Vísir - 20.07.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 20.07.1953, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Mánudaginn 20. júlí 1953. Sigurgeir Sigurjónsson hœstaréttaríögmaSur. Skrifstofutimi 10—Í2 og 1—8, Aðalstr. 8. Síml 1043 og 80950 ^érleyfissmú 1585,; a Vesturg. 10 ' Sími 6434 20. júlí — 200 dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík ld. 01.00 í nótt. K. F. U. M. Bibílulestur: Post. 14. 19-28. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunn. — Ffætursími 7911. Næturiæknir er á Læknavarðstofunni. — Síriii 5030. Rafmagnsskömmtunin ■. verðúr á morgun, þriðjudag. sem hér segir: Kl. 11—12.30 IV. hverfi Kl. 12.30—14.30 V. hverfi. Kl. 14.30—16.30 I. hverfi. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.20 Symfóníuhljómsveitin; Albert Klahn stjórnar: a) „Rienzi“- flokkurinn eftir Wagner. b) tJngversk rapsodia nr. 2 eftir Liszt. — 20.40 Um daginn og veginn. (Síra Gunnar Árna- son). — 21.00 Einsöngur (plöt- úr). — 21,20 Þýtt og endursagt. (Hersteinn Pálsson ritstjóri).— 21.45 Búnaðarþáttur: Sumar- meðferð kúnna. (Ólafur Stef- ánsson ráðunautur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Dans- og dægurlög (plöt- ur) til kl. 22.30. Gengisskráning. (Söluverð) f bandarískur dollar .. 1 kanadískur dollar .... 100 r.mark V.-Þýzkal. t enskt pund .... 100 danskar kr. 100 norskar kr. 100 sænskar kr. 3 00 íinnsk mörk 100 belg. frankar ., 1000 famskir frankar 200 svissn. frankar .. 100 gyllini.......... 1000 lírur............. 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gulllcr. = 738,95 pappírs- krónur. Kr. 16.32 16.46 388.60 45.70 236.30 228.50 315.50 7.09 32.67 46.63 373.70 429.90 MwAtyáta hk 1963 Lárétt: 1 Golfleikara, 7 fangamark, 8 sendingar, 10 vesæll, 11 rennandi, 14 indv. fljót, 17 ónefndur, 18 bleika, 20 atlæti. Lóðrétt: 1 Kona, 2 hávaði, 3 hljóta, 4 eyjarskeggja, 5 tæp, 6 þyngdarmál (sk.st.), 9 sár, 12 þverá Dónár, 13 ryk, 15 fjörugróður, 16 álit, 19 orð- flokkur. Lausn á krossgátu nr. 1962: Lárétt: 1 Jesúíta, 7 an, 8 stóð, 10 afa, 11 lóðs, 14 Issos,(17 NA, 18 góss, 20 Áslák. Lóðrétt: Jarlinn, 2 en, 3 ÚS, 4 íta, 5 tófa, 6 iða, 9 óðs, 12 ósa, 13 Sogsy 15 sóij 16 ask, 19 sá. Frá Bæjarútgerð Rvk. Bv. Ingólfur Arnarson fór til Grænlands 21. júní. Hallveig Fróðadóttir fór á karfveiðar 11. júlí. Jón Þorláksson fór á síld- veiðar 16. júlí. Skúli Magnús- son, Þorsteinn Ingólfsson og Pétur Halldórsson eru í Rvk. Jón Baldvinsson fór til Græn- landsmiða 18. júlí. Þorkell máni fór til Grænlandsmiða 9. júlí: — í vikunni störfðuðu 150 manns í fiskverkunarstöðinni við ýmis framleiðslustörf. — (18. júlí ’53). Dægurlagasöngkonan Honey Brown hefir nú dval- ið hér rúman hálfan mánuð og sungið á söngskemmtunum í Reykjavík og nágrenni. Um helgina söng hún í Borgarfirði og í Njarðvíkum. í kvöld syng úr hún í seinasta skipti hér í Reykjavík, því að heimleiðis fer hún á morgun. fslandsmótið á Akureyri. Ákveðið hefir verið að ís- landsmótið í frjálsum íþrótt- um fari fram á Akureyri dag- anan 14.—17. ágúst. Hefir í. B. A. verið falinn undirbúnigur mótsins, og er hann nú hafinn. Keppnin fer fram á nýja íþróttavellinum og hefst kl. 8 síðdegis. Aðalhluti mótsins og kvennakeppnin verður á laug- ardag og sunnudag, en dagana 16. og 17. verður tugþraut, 3000 m. hindrunarhlaup og 10 kmJ hlaup. Tjarnargolfið er opið í dag frá kl. 2—10. Sumarstarf K.F.U.M. Ennþá eru þeir flokkar, sem dveljast í Vindáshlíð 23. júlí til 2. ágústs og 4.—10. ágúst, ekki fullskipaðir. Er fyrri flokkur- inn fyrir telpur á aldrinum 13 ára og eldri, en sá seinni fyrir 9—12 ára telpur. Nánari upp- lýsingar eru veittar í húsi K.F.U.M. og K. alla daga nema laugardaga frá kl. 4%—6Vz■ Vesturlandsför Ferðafélags íslands verður á f immtudaginn kemur kl. 8 f. h. Ferðin tekur 7—8 daga. Allar upplýsingar er að fá á félagsins, en farseðla að sækja fyrir kl. 6 ann- að kvöld. Hellisgerði í Hafnarfirði er 30 ára um þessar mundir, og var afmælis- ins minnzt á hinni árlegu Jóns- messuhátíð. Hófst hátíðin með guðsþjónustu, þá var söngur, ræðuhöld og Lúðrasveit’ Hafn- arfjarðar lék undir stjórn Al- berts Klahn. Skemmtunin fór vel fram. Veðrið. Um 800 km. fyrir sunnan land er alldjúp lægðarmiðja á hreyf- ingu í norðaustur. Veðurhorfur næsta sólarhring: Suðvestur- anið, austan kaldi og síðar stinningskaldi. Dálítil rigning í nótt austan til. Suðvesturland, Faxaflói og Faxaflóamið: Aust- an og norðaustan gola, en síðan kaldi; víða léttskýjað. — Veðrið kl. 9 í morgun: Reykjavík N 2, 15. st. hiti. Hellissandur ANA 1, 13. Bolungarvík, logn 12. Siglu- nes ASA 2, 11. Akureyri NNV 2, 12. Grímsstaðir á Fjöllum N 1, 10. Fagridalur í Vopnafirði, logn, 10. Fagurhólsmýri A 4, 14. Kirkjubæjarklaustur ANA 2, 14. Stórhöfðí í Vestmanna- eyjum ASA 4, 11. Þingvellir, logn, 15. Keflavíkurflugvöllur, logn, 14. Léttskýjað var fyrir Suðurlandi, írá Fagurhólsmýri áð Hellissandi, en skýjað norð- anlands og þoka sumst staðar autsanlands (Fag'ridalur). Höfnin. Hallveig Fróðadóttir kom af veiðum í morgun. — Egill rauði kom í dag frá Aust- fjörðum. Óháði Fríkirkjusöfnuðurinn fer í ferðalag kl. 8 árdegis næstkomandi sunnudag. Ekið verður um Þingvöll og Uxa hryggi til Reykholts og komið víða við í Borgarfjarðarhéraði. Allar uppl. og farmiðar í Verzl- un Andrésar Andréssonar, Stef- áni Árnasyni, Fálkagötú 9 og Maríu Maack, Þingholtsstræti 25. — Stúlka getur fengið atvinnu við farþegaafgreiðslu flug- málastjórnarinnar á Keflavíkurflugvelli. Góð menntun og málakunnátta nauðsynleg. Umsóknir ásamt ljósmynd sendist mér fyrir 26. þ.m. FÍugvallastjóri ríkisins. MAGN0S THORLACIUS h æstar etta r lÖgmað ur Málflutnmgsökrifstofa Aðalstræti 9..— Sími 1875. BEZT &S SUGLÝSá I VlSI fi ---------------------------- I byrjai- í dag, og verður margt selt mjög ódýrt svo scm: Röndótt rayonpilsefni tvíbreitt kr. 50,00 mtr. ;! Ullarefni í kjóla tvíbreitt kr. 50,00 mtr. Bekkjótt sumarkjólaefni 18,00 og 20,00 kr. mtr. Köflótt kjólaefni 90 cm. br. 30,00 kr. mtr. Prjónasilki í kjóla 105 cm. br. 25,00 og 35,00 kr. mtr. Ennfremur: Peysur, pils, nærbolir, dr. nærbuxur, j! Nylon millipils og náttkjólar, silkisokkar o. fl. H Skolavörðustíg 8. Sími 1035. Urvalsíramieiðsla úr glænýjum fiski wwMwwipwirriiii MATA framleiðir einmg: Grænar baunir — Gulrætur — Gulrætur og grænar baunir Blandað grænmeti — Grænmetissúpu — Baunasúpu • _ : -V ' * r .'■:'■..■ „l: . \ • . • . ... NYTT fa.. .. HROGN niSursoðin frá MATA eru nú á boSstóium í flestum verzlunum. HeildsöiubirgSir: Eggert Kristjánsson & Co. h.f. vvww-^wjwwvvwvwvvu^ VVVVVVVVVVVV^VVVVVVVV'VV-WVVW^VVVVV’VVV vjwwwvvwwwwvw%ív^wvvwvv.vww 3* Frá Steindóri HraMerðir tii Stokkseyrar Tvær ferðir daglega. Aukaferðir um helgar. Frá Reykjavík: Frá Stokkseyri: kl. 10,30 f.h. og 2,30 e.h. kl. 1,15 e.h. og 4,45 e.h. Frá Selfossi: Frá Hveragerði: kl. 2 e.h. og 5,30 e.h. . kl. 2,30 e.h. og 6 e.h. Kvöldferðir að Selfossi alla laugardaga og sunnudaga. Frá Reykjavík: Laugardaga kl. 18,30 s.d. Frá Selfossi kl. 11 s.d. : Frá Reykjavík; .Suniíudaga kl. 7,30 s.d. Frá Selfossi kl. 9 s.d. Bifreiðastöð Steindórs

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.