Vísir - 22.07.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 22.07.1953, Blaðsíða 8
I>eir sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. WlSIIt VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó |>að fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. Miðvikudaginn 22. júlí 1953. Svíar vilja nýja rannsókn á kafbátsslyssnu vð Tyrkland. Kafbátiirinn talínn í allri swk. St.hólmi. — Sænska ríkis- stjórnin hefur óskað eftir því, að árelcstur sænsks skips og kafbáts á Dardanella-sundi í april verði rannsakaður á ný. Tyrkir skipuðu á sínum tíma nefnd sérfræðinga, til þess að rannsaka áreksturinn, sem skipstjórinn, Lorentzen að nafni, bæri ábyrgð á rekstrin- um, en brezki sérfræðingurinn gerði ágreining, og kvað sökina alla hjá tyrkneska kafbátsfor- ingjanum. Hefði kafbáturinn átt að hægja ferðina og víkja fyrir sænska skipinu, en hvor- varð milli m.s. Nabolands og' ugt gert. Naboland hefði sam- kafbátsins Dumlupinars með I kvæmt siglingareglum mátt þeim afleiðingum, að nær öll | halda óbreyttri ferð og stefnu, áhöfn kafbátsins fórst. Var1 en er hættan var yfirvofandi, m.a. brezkur maður í nefndinni. Meirihluti nefndarmanna komst að þeirri niðurstöðu, að sænski Sigra Akurnesingar B-* 1903 í kvöld ? Akurnesingar keppa við B-1903 í kvöld, og hefst leikur- inn kl. 8.30. Eins og kunnugt er hafa Dan ir nú leikið tvo leiki hér, töp- uðu þeim fyrsta naumlega fyrir Carl Erik Hansen, hægri útherji B-1903. Reykjavíkurúrvalinu, en gerðu jafntefli við Val í fyrrakvöld. Skyldu Akurnesingar geta sigr- að þá í kvöld? Þetta getur a. m. k. orðið hressandi leikuv, og ef veður verður svipað í kvöld og undanfarið, verður uggiaust fjölmenni á vellinum. hefði stefnu verið breytt og vélin látin hafa aftur á bak. Brezki sérfræðingurinn fann það , eitt að siglingu sænska skipsins, að það hefði farið fullhratt, þar sem svigrúm var ekki mikið, og heldur sunnar í siglingarennunni en í henni miðri. Vegna þessa hefur sænska stjórnin óskað þess, að ný nefnd beggja aðila verði látin rann- saka slysið, svo og að skip- stjórinn verði látinn laus á meðan. Tyrkir hafa svarað, að þeir geti ekki breytt dómsnið- urstöðinni, þótt óska megi nýrrar rannsóknar. Naboland hefur verið í haldi í Tyrklandi síðan áreksturinn varð, og fæst ekki leyst nema gegn greiðslu 5 millj. tyrk- neskra líra. Málið verður senni- lega tekið upp aftur í þessum mánuði. (SIP). Ekki talin ástæða til að vera of bjartsýnn um vopnahlé í Köreu. 4 farast í járnbraut- arslysi. Belgrad (AP). — Árekstur varð milli tveggja járnbrautar- lesta milli Zagreb og Spalato nýlega. Ók farþegalest á vörulest, en þó ekki með miklum hraða. — Ejórir farþegar biðu bana, þar af tvö börn, og 25 manns slös- uðust. Brotar handtaka 6 grunaða njósnara. London (AP). — Bretar hafa handtekið sex menn á hernáms svæði sínu og sakað þá um njósnir fyrir Rússa. Meðal þeirra er símastúlka og fyrrverandi meðlimur í kom múnistaflokknum þýzka. Mál- in verða tekin fyrir í herrétti í Dússeldorf næstkomandi föstu- dag. — Handtökurnar áttu sér stað 9. júlx. Fundi æðsta ráðs frestað. London (AP). — Tass-frétta stofan hefur birt tilkynningu um frestun fundar æðsta ráðs- ins, sem hafði verið kvatt sam- an til fundar 28. þ. m. Nú hefur fundi þess verið frestað viku tíma eða til 5. á- gúst. ■ Engin skýring er gefin á frestuninni — né heldur var nein skýring látin í té, er til- kynning var birt fyrir viku, að það ætti að koma saman 28. þ. m. Getgátur komu þá fram um, að það ætti að leggja blessun sína yfir brottvikningu Beria og aðrar ,,hreinsanir“. Ðie Alardis fara, — Stawickis koma. Allgóð aðsókn var að Tivoli í gærkveldi, enda veðurblíða, en meðal þeirra, sem garðinn sóttu var 40,000. gesturinn á þessu sumri. Reyndist hann vera frú Hall- dóra Maríasdóttir, Skála 9 á Skólavörðuholti. Hlaut hún því 500 króna verðlaun, sem stjórn Tivoli hafði heitið. Voru henni afhent verðlaunin í gærkveldi. Die Alardis, þýzku fjöllisia- mennirnir, sýndu í síðasta sinn í gærkveldi, og áttu að leggja af stað heimleiðis í dag. Tivoli hefur tryggt sér aðra íjöllista- menn, sem einnig eru þýzkir. Nefnast þeir Stawicki-bræður, og koma þeir hingað frá Ham- borg um mánaðamótin. Geta má þess, að á auglýs- ingaskiltunum utan á Tivoli- girðingunni við Njarðargötu, eru villur í áletrunum sumra þeirra. Hefur verið efnt til get- Mörgum er illa við liúðina á pylsunum, og amerískur hugvits- maður hefur því fundið upp „rennilás“, svo að hægt er að ná húðinni ai' pylum með einu handtaki. batnar, flðtínn fer út Smáslattar fengust á austursvæóinu í gær. Fréitaritari blaðsins á Siglu- firði súnaði laust fyrir hádegi að veður væri batnandi, farið að lygna og komið sólskin, og fyrstu skipin farin út. Mundu þau fara öll út með tölu síðdegis í dag og með kvöldinu. — Mikill fjöldi skipa liggur inni og skip hafa legið undir Grímsey. Hvasst og ekki veiðiveðuv í 2—3 daga, en nú mjög batnandi horfur. — 6—7 skip hafa fengið 2—300 tunnur djúpt út'af Þistilfirði, en þar eystra verið eitthvað lygnara. í fi’éttum frá Raufarhöfn segir: í nótt fengu 6 eða 7 skip smáslatta á austursvæðinu, mest fékk Snæfellið frá Akur- eyri, eða 250 tunnur og var þaö komið til Raufarhafnar í morg- un. Sömuleiðis Flosi með 100 tunnur, en 4 eða 5 bátar aðrir voru á leiðiuni með 50—100 tunnur hver. Um 20 skip liggja inni á Raufarhöfn og hx-eyfa sig ekki sökum veðurs. í gær var saltað í 868 tunn- ur á Raufarhöfn og úr eftir- töldum skipum: Kári 68 tn., Helga 26. Hi-afnkell 34, Guil- faxi 158, Heimir 37, Hi'ævaldur 54, Stígandi 42, Kári Sólmund- son 98, Marz 46, Mummi 168 og arson 99, Guðmundur Þóraðr- Haukur I. 38 tunnur. í bx-æðslu fóru 2400 mál úr 20 skipum á Raufarhöfn. raunar um að finna villurnar, og verður skorið úr þeirri keppni í haust, er Tivoli verð- j ur lokað. Eyðublöð til keppr,- innar fást í Tivoli. Pótitmnlin — Framhald af 1. síðu. góðum árangri, álítur þó, að þetta sé ekki að öllu leyti fram kvæmanlegt eins og sakir standa. , Norræna póstsambandið mun (stöðugt hafa vakandi auga á öllum möguleikum, sem gefast • kunna til þess að nota innan- landsburðargjald í samnorræn um póstviðskiptum í sem rík- ustum mæli, eða til þess að mjókka bilið milli þess og þess burðargjalds, sem nú gildir. Innanlands-burðar- gjald gildir. Þess ber að geta, að undir allverulegan hluta þess pósts, sem skipst er á milli Norður- landanna, gildir innanlands- burðargjald. Svo eru um öll bréf allt að 2Ó g að þyngd og bréfspjöld, en að því er burð- argjald vai'ðar, eru þessar teg- undir langveigamesti þáttur bréfapóstsins. Satna gegnir og um póstávísanir, póstkröfur og blöð, sem seld eru áskrifendron hinna Nprðurlandanna við Bandaríkjastjóm endumýi loforð um sameiningu Kóreu. Bretaþing gagn- rynir fundinn í Washingíon. Einkáskeyti frá AP. —■ London í morgun. Butler, forsætisráðherra Bretlands, í forföllum Sir Win- ston Churchills, flutti fram- söguræðuna í neðri málstofunni í gær um utanríkismálin. Kvað hann svo að orði, að brezka stjórnin teldi allt benda til þess, að vopnahlé yrði und- irritað bráðlega í Kói'eu, en nokkrum klukkustundum síðar bárust fregnir, er sýndu, að of mikillar bjart- sýni hefur gætt. Bæði Dulles, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna og utanríkisráð- herra Suður-Kóreu hafa við- haft uramæli, sem syna að alls eklci er tryggt, að vopnahlé verði undirritað bráðlega. Utanríkisráðherra Suður- Kóreu sagði, að stjórn hans kynni að bi'eyta aftur þeii ri af- stöðu sinni, að vinna ekki gegn vopnahlé, nerna því aðeins, að Bandaríkjastjórn endurnýji lof- oi'ð sín um að Kórea skuh sam- einuð vei'ða. Mirvnir ráðherranrt á, að Robertson hafi lofað því fyi'ir hönd stjórnar sinnar, að fulltrúar Bandaríkjastjérnor skyldu ganga af ráðstefnu þeirri, sem haldin verður eftir vopnahléð, ef ekki næsi innan 90 daga samkomulag um sam- einingu landsins. — Dulles sagði í gær, að Rhee hefði a£- dráttarlaust lofað að hindra ekki vopnahlé, en varaði við ofmikilli bjartsýni um, að vopnahlé yrði undirritað bráð- lega. Washington fundurimi gagnrýndur. Á fundi neðri málstofunnar í gær gagnrýndu leiðtogar stjórnarandstöðunnar gerðir Washingtonfundarins. Attlee kvað Butler hinn ánægðasta yfir, að samkomulag hefði náðst um að bjóða Rússum á fund, til þess að ræða Þýzkaland, en Þýzkaland væri ekki eina heimsvandamálið, og væri hér um fráhvarf að ræða frá stefnu Churchills, að æðstu menn fjórveldanna ræddu heims- vandamálin. Davies, leiðtogi frjálslyndra, sagði að sú leið. sem ákveðin hefði verið á Washingtonfundinum, hefði verið margreynd, en aldrei hefði markinu verið náð. sama verði og í útgáfulandinu, að viðbættu transitgjaldi í ein- stöku tilfellum. (Frá póst- og síma- málástjórninni). Pólska stjórnin hefur sleppt 16 prestum og 3 nunnum, er höfðu verið dæmd í fangelsi fyrir andspyrnu gegn stjórn- mni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.