Vísir - 22.07.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 22.07.1953, Blaðsíða 1
43, árg. Miðvikudaginn 22. júlí 1953. 163. tfal. Skiphrotamaitna- skýli eyðileggst Klzáa skýlið fór ái hliðína aff vatns- ágangi. Frá því er skýrt í tilkynningu frá Vitamálaskrif stofunni, . að skipbrotsmannaskýlið á áifa- Cellsmelum hafi eyðilagzt.. Samkvæmt upplýsingum, er Vísir hefur aflað sér, eyðilagð- ist það af vatnságangi, og eins sj'ómerkið á Máfabót á Hörgs- landsfjöru. • Skipbrotsmannaskýlið fór al- veg á hliðina í vatnságanginum og eyðilagðist, svo og það sem i því var. Fullyrða má, að skýl- ið verði endurreist, því að hvort tveggja er, að gagnlegt getur enn reynst að hafa þarna skýli, og svo er þetta elzta skip brotsmannaskýlið, og því metn aðarmál, að það verði endur- reist: Vilja menn eystra endur- reisa það, og Slysavarnafélag- ið samþykkt það fyrir sitt leyti, enda ætti að mega vænta stuðn ings ríkisstjórnarinnar til þess, þar sem skýlið var jt vegum rík- isins þar til fyrir 3 árum, en þá.tók Slysavarnafélagið það í sína umsjá, en að vísu án skuld- bindingar um að endurreisa það ef það eyðilegðist. Óvíst er, að hægt verði að endurreisa skýl ið á þessu ári. 24 drakkna á Itsláu. Róm (AP). — Margir biðu bana nýlega í flóðum á Lang- barðalandi. Fóru nokkur þor'p. í kaf ekki langt frá Milano vegna mikilla rigninga, og drvikknuðn ,24 menn, en eignatjón varð mikið. - og 700 fóroivst í Jap^n. Tokyo (AP). — Þegar flóðin skullu á Hqnshu-eyju, höfðu yfirvöld á Kyushu nýlokið skýrslu um flóðatjónið bar. Hef ur komið í Ijós við ítar- lega rannsókn, að 700 manns drukknuðu í flóðunum, og hafa lík flestra fundizt en sumra er saknað og taldir af. Nærri 2100 slösuðust. Sex Bretum boðið hingað til að fara á hesthaki um landið. Het judáð í AipafjölSutn. Einkaskeyti frá Chamonix í gær. AP. I dag tókst frönskum fjalia- manni að vinha mikið afrek. í hlíðum Mont Blancs . Fjallagöngumaður þar haiði lent í sjálfheldu og hangið í kaðli sínum í þrjá sólarhringa. án þess að geta minnstu björg sér veitt, er öðrum manni.tókst. að klífa til hans og bjarga hon- um. Þykir þetta einstakt afrek. Það er gert til að kynna íslenzka hestinn og kosti hans. Meðal hoðsgesia eru blaðamaðiii* og kvikmjndatökumaðnr. Bretar ætla að próla kjarnorkuspredgju. London (AP). — Brezk kjarnorkusprengja verður sprengd^í prófunarskyni innan tíðar í Ástralíu. Þetta verður í fyrsta skipti, sem slík sprenging er fram- kvæmd á meginlandi Ástralíu. 180 hvalir hafa veiðzt nu Á sama éánaa í fyrra 15©. Hvalveiðarnar hafa gengið vel til þessa og hafa veiðst um ISO hvalir, en í fyrra um sama leýti höfðu veiðst 150. Þoka á miðunum hefur stundum verið til trafala, en yfirleitt hefur viðrað vel til hvalveiðanna og veiðin tíðast verið nokkuð }öfn. Hvalirnir eru nokkru minni en í fyrra — naunar um 5 fetum á hval að meðaltali, en þetta getur vit- anlega tekið breytingum, þar sem hvalveiðunum lýkur ekki fyrr en kemur fram í september. Megnið af kjötinu er fyrst á Akranesi til útflutnings, en talsvert af úrvalskjöti fer jafn- an á markað í Reykjavík og lík- ar vél, og mun sala á því á inn- anlandsmarkaðnum jafnvel öllu betur en í fyrra. Her niætast austur og vestur. Myndin er tekin á hemámssvæðamörkuiium Bandaríkjanna, þar sem sér yfir aS svæði Rússa. JPóstmút&ráðsteímam : Rtíssar motmæla matvælasölii! London (AP). — Stjórnar- fulltrúi Rússa í Þýzkalandi hef ur sent stjórnarfulltrúa Banda- ríkjanna mótmæli út af sölu hinna ódýru matvæla á banda- riska hernámssvæðinu í þágu ílbúa Austur-Bcrlínar. Er þetta talið ólöglegt með óllu og gert í ögrunarskyni. — Kxmni það að hafa þau áhrif, að örva menn til æsingastarf- semi, og verði að krefjast þess, að sala matvælanna verði :stöðvuð þegar í stað. Safnkamtelag varð um fhigfhitiiing send- inga með tðgreindu verði frá i sept. Innanlandsburðargjald gildir um verulegan hluta pósts milli Norðurlanda. Norræmu póstmálaráðstefnunni, þar sem mættir voru fulltrúar frá öllum Norðurlöndum, svo og fulltrúar frá Scandinavian Airiínes System og íslenzku flugfélögunum, lauk s.l. föstu- dag. Ráðstefnan tók til meðferðar allmörg pósttæknileg mál og átti viðræður við flugfélagið Scandinavian Airlines System og íslenzku flugfélögin um ýmis leiðis á sendingum með til- greindu verði, frá 1. septembér þ. á. að telja. Þá voru ennfremur tekin til meðferðar tilmæli Norðurlanda ráðsins um að taka til nákvæmr ar athugunar spurninguna uiu, hvort gerlegt væri, af praktisk- um og fjárhagslegum ástæðum, að koma því svo fyrir, að inn- anlandsburðargjald hvers lands um sig gæti gilt undir póstsend atriði varðandi flutning á pústi ingar til hinna Norðurlandanna loftleíðis. Meðal annars varð í tilefni þess taldi ráðstefnan samkomulag um flutning loft- rétt að skýra frá því, að norrænt póstsamband hefur verið við lýði síðan 1. janúar 1935, en þá tók gildi sameiginlegur samn- ingur um skipti á póstsending- um milli Danmerkur, Finn- lands, íslands, Noregs og Sví- þjóðar. f stað þess samnings, sém kom í stað margra.sérsamn inga, er að mestu leyti voru samhljóða og sá elsti frá 1875, kom svo hið norræna póstsam- band frá 1. janúar 1947. Sainnorræn póstviðskiptt. Á ráðstefnunni var rætt um almenna notkun innanlands- burðargjalds í samnorrænum póstviðskiptum. Norræna póst- sambandið, sem um árabil hef- ur unnið að þessu, og einnig náð (Fram a 8. síðu) Flokkur brezkra manna kem Ur hingað í hæsta mánuoi til þess að ferðast um á hestbaki og kynnast íslenzka hestinuivi og íslenzkri náttúru. Nýstárleg tilraun verður þá gerð til að vekja atþygli á ís- lenzka hestinum til skemmti- , ferðalaga. Ef vel tækist um þá tilraun gæti hún leitt til þess, að erlendir ferðamenn kæmu hingað til þess að ferðast á hest- baki um bygðir og óbyggðir, og íslenzki hesturínn yrði fluttur út til skemmtiferðalaga.' Eins og í upphafi var sagt er væntanlegur hingað flckkur brezkra manna til að ferðast um ríðandi. Það eru þrír aðilar, sem standa að komunni, og hafa boðið 6 Bretum hingað í fram- angreindum tilgangi — Búnað- arfélag íslands, Ferðaskrifstofa ríkisins og Flugfélag íslands. Gunnar Bjarnason hrossa- ræktarráðunautur og kennari á Hvanneyri, sem blaðið heíur, rætt um þetta við, sagði að í fyrrnefndum f 1. væru 2 menn frá hrossaræktarfélögunum brezku, auk forstjóra ferðaskrit stofu, fréttaritara frá Tiin.es,, kvikmyndatökumanns frá stofn un í London, sem lætur taka fréttamyndir, og deildarTitt.ra Sambands smáhestaeigenáa. \ I Keiðferðir um há- . j land Skotlands. I Gunnar Bjarnason minntist á það, er leitað var frégna hjá hohum um þetta, að í Skot- landi væru leigðir hestar tii reiðferða um hálendið, brokk- gengir klárar, sem hlunkast á- fram með ferðamennina, og mætti ætla, að þeir sem skipu- leggja slíkar ferðir og eru þeim. kunnugir, hefðu gaman af að ferðast.hér um á íslenzkum góð hestum. Ef þeim fyndist það skemmtileg tilbreyting og þægí legra að sitja á okkar hestum en brokkurunum skozku, gæti opnast ný leið til að vekja at- hygli á íslenzka hestinum er-« lendis. ¦]" Fimm daga reiðferð j milli kuimra staða. ' Gestirnir brezku eru vænt- anlegir 18. ágúst, og verður þá lagt upp í fimm daga ferðalag til kunnra staða. Riðið verður að Geysi og Gullfossi, þaðan að Laugarvatni, næst um Laugar- dal til Þingvalla, og þaðan að Grund í Skorradal og frá Gruno! að Bifröst í Norðurárdal. Nokkuð hefur verið um það rætt, að borgfirzkir hestamenn komi ríðandi móti hópnum, og verður væntanlega mikil þátt- taka. Meðal íslendihga verðá í ferðinni Þorl. Þórðarson, forstj. Framh. á 7. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.