Vísir - 20.07.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 20.07.1953, Blaðsíða 4
Mánudaginn 20. júlí 1853. V f S I H ¥ISIR í OAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. ^ i Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skriístoíur Ingólfsstræti 3. Útg;efandi: BLAÐAÚTGÁPAN VÍSIR H.F. Aígreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sínaar 1660 (fiimn linur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Endurreisn Skálholtsstaðar. 'ftir aðeins tvö ár eru níu aldir liðnar, síðan stofnaður var fyrsti biskupsstóll hér á landi — að Skálholti. Mætti því setla, að veruleg hreyfing væri á því, að eitthvað yrði gert á þeim tímamótum, til þess að minnast þessa merkisatburðar, því að um langan aldur eftir það var Skálholt helzta andlegt tirval: B-1903 - 2 :1. Þegar EG fékk þami sTÓRA.. Danska knattspyrnuliðið B- Bjarni Guðnason að yfirgefa 1903 lék fyi'sta leik sinn hér á völlinn vegna meiðsla og kom í síðasta þætti voru sagðar föstudaginn og lék þá við úrval Gunnar Guðmannsson i haiis nokkrar veiðisögur þriggja úr knattspyrnufélögum Reykja- stað. heiðursmanna, sem voru „veð- víkur. | Ekki vóru skoruð fieiri mörK1 urtepptir“ í veiðihúsi upp í Eins og áður hefur verið í fyrri hálfleik og endaði hann Borgarfirði. Að lokum var iofað skýrt frá er danska liðið í 1. því með einu marki gegn engu framhaldi í frásögum þeirra. deild í Kaupmannahöfn, og fyrir úrvalið. I Ekkert lát var á óveðrinu og hefur nú að auki þrjá lánsmenn, | Strax í upphafi síðari hálf- því síður á sögunum. Síðast var sem eru liðinu mikill styrkur. leiks hefur úrvalið sókn, og á þar frá hoi'fið, er einn félag- Ekki dugði það þó tií að vinna 3. mín. gefur Þorbjörn mjög anna lauk við frásögn sína um úrvalið, sem var ágætlega skip- | góðan jarðarbolta fyrir markið ófreskjuna með rauðu augun að og vann vei'ðskuldaðan sig-. til Gunnars Gunnarssonar, sem og vígtennurnar. ur. I er á markteig og skýtur ýfir Þá sagðist einum svo frá, að Eftir aðeins tvö ár eru níu aldir liðnar, síðan stofnaður var Leikurinn var nokkuð róleeur markið. hann hefði eitt sinn veitt hi«kiin«sfóll hér ú Innrii — íið Rkélhnlfi TVTaafti hví * i hrvllilepa «;kprmii í upphafi, og leituðu bæði liðin Ekkert skeður markvert nrymiega sKepnu fyrir sér. Á 8. mín. komst Hall- næsta hálftímann. Danirnir dór inn fyrir, en boltinn þvæld- eiga meiri hluta hans, en þeim , .., „ „ , ..._ . . ,ist eitthvað fyrir honum og gaf tekst ekki að skora, enda vörn- , ___- jhann þa til Þorbjarnar, sem ín sterk. Þo eiga þeir nokkur skaut fram hjá. Mínútu síðar er skot á markið, sem flest fara boltinn gefinn fyrir markið, vel fram hjá. mörgu gætir enn í dag. Þó er það svo, að einungis fá ár eru síðan menn hófust handa um það, að lyfta hinu forna menntasetri til vegs og virðingar, og enn sem komið er, mun aðeins tiltölulega fámennur hópur vera innan vébanda þess félagsskapar, sem hér er um að ræða — Skálholtsfélagsins. En þótt hópurinn sé ekki stór ennþá, alls ekki eins stór og hann ætti að vera og hlýtur að verða, hefur hann þó unnið merkilegt starf, því að hann hefur gert það, sem jafnan er frumskilyrði þess, að einhverju sé hrundið í fram- kvæmd, hann hefur vakið menn til umhugsunar um það, í hverri niðurníðslu staðurinn er, auk þess sem það er félaginu að þakka, að þar er nú þegar hafizt handa, til þess að sýna staðn- um verðskuldaðan sóma. Þótt meira en tíu ' lir sé liðnar frá því að landið var að mestu byggt, að því er fornar heimildir herma, eigum við fátt menja frá fyrstu öldum byggðarinnar. Byggingar eru vitanlega gngar til, enda var byggingai'efnið ekki þannig, að það gæti staðizt tönn tímans til lengdar. Bókmenntir eigum við og ýmsa góða gripi, en þá er líka allt talið. Og sennilega verður ekki margt eða mikið af því tagi grafið upp úr þessu, svo að fanga á því sviði er ekki að vænta. En við eigum mai-ga staði, sem dýrmætar sögulegar minn- ingar eru við tengdar, og meðal þeirra er Skálholt. Þótt sá stað- : eiga Danirnir skot á markið> en ur sé einhver mesti sögustaður landsins, enda þótt þar hafi aldrei setið Alþingi eða fornkappar borizt á banaspjót, er staðurinn þó svo nátengdur sögu þjóðarinnar og menningu, að nær má segja, að þar eigi hver þúfa sína sögu. Það minnsta sem við getum gert, til þess að sýna honum virðingu, er að reisa þar minnismerki, sem, sómdi honum, og þar sem Skálholt var öldum saman uppspretta kirkjulegra áhrifa, er náði inn á hvert heimili og til hvers einstaklings landsins, er það minnis- merki, sem menn hafa hugsað sér, dómkirkja, enda væri annað vandfundið, sem betur ætti við á þeim stáð. Eins og allir munu viðurkenna, hvern þátt Skálholt hefur átt í menningu þjóðarinnar um langan aldur, er það nauðsynlegt, að hún auðsýni þakklæti sitt í verki með því að koma þessu máli í höfn. Það eru aðeins tvö ár, þar til hátiðarárið verður , runnið upp, og enn kemur að þeim tíma, að Skálholtsfélagið efnir til samkomu — þegar níu aldir eru liðnar frá hinu fyrsta merkisári í sögu staðarins. Þá verða þess að sjást nokkur merki, að íslendingar sé ekki gersamleg'a sinnulausir gagnvart for- tíS- sinni, og vilji gjarnan sýna henni einhverja ræktarsemi. Besta sönnun þess yrði á þá lund, að almenningur um land allt veitti Skálholtsfélaginu allan þann stuðning', sem það, kann að telja sig þurfa á að halda, til þess að hrinda áhugamálum sínum í framkvæmd, en hið mesta þeirra og virðulegasta er kirkjubyggingarmálið. Og Alþingi það, sem kemur nú saman áður en mjög langt um líður, verður einnig að færa sönnur á það, að það hafi áhuga fyrir málinu. Þ Einn liðurinn £ menningar- starfsemi austur-býzkra kom- múnista um bessar mundir, er að endursegja ævintýri og álfa- sögur, sem hafa lifað óbreyttar meðal vestrænna bjóða í aída- raðir. Kommúnistar hafa sjálfir sagt frá því, að þeir hafi breytt Grimms-ævintýrum og ævin- týrum H. C. Andersen, til þess að losa þau við hinn „róman- firra, ef því hefði verið haldið fram fyrir nokkrum árum, I tíska borgarakeim“ og endur- Fegrun Reykjavíkur. að hefði sennilega þótt heimskuleg bjartsýni og hin mesta Þorbjörn skallar og boltinn fer til Reynis, sem gefur hann til Gunnars Gunnarssonar, en hann er í góðu færi á markteig og skorar með föstu skoti. Á 15. mín. fær Þorbjörn bolt- ann . rétt utan við vítateig, hleypur með hann nokkur skref og 'skorar, en hann er dæmdur rangstæður. Skömmu síðar gerir danska liðið harða sókn að marki úr- valsins og bjargar Karl á mark- línu eftir slæmt úthlaup hjá Iielga markverði. Á 34. mín. fá Danirnir horn- spyrnu, boltanum er spyrnt fyrir markið og síðan kemur skot á markið, sem Karl ver á marklínu. Aðeins mín. síðar heppnin er ekki með og bolt- inn lendir í þverslánni. Nokkrum mín. síðar varð í „forartjörn upp á heiði“, og hefði það vafa- laust verið afkvæmi áls og vatnableikju — „rauðflekkótt þvengjalengja, sleip eins og fjandinn“. Svo voru það „Mórarnir“ í Laxá, sem „éta andarunga og drukknaðar mýs“, — en eru samt alltaf grindhoraðir og ó- œtir. Á unglingsárum sínum hafði einn þeirra félaga hjálpað til við ádrátt í Haffjarðará, „áður en hún var leigð“, eins og hann sagði. Þar sá hann Iax í Þá er það sem úrvalið gerir mjög laglegt úpphlaup, sem endar með því, að Reynir gefur fastan bolta fyrir markið og Gunnar Gunnarsson skorar. Fimm mín. síðar meiðist Gunnar Sigurjónsson og yfir- gefur völlinn, en í hans stað kemur Steinar Þorsteinsson. Á 40. mín. skorar Henning Mortensen (miðframherji) með laglegum skalla eftir að hafa'. rétt Þía Þar sem tirúin er fengið góðan bolta fyrir mark- j n,r- Var lax Þessi feiknastor og ið 1 „sver eins og rekatré“. Þeir Þá varð Sæmundur einnig að drógu á hylinn og þvældu upp yfirgefa völlinn vegna meiðsla,. ílestum löxunum — felogum og verður að telja það mikið|stéra laxins. Var hinn stærstx mannfall hjá einu liði að missa ^8 pund að þyngd. En sá „stóii þrjá menn út af vegna meiðsla °S mikli drellii slapp al ta , í'sama leik. lét dra§a yfir siS netið og relí Næsti leikur danska liðsins þad- Að lokum gripu veiðimenn- verður í kvöld og leika þeir þá við Reykjavíkurmeistarana, Val. Þ. T. Matyt^shrítí^ Rauðliðar breyta barna- , ævintýrum í áróðursrit. I A-Þýzkalandi hefir t.d. ævintýrum (irienms- bræBra og H.C. Andersens verið breytt þannig. að því kæmi, að menn mundu ekki aðeins geta ræktað beran kollinn á Öskjuhlíðinni, heldur yrði einnig unnt að fara að heyja þar. Það var lengi trú manna, að ekki væri hægt að rækta mela og .eyðisanda, því að þar mundi ekkert þrífast. Þau svæði væru ber, af því að náttúran treysti sér ekki til að vinna þau, og þar með búið. En nú er það orðið að veruleika, að það hefur fyrir nokkiu verið borinn ljár í gras efst á Öskjuhlíðinni. Á undanförnum árum hafa fengizt margvíslegar sannanir fyrir því, að hægt væri að rækta berangur, og enn ein hefur bætzt við með þessu, og hún getur sannfært margan, er hefur verið vantrúaður fram að þessu. Þessi gleðilegi árangur, sem fengizt hefur af sáningu gras- fræsins á Öskjuhlíðinni á nú að verða til þess, að meira verði bæta þau í staðinn með „raun- sæjum sósíalistiskum verðmæt- um“. Nýlega var því slegiö föstu í „Neues Deutschland", málgagni austur-þýzka kom- múnistaflokksins, að Öskubuska hefði verið encjursamin til að losna við álfkonuna góðu, „sem á -engan rétt á sér í marxistisku ævintýi'i". Þar er konungurinn . afhjúpáður sem „geðbilaður stnáeinræðisherra." og rá'y.gjafar hans gerðir a® „hlægilegum skrifstofuþræl- um“, en dóma”arnir eru kall- færzt í fang — bæði þar og annars staðar á bæjaiiandinu, þar sem. eins eg umhprfs. Bæjarbúar kvarta undan því, hve fáir' aðir „úrkynjaðar afætur“. Ungi himi' grænu bléttir innan bæjáTÍns sé — aýTrátöldúm ’gorSum prinsinn“, segir blaðið, „verður — en það er sýnilega hægt að koma því svo fyrír, áð þeii' sjá grænt víðar en þeir geta nú. 'uporeistarmaðiir og afneítar; hinu fvrra afætulífei'ni sínu“. [ Blaðið sagði að þetta væru aðalgallarnir við Öskubusku, eins og við þekkjum hana í dag. Baráttan í ævintýi'inu er takmörkuð vicf Öskubusku, stjúpmóður hennar og stjúp- systur, og leysist á persónuleg- um grundvelli, en þó koma þar yfirnáttúruleg öfl til greina. — Höfundur nýju Öskubusku hef- ur „auðgað ævintýrið með at- vikum, sem hægt er að taka gild frá félagslegu sjónarmiði.“ í kommúnistasögunni er hlut- verki álfkonunnar sleppt^en í staðinn koma undirokuð og kúguð húsdýr. — Blaðið segir ennfremur: „Hlutverk ritstjóranna er að „hreinsa" ævintýrið með því að athuga félagslegar aðstæður á þeim tíma, sem sennilegt er, að ævintýrið hafi orðið til, og rannsaka vísindalega samband- ið milli þess og kenninga hinn- ar sögulegu efnishyggju.“ Blaðið „Chemnitzer Volks- stimme“ sagði: „Tilgangur ævintýranna er að sýna fcam á, að þegar íóIk tekur örlögin. íi sínar hendur; Framh. á 7. síðu. irnir til þess ráðs, að fá fleiri net af næstu bæjum og mikinn maimsöfnuð — og nú hugðust þeir góma risann. Lögðu þeir þrjú net í fyrirstöðu á brotið, en drógu tvö fram hylinn hvort á eftir öðru. Fyrra netið reif laxinn í hengla, en lenti i því síðara. „Þá brá honum svo um munaði“, sagði sögumaður. „Hann hóf sig á loft (og það gerði sögumaður líka) með net- ið og allt, saman, skellti báðum dráttarmönnunum, losaði sig úr netinu eins og ekkert væri, rauk niður hylinn, þurrkaði sig gegn- um öll, þrjú, fyrirstöðunetin, þaut niður alla á, svo gusurnar gengu upp á báða bakka, og þannig hélt hann sprettinum á- fram út í sjó og langt út á haf.‘ Um leið og sögumaður lauk við setninguna sló hann svo hressi- lega á öxl ráðskonunnar, að hún var hallfleytt næstu daga. Þá lét annar félagi sögumanns þess getið, að það sæist nú ekki til sjávar frá þessum hyl í Haf- fjarðará. „Þú segir það,“ svaraði hinn og svo var byrjað á næstu sögu. Og þannig var haldið áfram þangað til dró úr illviðrinu og veiðandi var í ánni. En oft minntust veiðimennirnir þrír þessarar sögunætur og ævin- týra. „Já, þá tókst ykkur upp, sagði ráðskonan, sem þá hafði náð sér eftir axlarhöggið fyrir löngu. ~<® Ef einhverjir lesendur blaðs- ins skyldu eiga í fórum sínum veiðisögur, væri þeim, sem um þáttinn sér mjög kærkomið að fá þær til birtingar. Og það skal fekið fram; áð þær- ’mega vera sannar!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.