Vísir - 27.07.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 27.07.1953, Blaðsíða 2
VÍSIR Mánudaginn 27. júní 1953. Minnisblað atmennings. 27. júlí verður 19.20. Mánudagur, — 208. dagur ársins. Flóð næst í Reykjavík kl. K. F. U. M. Biblíulestur: Post, 16, 26— 40 Fangavörðurinn í Filippí. Næturvörður er í Ingólfs apóteki. Sxmi 1330. Næturlæknir er í læknavarðstofunni. 5030. Sími BÆJAR- ^fréttir Útvarpið í kvöld: 20.20 Symfóníuhljómsveitin leikur. Albert Klahn stjórnar.! lands 9. júlí. 20.40 Um daginn og veginn (Thorolf Smith blaðamaður) 21.00 Einsöngur: Maggie Teyte syngur (plötur). 21.15 Þýtt og endursagt (Hersteinn Pálsson ritstjóri). 21.40 Búnaðarþáttur: Frá 9. þingi norræna búvísinda- manna (Guðm. Jónsson skóla- stjóri á Hvanneyri). — 22.00 Fréttir og veðurfx-egnir. 22.10 Dans og dægurlög: Toralf Toll- efsen leikur á harmoniku (plöt- ur) til kl. 22.30. Gengisskráning, (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadískur dollar .... 16.46 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 lensktpund.............. 45.70 100 danskar kr. ...... 236.30 100 norskar kr........ 228.50 100 sænskar kr.........315.50 100 fijmsk mörk....... 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 famskir frankar .. 46.63 100 svissn. frankar .... 373.70 100 gyllini............ 429.90 1000 lírur.............. 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkr. = 738,95 pappírs- krónur. Söfnln: Þjóðminjasafnið er opiS kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kL 13.00—15.00 á þriðjudögum Dg fimmtudögum. Ustasafn Einars Jónssonar. Opið daglega kl. 13.30—15.30. MnAAíjáta hk /96q lokum er framhaldssagan „Fal- inn fjársjóður“ og „Sagan um Þúfu gömlu“. Einnig er þáttur- inn „Sitt af hverju“ og flug- bókin. Heima er bezt, 8. hefti 3. árg. er komið út. í það skrifar Böðvar Magnússon um tvo atburði úr stjórnmála- söguhni: bændaf undinn og þjóðfundinn. Helgi Þórðarson skrifar um forynjuna á Arnar- stapa, Ólafjur Gunnarsson um gamalt fólk á frændagrund. Jóh. Ásgeirsson um gesti og Kolbeinn Guðmundsson um JJelgu í Sogni. Auk þes§ er í heftinu grein um bjarndýr, grein um að „klæða landið“, drætti, sem er með nokkru öðru, Sumarljóð eftir Sigurlaugu sniði en venja hefur verið til. j Árnadóttur, grein um forustufé, Er það svokallað krónuhapp- frásagnir af dýrum, grein um drætti og er í því fólkið, áð á röntgengeislana, framhalds- f jórum stöðum í bænum er stillt sagan o. fl. út glerkúlum, sem í eru spila- peningar. Síðan fá menn 2 miða mqð sama númeri. Gald- Togararnir. Ingólfur Arnarson er staddur í Fæi'eyingahöfn í Grænlandi og tekur þar olíu og salt. Skúli Magnússon og Þor- steinn Ingólfsson er í Reykja- vík. Hallveig Fróðadóttir landaði 20. þ. m. 146 tonnum af karfa og 6,8 tqnnum af ufsa. Skipið er í Reykjavík. Pétur Halldórsson lagði af stað til Grænlands á laugardag. Jón Baldvinsson fór til Græn- lands 18. júlí. Þorkell máni fór til Græn- Í.R. hefur nú byrjað riýtt happ- ■ Vesturg. 10 F Síoii 6434 V^rfVVWWAftVwWWVWWWUVWVWWVVVWWWWUWWk EimreiSin, 2. hefti 59. árgangs, er nýlega, urinn er síðan fólginn í því að komið út, fjölbreytt og fróðlegt geta upp á hve margir spila- peningar eru í glerkúlunum. Sá sem næst því kemst, hlýtur 1000.00 kr. vinning. Það skal tekið fram að enginn veit hve margir peningar eru í kúlunum, því að ekki er talið í þær. — Miðarnir eru til sölu í Tóbaks- búðinni Austurstræti 1, Bóka- verzlun ísafoldar, Ritfanga- verzlun ísaíoldar og Laugaveg 11. — Bæjarráð hefur ákveðið að veita gai’ð- leigjendum verðlaxm fyrir bezt hirtu matjurtagarðana eftir tveggja missira ræktun, þ. e. í sumar og næsta sumar. Fyrst og fremst er tekið tillit til þess við úthlutun verðlauna að leigu taki hafi framfylgt settum regl- um um matjurtagarðana. Rétt qr að taka það fram, að þeir sem hafa garðskýli verða gæta þess, að það sé vel málað og snyrtilegt, því að ekki nægir að ræktunin ein sé í góðu lagi. Auk þess verður athugaður sá árangur sem lýtur að framþró- un og meiri ræktunarmenningu. — Verðlaunin verða þrenn: I. kr. 1.500.00, II. kr. 1000.00 og III. kr. 500.00. Neytendasamtök Reykjavíkur. Áskriftarlistar og meðlima- kort liggja frammi í flestum j bókaverzlunum bæjarins. Ar- í gjald er aðeins krónur 15. Neyt- að efni. Heftið hefst á snjöllu kvæði sem nefnist Kóngsbæna- dagskvæði, eftir Guðmund sltáld Frímann. Þá flytur heftið grein um rússneskar bókmennt- ir, upphaf greinaflokks um er- lendar bókmenntir. Halldór Stefánsson, fyrrv. alþingismað- ur, ritar grein, sem nefnist Yf- irlitssaga skógræktar á íslandi. Þá er sagan Heimsókn eftir Rósberg G. Snædal, gi'einarnar Höfum við lifað hér áður? Ný- fundin sólkerfi og Orðsending til þátttakenda í smásögusam- keppninni, sem nú stendur yfir víðsvegar um heim, og Vísir hefur sagt frá. Þá er kvæðið 1 heljargreipum eftir Guðmund Þorsteinsson frá Lundi, með mynd höfundarins, ennfremur kvæðið Sigling^ eftir Sigurð Sveinbjörnsson. í þáttunum Við þjóðveginn er rætt um nýaf- staðnar alþingiskosningar, stjórnarskrármálið, landvarn- ir o. fl. Þá er grein um leiklist, og fylgja myndir, ennfremur Ritsjá, um nýjar bækur o. fl. Vinningaskrá í happdrætti Óháða fríkirkju- safnaðarins í Reykjavík. — Borðstofuhúsgögn nr. 1571. Þýzk þvottavél 98448. Hrærivél 60423. Hræi’ivél 24994. Ryk- suga 43650. Reiðhjól 1287. Gólfteppi 95257. Gólfteppi. 71212. Gólfteppi 45760. Matar- j stell 51200. Kaffistell 84662. verða afgreiddir í skrifstofu klæðaverzl. Andrésar Andrés- sonar, Laugavegi 3. (Birt án ábyrgðar). Tveir tannlæknar hafa fyrir skemmstu fengið leyfi heilbrigðismálai'áðuneyt- isins til þess að stunda tann- lækningar hér á landi. Eru það þær Elín Guðmannsdóttir og Ólöf Helga Sigurðardóttir Brekkan. Togararnir. Verið er að landa úr Aust- t firðingi. Afli hans mun nálægt j 200 lestum, rixestmegnis karfi. — Geir eru hættur veiðum í bili. Hann var á karfaveiðum. Grænlenzka skipið Tikerak fór héðan í gæi’; til Grænlands. Hvalveiðibátur dró skipið hing- að vegna bilunar og kom með það 21. þ. m. Hefur Tikerak verið í slipp. — Það var dregið hingað frá Julianehaab og tók það 5% sólarhring. — Hval- veiðibáturinn, Sonja Kalegtok, fór þegar aftur til Grænlands. Katla er á leið frá Portúgal til Finn- lands, Notið sjóinn og sólskinið. Svissneskt skip í höfninni. Hér í höfninni liggur um þessar mundir svissneskt skip, m.s. Furka frá Basel. Mun þetta vera í annað, skipti sem sviss- neskt skip kemur hingað til lands, en hið fyri'a hét Simplon og var einnig frá Basel. Skipið qr 600 lestir að stærð og flytur hingað sementsfarm frá Áia- borg. Skipið kom í gær, en í morgun var verið að losa farm- inn. Fjöldahandtökum er haldið áfram í Kenya. 11 liðsforingjar, sem mikla reynslu hafa fengið á Malakkaskaga, eru nýkomnir til Kenya. Öræfaferð F.í, í vikunni. Ferðafélag íslands fer seinni hluta þessarar viku austur í Austur-Skaftafellssýslu, eix þar er eitt hrikafegursta landslag og andstæðuríkasta á öllu Is- landi. Verður farið í flugvél til Hornafjarðar, en þaðan verður farið um Nesin og upp að Hof- felli og Hoffellsjökli og síðan austur yfir Almannaskarð og í Lónið. Að því búnu vei’ður haldið frá Höfn í Hornafirði vestur um Mýrar og Suðursveit og í Öræfin. í Öræfunum er búist við fjögurra daga dvöl og farið þar í lengri eða akemmri ferðir eftir atvikum, m. a. upp á Ör- æfajökul, að Skaftafelli, í Bæj- arstaðaskóg og út í Ingólfs- höfða. Flogið verður svo heim- leiðis frá Fagurhólsmýri. Þess má sérstaklega geta að flugleiðin er einhver hin feg- ursta og sérkennilegasta, sexrx gefur að líta og ber fyrir augu manns á leiðinni flest hæstu fjöll og jokla á landinu. Leiðin er ekki lengrl en I Grímsstaðaholt Sreinshúö Fálkagötu 2 þegar þér þurfið að setja smáauglýsingu í VísL — Þær hríía jafnan — smáauglýsingarnar í Vísi. endablaðið innifalið. Þá geta j|slendingasögur 57865. Ritsafn menn einnig tilkynnt áskrift j Jóns Trausta 6666. Trúlofunar- sína í síma 82742, 3223, 2550, hj-ingix- 55834. Farmiði til Kaup- 82383, 5443. Pósthólf samtak- mannahafnar 54121. Karl- Lárétt: 1 á herbergjum (flt.), 7 kyrrð, 8 þramma, 10 tímabils, 11 einri, 14 heimting, 17 gam- anleikari, 18 talsverð, 20 út- strikun. Lóðrétt: 1 undirferlin, 2 í ull, 3 fangamark, 4 á lit, 5 rækt- arlanda, 6 afrískur titill, 9 gera óhljóð, 12 gruna, 13 ekki farandí. 15 agnaritara, 16 svar, 19 á skipum á stríðsárunum. mannsföt 77811. Dömukápa 24007. Hnakkur 38689. Herra- armbandsúr 49695. Dömu- Lausn á krossgátu nr. 1968.' Lárétt: 1 Minkana, 7 ós, 8 óráð, 10 ama, il rósa, 14 nisti, 17 in, 18 lind, 20 linar. Lóðrétt:, 1 Móarnir, 2 IS, 3 KÓ, 4 Ara, 5 náma, 6 aða, 9 j anna er nr. 1096. Þýzka „Stef“ fimmtugt. Þýzka „Stef“. liélt nýlega há-, , . tíðlegt 50 ára afmæli sitt. í til-• urmbandsur 88319. Pemngar, efni þess gaf fél.igið út minn-j 500 kr., 6158. Peningar, 500 ki, ingarrit,qrýtt n.viidum, Birtust; 39983. Peningar, 500 kr., 4469. í því heillaóskir Tiextss, ríkisfor-' Málverk 71512. Málveik 10836. seta, Adenauers, ríkiskanzlara,1 Málverk 27253. Dömukapa o. i'l. eri allir þqssir'aðilar leggja ; ?,4190’ 560,78- ®trau_ áherzlu á gildi ,.SU fianna“ sem larn 871 • ’• Sfrauiar” ' ,' frumskilyrð' að Ibtrænni sköp- j Rafmagnseldavel 52297. Raf- un og á óx’júfanlegar skyldur: niagnsofn •>< 14. Rafmagnsofn þjóðarinnar við þau. - Frá j 86082. Svefnpoki 26285. Svefm poki 47054 Svefnpoki 71125. Svefnpoki 8794. Svefnpoki 91865. Ullarteppi 31457. Ullar- tepp 64142. Ulinrteppi 96489. Tjald 4ra manna 96490. Skíði íslenzka Stefi Tóni Leifs birtist hejtllaÓKkagrein. Æskan, barnablað, 7.-- 8. ibi, þessa ár- uss, 12 óin, 13 Atli, 15 iin, 16 ! Sdr., 19 Na. gangs er ko.mið út. Hefst blaðið , með tijh. 22436. Veiðistöng á grein um Tíbet, sem hefnist 21414. Kökuspáði úr silfri 8319. „Á þaki heimsi.ns1'. Þá er smá- Teskeiðakassi (6 stk. silfur) saga er nefnist „Nýr -prestur- j 16374. púr.sæng, 51943. Einar- inn“. Þá er smásagai|.:3,;i|eiði- j Benediktsson: Ritsafn 95603, mennirnir". My rdÍMþqtjn:; w.Til Jónas Hallgrírmispn.: Ritsafn | gaens og gamaiui.“ýflýíur 'srná- (' 33320. Jónas’ ’ greinar cg nokki’ar mvndir. A8 Ritsaftt 39459. HaUgrímsspn:' Vinningar Mennirnir á myndinni eru báðir pólskis flughxcun og lcntu báðir MIG-vélum sínum á Borgundarhólxixi' í 'Vor. Txl vinstri ei’ Jarecki, er reiá á váðið x þessu efni, exx hinn cr íazwinski, sem fetaði í fótspor Istans ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.