eru þarna til varnar. Skyndiárásin á Tungshan-ey. Pekingútvai'pið hefur nú gert grein fyrir skyndiárás kín- verskra þjóðernissinna frá For- mosu á Tungshan, sem er 5 km. undan Fukienskaga, en á- rásin var gerð 16. júlí. Segja kommúnistar, að 10.000 manna lið, stutt flota og flugliði. hafi gert árásina. 200 fallhlífaher- menn hafi verið stráfelldir fyr- ir þjóðernissinnum, en alls nemi manntjón þeirra um 3000, og hafi árásinni verið algerlega hrundið. — Þjóðernissinnar til kynntu eftir árásina, að þeir hefði eyðilagt þar mannvirki og fellt marga kommúnista, og hefði árásiri heppnast að cllu leyti. voru í nótt - á austur- o§ vestursvæiinu, Bátum fjölgar jafnt og þétt fyrir Norðurlandi — nú yfir 100. TiinHosikoHur Iianilar söltun á ESauiarhöiín, eit vélbátar á föriiin méd meiri birgðir. Afbragðs veiði var fyrír Norðurlandi í gær, bæði á vestur og austursvæðinu, veður hagstætt, og fjöldi skipa, sem hefur tHkynnt mikinn afla. Skipum á iniðunum fjölgar jafnt og bétt, og eru bau nú orðin á annað hundrað (íslenzk), en sjómenn telja síldarlegt , mjög framundan, að bví er fréttaritari Vísis á Sigiufirði tjáði ! blaðinu í morgun. Slegið á ÖskjuHEíð Það er ekki svo ýkja langt síðan grasfræi var sáð efst í Öskjuhlíð, eins og menn muna. Þótt ekki sé lengra liðið, síð- an þetta var gert, er árangur- inn þegar farinn að koma á- þreifanlega í ljós, því að nú hefur skiki þessi verið sleginn, og var álitlegt gras á honum. 1 Nú í sumar vakti myndin hér að ofan mikla hneyksli í Bret- landi og Bandaríkjunum. Þeir voru margir, sem héldu því fram, að slíka mynd ætti ekki að birta opinberlega. Myndin er nefnilega af hertoganum af Wíndsor. meðan hann var enn prins af Wales, og er tekin, þegar hann var á ferð á skipi, sem var að fara yfir Miðjarðar- línuna, en þá klæðast menn eins fáránlega og unnt er. Vísir átti tal við fréttaritara sinn á Raufarhöfn í morgun, og sagði hann, að veiðih í nótt { hefði verið afbragðsgóð og dagi urinn í gær með beztu dögum.' Mörg skip hafa tilkynnt komu sína með 600 tunnur og jafnvel þar yfir. Síldin veiðist á stóru svæði út áf Langanesi og Þistil- I firði, en saltað er af kappi, ekki 1 aðeins á Raufarhöfn (þar var saltað í 2059 tunnur í gær), heldur líka á Seyðisfirði, Vopna firði, Þórshöfn og Húsavík og annars staðar, þar sem unnt er að koma við söltun. Tunnur vantar. Ekki eru nægilegar tunnu- birgðir fyrir hendi á Raufar- höfn til þess að taka við öllu því síldarmagni, sem á land berst, en vb. Drangur er í förum milli Siglufjarðar og Raufar- Maöur hí&ur bana í Borgarfirii. Fannst örendur í Gljúfurá. Síðastliðið laugardagskvöld varð dauðaslys í Gljúfurá í Borgarfirði. Beið þar bana Egill Sigurðs- son, bókari á Akranesi, og hafði hann verið að laxveiðum með tveimur félögum sínum þar í ánni. Milli kl. 9 og 10 um kvöldið gekk Egill frá félögum snum sem voru að veiðum þar í gljúfri'nu. Ef Egill gerði ekki vart við sig, fóru þeir að svip- ast um eftir honum og fundu eitthvað af fötum hans þar í gljúfrinu. Bratt er niður að ánni á þeim stað, og sáu þeir, hvar Egill lá á botni árinnar, en dýpi er þar um metrar. Náðist hann brátt upp, en sýnt var þá, að hann mundi örendur. Var gert aðvart á Svignaskarði, næsta bæ, og voru héraðslækn- ir og sýslumaður kvaddir á vett vang. Blaðið átti í morgun tal við Þórhall Sæmundsson, lögreglu stjóra á Akranesi, en yfirheyrzl ur stóðu þá yfir. Tjáði hann blaðinu, að ekki væri að : ullu upplýst með hverjum hariti slysið hefði viljað til, en líklegt er taiið að Agli heitnum hafi skrikað fótur og hann runnið niður hallann og út í ána, endá var likið nokkuð skaddað. Egill Sigurðsson var iiðlega þrítugur og ókvæntur. Petép Gluckman, „úrsmiður- inm fljúgandi'% hélt áfram til Grænlands í gærmorgun. Lagðj háliri upp frá Keflavik- urflugyeíii kl. 7,45 árdegi's,:.og hélt beint vestur yfir Græn- iandsjökui til Bluie West One, en smávélar krækja oft suður fyrir jökulendann. Lenti hann í Græhlandi éftir tæpra níu stunda flug eða kl. 16,35, og hafðj gengið allt að óskum. Frá Grænlartdi flýgur hann til Labradör. 3ja ára drengur felfur tír bíl á ferð. Hafði opnað aðra ai'hirhiirðina. Milli klukkan tvö og þrjú í gær varð 'það slys á veginum skanunt frá Kolviðarhóli, að þriggja ára drengur féll úr bif- reið, er þar var á ferð. Bifreiðin G-101 hafði lagt af stað úr Hafnarfirði um kl. 1, og var á leið suður með hlíð- unum sunnan Kolviðarhóls, er klukkan var að ganga þrjú. Var litli drengurinn, sem heitir Ingvar Sigurðsson og var þarna með foreldrum sínum, í aftur- sæti bifreiðarinnar. Lauk hann annari hurðinni upp, er hér var komið, og þar sem lamirnar eru aftari á henni, reif vindurinn hana þegar upp, og kippti drengnum út úr bifreiðinni, svo að hann féll á veginn. Bifreiðin var þegar stöðvuð og síðan ekið að Kolviðarhóli með litla drenginn, en þangað sótti sjúkrabifreið hann eins fljótt og kostur var á. Var hann fluttur í sjúkrahús, og leið eft- , ir vonum í morgun. Var hann með fullri rænu, en ekki var búið að gan'ga til fulls úr 1 skugga um meiðsli hans. hafnar og flytur tunnur í sí- fellu. Var hann væntanlegur til Raufarhafnar um 10-leytið í morgun með 1200 tunnur, og annar bátur síðar um daginn með 2000—3000 tunnur. Þá var vitað, að Esja átti að korna til Sigluf jarðar í dag, og tekur hún tunnur til Raufarhafnar. í gær var saltað frá þessuin bátum á Raufarhöfn: Pálmar 94, Hilmar, Keflav, 120, Björg, Nesk. 20 og 62 annars staðar, Björgvin 150, Hólmaborg 144r Gylfi 53 plús 164, Mímir 49, Erna 29, Víðir SU. 202, Vörður 136 plús 168, Garðar EA. 105, Björg SU. 39, Guðmundur Þórð arson 269, Kári Sölmundarson 71, Vonin GK. 52 og Haukur, ÓF. 132. Siglufjörður. Fregnir hafa borizt um fyr- irtaksveiði á vestursvæðinu, og i nótt voru aflabrögð feikna góð. Á laugardag gerði vestan- brælu, sem hamlaði veiðum, en í nótt var stillt veður og aðstæð- ur mjög hagstæðar til veiðanna. Þetta er kunnugt um aflabrögð einstakra báta í nótt: Ingvar Guðjónsson 700, Fanney 500, Hafbjörg 400, Svanur, Akra- nesi 400, Ársæll Sigurðsson 600, Hilmir, Stkh. 400, Runólfur 500, Arnfinnur 300, Páll Páls- son 250, Þorgeir goði 300, Svan- ur, Rvk 500, Reynir 400, Böðv- ar 150, Kópur 250. Bátar panta söltun. Vitað var í morgun, að bátar höfðu pantað söltun á Siglufirði fyrir um 1200 tunnur í dag. — Athafnasemi í kaupstaðnum er geysimikil, eins og vænta má, og fá menn naumast annaðþeim verkefnum, sem fyrir hendi eru. í morgun var ágætt veður á miðunum við Grímsey, og afla- horfur góðar, eins og fyrr segir Lá við slysi. Á föstudagskvöld munaði minnstu, að stórslys yrði á Hallveigarstíg. Hljóp barn á 2. ári fyrir bíl — framhjá öðrum — en svo heppilega tókst til, að það varð á milli hjóla bílsins, og hlaut lítil ■ meiðslh

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.