Vísir - 22.07.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 22.07.1953, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Miðvikudaginn 22. júlí 1953, Minnishlað almennings* Miðvikudagur, 22. júlí — 202. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. F5.05. K.F.U.M. Biblíulestur: Post. 15, 13— 21 Fyrsta kirkjuþing. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, næt- xirsími 7911. er 5030. Næturlæknir í Læknavarðstofunni, sími Raí'magnsskömmtunin verður á morgun, fimmtudag, sem hér segir: Kl. 9.30—11 4. hverfi. Kl. 10.45—12.15 5. hverfi. Kl. 11—12.30 1. hverfi. Útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpssagan: „Flóðið mikla“ eftir Louis Bromfield; ■VII (Loftur Guðmundsson rit- höfundur). 21.00 Einsöngur: Ninon Vallin syngur (plötur). 21.20 Erindi: Hraðsteypumótin nýju og notkun þeirar (Gísli Kristjánsson ritstjóri). 21.45 Hónleikar (plötur). 22.00 Frétt- ír og veðurfregnir. 22.10 Dans- og dægurlög (plötur) til kl. 22.30. Gengisskráning. (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadískur dollar .... 16.46 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 1 enskt pund 45.70 100 danskar kr 236.30 100 norskar kr 228.50 100 sænskar kr 315.50 100 finnsk mörk 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 farnskir frankar .. 46.63 100 svissn. frankar .... 373.70 100 gyllini 429.90 1000 Hrur 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkr. krónur. : 738,95 pappírs- Söfmn: Listasafn Einars Jónssonar. Opið daglega kl. 13.30—15.30. MrcMfyáta hk Í96S Lárétt: 1 fiskinn, 7 endi, 8 liafnarborg í Afríku, ,10 bar- daga, 11 fugl, 14 gista, 17 æði <skammst.), 18 veiða, 20 afl. Lóðrétt: 1 spenna, 2 sælgæti, 3 andaðist, 4 eyjabúa, 5 al- í»jóðabandalag, 6 svar, 9 rödd, 12 holu, 13 svínar, 15 skyld- menni, 17 fæðu, 19 fangamark. Lausn á krossgátu nr. 1964: Lárétt: 1 kirtill, 7 vá, 8 stól, 10 all, 11 nóta, 14 droll, 17 IG, 18 loft, 20 hafna. Lóðrétt:; 1: kyp,pdii&j -2 14, Í3 TS, 4 íta, 5 Lóla, 6 III, 9 sto, 12 org, 13 alla, 15 lof, 16 áta, 19 fn. Kauplagsnefnd hefur reiknað út vísitölu fram- færslukostnaðar í Reykjavík hinn 1. júlí sl. og reyndist hún vera 157 stig. Stúlka fær kringlu í höfuðið. Nú um helgina var haldið íþróttámót í Villingaholti í Flóa, og vildi þá það slys til að ung stúlka, Margrét Sighvats- dóttir frá Ragnlieiðarstöðum, fékk kastkringlu í höfuðið. Missti stúlkan þegar meðvit- und og skarst á hÖfði. Stóð hún fyrir utan völlinn, en kastaran- um mun hafa fatazt með fram- angreindum afleiðingum er stúlkan flutti sig til. Fyrirlestur. Frú Th. Brynjolf-Pedersen, ljósmóðir frá Danmörku, heldur fyrirlestur í kennslustofu Ljós- mæðraskólans í Landspítalan- um, annað kvöld kl. 2. — Allar ljósmæður velkomnar. Félag Esk- og Reyðfirðinga. Skemmtiferð verður farin upp í Borgarf jörð, laugardaginn 25. júlí. Komið verður til baka á sunnudag. Uppl. í síma 80143 og 80872 eftir kl. 7 og ekki síð- ar en á morgun. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Ham- borg. Dettifoss fer frá Reykja- vík í kvöld vestur og norður .um land til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Rotterdam í gær til Hamborgar, Hull og Reykja- víkur. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík 19. þ. m. til New York. Reykjafoss fór frá Akureyri í gærkvöld til Gr undarf j arðar, Vestmanna- eyja, Akraness, Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Selfoss og Tröllafoss eru í Reykjavík. Drangajökull fór frá Hamborg lj. þ. m. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla fór frá Rvík í gærkvöld áleiðis til Glasgow Esja er á Austfjörðum á suður- leið. Herðubreið verður vænt- anlega á Hornafirði í dag á norðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suðurleið. Þyrill fór frá Skerjafirði í gærkvöld aust- ur og norður. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Skip SÍS: Hvassafell er í Borgarnesi. Arnai’fell fór frá Reykjavík 20. þ. m. áleiðis til Warnemunde. Jökull er í New York. Dísarfell fór frá Seyðisfirði í gær áleiðis lit Ant- werpen, Hamborg, Leith og Haugasunds. Bláfell fór frá Hólmavík í gær áleiðis til Gautaborgar. Eimskipafélag Reykjavíkur H.f.: Katla losar saltfisk í Port- úgal. Óháði fríkirkjusöfmiðurinn fer skemmtiferð á sunnudag 26. júlí. Ekið verður um Þing- velli, Biskupsbi’ekku, Uxa- hryggi að Reykholti og Barna- fossi. Farið verður heim um kvöldið með viðkomu á Fer- stiklu. Lagt verður af stað frá Ferðaskrifstofunni Orlof, Hafn- arstræti 21, kl. 8 f. h. Farmiðar fást hjá Andrési Andréssyni, Laugavegi 3, Stefáni Árnasyni, Fálkagötu 9, Leifi Guðjónssyni, Óðinsgötu 20 B, og Maríu Maack, Þingholtsstræti 25. Félag Vestur-íslendinga gengst fyrir kaffikvöldi fyrir •vesturlíslénzkúlgtestiha í Tjarn- arcafé annað kvöld kl. 8.30. — Féiagsmenn og aðrir þátttak- ■ Vesturg. 10 81 Sími 6434 endur eru beðnir um að ná í aðgöngumiða í verzlunina „Kjöt og Fisk“ í dag. Vestur-fslendingar, athugið! Farið Verður á morgun, fimmtudag til Þingvalla í boði Þingvallanefndar. Lagt verður af stað kl. 10 árdegis frá A1 þingishúsinu við Austurvöll. Ráðningarskrif stofa skemmtikrafta verður lokuð fram til 14. ágúst vegna sum arleyfa. Togararnir. Geir er á karfaveiðum. Vænt anlegur í vikunni. — Kveld- úlfstogararnir Egill Skalla- j grímsson og Skallagrímur eru farnir á síldveiðar. _—- Beyrzt' hafði, að Surprise myndi fara á síld, en ekki hefir orðið af því enn, hvað sem síðar verð- ur. — Hafnarfjarðártogarar munu nú allir inni og í hreins- un. Veðrið. Yfir Skotlandi er lægð sem þokast norðaustur. Hæð vfir norðaustur Grænlandi, en lægð fyrir vestan Grænland. Veður- horfur til kl. 10 á morgun: Suðvesturland og miðin: Hæg- viðri; sums staðar skúrir. Faxaflói og miðin: Norðaustan gola eða kaldi; víðast léttskýjað. — Veðrið Reykjavík, V^V/A'.V.W^/^V.V/.W/.VAV.WJWWWW.V/VW niður, sem eru með "'breyttu letri. Laxveiði í Elliðaám. Enn sem komið er hefir lax- veiðin í Elliðaánum verið í daufara lagi. Milli 16 og 18 hundruð laxa er nú búið að flytja upp á efri partinn. — Meðalveiðin Undanfarið í Ell- iðaánum hefir verið um 10 laxar á dag, ög er það mun minna en í fyrra, en þá voru á sama tíma komnir á 3. þús- und laxar á land. Svipaða sögu er að segja um Laxá í Kjós og Norðurá; þar hefir véiði verið talsvert minni en í fyrra. Tals- vert af laxi hefir gengið í Með- alfellsvatn og mun þegar búið að veiða þar nokkra tugi laxa. — Stórstreymt verður nú um mánaðamótin og má þá gera ráð fyrir frekari göngum. Húsmæðraskólinn að Laugarvatni tekur til starfa 1. október næstk. og mun starfa fram til 30. apríl í vor. 2. véiðisvæSi: 2 stengur 23. júlí 2 stengur 24. júlí. Síðan lausir dagar á ýmsum tím- um. 3. veiðisvæði: 23. júlí 2 stengur. 24. júlí 2 stengur. 27. júlí 2 stengur. S.V.F.R. Gerðir þrír gagnkvæmir byggingasamningar. Fundi félspméiaráðli^i’aitii^ ladk 1 gser« Hinn 13. félagsmálaráðherra ld. 9 í morgun: fundur Norðurlanda var hald- logn, 11 st. hiti. | inn j Reykjavík dagana 16.— Hellissandur ANA 4, 10. Horn- ' 20. j úlí. Félagsmálaráðherrar bjargsviti NA 1, 9. Bolungar- allra fimm Norðurlandanna vík NA 4, 11, Siglunes A 5, 9.1 sátu fundinn, sem formenn Akureyri N 1, 10. Grímsstaðir sendinefnda síns lands. Þar að á Fjöllum A 3, 6. Raufarhöfn. auki sat fundinn einn áheyrn- NA 4, 8. Fagridalur í Vopna firði ANA 4, 7. Horn í Horna- firði NA 3, 11. Fagurhólsmýri SA 1, 14. Kirkjubæjarklaustur, logn, 10. Loftsalir V 1, 12. Stórhöfði í Vestmannaeyjum A 2, 11. Þingvellir S 1, 13. Kefla- víkurflugvöllur'NNA 4, 11. Nokkur orð féllu niður á 8. síðu blaðsins í gær úr texta myndarinnar af Tensing Norkay. Þar átti að standa: „Þeir félagar voru á tindinum í 20 mín., en fóru síðan þaðan niður í efstu tjald- búðir á 5 klst.“ Féllu þau orð <2^rénajalúxur, JretiffjalÍiÍMur, tvíliiar,' óportilyrÍUr, ójjortloíir•, /ni Jalelli, L uinnutnixur o. m. m. fl. nýtt. SIMI 3367 arfulltrúi frá Alþjóðavinnu- málastofnuninni. Fram voru lagðar greinar- gerðir um félagsmálalöggjöf og félagsmálaþróun á Norður- löndum frá því að síðasti fé- lagsmálaráðherrafundur var haldinn 1951. Ennfremur lágu fyrir fundinum skýrslur frá sér nefndum, sem fyrri^félagsmála- ráðherrafundir hafa skipað. Aðalumræðuefni á fundinum voru sjúkratryggingar og ein- stök ati’iði þeirra. Greinargerð um endurbætur á sjúkratrygg- ingum í Svíþjóð gaf tilefni til ýtarlegrar umræðu um þetta efni, sem fulltrúar frá öllum Norðurlöndunum tóku þátt í. Ennfremur varð umræða um samband hinna norrænu félags- og vinnumálaráðuneyta við ýms ar alþjóðastofnanir á sviði fé- lagsmála. Einnig þetta efni var vandlega rætt. Loks undirrituðu félagsmála- ráðherrarnir, fyrir hönd ríkis- stjórna sinna, þrjá samninga: 1) um gagnkvæma veitingu mæðrahjálpar, 2) um gagn- kvæmi varðandi greiðslur vegna skertrar starfshæfni, 3) um flutning milli sjúkrasam- laga og sjúkrahjálp vegna dval ar um stundarsakir. Fulltrúar á fundinum heím- sóttu vinnuheimilið að Reykja- lundi. Þar var skýrt frá bar- áttunni gegn berklaveikinni á starfseminni að Islandi og Reykjalundi. Félags- og vinnumálaráð- herra Dana bauð, að næsti fé- lagsmálaráðherrafundur yrði haldinn í Kaupmannahöfn, og var ákveðið að halda fandinn þar 1955. (Frá félagsmálaráðuneytinu). Húsmæður! Sultu-tíminn er kominn Tryggið yður góðan ár- angur af fyrirhöfn yðar. Varðveitið vetrarforðann fyrir skemmdum. Það gerið þér bezt með því að nota Retamon óbrigðult rotvarnarefni Bensonat bensoesúrt natrón Pectinal sultuhleypir Vanilletöflur Vínsýra Flöskulakk í plötum ALLT FRÁ Fæst í öllum matvöruvcrzl- »VWW1M/UWWVWIMVVWVUWVUWWWUV6VVAMIVVUWWVUVUVVWUWUVWUWWWUV t r Í-|öilireyttastMr VÍSIR kostar aðeins 1.2 kr. á mánuði — en er þó fjölbreyttastur. — Gerist áskrifendur í dag, — Blaðið er sent ókeypis til mánaðamóta. — Hriilgið ’í":l6604Í ©ðáý'llalid viO'^wlbairdarlfíöriiÍBi': i- V/.-.V.V.V.V.V,V.V.V.W.'.V.VAW.V.W.,"AV.V.V.V«'.',V.VW.V>.V^,,VAW.VWWd

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.