Vísir - 23.07.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 23.07.1953, Blaðsíða 8
Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis ti! mánaðamóia. — Snni 1660. fllll VÍSIR er ódýrasta Maðið og bó það fjöl- breyttasta. •— Hringið í síma 166ð og gerisi áskrifendui*. ES6I ílní 'ZZ wuiSBpn}uiui!,£[ Rhee fer sínu fram, þrátt fyrír gefin foforð. Orðseiidingar í©rn eian í gær milli ríkissif-érna lftandarík|aiinia og* S.-Kóreu. ^ Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Bandaríkjastjórn ætlast tii þess, að Syngman Rhee stándi við þau loforð, sem hann hefur gefið. Eisenhower forseta bréf- lega. . Þetta var tekið fram í grein- argerð frá Dulles, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, én hana las Nutting aðstoðar-utanríkis- ráðherra upp í gærkveldi, í lok tveggja daga umræðunnar þar um utanríkismálin. í greinar- gerðinni var ennfremu: sagt, að Syngman Rhee hefði í bréfi til Eisenhowers 11. júlí lofað að hindra ekki vopnahlé. Bretar hafa samband. Því var yfirlýst af hálfu brezku stjórnarinnar við um- ræðurnar að hún hefði haft samband við utanríkisráðuneyt ið í Washington, eftir að fregn- irnar um vafasama afstöðu Suður-Kóreustjórnar voru birtar í gærmorgun, m.. a. að Syngman Rhee og utanríkis- váðherra hans teldu Suður- Kóreustjórn hafa óbundnar faendur, ef eining næðist ekki á Stjórnmálaráðstefnu, er hún að gegna ef undirritun vopna- hlés drægist á langinn. þrlðja sæli. Friðrik Ólafsson varð þriðji, ásamt Júgóslavanum Ivkov, á heimsmeistaramóti unglhiga í skák, sem lokið er í Kaup- mannahöfn. Sigurvegari varð Panno rr.eð 5% vinning, en Darga hafði sömu vinningatölu, en iægri samkvæmt punktareikningi. Þeit Friðrik og Ivkov höfðu 3% vinning hvor. Aðrir kepp- endur höfðu 2% vinning, þejr Larsen, Sherwin, Keller og Penrose. Friðrik Ólafssyni gekk illa í byrjun, en sótti mjög í sig veðrið undir lokin og ^þótti frammistaða hans með ágæt- um. Fiskbúðir vd birgar bfí&inni. i Blíðviðrið og stillurnar und- hefði staðið 90 daga. Dulles anfaI.na daga hafa valdið pví) segir, að engmn ábyrgur banda að reykvískar húsmæður eiga riskur stjórnmálamaður hafi nu völ á nógum og goðum fiski sagt neitt um 90 daga. £ soðið. Orðsendingar f óru í gær milli Fiskbuðir eru þessa dagana Bandankjastjornar og Suðúr- velbirgar áf oilurnvénjúlegúm Koreustjornar um að safræma: matliski, SVo sem ysu, smá- stefnu þexrra fyrir stjórnmála- luðUj rauðspettu og þorski, svo og laxi. Hins vegar hefur verið lítið um silung, enda dræm fundinn eftir vopnahléið. Til þess að ónýta allt. Kínverska fréttastofan í Pek veiði * Kngvallavatni og Apa- ing segir, að krafa Syngmans¦¦.vatnJ *§ víðar> sem silungur Rhee um, að allt kínverskt her- . venjulega fæst fra. lið verði flutt burt úr Kóreu,1 Fiskurinn, sem selst í fisk- Sé fram borin til þess eins að - buðum bæjanns, svo sem í ónýta samkomulagstilraunirn- Fiskhöllinni og víðar, er mikið ar um vopnahlé. Itn ,af Reykjavíkurbátum, en ." Nutting vildi ekki aðhyllast beir sækJa lan^- tillögu Attlees um að kveðja állsherjarþingið saman þegar, taldi það óhyggilegt, eins og sakir stæðu, en kvað öðru máli í París hefur alþjóðalögr'eglan — Interpol — bækistöðvar sínar og berst gegn eiturlyfjasölum, seðlafölsurum o. þ. h. óþjóðalýð. Myndin sýnir tvo seðlafalsara, er voru handsamaðir fyrir nokkru. Er annar franskur en hinn svissneskur. Ágæt kvikmyml tíf ágóða fyrir meniiiiifartengsl vð Nbreg. Frú Cu&riin BrunÍHmj sýnir myndina -hér. Norræna íþrótta- ráðstefnan hafin. Ráðstefna ríkisíþróttasam- bands Norðurlanda hófst hér í bænum í morgun, og lýkur á morgun. ' Benedikt ,G. Wáge, 'forseti íþróttasambands íslands, setti ráðstefnuna með ræðu, en at- böfnin fór fram í hinu nýja og glæsilega félagsheimili K.R. við Kaplaskjólsveg. Síðan fluttu fulltrúar hinna einstöku ríkis- áþróttasambanda skýrslu ¦ sinar, en síðan sátu menn hadegis- verðarboð Í.S.f. að Hótel Borg. I»angað var boðið ríkisstjórn "fslands, sendiherrum og fuli- -trúum Norðurlandaríkjanna, horgarstjóra og nokkrum fíeiri gestum. Ráðstefnuna sitja f jórir full- trúar Dana, jafnmargir Fínnar, tvéir Norðmenn og tveir Svíar. Frá fslandi eru þessii fuiltrúar: Ben. G. Wáge, Gísli Ólafssou, Guðjón Einarsson, Jens Guð- björnsson og Konráð Gíslasón. Atvinnuleysi i lágmerkL N. York. — Atvinnuleysingj- ar í Bandaríkjunum voru að meðaltali 1.7 milljón 1952. Er það lægsta tala atvinnu- leysingja þar eftir síðari heimsstyrjöldina. — 1951 voru atvinnuleysingjar 2 milljónir og 1950 3.1 milljón. — Starf- andi fólk við aðrar atvinnu- greinir en landbúnað var sl. ár 54.4 milljónir eða fleiri en nokkurn tíma áður. í sögu landsins, að meðatali 500.000 fleiri en 1951 og 2 millj. fleiri en 1950.__________ Akurnesingar sigur- sælir vestra. I. flokks lið Knattspyrnufé- lags Akraness fór um síðustu helgi til ísafjarðar og háði þar tvo kappleiki. Úrslit-urðu þau, að Akurnes- ingar unnu úrval úr Herði og Vestra með 4:2, en siðari, leik- urinn var við Hörð og' unnu Akurnesingar þá einnig með 4-1. '.' Frú Guðrún Brunborg, sem flestum íslendihgum er að góðu kunn f yrir ótrauða baráttu sina fyrir menningarmálúm,. ekki sízt nánari tengslum íslehdinga og Norðmanna, er enn komin. til landsiiis og sýnir hu ágæfa norska kvikmynd til ágóða f yr- ir þetta góða málefhi. .. Kvikmyndin, sem f rún Brun- borg sýnir nú, heitir „Við ætlum að skilja". Þetta er hvorttveggja í senn, gaman- og sorgarleikur um hjónabandið, ástir þess, vonbrigði, gleði og áhyggjur. Myndin hefur tví- mælalaust boðskap að flytja, bæði þeim, sem ætla að ganga í hjónaband, en ekki síður þeim, sem þegar eru gift. Það má á köflum segja, að hver megi sjá sjálfan sig í þessari mynd, en hún miðar einkum að því, að fólk reyni'að skilja hinn aðil- ann, en sjái, að heimurinn snýst ekki einungis um mann sjálfan. Myndin er gerð eftir hand- riti Nils R. Miillers, sem einnig samdi myndina „Við giftumst", og lengi var sýnd i Noregi.-Að- alhlutverkin fara þau ' með Randi Kolstand, einkar geð- þekk leikkona, og Espen Skjön- berg, sem gerir hlutverki sínu ágæt skil. „Við ætlum að skilja" verður sýnd í Nýja Bíó í kvöld og næstu kvöld til ágóða fyrir starf frá Guðrúnar Brunborgs tii .þess að treysta menningar- lesnasA íslendinga og Norð- manna. Myndin er ágæt, og þess virði a& hljóta góða aðsókn, en .iun-roálefnið þarf enginn að efast. f -Gottahætt hvalveiðum Frá fréttaritara Vísis. Vestm.eyjum í morgun. V.b. Gotta, sem undanfarið hefur reynt við hvalveiðar, er nú hætt þeim í bili. Afli mun hafa verið lítill. Annar bátur, sem einnig mun hafa reynt við slíkar veiðar, Már, er líka hættur. Verið er að búa nokkra báta á rekneta- veiðar, en óvíst um þá útgerð, ef Norðurlandsvertíð verður mjög góð, eins og horfur eru taldar á. í kaupstaðnum er mikið at- hafnalíf, atvinnuleysi. ekkert, enda nokkuð ¦,, af fólki fýrir norðan, en annars nóg að staría hér. Unníð er m. a. að þurr- i fiski, flökun, og allmikið er um húsbyggingar. Ffiinginn slapp — og þé ekicL N. Delhi (AP). — Fangi í Poona reyndi nýlega að strjúka með aðstoð félaga sinna. Skrelð hann ofan í stóran poka, sem pappírsrusl var látið í, og síðan var öllu saman ekið á haug borgarinnar. Maðurinn komst bara ekki úr pokanumí Bæjarkeppni í gólfi í dag. Tveir liœir gegm RcTl&Javík. I sambandi við Golflands-« mótið hér í Reykjavík nú um helgina, fer fram í dag bæja- keppni milli Reykjavíkur ann- arsvegar og Akureyringa og Vestmannaeyinga hins vegar. í gær var raðað niður í keppnina og leika þessir sam- an, þeir síðartöldu eru Reyk- víkingar: Sigtryggur Júlíusson/EwaW Berndsen, Birgir- Sigurðsspn/ Þorv. Ásgéirsson, Syeinn Ár- - sælsson/Ingólfur ísebarn, Jak- öb Gíslason/jÐhanhes Helgá-' son, Lárus Ársælsson / Ólafur Bjarki Ragnarsson, Jóhann Vil mundarson / Ól. Ág. Ólafsson, Hafliði Guðmundsson / Jóhann Eyjólfsson, Ágúst Ölafsson / Gunnar Böðvarsson, Adolf Ingi marsson / Ben. Bjarklind, Árni Ingimundarson/Þorsteinn Jóns son, Guðjón Eymundsson / Ei- ríkur Helgason, Sigurbjörn Bjarnason / Halldór Bjarnason„ Sveinn Snorrason / Guðm. Kr. Björnsson. Leiknar verða 18 Hölut og hefst keppnin um kl. 17. í fyrra fór fram samskonar keppni á Akureyri. Vorti þar saman Reykvíkingar' og Vest- mannaeyingar anhars vegar á móti Akureyringum, og unnu Akureyringar þá keppni. Meistarakeppnin hef st á mórgun, föstudag, kl. 16 og heldur áfram á laugardag kL 14 og sunnudag kl. 09. Á btíss- um þrem dÖgum verða leiknar 72 holur. Núverandi íslandsmeistari er Birgir Sigurðsson frá AkureyrL Brezkír Makmetm vita starfsbræður. London (AP).;— Blaðamanna ráðið brezka (Press Council) vítti á fundi sínum í gær at- kvæðagreiðslu Daily Mirror um Margrétu prinsessu og Towns- ends höfuðsmanns.. Var samþykkt ályktun, þar sem viðurkennt er, að taka verði tillit til hins mikla áhuga,: sem almenningur haf i af einka- lífi hinnar konunglegu fjöl- skyldu, en með því að stofna til fyrrnefndrar atkvæða- greiðslu hafi verið brotið í bág við beztu hefðbundnar venjur og blaðamannareglur, og beri mjög að harma, að farið haö verið út á þessa braut. RAF stendar svínarækt. London (AP). — Brezki flugherinn lætur sér ekki nægja að fljúga, heidur stundar hann einnig svínarækt. Á síðasta ári varð meira að segja talsverður hagnaður á svinaræktinni eða 200 þás. punda (9 millj. kr.). Megnið af kjötinu selur flugherinn, notar aðeins lítið sjálfur. tæka tíð, svo að upp um hann komst, þegar hella átti úr hon- um. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.