Vísir - 25.07.1953, Blaðsíða 1
í: ¦..:¦:'•.•. ".-:.-
«3. árg.
Laugardaginn 25. júlí 1953.
166. tbl.
Meiri fiskgengd í ísafjarftardjufH
eit verið befur lengi.
SLífiI úfgejrð íí sílíl íij«8 f siriröÍJi«íBiii
í snmar.
Báðir ísafjarðartogararnir,
Sólborg og fsborg verða á
Grænlandsmiðum í sumar og
er Sólborg þegar farin fyrir
raokkru á veiðar, . ¦
ísborg er nýkomin úr Slipp
í Reykjavík og er að búa sig til
veiða á Grænlandsmiðum.
ísfirðingar gera aðeins út 4
báta á síldveiðar í sumar og er
það minna en venjulega. Tveir
bátanna, Freydís og ísbjörn,
eru fyrir nokkru komnir norður
á síldarmiðin og hafa aflað
s.æmilega. Nú er Samvinnuf élag
fsfirðinga að búa typ.önnur
skip á síldveiðar, Áuðbjörn og
, Finnbjörn, x>g var búist við að
þeir fæi'u norður í dag eða á
morgun. Annars hefur verið
hörgull á mönnum á síldveiðar,
og í gær var ekki búið að fá
fulla áhöfn á annan bátinn.
Bátar, sem hafa verið á tog-
veiðum, hafa afláð illa og eru
fyrir nokkru hættir. Aftur á
móti háfá margir smábátar ver-
ið á handfæraveiðum í vór og
sumar og aflað yfirleitt ágæt-
lega. Hefur óvenju mikill fiskr
ur yerið í Pjúpinu í vor og
meiri en í fjölda undanfarinna
ára. Þakka menn það friðun-
Ver&a kol frá Skaros-
strönd reynd í vara-
stöoínni?
Til. mála getur komið, að
keypt verði nokkurt magn af
suríarbrandskolum frá Skarðs-
strönd til reynslu í varastöðinni
við Elliðaár. ,
' Það er hlutafélagiðJKol, sem
hefir á prjónunum aform um
kolavinhslu að Tindum á
Skarðsströnd, og hefir fengið
íil þess nokkurn ríkisstyrk, eða
um 150 þús. kr. Síðan héfir fé-
lagið rannsakað möguleika á
því að keyptar verði 2000—3000
smál. af kolum þaðan, sem
reynd verði i varastöðinni.
Bæjarráð hefir tekið þessu
mjög vel, svo og rafmagnsstjóri,
sem nú mun vinna að uppkasti
að samningum um kolakaupin,
sem síðan verður lagður fyrir
bæjarráð.
Kol þessi mættu helzt ekki
kosta mikið yfir 200 krónur
smálestin, ef verð á að vera
sambærilegt við t. d. pólsku
kolin, þegar. tekið er tillit til
hitagildis, en um vef ðið er ekki
¦vitað með vissu.
iandssmiðjan smíoar 35
rúmfesta bát.
Undanfara mánuði hefir
Landssmiðjan láti.ð vinna við
smiði 35 smál. vélbáts nærri
Kirkjusandi.
Er smíðinni svo langt komið,
að farið er að byrða bátinn og
einnig unnið að þilfari, — en
fullgerður verður báturirm
væntanlega í nóvember eða
desember. Hann hefir þegar
verið seldur til Suðureyrar við
Súgandafjörð. ¦ ¦ -»-
inni í sambandi við víkkun
landhelginnar.
Rækjuveiðar eru hafnar fyrir
hálfum mánuði á 3—4 bátum.
Hafa þeir veitt inni í Djúpi en
til þessa het'ur aflinn verið
fremur tregur. Samt vinna nú
40—50 konur við að skelfletta
rækjurnar, og auk þess vinna
nokkrir karlmenn í landi við
þessi störf. Er að þessu mikil
atvinnubót.
Gert er ráð fyrir batnandi
rækjuveiði, er líður fram um
næstu mánaðamót. >á hefur
einnig ¦ orðið vart yið allmikla
hafrækju útifyrir, en gengið
illa að ná henni. Er talið að til
þess þurfi betri útbúnað og
stærri báta.
ChurGfeil! og Eden
hittast eftir helgi.
London (AP). —- Sir Winston
Churchill forsætisráðherra Bret
lands og Eden ræðast við á
mánudag.
Eden hefur að- undanförnu
dvalist sér til heilsubótar í
Rhode Island-fylki í Banda-
ríkjunum, og fengið fullan bata,
en dvelst þó sennilega til fram-
haldshvíldar að Chequers,
sveitasetri brezkra forsætisráð-
herra, og.þar ræðast þeir við.
— Heilsufar Churchills er á-
gætt eftir hvíld þá, sem hann
tók sér að ráði lækna.
Njósnaréttarhald
í Þuslaraþorpi.
Bonn (AP). — Réttarhbld
hófust í gær í Dússeldorf yfír 6
Þjóðverjum, sem Bretar saka
um njósnir í þágu Bússa.
Ákveðið var að taka mál eins
sakbornings fyrir í æðra rétti,
en mál gegn annarri konunni
af tveimur, sem voru meðal
sakborninga, voru látin niður
falla.
ÞingttoKKar
kallaðtr tsl
Sjálfstæðisflokkurinn og
Framsóknarflokkurinn hafa
kallað þihgflokka sína til
f undar næstkomandi ^nánu-
dag tiF þess að ræða um
möguleika á samvinnu milli
flokkanna og skipun ríkis-
stjórnar. I samræmi við á-
lyktun flokksþings Frani-
sóknarflokksins í vor mnnn
framsóknarmenn stefna að
því að stjórnin leggi niður
völd mjög bráðlega. Hinurn
hyggnari mönnum er þó
Ijóst, að^ eðlilegast er að
flokkarnir athugi fýrst, hvorí
möguleikar eru fyrir áfvam-
haldandi samvinnu, til 'þess
að forÖast langvarandi
stjórnarkreppu, sem gæti
orðið hættuleg efnahagslegu
og pólitísku ástandi í land-
Miklð tjón af ekli að Höf-n
s Borgarfirii.
Kviknaéi í út frá súgjiurkunarvéf.
Eldur kom upp í skúr, sem bæjum, ferðamönnum og vega-
áfastur var við hlöðu, að Höfn vinnumönnum. Hlöðuþilið
í Melasveit, í fyrradag, og brann og mikið af heyi brann
hlauzt af mikið tjón. (eða stórskemmdist. Þótt vindur
Lítil telpa sá rjúka úr skúrn- stæði á íbúðarhúsið tókst að
um og gerði aðvart bóndanum, verja það, en allt lauslegt V'ar
sem var í heyi úti á túni ásamt borið úr því. Skúrinn brann,
fólki sínu flestu. Brá hann þeg- reiðtygi og fleira eyðilagðist. —-
ar við en kom að skúrnum al-, Tjónið hefur ekki enn verið
elda. Símaði hann þegar til metið, en það er mjög tilf innan-
Akraness og var slökkviliðið legt. —Súgþurrkunarvél var í
þar komið innan klukkustund-1 skúrnum og er talið víst, að
kviknað hafiíútfrá henni.
Indvefjar deyja
af hital
ar og gekk það rösklega fram
í að slökkva eldinn, ásamt
heimamönnum, fólki af næstu
3ja fiskimiölsverk-
smiijan á einu ári.
Á Indlandi eru menn vanir
miklum hitum, en þó kemur
Landssmiðjan er um þessar það fyrií, aðmenn deyi af hita
mundir að smíða fiskimjöls- þar eins og annars staðar.
inu, eins og nú standa sakir. verksmiðju í Vopnafirði.
Engu skal um það spá'ð, Er þetta þriðja fiskimjöls-
hvort flokkarnir ná sam- verksmiðjan, sem þetta fyrir-
komulagi um samvínnu, er tæki smíðar vélarnar í, en á
tryggt geti landinu sterka sj. vetri var fullgerð slík verk-
stjórn næstu árin. Kosning-
arnar hafa valdið nokkurri
Nýlega kom t. d. hitabylgja
í Punjab, sem varð meira eix
100 manns að bana á fáum dög-
um. Gaus upp sá kvittur, a&
drepsótt hefði komið þar upp;
smiðja á Hellissandi, og önnur j Við rannsókn var leitt í Ijós, að
í vor á Þórshöfri. ' saltskortur í fæði manna átti
breytingu á viðhorfi margra.
En hitt virðist óhætt að full-
yrða, að almenningsálitið sé
það, að eðlilegast sé að nú-
verandi stjórnarflokkar vinni
saman áfram á grundvelli,
er báðir megi eftir átvikum
vel við una. Engin önnur
stjórnarsamvinna er nú
möguleg, sem tryggt getuy
landinu stjórn með öruggum
þingmeirihluta, Þátttöku
kommúnista í ríkisstjórn
mun enginn geta hugsað sér
nema þeir sjálfir.
Lá við slysi.
Væntanlega hafin smíoi björg
unarskutu Nerlkirlands
I' • s Ht •
s|ooi ei*u
kostnaður
tíl 800 þús.
áætlaðui* 4,5
Norðlendingar hafa sett sér
það mark, að safna 1 milljón til
björgunarskútu Norðurlands og
eiga skammt eftir að því marki.
i ar.
kr., en
mill|.
f\ fyrradag munaði litlu að
slys yrði uppi á Skólavórðustíg,
er bifhjól bilaði á akstri.
Maðurinn sem hjólinu stýrði,
Tómas Hjaltason, ók hjólinu á
hús nr. 10 við Skólavörðustíg' anna vill láta sinn hlut eftir
og stórskemmdi hjólið, en sjálf-, liggja, heldur styrkja málið af
an sakaði hann ekki. alefli.
Fyrir rúmri viku var fundur
haldinn á Akureyri um björg
unarskútumálið og kom þar
glöggt fram,, að áhugi Norð
lendinga fyrir þessu þarfa máli
hefur aldrei verið meiri en nú.
Það var Björgunarskúturáð-
ið, sem efndi til fundarins, og
sátu það fulltrúar slysavarna-
sveitanna norðanlands. — Var
fundurinn vel sóttur og kom
þar skýrt fram, að engin deild-
Scott og félagar settu Evrópumet með
því að merkja 3621 gæs á 12 klst.
Þeir voru í gær búnir að merkja ails 4500 gæsir.
Ein af helztu slysávarnakon-
unum nyrðra er Sesselja Eld-
járn á Akureýri. Átti Vísir við
hana stutt símtal fyrir nokkru
og kvað hún þegar hafa safnast
yfir 800 þús. kr. til björgunar-
skútunnar.
„Áhugi manna um allt Norð-
urland er feikna mikill," sagði
Sesselja ennfremur, „og það=-
mun ekki stranda á því, að við
stöndum ekki við loforð okkar
um framlög. Gjafir eru stöðugt
að berast og eg er sannfærð um„
að þegar verkið er hafið komi
nýr skriður á þær.
Gerum við okkur von um, að
byrjað verði á skútunni á þessu
ári, og vonum, að hún verðí
smíðuð á Norðurlandi, en það
mundi verða almennt gleðiefni
í fjórðungunum, og málinu til
aukins gengis. Áætlaður kostn-^
aður við smíði björgunarskút-
unnar er 4.5 millj. króna. — Á
fundinum voru allir einhuga um
að gera nýtt! átak til þess að
koma málinu áleiðis."
Peter Scott fuglafræðingur,
sem staddur er uppi í óbyggð-
um við heiðárgæsamerkingar,
mun hafa sett Evrópumet, með
Iþví að hann merkti samtals
3621 gæs á 12 klukkustundum.
Brian Holt, ræðismaður í
brezka sendiráðinu, flaug í
Piper Cub-vél í gær til bæki-
stöðva Scotts við upptök Þjórs-
ár. Flugmaður var Brynjólfur
Þorvaldsson, starfsmaður hjá
Trans Canada Airlines á Kefla-
víkurvelli. Lentu þeir um 5
km. frá Þjórsá, og gekk lend-
ingin mjög vel. Voru þeir ]
klst. og 53 mín. þangað, en ekki
nema 57 mínútur hingað í bæ-
inn. Höfðu þeir svo • sterkan
mótvind á austurleið, að flug-
hraði þeirra var helmingi meiri
til baka.
Vantaðí hringi.
Scott hafði sent sendiráðinu
skeyti í gær, þar sem hann bað
um fleiri hringi til mei'king-
araia. Fór-Holt nú með um 3000
hringi tij viðbótar, en Scott
gerir ráð fyrir að merkja sam-
tals S—10 þúsund gæsir, en
merkingarnar hafa gengið bet-
ur-en hokkurn gat grunað,. áð
því er Seott segir. M.á geta þess,
að í fyrri leiðangri hans var
merkt 1151 gæs og þótti það
gott. Scott var í gær búínn að
merkja samtals 4500 gæsir.
Peter Scott lauk miklu lofs-
orði á íslenzka samstarfsmenn
sína þarna efra, en þeir eru
skólapiltur héðan úr Reykjavík
og bóndi, sem Vísir veit ekki
nafn á. Öllum leið vel í leið-
angri Scott' og hefur veðursæld
verið mikil og starfið alít hið á-
nægjulegasta. Scott þakkar
Brynjólfi fyrir komuna á flug-
vélinni, snarræði hans og dugn-
aði við þessa „sendiferð".
Fer keint tit kvenna
sinna — 320.
París. (A.P.). — Keisarinn í
Mossis í frönsku V.-Afríku, er
farinn heim aftur eftir viðræð-
ur við frönsku stjórnina.
Hafði keisarinn fjóra ráð-
herra sína með sér vegna. við-
ræðnanna, er snerust um aukna
efnahagsaðstoð við þegna hans.
Heima sátu hinsvegar . allar..
konur-hans ¦— 320 að töíu.