Vísir - 21.07.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 21.07.1953, Blaðsíða 8
Þeir lem gerast ksupendur VÍSIS eftír II. hvert máuaðar fá blaðið ókeypii tfl mánaðamóta. — Súnl 166®. wx VÍSIR er ódýrasta bla'ðið og þó það fj&í- breyttasía. — Hringið i síma 1660 og geritt áskrifendur. Þriðjudaginn 21. júlí 1953. FIB sér um ókeypis viðgerðir á félagsmanna á vegum úti um 2. helgi. Verður látin mönnum ókeypis í té um verzlunarmannahelgina. Tilraiin, er getur orðið að íramtíðar fyrirkonmlagi, e£ vel (eksí. Bíistjóri verður fyrir árás. Lögreglan náði árásannanninum. Um verzlunarmannahelgina verða bifreiðaviðgerðarmenn á iþjóðvegum úti í nágrenni Reykjavíkur til þess að gera við bifreiðir manna — ókeypis. Þetta hljómar einkennilega, en er samt satt, með þeim fyrir- vára þó, að það eru einungis fé- lagar í Félagi ísl. þifreiðaeig- enda, sem fá ókeypis viðgerð eða aðstoð við að koma þílum sínum heim. Hér er um að ræða merkilega tilraun, sem félagið beifir sér fyrir í fyrsta sinn hér á landi, en þess konar fyrir- komulag er algengt smns stað- ar annars staðar, svo sem í Danmörku, Bretlandi og Banda- ríkjunum. Vísir hefur áít tal við Svein Torfa Sveinsson verkfræðing, formann FÍB, og innt hann nán- ar eftir þessu merka nýmæli. Ráðgert er, að viðgerðamenn vérði á helztu þjóðvegum út frá Reykjavík um verzlunarmanna- hélgina. Þá verður mikill fjöldi ökutækja á vegunum, og má gera ráð fyrir, að einhver þeirra þurfi aðstoðar við. Er ætlunin sú, að annaðhvort verði gert við bílana á staðnum, eða viðgerða- menn sjá um, að kranabíll komi úr Reykjavík og komi hinu bil- sða ökutæki í bæinn. Þrír við- gerðarmenn. Ekki er unnt að hafa við- gerðamenn mjög víða, enda ekki þörf, en að þessu sinni vei'ða þeir þrír, einn í „umdæminu“ upp að Ferstiklu, annar á Þing- vallaleiðinni, en hinn þriðji í „Selfossumdæmi“. Skýringin á því, að ekki þurfi að greiða fyrir slíka þjónustu, er einfaldlega sú, að FÍB getur sjálft staðið undir kostnaðinum RatsðKiði fékk Boks nog. Kunnur ítalskur kommún- istaleiðtogi, Salvatore Piozzolla bæjarstjórnarfulltrúi í borginni Fóggia, hefur sagt sig úr flokkn um. Hið kunna blað, Giornale D’- Italia segir, að kommúnista- leiðtogi þessi hafi gert þetta vegna atburða þeirra, er gerzt hafi undanfarið í Rússlandi. j Sjálfur hefur Piozzola lýst yfir því, að kúgunin innan flokks- ins væri með öllu óbærileg, og í bréfi til miðstjórnar hins í- talska kommúnistaflokks nefn- ir hann handtöku félaga Beria glæpsamlega og hneykslanlega. f. h. meðlima sinna, en þetta á að vera einn þáttur í þeirri fyr- irgreiðslu og þjónustu, sem fé- lagið á að veita meðlimum sín- um. Vaxandi félag. Félagsmönnum hefur fjölgað ört undanfarið, eða um fjórð- ung síðan í marz, og eru þeir nú 560—570. Þeir greiða sama ár- gjald og árið 1946, eða 50 krón- ur, og verður ekki hækkað, og er það sennilega óvenjulegt um félög nú. Ráðgert er, þegar hagur fé- lagsins vænkast enn, að slík þjónusta verði á vegum úti um allar helgar og jafnvel daglega. Loks má geta þess, að horfur eru á, að Ríkisútvarpið láti út- varpa léttari tónlist milli dag- skráratriða • um verzlunar- mannahelgina vegna bilanna, sem gera má ráð fyrir, að verði á vegunum. F.Í.B. hefir nú skrifstofu í Þingholtsstræti 27 (gengið frá Skálholtsstíg) opið 1—4. Þar má fá merki félagsins, sem sett eru á bílana, og kosta þau 100 krónur. Vísitalan 157. Kauplagsnefnd hefur reiknað út vísitölu framfærslukostnað- björn ar í Reykjavík hinn 1. júlí s. í., og reyndist hún vera 157 stig. (Frá viðskiptamálaráðuneyí- inu). KR hlaut 4 ung- imgameistara. ÍR og FH þrjá hvort. Unglingameistaramót íslands fór fram á íþróttavellinum nú um helgina. Urslit urðu þau, að K.R. hlaut flest meistarastig, 4, en f.R. og F.H fengu 3 hvort. Úrslit í einstökum greinum á sunnudag urðu þessi: 400 m. hl.: Þórir Þorsteinsson, Á. 51.9. 2. Rósant Hjörleifsson U.M.F.Ö. 55.4. 3000 m. hl.: Svavar Mark- ússon K.R., 9.43.8. Kringlukast: Ólafur Þórarinsson F.H., 37.58. 2. Sveinn Sveinsson, Selfossi, 36.97. Sleggjukast: Ólafur Þór- arinsson F.H. 39.46. 2. Sveinn Sveinsson, Selfossi, 34.00. Þrí- stökk: Helgi Bjarnason K.R. 13.05. 2. Daníel Halldórsson Í.R. 12.90. Stangarstökk: Val- björn Þorláksson 3.50. 4X100 m.: Sveit Í.R. 46.8. 2. Sveit K.R. 46.9. 3. Sveit Ármanns 47.3. Á laugardag urðu úrslit þessi: 100 m. hl.: Þórir Þorsteins- son Á. 11.4 sek. 2. Vilhjálmur Ólafsson f.R. 11.5. 110 m. grindahlaup: Pétur Rögnvalds- son. 16.5. 1500 m.: Svavar Markússon K. R. 4.13.4. 2. Thor Thors Í.R. 4.51.4. Kúluvarp: Gunnar Sveinbjörnsson U.M.F. K. 13.40. 2. Aðalsteinn Kristins- son Á. 12.98. Hástökk: Varð- Þorláksson U.M.F.K. 1.60. 2. Þorvaldur Búason Á. 1.55. Langstökk: Daníel Hall- dórsson Í.R. 6.32. 2. Varðbjörn Þorláksson U.M.F.K. 5.79. í nótt varð Ieigubílstjóri fyr- ir árás farþega síns inni í Kleppsholti. Ekki er blaðinu kunnugt um hvernig árás þessi var gerð, en laust fyrir kl. 4 í nótt var hringt á lögregluvarðstofuna frá.húsi einu inni í Kleppsholti að þar fyrir utan væru bílstjóri og drukkinn maður í allmiklum sviftingum. Lögreglan fór á staðinn og kvaðst bílstjórinn þá hafa orðið fyrir árás farþega síns og myndi hann kæra hann fyrir sakadómara. Árásarmað- urinn hafði komizt á brott áður en lögreglan kom á vettvang, en henni var vísað á hús þar sem hann myndi vera inni og þar hafði hún uppi á horium. Féll í Tjörnina. Á laugardagskvöldið var kom ið með fjögurra ára gamlan dreng á lögreglustöðina, sem hafði dottið í Tjörniná. Drengn um varð bjargað áður en hon- um yrði meint af og flutti lög- reglan hann heim til foreldra hans. Þessa mynd tók Edmund Hill- ary á tindi Everest-fjalls aí félaga sínum, Tensing Norkay, er þeir höfðu brotizt upp á fjallið. Ekki sést í andlit Norkays, því að svo dúðaðt hann sig. Þeir félagar voru á tindinum í 5 klst. Norkay Forsetinn kominti úr Vestfjarðaför. Forseti íslands og frú hans komu til Reykjavíkur á laug- ardagskyöld úi' átta daga ferða- lagi um Vestfirði. Heimsóttu forsetahjónin Rafnseyri, Þing- eyri, Núpsskóla, Flateyri, Holt heldur á stöng með þrem fan- í Önundarfirði, Suðureyri í um, sem heir stungu niður í Súgandafirði, ísafjarðarkaup- hjarnið á tindinum. j stað, Bíldudal og Patreksf jörð, --------------------------1 og var þeim hvárvetna rausn- arlega tekið og' alúðlega, svo sem jafnóðum hefur verið skýrt frá í fréttum. Veður var jafnan hið fegursta og förin öll hin á- nægjulegasta. Kunna forseta- hjónin öllum hinar beztu þakk- ir, sem að móttökunum stóðu og öllum þeim öðrum, sem voru viðstaddir móttökurnar ca gerðu sér dagamun, enda þótt á annatima væri. í för með forsetahjónunum var Bjarni Guðniundsson blaða- fulltrúi í utanríkisráðuneytinu í forföllum forsetaritara. (Frá Sparkaði í stúlku. Aðfaranótt sunnudags kærði stúlka yfir því, að er hún hafi verið á gangi eftir Austurstræti hafi maður nokkur sparkað í sig á götunni og m. a. skemmt sokka sína. Lögreglan gat handsamað manninn, sem reyndist undir áhrifum áfengis og lofaði hann greiðslu skaða- bóta. Taiað og barizf áfram. London (AP). — Áframhald er á fundum í Kóreu til undir- búnings vopnahléi, svo og á bar dögum. Suður-Kóreumenn halda á- fram gagnsókn sinni. Vopna- hlésfulltrúarnir pólsku og tékknesku eru komnir til Pek- ing. Sagt er, að þeir nálgist það mark, er sett var í upphafi gagn sóknarinnar, þ. e. að ná aftur því landi, sem kommúnistar tóku í upphafi sóknar sinnnr. Flugher Sameinuðu þjóðanna gerðu 1100 flugvélaárásir í gær. Danir höfðu byr allan lelkinn. Valur keppti við B-1903 í gærkveldi, og gerði jafntefli, eftir ágæta frammistöðu. Veður var yndislegt, enda allmargt áhorfenda, en meðal þeirra voru Sörensen, félags- málaráðherra Dana, frú Bodil Begtrup sendiherra o. fl. gest- ir. Voru hinir dönsku knatt- spyrnumenn kynntir fyrir þeim í upphafi leiks. Þessi leikur var m. a. merki- legur fyrir þá sök, að Danir léku undan (hægum) vindi í báðum hálfleikjum. í fyrra hálfleik léku þeir undan norð- angolu en í hléinu snerist hann á áttinni, og enn höí'ðu gestirn- ir vindinn með sér, og mátti glöggt sjá þetta á fánunum, sem prýddu völlinn. — Beztu mennirnir í liði Vals voru tví- mælalaust Sveinn Helgason, og um tíma Halldór Halldórsson. í lioi Dana bar mest á Poul Andersen miðframverði. Nánar verðiir sagt frá leikn- um í blaðinu á mcrgun. Þrír forsprakkar kommúnista í írak hafa verið dæmdir í ævi- langt fangelsi. Sjótkast: Sverrir Jónsson F.H. 47.86. 2. Ólafur Gíslason K.A. 47.72. Þríþraut: Ðáníel Hall- dórsson Í.R. 1717 stig. 2. Eiðar Gunnarsson Á. 1409 stig. skrifstofu forseta íslands). Fangelsisdóvnar i DrescKen. Berlín (AP). — 16 menn voru dæmdir í fangelsisvist í Dresden í gær fyrir forystu í óeirðum 17. júní, frá misseris og upp í ævilangt fangelsi. Samkvæmt tilkynningum austur-þýzkra kommúnista sjálfra, var þetta allra stétta fólk, því var gefið að sök að hafa ráðizt á lögreglustöð og miðstöð sameiningarflokksins, þ. e. kommúnista. Lyf gegn van- líðan lamaðra. Genf. — Heilbrigðismála- stofnun SÞ hefur látið fram fara rannsókn á útgáfu tímarita um heilbrigðismál. Eru alls um 4000 slík tímarit gefin út í 94 löndum í öllum heimsálfum. Lætur stofnunin dreifa skrá um tímaritin, svo að mönnum veitist auðveldara að bera sig eftir þeim. Úr kvikmyndmni , bíó. Aðalhlutverk ,KvennakIækir“, sem nu er sýnd í Stjörmi- leika: Beverly Michael, Allan Nixon og Hugo Haas.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.