Vísir - 23.07.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 23.07.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Fimmtudaginn 23. júlí 1953. 164. tbl. Tíðindamaður Vísis átti í gær símtal við Kristin bónda Guð- mundsson á Mosfelli um hey- skaparhorfurnar. Kvaðst Krist- inn aldrei hafa séð annað eins gras og í sumar. -Taldi hann það stafa bæði af því, að tilbúni áburðurinn. kom að fullu gagni, vegna rigninga framan af, og svo hlýinda, enda hefði gras sprottið f ádæma vel, og væri jafnvel víða heldur mikið' sprottið. Mundu heyin verða létt en mikil að vöxtum og eins mundi það verða í Borg- arfirði og vafalaust víðar. . „Eg yrði ekkert hissa á því," sagði Kristinn, „ef tíð- arfar verður hagstætt áfram að metheyskapur — að minnsta kosti að vöxtum — verði á íslandi í sumar."' • Kristinn kvað fremur lítið hey komið í hlöður í Mosfells- áalnum, því að menn hefðu lagt mesta áherzlu á, að ná heyi upp í sæti, Eins væri það í Borgar- fjarðarhéraði, en þar. hefði hann farið um nýlega. Mundi svo víðar vera. Flugvél f erst - allir menn bjargast. Einkaskeyti frá AP. Londori í morgun. Flugvél af Hastingsgerð hrap aði í Miðjarðarhaf í gær, nokkra eftir að hún lagði af stað £rá Castelbenito í Norður-Afríku áieiðis til Irak. . Gerðist þetta skammt undan Afrikuströndum. f flugvélinni voru 16 manns, áhöfn og far- þegar, og komust allir á fleka, sem í flugvélinni var. Banda- rískur flugbátur kom því næst á vettvang, og bjargaði fólk- inu, en var þa svo drekkhlað- inn, að hann gat ekki hafið sig til flugs. Kom svo tundurspuT- ir. frá Malta á vettvang og tók við fólkinu. Kólnar í veðri. Kuldagjóia var á vestursvæS "uiu í morgun, en bræla á aust- ursvæðinu, og því engar síldar- íregnir í dag, að heitið geti. Vísir átti tal við fréttaritsra sinn á Siglufirði í mbrgun, og sagði hann þá, að allir bátar hefðu legið inni fram eftir degi í gær, en farið að leggja af stað síðdegis og í gærkveldi. f dag var kuldanepja, sem mun valda þvíj að-síldin hefur ekki komið upp. Þó búast menn við, að hér sé aðeins um stundarfyrir- bæri að ræða. Engar síldar- freghir vofu frá Siglufirði, nema þær, aS norskur bátur mun hafa fengið um 150 tunn- Ur á Skagagrunni. . Veður var óhagstæðara á austursvæðinu. Þar var bræla og ekki bátaveður, eins og sagt er. Þarf að styrkja pundið. London (AP). —¦ Butler f jár- málaráðherra Bretlands sagði í gær, að gera yrði stórkostlegt átak til framleiðsluaukningar í landinu. Hann sagði og, að á öllu sterl ingsvæðinu yrði að fylgja stefnu, sem af leiddi, að sterl- ingspund væri jafnoki dollars. Butler spáði «íharðnandi sam- keppni "á mörkuðum heims. vilja ekki fjórveldafund. Prevda er tátið ráð&st á Wash- ingtonfiond Vesturveldanna. 'Blaðið s«gir, að þar huii verið nnt ráðabrugg gegn Rússum að rœda. Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. — . Tass-fréttastofan rússneska birti tilkynningu um það í morgun, að í ritstjórnargrein í Pravda, hafi þríveldaráðstefnaa í Washington verið mjög gagnrýnd. Þar sem greinin er birt í aðalmálgagni ráðstjórnarinnar er talið vist, að hún túlki afstöðu stjórnarinnar, og tiilögu Vesturveldanna um fjórveldafund í september verði hafnað. Tregur afli reknetja- báta af Akranest. Afli reknetjabáta af Akranesi hefur verið mjftg trégur. Þrír bátar leggja upp afla sinn hjá Haraldi Böðvarssyni & Co.,og hófu þeir veiðar á ný um síðustu helgi. Bátarnir eru Ásbjörn, Reynir og Sæfari úr Vestmannaeyjum. Afli þeirra er sem hér segir: Ásbjörn 300 tunnur, Reynir 200, og Sæfari 160. Af Akranesbátum, sem stunda síldveiðar fyrir Norðurlandi, mun Böðvar vera hæstur. Hann hefur fengið um 2000 mál og tunnur. Framfeifcla Bandaríkjamia í bámarki á sl. árí. j\ani alls 344 íuilljörðuin dollara.. Wash.ton (USIS). — A síð- asta ári varð framleiðsla Banda- nkjanna meiri en nokkru sinni í sögu þeirra. Hefur , viðskiptamálaráðu- neytið gefið út skýrslu um at- huganir sínar á þessu og er þar iíi. a. komizt svo að orði: „Ó- slitnar framfarir, sem hafa átt sér stað síðan 1946 hafa valdið þyí, að framleiðslumagnið hef- ur aukizt um 25% síðan í lok síðari heimsstyrjaldarinnar. Snda þótt mjög mikil aukning hafi orðið á eyðslu stjórnar- innar vegna landvarna síðan 1950, var rrieira en helmingur f rarrileiðsluaukningarinnar undanfarin 7 ár vegna varnings tii almennings þarfa. Framleiðslan á árinu 1952 — samanlagt verðmæti varnings og þjónustu — nam 348 mill- jörðum dollara og var 5,5% meiri en 1951. Verðhækkanir, er voru að jafnaði 2,5%, eiga nokkra sök á þessari aukningu, en meir en helmingur er raun- verulega aukning á sviði vöru- magns og þjónustu. . Norsk hjúkrunarsveit hefur verið í tvö ár í Kóreu og veitt 50,000 'manns hjúkrun. .'. ® Meðaltekjur amerískrar f jöl- skyldu hækkuðu úr 25O0 doll- urum árið 1944 í 3700 á sl. ári. > Nýlega : lék annar pólskur flugmaður bað að lenda MIG- vél sinni á Borgundarhólmi, og er betta ritynd af honura. Heit- ir flugmaður þessi Jazwinski. London (AP). — „Skamm- elið", sem Philip hertogi kraup á, er hann vottaði konu sinni og drottningu hollustu við krýninguna, er ekki enn komlð í leitirnar Skemlinum var stolið skömmu eftir athöfnina, og var ekki skilað, þótt þess væri óskað, til þess að koma i veg fyrir samskonar léið- iridi og eftir að Scone-stein- innm var stolið. Sílflin* Veður hamiar eiitt veiium, Pravda segir, að á þrívelda^ ráðstefnunni hafi ekkert áunn-« ist til lausnar heimsvandamál- unum. Ef þríveldin vildu raun» verulega lausn þeirra, mundu þau fara til þess venjulegar, stjórnmálalegar leiðir, en ekki koma saman til ráðabruggs gegn fjórða aðilanum, þ. e. Ráð stjórnarríkjunum. Þá segir Austan og norðaustan átt er Pravda, að með ráðstefnunni riú um land allt og víða hefur hafi verið stigið skref aftur á kólnað að mun, t. d. við norð- austurströndina. Þar ei- hitinn víðast frá 6—7 stig og er það um 3 stigum lægra en í fyrradag: Kaldast er á Grínisstöðum á Fjöllum, eðá 4 stiga hiti. Hér.sunnanlands er aftur hlýrra, 12 stig á Reykja- nesi óg Kirkjubæjarklau.?tri. Spáin er sú, að héi verði A- kaldi og léttskýjað.Bjart er víða um land nema sums stað"r á Norðurtandi og.Na-landi — þar er frekar dirnmt og sums stað- ar rigriing. Búast má við held- ur kaldára veðri viða um land nokkra næstu daga en verið hefur, þó verið geti að eitthvað kunni að hlýna. Skozkir vísindamenn við sflungsrannsóknir hér. Rannsaka snðcjudrýr og aWur á bfeikju. Nýlega er kominn hingað til lands skozkur háskólakennari Mr. G. F. Friend frá Edinborg- arháskóla. Mr. Friend kennir við dýra- fræðideild háskólans, en hér er hann staddur í vísindalegum tilgangi við að rarinsaka og safna hreistri í sambandi við aldursrannsóknir á bleikju og ennf remur við að rannsaka sníkjudýr á silungi, svokallaðri bleikjulús. • Hefur hann unnið að slíkum rannsóknum í Bret- landi, en nú er hann hingað kominn þessara erinda og hlggst dvelja hér um sex vikna skeið. Mr. Friend hefur þégar farið upp að Meðalfellsvatni til rannsóknar, en fór í mprgun norður að Hrútafjarðará og ætlar að verða þar í vikutíma. Að svo búnu kemur hann hing- að suður aftur og verður við' rannsóknir við ár óg" vötn hér syðra þar til hann. fer utan, aft- ur. Með næstu ferð M.s. Gullfoss kemur hingað skozkur læknir, dr. Swann að nafni, og verður hér nokkurn tíma til þess' að safna gögnum, . . ásamt ¦ Mr. bak og frá tillögum Churchils. Pravda telur hinar marg- endurteknu kröfur um frjáls ar kosningar í Þýzkalandi fram bornar i áróðursskyni og ekki til þess fallnar að erfiðleikarnir leysist. Við umræðuna í neðri mál- stofunni í gær kom fram gagii* rýni á gerðir Washingtonfund- arins. Attlee kvað um fráhvarf frá tillögu ChUrchills að ræða, en hann vildi fund æðstu manna f jórveldanna. Ræða yrði vandamál heims í heild, en ekki Þýzkaland eitt. Kenneth Younger sagði, að Salisbury lávarður hefði misst úr máttlausum höndum tillög- ur Churchills og sæist ekki urmull eftir af þeim. Selwyn Lloyd kvað þetta ómaklega mælt og var allharðórður í garð Youngers. Friend, fyrst og fremst varðándi aldursrannsóknir á bleikju. Dr. Swann hefur fyrir áldurs sak- ir látið af störfum sem læknir, en vinnur nú að hugðarefnum sínum við silungsrannsóknir og hefur aðstöðu til þess að vinna úr gögnum sínum yið Edin- borgarháskóla. Dr. Swann var hér á landi í fyrrasumar og var þá við rannsóknir við Selá í Steingrímsfirði. Þór Guðjónsson veiðimála- stjóri mun aðstoða hina skozku vísindamenn eftir föngum viS rannsóknir þeirra og störf hér á landi. ScfimlMÍð skánar í S.-Asíii. N. Délhi (AP). — Sambúð fer hú mjög batnandi niilli Ind- lands og Pakistans. Hafa stjórnir beggja ríkja lagt sig fram.um'að jafna deilu- máUn, og er árangurinn þegar orðinn sá, að opnaðir haf a verið fjórir vegir milli landanna sem höfðu verið lokaðir í tvö ár.. Churchiil skríð- ur samffnu. London (AP). — Sir Winst- on Churehill er nú á góðum batavegi. Dvelst hann enn í Chequers, sveitasetri forsætisráðherra, en tekur sennilega brátt við stjórn arforystunni aftur. Þegar Ed- en kemur heim.mun hann dvelj ast um sinn í Chequers sér til frekari heilsubótar, Nái Eden fullri heilsu, telja flestir v.íst, að hanri verði eftirmaður Churc- hills'. ' Bratitln«yzla minnkar. London (AP). — Alþjóða- samband bakara hélt nýlega þing sitt í Haag í Hollandi. Meðal samþykkta, sem þingið gerði, var að skora á lækna, að hvetja ekki fólk til að, hætta brauðáti, þótt það þurfi að megra sig. Finnst bökurum brauðneyzla minnka ískyggi- i lega. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.