Vísir - 25.07.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 25.07.1953, Blaðsíða 7
Laugardaginn 25. júlí 1953. ▼ !SIB I ('ju.&taug A i^eitedihtídátiir : stofi 1 fi 111 01 I ii 3 Frá Laiidsbanka. Framh. af 4. síðu. hjá eigendum hinna stærri fiski báta heldur ekki gott. Á síðustu' vetrarvertíð fengu eigendur 98 j báta lán til útgerðar hjá bank- I anum. í byrjun júlímánaðar höfðu aðeins 41 bátar endur-! greitt útgerðarlán sin, en all- margir eigendur þessara báta urðu þó að fá fyrirgreiðslu hjá bankanum til að geta staðið í skilum. 5. Algengasta trygging, sem útgerðarmenn geta sett fyrir út gerðarlánum, er veðsetning á 35% a£ óveiddum afla. Veðun- Margrét hótaði að klaga hana fyrir doktornum. Þá fór Odd- fríður að friðmælast við hana. „Þú ættir nú að muna okkur gömlu vináttu, Margrét 'mín,“ sagði hún. „Þú manst, að oft hefi eg gefið þér aura.“ Það kom hik á gömlu konuna og augu hennar og tillit lýstu tortryggni. „Já, það getur verið,“ sagði hún hikandi. „En þá hefir þú litið öðruvísi út en þú gerir núna.“ „Er eg þá svo ólík öllum öðrum?“ sagði Oddfríður. „Já,“ sagði sú gamla. „Enga stúlku hefi eg þekkt, sem er jafn lítið dömuleg og þú.“ Oddfríður þagði við. Grá augu hennar skutu neistum og drættirnir kringum munninn urðu harðir og kaldir. Elín horfði á hana og dáði hana á sinn hátt fyrir það, að hún sltyldi þó hylja þetta- rúm, sem hafði verið henni til angurs og ama meðan það stóð autt.--------En í huga Steinhildar var Oddfríður eins og flagð, sem þá og þegar var viðbúið að svífa á bráð sína. Hún sneri sér til veggjar og lét sér fátt um finn- ast þessi viðskipti þeirra. „Jæja,“ dæsti Oddfríður loks. „Það var þó sá tími, að hon- um Þórði, sem þú varst ráðskona hjá, þótti meira til mín koma en þín. Þá daga man eg.“ Fyrst var líkt og Oddríður hefði misst marks. Margrét tvísté við rúmið sitt. — En skyndilega breytti hún um svip, gekk út á hliðina og horfði eins og illt naut á kvalara sinn. „Þú lýgur,“ sagði hún formálalaust. „Þórði var ekki svo hætt við hrösun, og hann leit aldrei nema á sannar dömur. Hann var sannur herramaður í lund. Nei, við konu eins og þér hefði hann aldrei litio.“ Oddríður bæði bliknaði og blánaði, hún varð ægileg ásýndum. „Eg veit að svona myndi Margrét aldei tala, nema af því hún er reið,“ flýtti Elín sér að segja. „Oddríður er einmitt svo reglu- lega myndarleg kona.“ Ofsann í svip Oddríðar lægði þegar. Augun urðu mildari og bros lék um þunnar, bláar varirnar. „Það má nú sjá minna en hún sé farin að ganga í barndóm, kerlingin,“ sagði hún og leit á Elínu. „Það mátti nú segja, að eg gekk í augun á karlmönnunum.“ „Osvei,“ umlaði Margrét og umsnéri öllu í rúminu sínu. „Já, vesalingur þú átt bágt. Enginn lítur orðið við þér,“ sagði Oddríður og var mild í rómi. „En eg þekki þá marga, það veit hamingjan.“ Nú varð hún stúrin á svip og gerði stút á munninn. „En eg er nú reyndar gift,“ bætti hún við, „og kannske við það að skilja. Eg er nýlega búin að eignast barn, sem er dáið fyrir nokkrum dögum. Læltnirinn hélt að þessi bakteríuskratti hefði síast frá mér til litla vesalingsins.“ Og nú grét Oddríður fögrum tárum. Elín sýndi hluttelcningu sína með því að sjúga upp í nefið, en Steinhildur hló með sjálfri sér. Fyrir hennar viðvaningsaugum var þetta margbreytilegt líf og smá hlægilegt'. „Það getur nú verið við liættum við að skilja, fyrst svona fór,“ sagði Oddríður og nú gætti ekki; klökkva í röddinni. „Hann var mjög elskulegt barn, drengurinn okkar, og það eru hinir dreng- irnir mínir líka.“ „Hinir. Eigið þið fleiri börn?“ sagði Elín. „Já, tvo aðra. Þeir eru nú hjá góðu fólki og eg hugsa ekkert um á. Báðir eru þeir þó líkir mér, sérstaklega annar, svona stór og myndarlegur eins og eg. En svo átti eg nú einn til, hann átti eg þegai’ eg var ung,“ og Oddríður hló og varð sæl á svipinn. — „Já, það gekk á ýmsu hjá manni þá,“ sagði hún. „Eg var hjá henni Gróu minni Andersen, þegar eg lenti í fyrsta alvarlega skrensinu. Eg varð lasin, og Gróa vildi ekki heyra annað nefnt en eg fengi lækni heira tii mín Eg gerði allt sem eg gat að af- telja það, en Gróa vissi hýað hún vildi og ekki vantaði hana artina til þeirra, sem lienni fannst hún hafá ábyrgð á. Og hvað sem eg sagði kcm hei n.úiislæknirinn þeirra einn daginn, hann prófessor Guðmundur Magnússon. — Jseja, ekki var ann- að að gera en taka þessu xr,eð ró og sjá hvað viti borinn, hann væri. Og ekki var nú eftir geí.ið, ka rlinn álpast ,a. þáð réttalog segir Gróu, að hér hafi hann ;3itið að gera, þetta slen lagi nú tíminn.’Hún s'é ófriisk,' gtój:kan.,i „Það get eg sagt j dur. prófessor," sagði Gróa þá, „að eg vil ekki hafa neitt slúður uni mínar stúlkur“.-------Hún var svo reið, að eg held eg skrökvi litlu til þó eg segi, að hún hafi rekið hann út.“ Oddríður gat ekki-íalað lengur fyrir hlátri. Að þessari endur- minningu skemmti hún, sér imtilega. „Þú hefur þá ékki verið neitt illa stödd með þetta barn þiit?“ sagði Elín. „Illa stödd, segir þú. Ek.ki alveg. Það var nú byggingarmeis.- ari, sem þar var anríars vegar. kerli mín. Og Gróa sá um að hann stæði við sitt, bað gerði hún.“ „Giftust ,þið þá0i sagði Elúx.með^. vakandi áhuga. ■ „Giftumst við. •.Ongi,, þa,o, stóð nú aldrgi til, okkur langaði ekki mikið til þess, En drengurinn ,er hjá góðu fólki og ekki ¥ BRIDGEÞATTITB ♦. + ♦ VISIS & Mörgum hættir til að vilja heldur spila spilið sjálfir, en leyfa mótspilaranum að spila það, einkum þegar þessir sömu menn hafa falieg spil á hendi. En spilin verður að meta með tilliti tii þess eins hvernig og hvaða sögn, helzt „game“-sögn, verðui' auðveldast unnin. í spili, sem hér verður sýnt á eftir, var um tvær leiðir að tefla og býst eg við, að margir muni fara þar skakka leið, ef þeir fá svipuð spil á hendina. * ¥ ♦ A A ¥ ♦ * 9, 3, 2 K, 10, 6 K, 9, 7 Á, K, D, 3 6 V, 4, 2 G, 8, 6, 3 10, 7, 5, 4, 2 8, 7 D, 9, 8, 5, 3 D, 10, 5, 4, 2 6 A A, K, D, ¥ Á, G ♦ Á * G, 9, 8 í keppni, sem þetta spil kom fyrir í, hóf S sögn í þriðju hendi á 2 A, sem var kröfusögn. V sagði pass og N svaraði með 2 gröndum. Á öðru borðinu sagði S 4 A þegar í stað. V tók fyrst Á, K og D í <¥• og síðan varð ekki komizt hjá því að gefa slag í ¥. Spilið var tapað. Á öðru borði hugsaði S sig um, og þótt hann heiði falleg spil á eigin G, 10, 5, 4 hendi, sem gaman væri að spila, taldi hann líklegra, að 3 grönd myndu vinnast. Það gekk líka eftir, því komið var út í ¥ og tók þá spilarinn sína 9 slagi strax. Það var líka rökrétt, að segja heldur grönd, því til þess að tapa því spili þurftu and- stæðingarnir að fá 5 slagi í * áður en spilarinn komst inn. í keppni munar þetta miklu. Á kvöldvökMnni Kona nokkur vestan hafs kom inn á lögreglustöð og spurði, hvernig hún ætti að fara að því að verða „sett inn“, því að hún vásri að flýja bálreiðan eiginmann sinn. Henni var ráð- iagt að berja lögregluþjón. Hún gerði það og var síðan lokuð inni. • Hinn kunni franski leikari Sacha Guitry vann nýlega mik- inn leiksigur, þar sem hann fór með hlutverk níræðs öldungs. Skömmu síðar hitti hann leik- konu, en allt var á huldu um aldur hennar. „Mikið held; eg að það sé hræðilegt að verða gamall,“ sagði hún. „Eg sé það nú einna bezt núna, þegar eg nálgast þrítugt.“ „Frá hvorri hlið, ungfrú?“ spurði þá Guitry. • Rio Granrio er lu-iðja stærsta á í Bandaríkjunum, 2910 km. á lengd. Aðeins Mississippi og Missouri eru lengri. • MacTavish vildi óður og upp- vægur fá að breyta nafni sínu, og kom inn á skrifstofuna, sem fjallar um slíkt. „Eg vij fá að skipta um nafn,“ sagði hann. „Það kostar þó ekki neitt.“ „Nei, en hvers vegna í ó- gköpunum viltu vera að breyta um nafn? Þetta er fyrirtaks nafn, sem þú heitir núna.“ „Já, eg veit það,“ sagði MacTavish, en eg fann boðs- kort sem Maclntosh átti að fá.“ CiHtí AÍHHÍ Eftirfarandi fréttir voru í Vísi 25. júlí 1918. Guðm. Magnússon rithöfundur kom í gær úr ferðalagi um Borgarfjörð. Fór hann þar víða um og allt til fjalla og gekk upp á Eiríksjök- ul. Af Eiríksjökli er sagt feg- fegurst útsýni sem menn þekkja hér á landi, en ekki naut þess nú sem bezt. Var þoka ví'ða yfir landinu og skein sólin á hana ofan. Illa lætur Guð- mundur af grasspretturmi þar efra, tún víða nær hvít af kali og þar sem beztar eru horfurn- ar er þó varla von um meira en þriðjung áf venjulegu töðu- falli. T. d. sagði hann að nýleg slétta í Kalmanstungu, sem hnéhátt gras var á í fyrra um þetta leyti, hafi nú varla verið Ijáberandi. GuIIfoss ’iggur í New York og var byrjað að ferma hann snemma í vikunni. Hann á að flytja 400 smálestir af hveiti, 100 smálest- ir af hrísgrjónuro og 400 smá- listir af ýmsum kaupmanna- vörum. um er þinglýst, og auk þess til- kynnir bankinn kaupendum, sem hugsanlegt er að kaupi afla bátanna (frystihúsum, verk- unarstöðvum, síldarverksmiðj- um o. fl.), að 35% af aflanum sé veðsett, og beri að afhenda bankanum þennan hluta af and. virði aflans í hvert sinn, sem greiðsla fer fram. Þar sem veð í óveiddum afla er ákaflega ó- tryggt, og auk þess erfitt um eftirlit með því, að andvirði veðsins komi til skila, þá verða lánsstofnanir mjög að treysta á drengskap lántakenda um sliil aflans. Þetta brást svo á síðustu vertíð, að eigendur um 20 báta hafa hirt hinn veðsetta hluta bankans að öllu eða nokkru. leyti. Þá má einnig geta þess, að eigendur þriggja þessara báta, sem fengu útgerðarlán hjá bankanum á síðustu vetrarver- tíð, komu bátum sínum aldrei á flot, og hafa ekki enn gert grein fyrir, hvað þeir hafá gert við peninga þá, sem þeir fengu að láni. Frá þessu er skýrt hér, — að gefnu tilefni, — til þess að benda á, 'að margir menn um- gangast lánsfé ærið ógætilega. Að sjálfsögðu verða mál þessi tekin til sérstakrar meðferðar. 6. Það var ekki fyrr en um mánaðamót júní/júlí, sem fyrsta lánbeiðni til síldarút- gerðar með hringnót eða snurpu nót barst bankanum, en áður var búið að afgreiða því nær allar lánbeiðnir til rekneta- veiða jafnóðum og þær bárust bankanum. Þegar fréttir fóru að berast um, að síldar hefðt oí’ðið vart við Norðurland, fóru útgerðarmenn að hugsa til veiða þar, en þó ákaflega hik- andi, og margir töluðu aðeins ur reknetjaútgerð. Fyrsta lán- beiðnin barst bankanum 1. júl£ en þann 8- s. m. höfðu bankan- um borizt beiðnir um lán til útgerðar 18 báta til hringnóta- og snurpunótaveiða. Að morgni þess 9. júlí tók framkvæmda- stjórn bankans þá ákvörðun að veita þeim útgerðarmönmjm lán til slíkra veiða, sem gert höfðu nokkurn veginn viðun- andi skil á útgerðarlánum sín- um frá vetrarvertíð, eða tryggt þau svo, að telja mætti viðun- andi. Þann dag og næstu daga voru afgreidd 28 slík lán, og að öðru leyti var ákveðið að> veita einnig vanskilamönnum lán til slíkra veiða, ef þeir gætu tryggt greiðslu lána frá vetrar- vertíð og sett aukatryggingu fyrir nýjum síldveiðilánum, og var jafnvel teflt á tæpasta vaðF með þær tryggingar, ef síld- veiðaaflinn brygðist. 7. Að fengnum framangreiid um upplýsingum, er það Ijóst, að samþykktir útvegsmanna í upphafi þessarar greinargerð- ar, eru byggðar á álröngiim forsendum og vægast sagt u- svífnar, jafnvel þótt sleppt sé að minnast á niðurlag sam- þykktar stjórnar Landssam— bandsins, sem ekki verður skil- in öðruvísi en svo, að ætlast sé til að ríkisstjórnin geri ráðstaf- anir til þess að svipta fram- kvæmdastjórn Landsbankans ákvörðun um útlán til sjávar- útvegsins. Reykjavík, 23. júlí 1953. Landsbanki íslands ti Gunrtár: Yáðar, ‘ Jón Ái-nason, Jón G. Maríusson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.