Vísir - 20.07.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 20.07.1953, Blaðsíða 3
Mánudaginn 20. júlí 1953. VÍSIR 3 * Hef fengi'ð nokkur tonn af norsku fallegu Feldspati í", . *, tveimur litum, hvítt og rauðbleikt svo og einnig kvarz glit stein og hrafntinnu. — Verð frá kr. 1,25 pr. kg. Upplýsingar gefur £ múrari, Langholtsvegi 2. — Sími 80439. ^ WVJUW^V.WAV.V.WJW.W.W.W.W.W.'AW.W. LAUGAVEG 10 - SIMI 33S7 verður haldið í húsnæði því, er Ingarno Klæðaverksmiðjanjj h.f. hefur á Laugaveg 105, hér í bænum, þriðjudaginn 28. jj júlí næstkomondi kl. 2 e.h. ^ Verður þá selt til slita á sameig'n eftirtaldar vélar til-l| eru komnir aftur í 6 s-tærð- um. Einnig margar gerðir af lömpum og lausum skerm- um. Skermabúðin Laugavegi 15. — Sími 82635. 303 GAMLA BI0 XX MúgmorSi afstýrl (Intruder in the Dust) Amerísk sakamálakvik- mynd byggð á skáldsögu eftir ameríska Nóbelsverð- launarithöfundinn. William Faulkner Aðalhlutverk: David Brian Claude Jarman Juano Hermandez Sýning kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára m TJARNARBIO KU Krýning Elísabetar Eíiglandsdrottningar (A queen is crowned) Eina fullkomna kvik- myndin, sem gerð hefur ver- ið af krýningu Elísabetar Englandsdrottningar. Myndin er í eðlilegjm litum og hefur allsstaðar hlotið gífurlega aðsókn. Þulur: Sir Laurence Oliver. Sýnd kl. 5, 7,og 9. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI Fegurðardrottningin (Lady Godiva Kides Again) Bráðskemmtileg og fjörug ný gamanmynd. Aðalhlutverk: Pauline Stroud Dennis Price John McCalIum AUKAMYND: Hinn afar vinsæli og þekkti níu ára gamli negradrengur.' Sugar Chile Robinson ásamt: Count Basie og hljómsveit og söngkon- an BiIIie Holiday. Sýnd kl. 7 og 9. Kvennaklækir Afþurða spennandi amer- ísk mynd um gleðidrós, sem giftist til fjár og svífst einskis í ákafa sínum að komast yfir það. Hugo Haas Beverly Michaels Allan Nixon Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. heyrandi Ingarno Klæðaverksmiðju h.f. o. fl.: 1. 2 dúkavefstólar m/rafmagnsmótor gerð M.l.b. 2. 1 rakningavél gerð O.S. m/spólustativi f. 500 spóliuv 3. 1 skyttuspóluvél m/rafmagnsmótor gerð M.2553. 4. 1 krossspóluvél m/rafmagnsmótor gerð M.2618. 5. 1 Atler Overlock-vél. 6. 1 Phönix Zig-zag-vél. 7. 3 Singer saumavélar. 8. 15000 stk. höföld. Verða vélar þessar seldar í einu númeri. Nánari uppboðsskilmálar, að þvi er vélarnar varðar,; verða til sýnis hjá upptaoSshaldara. Þá verður og selt á sama stað úr þrotabúi Ingarno h.f. skrifborð, ritvélarborð, stólar, peningaskápur, skjalaskápur, vog, legubekkir ,samlagningarvél, garn o. m. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Njótið góðra veitinga glæsilegra liúsakynna og fagurs umhverfis. BIFRÖST Norðurárdal, Borgarfirði. HM TRIPOLIBIÖ MU HÚS ÖTTANS Afar spennandi amerisk kvikmynd byggð á fram- haldssögu, er birtist í Fam- ilie-Journal fyrir nokkru síðan. Robert Young Betsy Drake Sýnd kl. 9. Á vígstöðvum Kóreu John Hodiak, Linda Christian, Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum. 20—50% afsláttur af kvenhöítum. Hatta & Skermabúðift Bankastræti 14. Alullargarn, blandað garn, bómullargarn, fallegir litir. VERZL .. ^ ÍU HAFNARBIÖ MH Hermannagíettur (Leave it to the Marines) Sprenghlægileg ný amer- ísk gamanmynd. Sid Meíton Mara Lynn Sýnd kl. 5,15. Ráðskonan á Grund Hin bráðskemmtilega og afar vinsæla sænska gaman- mynd. Sýnd kl. 9. SKULDASKIL (The Lady Pays Off) Mjög skemmtileg ný ame- rísk mynd með hugljúfu efni við allra hæfi. Aðalhlutverk: Linda Darnell, Stephen McNally og hin litla 10 ára gamla Gigi Perreau. AUKAMYND: Mánaðaryfirlit frá Evrópu nr. 3. Flugvélaiðnaður Breta og fl. — Myndin er með ís- lenzku tali. Sýnd kl. 5,15 og 9. fwsgŒBTísast vfSk MARGT Á SAMA STAÐ TJARNARCAi- E í KVÖLD IÍL. 9. — J. Ií. L ISHjdaesm-- Gu,sa.aaars Sv&isass&saaa- &e/ fl. Kveðju- a DANS LEIKIiR < Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. Áðgöngumiðar®- seldir frá kl. 8. Enska dægurlagasöngkonan mm\ enowM í síðasta sinn hér á landi. og „hljómsveit ársins“ hinn nýi K. K. SEXTET Nýskoðaður 4ra manna bíll sem gæti verið til sendi- ferða. — Selst ódýrt. Sími 80176. p' I kvöld kl. 8.30 keppa B Valur (Reyltjavíkurmeistarar 1953) teykjavíkurmeistarar okkar hlutgengir í dönsku meistarakeppninni?- fyrir landsleikinn við Dani 9. ágúst. Gerið samanburð á danskri og íslenzkri knattspyrnu, Aðgöngumiðar frá kl. 4 á íþróttavellinum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.