Vísir - 20.07.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 20.07.1953, Blaðsíða 6
e VÍSIR Mánudaginn 20. júlí 1953. að endurfæðast og eiga völina. Mig langar loks til þess að biðja þig að þakka öllum þeim, sem ég hef átt skipti við um árin. Mér er alltaf ánægja af að sjá „gömlu andlitin“ birtast aftur við búðarborðið, ekki síður en ný. □ En nú slæ ég botninn í þelta rabb okkar Einars Ingimundar- sonar. Það var töluvert erfitt að fá hann til þess að spjalia við mig, því að honurn er lítt um það gefiö. Sjálfur hef ég oft skipt við Einar, og ég læt það flakka hér undir lokin, og læt hann ekki lesa þessar síð- ustu setningar, fyrr en blaðið kemur út, að fáa menn þekki Kaopl goíí ög siifur 'ég í afgreiðslumannastéttr, sem ,eru liprari, röskari, veita -betri þjónustu í starfi sínu en ein- piitt hann. Samfara þessu er svo 'glaðlyndi og geðprýði. Og er það ekki það, sem við framan Við búðarborðið, förum fram á, þegar við komum til að verzla? Þúsundir vita aO gæ}an fylgi; liringunum frá SÍGURþÖR, Hafrianstræti 4 Maranr aarAir ýyri'-UaoirrnrU Hárlagningar, hárklippingar PERMANENT §T OFAN Ingólfsstræti 6. Sími 4109. Áskorun til skattgreiðenda Hér með er skorað á skattgreiðendur í Reykjavík að greiða skatta sína álagða 1953 hið allra fyrsta, ef þeir vilja komast hjá að skattarnir verði teknir af kaupi þeirra hjá atvinnurekendum. Reykjavík, 15. júlí 1953. ToH&tjórashrifstafam Arnarhvoli. VeiðiiTBenn Nú er hann stór á veiði- svæðinu hjá Hrauni. Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður. Austursíræti 1. Sími 3490. Þórarinn Jónsson lögg. skjalþýðandi í ensku. Kirkjuhvoli. Sími 81655. Lítið hús eða steinbær óskast til leigu eða kaups. Tilboð merkt: „milliliða- laust — 216“ sendist blaðinu sem fyrst. ELDRI kona óskar litlu herbergi. Uppl. í síma 80309. (405 eftir EIN stofa og eldhús ósk- ast leigt 1. október. — Sími 2866. (400 HUSNÆÐI. 1—2 herbergi og eldhús óskast nú þegar eða í haust. greiðsla ef óskað er. síma 81583. STOFA til leigu fyrir karl mann. Reglusemi Öldugötu 27, vesturdyr, uppi FRAM, ÞRIÐJI FLÖKKUR. ÆFING í kvöld kl. 7. — Áríðandi. FÖT tekin ’til viðgerðar á Skólavörðustíg -3 A, I. hæð. (399 TELPA, 10'—12 ára, ósk- ast strax til að gæta tveggja í síma 2635 eft- (398 GÓÐ og vönduð stúlka óskast til léttra heimilis- Uppl. Bjarnarstig 9. kl. 8—10 í kvöld. (408 telpa óskast til að gæta drengs í sumar- bústað um mánaðartíma. — Uppl. gefnar í síma 7769. (404 SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný íízkublöð Valgeir K-ristiánsson, Bankastræti 14. Bakhúsið. NÝJA FATAVIÐGERÐIN Verndið eigur yðar gegn ryði með bví að nota Ferro-Bet Heildsölubirgðir: PÍPUVERKSMIÐJAN H.F. Ryðvarnar og ryðhreinsunarefni MÆÐGUR óska eftir 2ja eða 3ja herbergja íbúð nú þegar eða 1. okt. Einhver fyrirframgreiðsla. Reglu- semi heitið. Tilboð sendist blaðinu fyrir kl. 5 á þriðju- dag, merkt: „Hildur — 216“. (392 MIG VANTAR lítið verzl- unarpláss sem næst mið- bænum, frá 1. okt. n. k. Til- boð sendist í pósthólf 356 fyrir 1. ágúst. Jón Agnars. (304 ÚTPRJÓNUÐ barnapeysa tapaðist í gær á leiðinni frá Hljómskálagarðinum, um Bragagötu að Hverfisgötu. Finnandi vinsaml. hringi í síma 6957. (395 GETUM bætt við manni í fæði og húsnæði á Hverfis- götu 16 A. (403 á Vesturgötu 48. — Tökum kúnststopp og alls konar fataviðgerðir. Sími 4923. — (534 TVÍBURAKERRA óskast. Uppl. í síma 7728. (407 TAÐA. 100 hestar af töðu til sölu. Uppl. í síma 5428, eftir kl. 8 á kvöldin. (393 GÓÐ einbýlis braggaíbúð OPINBER starfsmaður óskar eftir 3—4 herbergja íbúð frá 1. okt. Tilboð, merkt 297“, sendist afgr. Vísis fyrir 1. ágúst. (305 TVEGGJA herbergja íbúð óskast sem fyrst. Tilboð ósk- ast sent á afgr. blaðsins fyr- ir fimmtudagskvöld, merkt: „Barnlaus." (397 LÍTIÐ herbergi með sér- inngang'i til leigu í Hlíðun- um. Sími 82152. (394 IIERBERGI til leigu í miðbænum. Leigist helzt manni í utanlandssiglingum. Tilboð leggist á afgr. blaðs- ins fyrir annað kvöld, merkt: „Siglingar — 217.“ (501 KÚNSTSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti 14. uppi. RAFLAGNIR og VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Lauaavegi 79- — Sírm 5184, SAUMAVÉLA-viðgerðir. til sölu. Góður staður. Til- boð, merkt: „Braggaíbúð — 215,“ sendist afgr. Vísis fyr- ir miðvikudag. (396 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 TÆKIFÆRISG JAFIK: Málverk, Ijósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. -- Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- göt.u 54. KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 GOTT og sólríkt forstofu- herbergi til leigu í Mávahlíð 40, kjallara. Reglusemi á- skilin. Uppl. frá kl. 5—9 í dag. (406 Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. Lokað frá 11. júlí til 4. ágúst. PLÖTUR á grafreiti. Út- ▼egum álétraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- ▼ara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 Cí.pi Ifffl Eilj • nif -Oorfourlu 1>'C - Tjr. Hrl l' S Pi i Oll Dislr. by Unlted Feature Syndicate, Inc. & Summaká, -TARZAN - Síðan var ákveðið að hópurinn skyldi dreifa sér svo auðveldara yrði að handsama fórnardýrið. Gemnon og Erot fóru saman og höfðu með sér annað ljónið, en Tarzan og Pindes héldu í aðra átt. Ef Tarzan hefði verið brugguð einhver launráð, þá hlaut þetta að vera einn þáttur- inn í þeim. „Hvar varst þú?“ spurði Erot. „Eg tafðist lítillega og varð á eftir ykk- ur“, svaraði Tarzan. „En hvar ér þrællinn? Eg hélt að þið hefðuð strax náð honum“. „Það er dularfullt", svaraði Erot „Hahn stökk ujpp í trén og hvarf. En við munum áreiðanlega finna hann. Hann kemst ekki undan, því að við munum leita hans“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.