Vísir - 23.07.1953, Side 6

Vísir - 23.07.1953, Side 6
J VÍSIR Fimmtudaginn 23. júlí 1953. llja mótmællr skyrtu- innflutnlngi. Iðja, félag verksmiðjufólks, hefir sent Vísi afrit af. bréfi, er stjórnin hefur sent iðnaðarmála. ráðherra. Segir í bréfinu, að félaginu hafi borizt til .eyrna, að ætlunin . sé að flytja inn frá Isxael skyrt ur, sem séu svo dýrar, að nauð- synlegt sé að greiða þær niður á samkeppnisfært verð. Mót- mælir félagið þessu, og óskar þess, að ráðherrann hindri íramkyæmd þess. Atvinnuleysi í Bandaríkjun- um er nú minna en á nokkru 'ári öðr.u eftir styrjöldina. Hef- ur þeim fækkað um 200.000 frá 1951.____________ ) Kinverjar hafa opnað verk- smiðju í NV-Kína til þess að getja saman rússneska bíla. Kaupi gull sg silfur j Svifflugskólinn á Sandskeiði. Nýtt svifflugnámskeið fyr- ir byi'jendur og lengra 1 kómna hefst laugax-daginn 1. •' ágúst. Þátttakendur geta allir orðið, sem náð hafa 15 ára aldri. . Þátttaka tilkynnist í Orlof : h.f. sem gefur upplýsingar. Svifflugfélag íslands. j ÞRÓTTUR. KNATT- | SPYRNU- J MENN. 1 Æfingar í. dag kl. 7—8 III. fl. í og kl. 8—9.30 meistara og ! I. fl. Mjög áiúðandi að allir 1 mæti. ÞÓRSMÖRK — ÞÓRSMÖRK Farið verður í Þórsmöi’k um næstu helgi og verzlun- ai’mannahelgina. Farseðlar ,og upplýsingar í Orlof. Sími ' 82265. ! ORLOF h.f. Alþjóðleg ferðaskrifstofa. FRAMARAR. KNATT- SPYRNU- ÆFING verður á Framvellinum í kvöld kl. 8 fyrir kvennafl. ■ óg kl. 9 fyi’ir kai’laflokk. UNGIJNGAREGLU þing- ið verður sétt á morgun kl. 2 í Bindindishöllinni á Frí- / kirkjuveg'i 11. Þóra Jóns- dóttir, stórgæzlum. ung- lingastarfs. (000 FERÐA- FÉLAG ÍSLANDS FER •þrjár skemmtiferðir um næstu helgi. — Tvær 1 Va dags ferðir,- aðra í Lgnd- mannalaugar; gist verður í sæluhúsi félagisns þar. — er í Surtshelli. Farið verður um Kaldadal að Kalm-ans- tungu og gist þar í tjöldum. Á sunnudagsmorguninn er gengið í Surtshelli. Farið heimleiðis niður Borgar- fjöi’ð fyrir Hvalfjörð til Rvk. — Lagt af stað í báðar ferð- irnar kl. 2 á laugai’dag frá Austurvelli. — Fai-miðar séu teknir fyrir kl. 6 á föstudag. -—■ Þriðja fei’ðin er gönguför á Esju. Lagt af stað kl. 9 á sunnudagsmoi’gun frá Aust- urvelli og ekið að Mókilsá; gengið ’þaðan á fjallið. — Uppl. í skrifstofu félagsins, Túngötu 5. FAR- FUGLAR. TVÆR FERÐIR verða farnar um helgina. — 1. Fai’ið í Þórsmörk. lagt af stað á laugái’dag. Komið heim á sunnudagskvöld. -— 2. Gönguferð í Br.ennisteins- fjöll. Farið í Valaból á laug- ardag og gist þar. Á sunn.ud. gengið í Kerlingarskarð um Draugahlíðar á Kistufell; þaðan að Eldboi’g og gígun- um um Vatnshlíð og þaðan ekið heim. — Uppl. á skrif- stofunni í Að.alstræti 12 kl. 8.30 til 10.00 í kvöld og á morgun. Sími 82240 aðeins á sama tíma. VALS- MENN. ANNAR FLOKKUR. Æfing í kvöld kl. 7. Vegna smáferðar er nauðsynlegt að B-liðið rnæti vel. — Þjálf. SJÁLFBLEKUNGUR, með silfurlitri hettu, tapað- ist sl. mánudag frá Búnað- arbankanum í Austui’bæinn. Finnandi vinsamlega beðinn að skila honum í 'bókhald Vísis. Fundarlaun. (465 MYNDAVÉL, kassavéJ, tapaðist sl. föstudag frá Stór- holti um Lönguhlíð að Þór- oddsstöðum. Finnandi vin- samlega geri aðvart í síma 6414. Fundarlaun. (464 GULLÚR tapaðist í Foss- vogskii'kjugarði eða að Þór- stöðum. Vinsamlega skilist á Njax’ðargötu. 39. (463 ■ GULLLITAÐ armbands- úr, armbandslaust, tapaðist á mánudag. Skilist á Skóla- vörðustíg 10, xakarastofan. Góð fundarlaun. (462 DRENGJAHJÓL (Fálka- hjól) var tekið í misgripum fyrir utan Hafnarbíó milli ltl. 5—7 í gær. Vinsaml. skil- oddsstöðum. Vinsamlega skilist á Njarðargötu 39. (463 VESKI, með um 90 krón- um og nokkrum myndum, tapaðist nýlega íHlíðahverfi. Finnandi geri aðvart í síma 5264 eða skili því í Mávahlíð 28, efstu hæð, gegn fundar- launum. (473 BÍLKOPPUR ai' Stand- ard-bifreið (Vaxxguard) tapaðist miðvikudaginn 22. þ. m., sennilega í austux’bænum. Skilist gegn fundarlaunum í Barmahlíð 9, uppi. (467 VANTAR 2—3 herbergja íbúð á leigu handa einum stai'fsmanni okkar. H.f. Júp- ítei', Aðalstræti 4. Sími 7955. ÍBÚÐ til sölu. — Einbýlis- hús, tvö hei'bergi og eldhús með öllum þægindum. Lítil útbox’gun. Góðir gi’eiðslu- skilmálar. — Tilboð sendist til afgr. Vísis fyrir þriðju- dagskvöld, merkt: „Einbýl- ishús — 225.“ (47.0 SKRIFSTOFUSTÚLKA óskar eftir hei-bergi. — Uppl. í síma 3720 frá kl. 9 f. h. til kl. 5 e. h. (469 STOFA og svefnhergi ósk- ast. Einhleypan, í’eglusaman ski’ifstofumann vantar - 2 herbergi til íbúðar, rúmgóða stofu og lítið svefnherbergi, helzt í mið- eða austurbæn- um. Hei'bergin þurfa ekki að vera samliggjandi. Tilboð, merkt: .„X—100—225“ legg- ist inn á afgr. blaðsins fyrirj næstu mánaoamót. (460. NÝR rabarbari kemur daglega frá Gunnars- hólma á 3 kr. kílóið. Nóg af nýslátruðu trippakjöti, folaldakjöt í buff, gul- asch og steik. Nýsláti’aðir alifuglar. Kjötbúðin Von. Sími 4448. (466 ' ATVINNA.; Stúlka, vön saumaskap (hi’aðsaumavél-j um), þarf helzt að kunna að j sníða, getur fengið atvinnu strax. Uppl. Hrísateig 1, I. hæð. (468 TELPA, 10—12 ára, ósk- ast til að gæta bai’na (tví- bura) hálfan eða allan dag- inn eftir samkomulagi. -r— Uppl. Laugavegi 130, I. hæð. _______________________(476 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14, Bakhúsið. HULLSAUMUR, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðín, Skólavörðustíg 11.(323 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerxxm við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laueavegi 79. — Sími 5184 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sxmi 2656. Heimasími 82035. Lokað frá 11. júlí til 4. ágúst. * GÓÐUR barnavagn ósk- ast. Uppl. x síma 80905, frá kl. 7—9. (481 NÝR geymsluskúr til sölu, 2 X2% meter. — Uppl. í síma 81487. (479 ENSKUR barnavagn, á háum hjólum, til sölu. Verð 400 krónui'. — Uppl. í síma 81146. (478 - BARNAVAGN til. sölu á Sólvallagötu 59, milli kl. 5 og 7. (477 GÓÐ taða til sölu. — Simi 80071. (472 . TVÍBURAVAGN óskast keyptur. Uppl.* í síma 3620. (471 VEL með farin tvíbui’a- kerra óskast til’ kaups. — Uppl. Laugavegi 130, I. hæð. (475 BARNAVAGN til sölu, Njarðargötu 29, uppi. Sími 80171. (461 SAMUÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897.(364 PEDOX fótabaðsalt. — Pedox fótabað eyðir skjót- lega þreytu, eárindum og ó- þægindum í fótunum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hárþvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur árang- urinn í ljós. — Fæst í næstu búð. — CHEMIA H.F. (421 TÆKIFÆRISG J AFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- eötu 54. KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31. — Sími 3562.__________ (179 PLÖTUR á grafreiti. Út- ▼egum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum íyrir- ▼ara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjgllara). — Sími 6126 /?. Sunouaki. — TARZAN — 097 A -CAVAGE CA1ILE VHADO'.UEP TABZAW'Ö FEÁTURE5 Aú HE IN6TAMTLV 6UE<Ö91V THE TRUTH. THE LIÖM DROPPBQ INÍO A CPOUCH PREPARIN6 TO CHAP6E. 1ARZAH l>'iCiW u’/*,: í VMi.'’. fVE CGÚLL .ÚÁ'Æ TAKEN 'iO JHL TPELO AHD £■ CAPZDj BÚT A 5PIR:T Of &PAVAPO VROMPT.EP H!M TO ÚE/VMIM. Wn HE MEAOUREP THE PIOT4NCE lUITH TRAiNEP EVE AO THE LIOM “5UJEPT TOIUARP HIMi THEM HIG GPEAP HANP ELEIU BACK ANP HE LAUNCHED THE HEAVý ANTHOREAM 6>PEAR. n,c Cop«. **Ie, Ktffar fíitf Hui roughr. ínc - loi. Rrf .U 8. r»» .08 Xílntr: by Uniteci Feaiurc Syndicatc. Inc. Tai'zan brosti grimmilega þegai' honum varð ljóst hvernig í öllu lá. Ljónið hægði á sér og bjó sig undir &ð stökkva á Tarzan og drepa hann. Tarzan stóð og beið rólegur. Hann hefði getað stökkið upp í næsta tré og lagt á flótta, en hann kaus heldur að leggja til atlögu við Ijónið. Skyndilega tók ljónið undir sig til ljónsins, Síðan sveiflaðist hin ægilegt stökk og rak upp öskur. æfða hönd apamannsins og þunga Tax’zan óg spjótið í hendi ,sér og hermannaspjótið klauf loftið pg mældi nákvæmlega út fjarlægðina þaut í áttina til ljónsins.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.