Vísir - 23.07.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 23.07.1953, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Fimmtudaginn 23. júlí 1953, Minnisblað almennings. Fimmtudagur, 23. júlí — 204. dagur ársins. Flóð • verður næst í Reykjavík kl. 16.15. K. F. U. M. Biblíuletsur: Post. 15. 22—34. Frásögn af þinginu. Næturvörður •er í Lyfjabúðinni Iðunn. Næt- ursími 7911. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni. Sími 5030. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, föstudag, sem hér segir: Kl. 9.30—11 V. hverfi. Kl. 10.45—12.15 I. hverfi. Kl. 11—12.30 II. hverfi. Kl. 12.30—14.30 III. hverfi. Kl. 14.30—16.30 IV. hverfi. Útvarpið í kvöld: 20.20 Upplestur: Kafli úr skáldsögunni, .Ragnar Finnsson“ eftir Guðmund Kamban (Björn IVlagnússon). 20.45 íslenzk tón- ljst: Lög eftir Victor Urbancic úr leikritinu „Tyrkja-Gudda“ (Symfóníuhljómsveitin leikur; höf. stjórnar). 21.15 Frá út- löndum (Jón Magnússon frétta- stjóri). 21.30 Symfónískir tón- leikar (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Framhald symfónísku tónleikanna, til kl. 22.40. — Gengisskráníng. %V^<A^V*>CH>UijvS^VVWV^VWVS.VWWVVVJVWWVVV,liiV,BV,á,S BÆJAR (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 18.32 1 kanadískur dollar .... 16.46 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 1 enskt pund 45.70 100 danskar kr 236.30 100 norskar kr 228.50 100 sænskar kr w. 315.50 100 finnsk mörk 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 famskir frankar .. 46.63 100 avissn. frankar .... 373.70 100 gyllini 429.90 1000 lírur 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkr. = 738,95 pappírs- krónur. HtPMfáta Ht. /966 * 36 I3 I é s 7. * ams '* & * * ■ l- m 1 u IX "■ ■ a w 1 “ n HHg'f 9 wffáxo Lárétt: 1 Farartæki, 7 fæddi, 8 galdur, 10 svardaga, 11 við- hám, 14 dýr, 17 félag, 18 métið, 20 fornafn Stevensons. Lóðrétt: 1 Hafnai'mannvirki, 2 á fæti, 3 skátafélag, 4 þrír eins, 5 fjórir eins, 6 þrír eins, 9 gröm, 12 drykkjar, 13 lækning, 15 dans, 16 bardaga, 19 skóli. Lausn á krossgátu nr. 1965: Lárétt: 1 síldina, 7 ós, 8 Oran, 10 ats, 11 ugla, 14 nátta, 17 dt, 18 afla, 20 kraft. [ Lóðrétt: 1 sólunda, 2 ís,-3 dó, 4 íra, 5 NATO, 6 ans, 8 alt, 12 gat, 13 atar, 15 afla, 16 mat, 19 IF. Óháði Fríkirkjusöfnuðurinn fer skemmtiför sunnudaginn 26. júlí. Lagt verður af stað frá Orlof h.f., Hafnarstræti 21, kl. 8 f. h. Ekið verður um Þingvöll, Biskupsbrekku, yfir'Uxahrygg að Reykholti, Barnafoss og heim um Hvalfjörð. Farmiðar verða seldir hjá Andrési And- réssyni, Laugavegi 3, Maríu Maack, Þingholtsstræti 25, Ste- fáni Árnasyni, Fálkagötu 9, og Leifi Guðjónssyni, Óðinsgötu 20 B. Sumar.hótelið að Jaðri. Eins og undanfarið reka góð- templarar sumarhótel að Jaðri í sumar. Aðsókn hefur verið mikil, enda húsakynni góð, og skammt fyrir bæjarbúa að fara þangað, og daglegar áætlunar- ferðir. —Alls eru þar 18 þriggja manna herbergi, tvær stofur og rúmgóður salur. Kvöldvökur eru hafðar fyrir gestina og und- anfarið hafa Carl Billich, Jósef Felzmann og Jan Moravek leik- ið fyrir gestina á þriðjudags- og föstudagskvöldum. Páll Arason er nú í annarri hringferð sinni um landið. Þessi ferð hófst með flugferð til Öræfa frá Reykja- vík. Var síðan ferðast á hestum um Öræfin og komið í Bæjar- staðaskóg. Einnig var gengið á Öræfajökul. Veður var ágætt og ferðin gekk að óskum. Frá Hornafirði hélt svo ferðafólkið austur á bógirrn til Hallorms- staðar. Maður hætt komimi. Á laugardaginn var, fór Sveinn Jónsson, til heimilis á Selfossi, ásamt öðrum mönnum að sækja byggingarefni í bruna- hraunsnámu í Seyðishólum. Féll þá skriða er verið var að hlaða á vörubifreiðina, og grófst Sveinn undir henni. Hann náð- ist brátt upp úr hrauninu aft- ur, en var þá illa haldinn og máttfarinn. Sjúkrabíll fór með manninn til Reykjavíkur og mun hann hafa marizt illa og ef til vill beðið annað tjón. Laxveiði í Ölfiisá er nú mjög að glæðast, og nýlega fengust um 200 laxar í gildrurnar hjá Kirkjuferju á einni nóttu. Voru margir lax- arnir vænir, allt upp í 20 pund. — Þá hefur stangarveiðin einnig glæðzt síðustu daga og er áin nú talin hin álitlegasta. Á laugardag birtist á 7. síðu Vísis minning- argrein um Víglund Vigfússon, sem látinn er vestur í Kanada. Föðurnafn höfundar hafði mis- prentazt, átti að vera Vigfús Kristjánsson. Atvinnumálanefnd Reykjavíkur (sbr. útdrátt úr skýrslu, sem birtur var í blaðinu í gær) er skipuð þessum mönnum: Svein- birni Hannessyni, verkstjóra, sem er formaður nefndarinnar, Ragnari Lárussyni fátækrafull- trúa, Guðmundi Vigfússyni blaðamanni, ungfrú Jónínu M. Guðjónsdóttur og Barða Frið- rikssyni héraðsdómslögmanni, Ríkisbqrgararéttur. ; Hallveig Jónsdóttir Kolöe, Sörlaskjóli 78 í Reykjavík, hef- ur öðlazt íslenzkan ríkisborg- ararétt, samkvæmt 4. grein laga um það efni frá fyrra ári. maður héraðslæknisins á Ákur- eyri frá 1. ágúst til 30. septem- ber þ. á. Sumarverð á hrossakjöti. Framleiðsluráð landbúnaðar- ins hefur ákveðið heildsöluverð á hrossakjöti af nýslátruðu, sem hér segir: Tryppakjöt, 1. fí. kr. 10 hvert kg. Hrossakjöt 1. fl. hvert kg. kr. 9. Hrossakjöt 2. fl. 8 kr. hvert kg. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Ham- borg. Dettifoss fór frá Reykja- vík í gær vestur og norður um land til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Rotterdam í fyrradag til Hamborgar, Hull og Rvíkur. Gullfoss fór frá Leith í fyrra- dag til Kaupmannahafnar. Lag- arfoss er á leið frá Reykjavík til New York. Reykjafoss fór frá Akureyri í nótt til Súganda- fjarðar, Grundarfjarðar, Vest- mannaeyja, Akraness, Hafnar- fjarðar og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Reykjavík í gær til Gautaborgar. Tröllafoss er í Reykjavík. Ðrangajökull kom frá Hamborg í gærkvöldi. Ríkisskip: Hekla er á leiðinni frá Reykjavík til Glasgow. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Þyrill verður væntanlega á Reyðar- firði í dag á norðurleið. Skaft-, fellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. Skip SÍS: Hvassafell var út- losað í Borgarnesi í gær. Arnar- fell fór frá Reykjavík 20. þ. m. áleiðis til Warnemunde. Jökul- fell er í New York. Dísarfell fór frá Seyðisfirði 21. þ. m. á- leiðis til Antwerpen, Hamborg- ar, Leith og Haugasunds. H.f. Jöklar: Vatnajökull fór frá Cartagena 20. þ. m. á leið til íslands. Drangajökull kom til Reykjavíkur í gærkvöldi frá Hamborg. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla losar saltfisk í Port- ■úgal. fslenzk tónlist erlendis. 8. júlí voru haldnir alþjóð- legir hljómleikar í Zurich- Kúsnacht með verkum frá Finnlandi, Svíþjóð, Frakk- landi, Rússlandi, Ungverjalandi, frlandi, Englandi, Wales, Hol- landi og Sviss. Frá íslandi var fluttur þjóðdans eftir Hallgrím Helgason fyrir blandaðan kór við texta eftir Einar Benedikts- son. Walter Simon Huber stjórn aði kór og hljómsveit, er fluttu öll verkin. Þann 10. júlí söng sami kór nokkrar tónsmíðar Hallgríms í útvarp Svisslend- inga, Beromúnster, m. a. tvö forn passíusálmalög. Kórinn söng á íslenzku. Eskild Rask Nielsen, kon- unglegur óperusöngvari í Kaup- mannahöfn hefur nýlega sung- ið tónsmíðar eftir Hallgrím á- samt verkum eftir Ernst Toch í austurríska útvarpið Rot- Weiss-Rot í Linz. Kennari við tónlistaraka- a Vesturg. 10 F Sími 6434 VvVVV1dWWW<VWWWVVVVW,I^WV^VWV,W^i^AA«VVW,«,Wa demíið í Belgrad í Júgóslavíu, Vera Velkov, sem flutt héfur íslenzka píanótónlist suður þar, m. a. í útvarp, lætur nýskeð svo ummælt í heimalandi síriu: „Með mikilli ánægju lék eg ís- lenzkan dans etfir Hallgrím Helgason^ og þrjár tónsmíðar eftir Pál ísólfsson. Öll tónverk- in vöktu hjá mér tilfinningu um eitthvað riýtt, skemmtilegt og frumlegt. Mér var íslenzki dansinn hugstæður vegna fag- urra og frumlegra stefja og hrynjandi, sem veittu mér inn- sýn í sérkennileika hins íslenzka eðlisfars.“ Eining, júlí—ágústhefti er komið út. Hefst það á ávarpi Brynleifs Tobíassonar við nítjánda nor- ræna bindindisþingið. Þá er á- var stórtemplara, Björns Magn- ússonar, prófessörs. Síra Krist- inn Stefánsson, fyrrv. stór- templar: Norræn sambúð. P. S. ritar gx-ein sem nefnist: „Landið er fagurt og frítt“. Fylgja henni myndir af forsetahjónunum, forsætisráðherra og utanríkis- ráðherra. Auk þess nokkrar myndir héðan úr bænum. Grein er um Eisenhower, forseta Bandaríkjanna. Árni Óla: Sam- tök bindindismanna. Er það ræða flutt á bindindismarma- fundi í Keflavík sl. haust. Þá eru birt ávörp til fulltrúa Norð- urlandanna á bindindisþinginu. Skipadeild S. í. S. M.s. Hvassafell fór frá Borg- arnesi 22. þ. m. áleiðis til Stett- | in. Arnarfell fór frá Reykjavík 20. þ. m. áleiðis til Warne- múnde. Jökulfell er í New York I Dísarfell fór frá Seyðisfirði 21. þ. m. áleiðis til Aixtwerpen, Hamborgar, Leith og Hauga- sunds. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla fór væntanlega í gær- kveldi frá Portugal áléiðis til Finnlands. Höfnin. Foldin kom frá útlöridum í gær fullhlaðin vörum. Olíuskip kom — losar í Örfirisey og Hvalfirði. — Koiaskip fór. Veðrið. Um 600 kílómetra fyrir SV Reykjanes er lægð á hreyfingu austur eftir. Hæð yfir NA- Grænlandi. Veðurhorfur til kl. 10 1 fyrramálið. Suðvesturmið: Austan kaldi og léttskýjað í dag en stinningskaldi eða allhvasst og skýjað í nótt. Suðvesturland, Faxaflói og Faxaflóamið: Aust- an kaldi og léttskýjað. — Veðr- ið á nokkrum stöðum kl. 9 í morgun: Reykjavík A 4, 11, Hellissandur A 4, 10, Bolunga- vík A 3, 9. Siglunes ANA 4, 7. Grímsstaðir á Fjöllum NNA 1, 4. Raufarhöfn N 2, 6. Skoruvík á Langanesi NNA 4, 6. Fagri- dalur í Vopnafirði N 4, 6. Dala- tangi NNA 5. Fimmtugsafmæli eiga í dag bræðurnir Guð- mundur Gíslason, Efstasundi 16 og Páll Gíslason, Skipasundi 25. SVFR Lausir stanga- dagar I Laxá í 2. veiðisvæði: 2 stengur 24. júlí 2 stengur 25. júlí. Síðan lausir dagar á ýmsum tím- um. 3. véiðisvæði: 24. júlí 2 stengur. 27. júlí 2 stengui'. 28. júlí 1 stöng. S.V.F.R, Hjónaband. í dag verða gefin sarnan í hjónaband af séra Sveinbirni Högnastað á Bi’eiðabólstað í Fljótshlíð, ungfrú Margrét Guðnadóttir og stud. poiyt. Gísli Jónsson. Heimili þeirra verður fyrst um sinn í Hólm- gai'ði 10, Reykjavík. Heimilisblaðið, 5.—6. tbl. 42. árg. er komið út, Flytur það grein um Vil- hjálm af Óraníu og frelsisbar- áttu Hollendinga. Vor í lofti, ljóð eftir Richard Beck, Una, sögu eftir- S. J. og Eg þykist standa á grænni grund, sögu eftir Hrærek, í Stíflu að tíu árum liðnum ljóð eftir Gunn- laug Sigurðsson, en auk þess þýddar sögur og ævintýri, framhaldssögu o. fl. Norrænir embættismenn á fundi í ReykjavíL Stjórnarfundur í norræna embættismannasambandinu var haldinn hér í Reykjavík s. 1. laugardag. Eru stjórnarfundir þessir haldnir árlega til skiptis í lönd- unum, en síðast vár slíkur fundur haldinn hér sumarið 1948. Næsti fundur verður í Osló að sumri. Fulltrúar voru mættir frá öllum Norðurlöndunum, 2 frá Danmörku og 2 frá Finnlandi, en 3 frá hvoru landanna Noregi og Svíþjóð. Af hálfu íslands mættu þeir Einar Bjarnason, aðalendurskqðandi en hann er formaður íslandsdeildar sam- bandsins, Gústaf A. Jónasson, skrifstofustjóri í dómsmála- ráðuneytinu, Þórhallur Ásgeirs- son, skrifstofustjóri í viðskipta- málaráðuneytinu, Magnús Gíslason, fyrrv. skrifstofustjóri í fjármálaráðuneytinu, Harald- ur Guðmundsson, forstjóri Tryggingarstofnunár ríkisins, Páll Hallgrímsson, sýslumaður, Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri. * Fjölbreyttastur! — Odýrastur! VÍSIR kostar aðeins 12 kr. á mánuði — e n er þó fjölbreyttastur. — Gerist áskrifendur \ í dag. — BJaðið er sent ókeypis til mánað amóta. Hringié í 1660, eða talíð við útbBiýðalbörnin — Embætti. Einar Pálsson, stud. med. hefur verið settur staðgöngu- -“—-.■ws.---,r/A'A6í.v^jvwyw.vAv/jvjwwvwwwi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.