Vísir - 23.07.1953, Side 5

Vísir - 23.07.1953, Side 5
Fimmtudaginn 23. júlí 1953. vlsia ELINOR LIPPER EUefu ár í fan^elsum Rússa, 2: Fyrst var faiiriim handtekinn - síðan méðirin hrifin frá börnunum. Og ekki þýddi að biðjast miskuniiar, því að hún þekkist ekki. í á hnapp og fangelsisþjónn kom inn. | „Farið burt með hana. í klefa nr. 49.“ Konan stóð eins og svefn- gengill í klefanum. Hún gat ekki með nokkru móti skilið spurningar hinna fanganna. Henni var fenginn bolli og lögreglumennimir skeiö’ eins og öllum ^ýkomn- um. Hún tók við þeim í flýti, settist niður á bekkinn næst glugganum og sneri sér frá hin- stúlkan vaknaði, hágréti og héldi sér dauðahaldi í móður sína. Konunni lá við sturlun aí örvæntingu og hún þreif í of- boði ungbarnið upp úr vögg- unni. En ýttu drengnum og telpunni frá, lögðu ungbarnið grátandi í vögguna og drógu konuna burt Hún vissi ekkert hvað varð Hannsóknardómarinn á að semja kæruskjalið, og telja sak- borning á að undirskrifa kæru- atriðin. Neiti hann stöðugt, er komið með allskonar umsagnir, sem togaðar hafa verið út úr af börnunum. Sauðir skildir frá höfrum. Hiim opinberi ákærandi rík- isins gefur út handtök-skipun- fangelsisfélögum hans, svo að ina þegar ráðstjórnarborgari neitun hans kemur að engu er tekinn fastur fyrir andbjdt- haldi. Sé undirskrift hans nauð- ingarstarfsemi. Svipað skjal synleg eru notaðar aðferðir, leyfir húsleit. í stórborgunum sem verða sigursælar að lok- eru handteknir menn færðir í um — því að takmörk eru fyrir sérstök fangelsi, þar sem þeir því hvað mannlegur líkami bíða dóms og eru þeir ekki getur þolað. hafðir með glæpamönnum. í i Það er mjög sjaldgæft að smáborgunum, þar sem rúm er vitnaleiðslur sé viðhafðar í takmarkað eru fangar sem bíða viðurvist sakbornings. Og það yfirheyrslu, látnir vera í klef- er aðeins gert þegar vitnis- um með glæpamönnum. Fang- burðurinn er honum á móti. elsi eru jafnvel í minnstu bæj- | Þeir, sem kærðir eru fyrir um Ráðstjórnarríkjanna og andbyltingarstarfsemi, fá ekki , ails staðar er verið að stækka að hafa verjanda. þau. | Fanga, sem bíður dóms, er þó að hún reyndi að streitast um 111 ^ess að geta yeri® svo- | Andbyltingarmenn verða oft ekki leyft að hafa samband við á móti. ilitið utat fyrir sig- Bríóst henn- biða yfjrheyrslu í meira en fjölskyldu sína eða neina aðra. Fangelsið opnaðist og lokað- ar vom þi’útin af mjólkinni og heijt og stUndum ei' biðin Tvisvar á mánuði getur hann ist. Um kvöldið var hún tekin 'lun mieliía<ii sig 1 '30Ílann' Ein jafnvel 2 eða 3 ár. Yfirleitt ei' þó skrifað þessum yfirvöldum: af konunum tók við bollanum ' og hellti úr honum í óþefsdall- inn við dyrnar. Lágur kliður fór um allan klefann: „Þeir til yfirheyrslu. Rannsóknar- dómarinn horfði háðslega á hana, en hún var eins og trufl- uð að sjá, hárið losnað úr flétt- unum, hún hélt á sokkunum hafa fan§elsað konu» sem hefir sínum, en reyndi jafnframt að barn a brjósti. halda að sér fötunum, sem allir hnappar höfðu veriö skornir I af. „Segið okkur frá andbylt- ingarstarfsemi mannsins yðar.“ „Maðurinn minn var ekki andbyltingarsinni. Eg hefi búið með honum í 15 ár og þekkt' vel hugarfar hans. Hann getur ekki verið svikari.“ gráta af sulti. Daginn eftir var hún aftur yfirheyrð. Hún bað um vægð, grét og stundi. Hún vissi ekki að þýð- ingarlaust var að biðja rann- Mjólkaði sig sóknardómara ríkisins um í bollann. miskunn. Hann svaraði með um. (Mikið vantar á lista minn „Þér viljið þá ekki leysa frá því að leggja fyrir hana yfir- yfii* kæru-atriði, því að eg skjóðunni? Þér ætlið að verja lýsingarskjalið til undirskrift- þekki þau aðeins af frásögn þorparann? Gott og vel. Fanga-' ar. fanga, sem voru kærðir sam- þó biðin 6 mánuðir, sérstaklega Fangaverðinum. — Rannsókn- ef um konur er að ræða. Til eru ardómaranum. — Saksóknara lagafyrirmæli, sem ségja að ríkisins. — Þjóðfulltrúunum skylt sé að tiUtynna sakborn- (nú innanríkisráðherra). — ingi hvað honum sé gefið að Miðstjórn kommúnistaflokks- sök, áður en tvær vikur sé liðn- ins. — Æðsta ráðinu. — Stalin ar frá handtöku. En sjaldan er (nú Malenkov). farið eftir þeim fyrirmælum.l Flestir sakborningar skrifa Eg vissi ekki hvað mér var gefið einum eða fleirum af þessum að sök, fyr en á 14. mánuði eftir yfirvöldum. Þeir bera fram sínu, borið Þýðir ekki að biðjast vægðar. Móðirin heyrði ekki til þeirra. Hún héyrði aðeins litla barnið handtökuna. Allir sakborning- sannanir fyrir sakleysi ar teljast undir 58. gr. refsilög- nefna menn, sem geti gjafarinnar: Andbyitingarstarf- semi. Átyllur eru margar. Grein þessi er i mörgum lið- klefinn mun koma fyrir yður „Börnin mín myndu ekki kvæmt þeim. vitinu.“ verða mér þakklát ef eg steypti hitt fanga „Fangaklefinn? Eg verð að ^ föður þeirra í ógæfu, þeirra fara heim. Eg á þrjú börn, þau vegna.“ Hún ýtti skjalinu burt. eru alein heima. Litla barniðj Rannsóknardómarinn yppti mitt deyr úr sulti, ef eg fæ ekki öxlum og lét fara burt með að leggja það á brjóst." hanna. Um nóttina var hún veldi „Þér getið skrifað undir aftur köllug, út. Var þá hjúkr- urn. þessa yfirlýsingu um að þér unarkona látin binda upp 6. liður: Eiii af mæðrunum í klefa okkar var Smirnova. Hafði hún verið gift hátt settum embætt- ismanni. Eftir að bóndi hennar hafði verið tekinn fastur var hún borin út úr íbúð sinni í Moskvu. Hún leitaði þá hælis i úthverfi borgarinnar og leigði þar lélegan bóndabæ. Eftir langa leit tókst henni að fá vinnu á pósthúsi. Þegar vinnu- hlé varð, flýtti hún sér heim, því að hún hafði tveggja mán- aða barri á brjósti. Telpu átti húri, sem var sex ára og leit húri eftir ungbarninu, meðan móðirin var vio vinnu sína. —- Elsta barnið var 14 ára dreng- ur. Hann gekk í skóla. Litla telan spurði oft um föð- ur sinn og móðir hennar fann þá upp á ýmsu til þess að leyna sannleikanum. — Drengurinn spurði spurði einkis. Hann hal'ði verið viðstaddur þegar faðirinn var tekinn fastur og gat aldrei gleymt augnaráði föður síns, er honum var sýnd handtöku- skipunin. Drengurinn stóð við gluggann og horfði á er bif- reiðin rann af stað. Frá því augnabliki var barnæsku hans lokið. Faðir hans var f jandmað- ur fólksins. Hann fór ekki í fangelsi fyrir neinn glæp. Þessi sannreynd var þyngri á metun- um en nokkur niðurlæging, sem hann varð áð þola upp frá þessu. Enginn vildi umgangast hann. Fyrrverandi vinir drengsins vildu ekkert við hann tala — hann var sonur manns, sem var óvinur fólksins. — Enginn í bekknum vildi sitja við hlið hans. Því nær daglega, bæðí við kennslu og' skólasamkom- ur, voru bannfæringar hrópaðar yfir fjandmönnum Ráðstjórnar- ríkjanna og nemendur varaðir við þeim. Þá störðu augu ann- ara barna miskunnarlaus á hann úr öllum áttum og fannst honum þá, sem þau væri að reka hann í geg'n. Þessi drengur var fyrirlitinn og útskúfaður 14 ára að aldri. Móðir hans var eina mannveran, sem elskaði hann. í fyrstu eftir að faðirinn var fangelsaður bjóst f jölskyldan við að hann kæmi aftur á hverri stundu, daglega. En mánuðir liðu, og hann kom ekki aftur. — Milljónir saklausra manna hyerfa inn fyrir fang- elsismúra Ráðstjórnari'íkjanna og þeim er sjaldan afturkomu auðið. Móðirin tekin frá hörnuniim. En lögreglan kom aftur. Hún kom um nótt til þess að taka móður barnanna. Fölur og titr- andi stóð drengurinn milli j hennar og lögregluþjónanna, til að revna að vernda hana. Vinur eða fjandniaður? Einhver nálgast bæinn, liundurinn geltir við gluggann og konan gríp- Það stoðaði ekki. Það hafði “i' til bySsu sinnar. Myndin ey tekin í Ken.va, og bar er bétra fyrir hvíta menn að verá varir Eg hefi aldrei sem höfðu brotið gegn 2., 3. eða 13. lið). 1. liður: Landráð: a. borgara, b. hermanna. 4. liður: Stuðningur við erlent gegn Ráðstjórnarríkjuh- vitni um sakleysi þeirra, skír- skota til sögu sinnar innan flokksins og í daglegu lífi og mótmæla aðferðum rannsókn- ardómaranna. En ekki veit eg til þess að þessi yfirvöld hafi nokkurntíma svarað þessum málaleitunum(hafi þeir þá feng ið bréfin) eða á nokurn hátt skorizt í málin. J Sakborningi er tilkynnt þeg- ar rannsókninni er lokið. Njósnir. 7. liður: Réttarhöld mcð leynd. Tvennskonar dómstólar fjalla um mál andbyltingarsinna. Annaðhvort herdómstóll (hern- hafið vitað um uppreistar- brjóstin, til að hefta mjólkur- Uppreisn. 8. liður: Hryðjuverk,! aðarnefnd) eða dómaranefnd starfsemi bónda yðar. Þá skul- rennslið. • | 9. liður: Fráhvarf. 10. liður:' stjórnarinnar O.S'.O. Herdóm- uð þér fá að sjá litla barnið.“ | Eftir nokkra mánuði var hún Áróður og fortölur. 11. liður:' s’tóllinn kveður upp dauðadóma „Eg get ekki skrifað undir dæmd í átta ára fangelsi. Eng- Stofnun flokka. I svo og fangelsisdóma, sem vara það. Maðurinn minn er sak- ar sakir urðu á hana bornar,' 12. liður: Vanrækslur um að frá 10 árum upp í 25. Upptækar laus.“ Rannsóknardómarinn en hún var dæmd fyrir „að vera kæra. studd.i af svikarafjölskyldu.“ verk). 14. liður: Skemmdar- helriur engin áhrif þó að litla'' um sig. eru allar eignir þeirra, sem herdómstóllinn dæmir og missa þeir öll borgararéttindi frá þrem til fimm árum eftir að dóminum er fullnægt. Dómar- arnir styðjast við einn eða fleirí liði í 58. grein. Dómaranefnd (ríkislögi-eglunnar O.S.O.) dæmir menn í allt að 10 ára vist í fangabúðum, að sakborn- ingi f jarstöddum. Öll réttarhöld yfir bytlingarsinnum eru haldin í leyni, nema þau, sem ætluð eru til sýnis í heimsblöð- unum. Eftir réttarhöldin eru menn færðir í klefa, sem ætlaðir eru sakfelldum. Þeir, sem hafa fengið fangels- isdóm, eru fluttir í einangruð fangelsi handa þeim, sem syndgað hafa í stjórnmálum. Eftir þrjú ár er dómurinn venjulega linaður, þó að fang- inn hafi ekki óskað þess að dómur yfir honum væri endur- skoðaður. Er þá fanginn oft sendur í fangabúðir. Næsfi kafli: MÓÐIRIN REIS Á FÆT- UR OG ^ÖRDÆMDI SON SINN.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.