Vísir - 23.07.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 23.07.1953, Blaðsíða 2
VÍSIR Fimmtudaginn 23. júlí 1953. ..............iiiiiinr Minnisblað almennings. Fimmtudagur, 23. júlí — 204. dagur ársins. F1Ó5 • verður næst í Reykjavík kl. 16.15. K. F. U. M. Biblíuletsur: Post. 15. 22—34. Frásögn af þinginu. Næturvörður ¦ er í Lyfjabúðinni Iðunn. Næt- ursími 7911. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni. Simi 5030. v Rafmagnsskömmtun -' verður á morgun, föstudag, sem hér segir: Kl. 9.30—11 V. hverfí. Kl. 10,45—12>15 I. hverfi. Kl. 11—12.30 II. hverfi. Kl. 12.30—14.30 III. hverfi. Kl. 14.30—16.30 IV. hverfi. Útvarpið í kvöld: 20.20 Upplestur: Kafli úr skáldsögunni „Ragnar Finnsson" eftir Guðmund Kamban (Björn Magnússon). 20.45 íslenzk tón- Ijst: Lög eftir Victor Urbaneic Úi- leikritinu „Tyrkja-Gudda" (Symfóníuhljómsveitin leikur; höf. stjórnar). 21.15 Frá út- löndum (Jón Magnússon frétta- stjóri). 21.30 Symfónískir tón- leikar (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Framhald symfónísku tónleikanna, til kl. ?2.40. — Gengisskráníng. (Söluverð) Kr. í bandarískur dollar .. 16.32 I kanadískur dollar .... 16.46 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 íensktpiind.......... 45.70 Í0O danskar kr....... 236.30 100 norskar kr....... 228.50 100 sænskar kr....... 315.50 100 finnsk mörk...... 7.09 100 belg. frankar ----- 32.67 1000 íarnskir f rankar .. 46.63 100 BTissn. frankar .... 373.70 100 gyllini........... 429.90 .1000 lírur............ 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkr. == 738,95 pappírs- krónur. HnMfáta m 1966 » » » »«¦•'•'• • ¦•»»'» ?¦?-».^i.»-».»l».»..»»i».^i.»^|.»n»i.» •» •»¦'¦» ¦»¦»' » » ? » »"» »¦»»»¦ i «¦« i « » » • » » ¦* e p » « c a '» »>nié« a » * * í »¦»"?"?" »'¦ rr^r BÆ J AR- "»»'»i»'»ii«*. » « j » »ij | 9 »»»»'»< jrdtti? o ¦ m m »"* « *» « <$ m 'm » « «• « wm lllil WMWA^WWrtíVWW^WWW^W^WW^^^WVJtfOT 1 * » t±3'» m »' m WWm m m m » i «»««« »««««««•«« «'»,«V« » « « » « »'»V»'«» m w~o-& » »•».»»-»•[ > » ð »'»•»•'» »»•»»»»< '» m » « » » »'» »¦» » »v »»•»'»»'»>»» Óháði Fríkirkjusöfnuðurinn fer skemmtiför sunnudaginn 26. júlí. Lagt verður af stáð frá Orlof h.f., Hafnarstræti 21, kl. 8 f. h. Ekið verður um Þingvöll, Biskupsbrekku, yfir' Uxahrygg a'ð Reykholti, Barnafoss og heim um Hvalf jörð. Farmiðar verða seldir hjá Andrési And- réssyni, Laugavegi 3, Maríu Maack, Þingholtsstræti 25, Ste- fáni Árnasyni, Fálkagötu 9, og Leifi Guðjónssyni, Óðinsgötu 20 B. Sumarhótelið að Jaðri. Eins og undanfárið reka góð- templarar sumarhótel að Jaðri í sumar." Aðsókn hefur verið mikil, enda húsakynni góð, og skammt fyrir bæjarbúa að fara þangáð, og dáglégar áætlunar- ferðir. — Alls eru þar 18 þriggja manna herbergi, tvær stofur og rúmgóður salur. Kvöldvökur eru hafðar fyrir gestina og und- anfarið hafa Carl Billich, Jósef Felzmann og Jan Moravek leik- ið fyrir gestina á þriðjudags- og föstudagskvöldum. Páll Arason er ríú í annarri hringferð sinhi um landið. Þessi ferð hófst með flugferð til Öræfa frá Reykja- vík. Var síðan ferðast á hestum um Öræfin og komið í Bæjar- staðaskóg. Einnig var gengið á Öræfajökul. Veður var ágætt og ferðin gekk að óskum. Frá Hornafirði hélt svo ferðafólkið austur á bóginn til Hallórms- staðar. Maður hætt kominn. Á laugardaginn var, fór Sveinn Jónsson, til heimilis á Selfossi, ásamt Öðrum mönnum að sækja byggingarefni í bruna- hraunsnámu í Seyðishólum. Féll þá skriða er verið var að hlaða á vörubif reiðina, og grófst Sveinn undir henni. Hann náð- ist brátt upp úr hrauninu aft- ur, én var þá illa haldinn og máftfarinn. Sjúkrabíll fór með mahhinn til Reykjavíkur og mun hann hafá rnarizt illa og ef til vill beðið annað tjón. LaxveiSi í Ölfúsá er nú mjog að glæðast, og nýlega fengust um 200; laxar í gildrurnar hjá Kirkjuférju á einni nóttu. Voru margir lax- arnir vænir, allt upp í 20 pund. — Þá hefur stangarveiðín einnig glæðzt síðustu daga og er áin nú talin hin álitlegasta. maður héraðslæknisins á Ákur- eyri frá 1. ágúst til 30. septem- ber þ. á. Sumarverð á hrossakjöti. Framleiðsluráð landbúnaðar- ins hefur ákveðið heildsöluverð á hrossakjöti af nýslátruðu, sem hér segir: Tryppakjöt, 1. fl. kr. 10 hvert kg. Hrossakjöt 1. fl. hvert kg. kr. 9. Hrossakjöt 2. fl. 8 kr. hvert kg. Hvár éru skiþin? Eimskip: Brúarfoss er í Ham- borg. Dettifoss fór frá Reykja- vík í gær vestur og norður um land 4il Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Rotterdam í fyrradag til Hamborgar, Hull og Rvikur. Gullfoss fór frá Leith í fyrra- dag til Kaupmannahafnar. Lag- arfoss er á leið frá Reykjavík til New York. Reykjafoss fór frá Akureyri í nótt til Súganda- fjarðar, Grundarfjarðar, Vest- mannaeyja, Akraness, Hafnar- fjarðar og ReykjavíkUr. Selfoss fór frá Reykjavík í gær til Gautaborgar. Tröllafoss er í Reykjavík. Drangajökull kom frá Hamborg í gærkvöldi. Ríkisskip: Hekla er á leiðinni frá Reykjavík til Glasgow. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Þyrill verður væntanlega á Reyðar- firði í dag á norðurleið. Skaft-, fellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. Vesturg. 13 Sími 6434 swwm Lausir dagar i Kjés n|a- demíið í Belgrad í Júgóslavíu, Véra Velkov, sem flutt héfur íslénzka píanótónlist suður þar, m. a. í útvarp, lætur nýskeð svo ummælt í heimalándi sínu: „Með mikilli ánægju lék eg ís- lenzkan dans etfir Hallgrím Helgason^ og þrjár tónsmíðar eftir Pál ísólfsson. Öll tónverk- in vöktu hjá mér tilfinningu um eitthvað nýtt, skemmtilegt og frumlegt. Mér var íslenzki dansinn hugstæður vegna fag- urra og frumlegra stefja og hrynjandi, sem veittu mér inn- sýn í sérkennileika hins íslenzka eðlisfars." Eining, júlí—águsthefti er komið út. Hefst þáð á ávarpi Brynleifs Tobíassonar við nítjánda nor- ræna bindindisþingið. Þá er á- var stórtemplara, Björns Magn- ússonar, prófessors. Síra Krist- inn Stefáhsson, fyrrv. stór- temþlar: Norræh sambúð. P. S. ritar grein s'em nefnist: „Landið er fagurt ög frítt". Fylgja henni myhdir af forsetahjónunum, forsætisráðherra og utanríkis- ráðherra. ÁUk þess nokkrar myndir héðan úr bænum. Grein er um Eisenhowér, fórseta Bandaríkjanna. Árni Óla: Sam- tök bindindismanna. Er það ræða flutt á bindindismanna- fundi í Keflavík sl. haust. Þá eru birt ávörp til fulltrúa Norð- urlandanna á bindindisþinginu. Skipadeild S. í. S. M.s. Hvassafell fór frá Borg- arnesi 22. þ. m. áleiðis til Stett- Skip SIS: Hvassafell var út-jin. Arnarfell fór frá Reykjavík Lárétt: 1 Fárartæki, 7 fæddi, 8 galdur, 10 svardaga, 11 !við-j liám, 14 dýr, 17 féíag, 18 metóð,' 20 fornafn Stevensons. Lóðrétt: 1 Hafnarmannvirki,! 2 á fæti, 3 skátafélag, f þrírj eins, 5 f jörir eins, 6 þrír eins, 9 gröm, 12 drykkjar, 13 lækning, 15 dans, 16 bardaga, 19 skóli. Lausn á kiossgátu nr. 1965: - Lárétt: 1 síldina, 7 ós, 8 Oran, 10 ats, 11 ugla, 14 nátta, n dt, 18 afla, 20 kraft. ' Lóðrétt: 1 sólúnda, 2.(&,.• 3 dó', 4 fra, 5 NATÖ, 6 ans, 8 alf, 12 gat, 13 atar, 15 afla, 16 mat, 19 IF. Álaugardag birtist á 7. síðu Visis minning- argreih um Víglund Vigfússon, sem látinn er vestur í Kanada. FöðUrnafn höfundar hafði mis- prentazt, átti að vera Vigfús Kristjánsson. Atvinnumálanefnd Reykjavíkur (sbr. útdrátt úr skýrslu, sem birtur var í blaðinu í gær) er skipuð þessum mönnum: Svein- birni Hannessyni, verkstjóra, sem er formaður nefndarinnar, Ragnari Lárussyni fátækrafull- trúa, Guðmundi Vigfússyni blaðamanni, ungfrú Jónínu M. Guðjónsdóttur og Barða Frið- rikssyni héraðsdómslögmannh ,f•-.---: y Ríkisbqrgarariéttur. c Hallveig ; Jónsdóttir Kolöe,; Sörlaskjóti 78 í Reykjavík, hef- ur öðlazt íslenzkan ríkisborg- ararétt, samkvæmt 4. grein laga um það efni frá fyrra ári. losað í Borgarnesi í gær. Arnar- fell fór frá Reykjavík 20. þ. m. áleiðis til Warnemúnde. Jökul- fell.er í New York. Dísarfell fór frá Seyðisfirði 21. þ. m. á- leiðis til Antwerpen, Hamborg- ar, Leith og Haugasuhds. H.f. Jöklar: Vatnajökull fór frá Cartagena 20. þ. m. á leið til íslands. Drangajökull kom til Reykjavíkur í gærkvöldi frá Hamborg. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla losar saltfisk í Port- úgal. . íslenzk tóhlist erlendis. 8. júlí voru háldnir aJþjóð- legir hljómleikar í Ziirich- Kusnacht með verkum frá Finnlandi, Sviþjóð, Frakk- landi, Rússlandi, Ungverjalandi, íriandi, Englandi, Wáles, Hol- landi og Sviss. Frá íslandi var fluttur þjóðdans eftir Hallgrím Helgason fyrir blandaðan kór við texta eftir Éinar Benedikts- son. Walter Simon Huber stjórn aði kór og hljómsveit, er fluttu öll verkin. Þann 10. júlí söng sami kór nokkrar tónsmíðar Hallgríms í útvarp Svisslend- inga, Beromiinster, m. a. tvö forn passíusálmalög. Kórinn söng á íslenzku. Eskild Rask Nielsen, kon- unglegur óperusöngvari í Kaup- mannahöfn hefur nýlega sung- ið tónsmíðar eftir Hallgrim á- samt verkum eftir Ernst Toch í austurríska útvarpið Rot- Weiss-Rot í Linz. Kennari við tónlistaraka- 20. þ. m. áleiðis til Warne- miinde. Jökulfell er í New York Dísárfell fór frá Seyðisfirði 21. þ. m. áleiðis til Antwerpen, Hamborgar, Leith og Hauga- sunds. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla fór væntanlega í gær- kveldi frá Portugal áléiðis til Finnlands. Httfnin. Foldin kom frá útlörídum í gær fullhlaðin vörum. Olíuskip köm — losar í Örfirisey og Hvalfirði. — Kolab-kip fór. Veðrið. Um 600 kílómetra fyrir SV Reykjanes er lægð á hreyfingu austur eftir. Hæð yfir NA- Grænlandi. Veðurhorfur til kl. 10 í fyrramálið. Suðvesturmið: Austan kaldi og léttskýjað í dag en stínningskaldi eða allhvasst og skýjað í nótt. Suðvesturland, Faxaflói og Faxaflóamið: Aust- an kaldi og léttskýjað. — Veðr- ið á nokkrum stöðum kl. 9 í morgun: Reykjavík A 4, 11, Hellissandur A 4, 10, Bolunga- vík A 3, 9. Siglunes ANA 4, 7. Grímsstaðir á Fjöllum NNA 1, 4. Raufarhöfn N 2, 6. Skoruvík^ á Lariganesi NNA 4, 6. Fagri- dalur í Vopnafirði N 4, 6. Dala- tangi NNA 5. Fitomtugsafmæii eiga í dag bræðurnir Guð- mundur Gíslason, Efstasundi 16 og Páll Gíslason, Skipasundi 25. 2. veiðisvæði: 2 stengur 24. júlí 2 stengur 25. júli. Síðan lausir dagar á ýmsum tím- urh. 3. véiðisvæði: 24. júlí 2 sténgur. 27. júlí 2'stengur. 26. júlí 1 stöng. S.V.F.R. Hjónaband. I dag verða gefin saman í hjónaband af séra Sveinbirni Högnastað á Breiðabólstað í Fljótshlíð, ungfrú Margrét Guðnadóttir og stud., polyt. Gísli Jórísson. Heimili þeirra yerður fyrst um sinn í Hólm- garði 10, Reykjavík. Heimilisblaðið, 5.-6. tbl. 42. árg. er komið út, Flytur það grein um Vil- hjálm af Óraníu og frelsisbar- áttu Hollendinga. Vor í lofti,' Ijóð eftir Richard Beck, Una, sögu eftir- S. J. og Eg þykist standa á grænni grund, sögu eftir fírærek, í Stíflu að tíu árum liðnum ljóð eftir Gunn- laug Sigurðsson, en auk þess þýddar sögur og ævihtýri, framhaldssögu o. fl. Norrænir embættismöisn á fufidi í ReykjavíL Stjórnarfundur í norræha embættismannasambandinu var haldinn hér í Reykjavik s. !. latigardag. Eru stjórnarfundir þessir haldnir árlega til skiptis í lönd- unum, en síðast vár slikur furidur haldinn hér sumarið" 1948. Næsti fundur verður í Osló að sumri. Fulltrúar voru mættir frá öllum Norðurlöndunum, 2 frá Danmörku og 2 frá Finnlandi, en 3 frá hvoru landanna Noregi og Svíþjóð. Af hálfu íslands mættu þeir Einar Bjarnason, aðalenduískqðandi erí hann er formaður íslandsdeildar sam- bandsins, Gústaf A. Jónasson, skrifstofustjóri í dómsmála- ráðuneytinu, Þórhallur Ásgeirs- soh, skrifstofustjóri í viðskipta- málaráðuneytinu, Magnús Gíslason, fyrrv. skrifstofustjóri í fjármálaráðuneytinu, Harald- uí Guðmurídsson, forstjóri Tryggingarstofnunár rikisins, Páll Hallgrímsson, sýslumaður, Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri. Fjölbreyttastur! — Oelýrastur! VÍSIR kostar aðeins 12 kr. á mánuði — e n er þó f jölbreyttastur. í dag. — Kiaðið er sent ókeypis tií mánaðamótá. Gerist áskrifendur Émbætti. Einar Pálsson, stud. med hefur verið- settur staðgöngu- ' vy^fvuvkvi^vMwwvvvwywvv^^ - HrtngiH á 1660, eða íaliil við úll»Birðar!»«»riiiii -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.