Vísir - 28.07.1953, Blaðsíða 1
43. árg.
Þriðjudaginn 28. júlí 1953.
168. Ibl.
Svarta þoka hamlaði
síldveiðum í inorgun.
IV&kkur skip höiöu suwnt
iengiö 700-1000 tuwwnur.
í morgun var blíðviðri, en
s vartaþoka á síldarmiðum norð
aalands, og. hamlaði það að
sjáiísögðu Veiði. v.;V
Þegar Vísir átti tal við frétta
ritara sinn á Siglufirði um kl.
9 í morgun, tjáði hann blaðinu,
að kolsvört þoka væri á mið-
uniun, bæði á vestur- og aust-
ursvæðinu.
Meiri veiði taldi hann á aust-
ursvæðinu, en þar hafði frétzt
tíl um 40 skipa, sem höf ðu
feagið afbragðs veiði, þrátt
fýrir þokuna. Vitað var, að vb.
Edda frá Hafnarfirði, hafði
feiigið um 1000 tunnur og Víð-
ir SU milli 6 og 7 hundruð tn.
Á austursvæðinu gátu skipin
tæjast hreyft sig úr stað af ótta
við að rekast á önnur, en þoku-
íúðrar þeyttir í sífellu.
Af vestursvæðinu eru þær
fregnir helztar í morgun, að
um 20 skip hafa orðið síldar
yör, en síldin var „stutt uppi",
eins. og kallað er. Þó er vitað,
að nokkur skip á því svæði
voru með sæmilega veiði. Yf-
irleitt virðist f regnum bera
saman um, að nóg síld sé á mið-
unum, en hins vegar erfitt .að
athafna sig vegna dimmviðris.
í morgun var blíðskaparveð-
ur á Siglufirði, logn en þoka.
Þó sá upp í miðjar hlíðar.
í 16.000 íetahæí
í sviffíugu.
London (AP). — 18 ára pilt-
tct komst í 16.000 enskra feta
hæð í svifflugu milli London
og Grimsby í gæ.
Kennari hans var með hon-
um í sviffluginu. Var þess getið,
að í flugu af þeirri gerð, sem
þeir voru í, hefði aldrei verið
komizt hærra en 12.000 fet frá
jörðu áður, svo að skilyrði hafa
verið mjög. góð. (16.000 fet er
nærri 4900 m.).
Brefar sækja
¦cnn á í Kenya.
London (AP). — Breyting
hefur verið gerð á héraðaskip-
Un í Keiiya til þess að auðvelda
framkvæmdastjórnina.
8 Mau-Maumenn-voru felldir
í Riftdalnum í gær og 40 hand-
teknir. Margir hinna handteknu
játuðu, að þeir væru stuðn-
ingsmenn Mau-Mau.
Agæt veiði \ flóanum.
Ágæt síidveiði var á Akranesi
í gær, að því er fréitaritari Vísis
tjáði hlaðinu í morgun.
í gær bárust á land 290 tunn-
ur síldar af fjórum bátum, en í
dag er vitað, að fimm bátar
leggja upp 360 tunnur. Síldin
veiðist í Jökuldjúpi, og virðist
þar vera gnægð síldar. Bátarnir,
sem leggja upp afla sinn í dag,
eru þessir: Ásbjörn 50 tunnur,
Reynir 120, Ólafur Magnússpn
100, Sæfari 30 og Sigrún 30.
4 keppemlur béðan á
NorBnrlandanieistara-
mdti í skák.
Næstkomandi sunnudag, 2.
ágúst, hefst í Esbjerg á Jótlandi
meistaramót Norðurlanda í
skák.
íslendingar senda fjóra menn
til keppninnar, og eru þeir þess-
ir: Friðrik Ólafsson í lands-
liðsflokki, Óli Valdimarsson í
meistaraflokki og þeir Jón
Pálsson og Arinbjörn Guð-
mundsson í 1. flokki.
Það er danska skáksamband-
ið, sem stendur fyrir keppn-
inni, sem stendur dagana
2.—13. ágúst. .
Skákkeppni Norðurlanda var
síðást haldin hér í Reykjavík
árið 1950, en nú er röðin komin
að Dönum, eins og fyrr greinir.
Ríkisskuldir Svía hækkuðu i
rútnlega 12,5 milljarða s. kr. í
júní.
m. k. 50 skip með
ágætan afla austan tiL
Sjúwn&nn telju mjjög sildur-
legt — biöu veðurs.
Að minnsta kosti 50 skip
höfðu fengnð góðan síldarafla
á austursvæðinu í morgun, að
því er fréttaritari Vísis á Rauf -
arhöfn: tjáði blaðinu um kl.
•10.30 í morgun. ,
Þoka var úti fyrir, og því
erfitt að athafna sig, en engu
að síður höfðu mörg skip feng-
ið ágætan afla, og voru á leið
til lands með hann.
Vitað var um þessi skip:
Edda 1000 tunnur, Víðir 500,
Skíði (Rvík) 400, Einar Þver-
æingur 300, Helga (Rvík) 250,
Njörður 300, Böðvar 250, Marz
250, Freydís 200, Sæfell 200,
Fagriklettur 200, Sæfugl .200,
Sæfari 200, Særún 180, Haf-
björg 150 og Erna 150 tunnur.
Önnur skip. voru með minni
afla, en öll höfðu nokkuð. í gær
var mjög lítið saltað á Raufar-
höfn, eða á ránnað hund>-að ta.
Sjömenn telja mjög síldarlegt
úti fyrir og vænta góðs aflá, ef
þokunni léttir.; Þær fregnir
höfðu t. d. borizt frá togaran-
um Skallagrími, sem er að veið-
um um 30 sjómílur út af Langa-
nesi, að miklar síldartorfur séu
þar, eh svört þoka hamlaði
veiðum í bili.
Ekkert bendir til þess, að
síldin sé á förum, en menn bíða
þess, að veður gerist hagscæð-
ára til veiðanna.
Mikið rýkur enn úr Heklu.
ftýkur úr axiargsgnum og alveg ispp á hátihd.
Mikið rauk úr Heklu í morg-
mö, að því er fréttaritari Vísis
á Eyrarbakka skýrði blaðinu
frá í símtali.
Rauk meira úr axlargígnum
og alla leið upp á hátind í
morgun, en gert hefur um langt
skeið, en oft líður svo íangur
tími, að enginn reykur sést úr
fjailinu. Sést því af þessu, að
Hekla gamla er ekki alveg dauð
iír öllum æðum, þótt engin
hætta sé á því, að hún' rumski
heitt á borð við það, sem hún
gerði 1947 þegar gosið mikla
hófst.
Af Eyrarbakka var það einn-
ig að frétta, að kartöfluspretta
hefur verið svo góð í vor, aft
menn eru fárnir að taka upp
úr görðum í stórum stíl og selja
til Reykjavíkur. Enn verðu."
ekkert um það sagt, hversu
margföld uppskeran verður að
þessu sinni, því að enn getur
brugðið til óþurrka, og þá er
alltaf hætt við myglu.. .
Heyskapur í nærsveítum nef-
ur gengið með ágætum, eins og
víða annars staðar, en útgerð
er engin nú frá Eyrarbakko.
Þar voru gerðir út sex bátar í
vetur, en þeir eru í sumarfríi
núna. Ein trilla er þar, en hún
mun að kalla ekkert hafa feng-
ið, og er afarlítill fiskur á Sel-
vogsbanka um þessar mundir,
miklu minni en hér í flóanum,
en menn eru vongóðir um að á
því verði fljótlega breyting.
Franskur ofurhugi, Michei Berlin, sýndi nýlgea listir sínar í
flugvél á flugsýningu, sem efnt var til í Alsír, en fór bá heldur
lágt, svo að broddurinn á hægri væng nam við jörðu, og brotn-
aði aðeins andartaki eftir að myndin var tekin. Berlin slapp
ómeiddur, og þakkar því, að um leið og hann falin vængbrodd-
inn koma við jörðu, rauf hann rafstrauminn til hreyfilsins, til
þess að koma í veg fyrir eldsvoða í vélinni, og tókst það.
IMýr rafmótor
væntanlegur til
Eyja*
Undanf arið hefir orðið að
grípa til rafmagnsskömmtunar
í Vestmannaeyjum, vegna þess
að annar rafmótorinn í rafstöð-
inni þar brotnaði, eins og Vísir
sagði frá á sínum tíma.
Eyjaskeggjar hafa lagt drög
að því að fá annan mótor, en
hafa í bili orðið að sætta sig við
skömmtun, eins og fyrr segir.
Vísi er kunnugt um, að ísleifur
Magnússon, yfirvélstjóri raf-
stöðvarinnar í Eyjum, er stadd-
ur, eða hefir verið undanfarið,
á Bretlandi, til þess að fá ann-
an mótor. Er hér um svonefnd-
an Mirlees-mótor að ræða, og
er hann væntanlegur til Eyja
innan tíðár.
Hinsvegar standa vonir til,
að Eyjarskeggjar fái rafmagn
frá Sogsvirkjuninni nýju, og
vona menn fastlega og trúa, að
svo verði. i
íslenzkir togarar byrja löndun í
brezkum höfnum síðast í ágúst.
Þór. Olgeirsson væntanlegur í vikunni, m. a. til ski-afs og rádagerða.
Vísir hefir 'það eftir áreiðan- af hálfu brezkra fiskkaupenda dag. Þórarinn kemur hingað í
legum heimiidum, að fárið verði og útgerðarmanna,, sem hafa suníarleyfi sínu, en vitað er,
að skipa f iski á land á Bretlandi dulbúnar hótanir í' f rammi., I að hann.mun jafnframt ræða
úr íslenzkuih toguriun síðari
hluta ágústmánaðar.
Georg Dawson, maðurinn,
-Eins og áður hefir v'erið skýrt við tögaraeigendur hér um
frá í Visij hefir George Daw- fyrirkomulag á löndun fisks á
son skuldbundið. sig til, þe.ss að Bretlandi, ástand og horfur í
sem hefír tekið að sér að kaupa kaupa 2—5 togarafarma á viku, þeim málum. Ekki er enn um
íslenzkan togarafisk í trássi við | en það mun vera hæfilegt sérstakan viðbúnað íslenzkra
brezka útgerðamenn, hefir mik- verkefni fyrir 20 togara eða togaraeigenda að ræða vegna
inn viðbúnað til þess að 'taka svo. J væntanlegrar fisksölu til Bret-
við fiskinum og dreifa honum. I Þórarinn Olgéirsson, umboðs- lands, en þetta munu þeir m. a.
Er ekki. ahnað vjtað, en að j maður íplenzkra togaraeigenda ' ræða við Þórarin þegar hann
Dawson haldi áfram yiðbúnaði' á Bretlandi,- er- væntanlegur kemur hingað.
sínum, þxátt fyrir ýmisleg skrif hingað r:eð Gullfossi á fimmtu- ,;:
7410 skip fóro
um Panama.
New York. (A.P.). — Gjöld
fyrir skip, er fóru um Panama-
skurð á síðasta ári, voru í ai-
geru hámarki.
Námu þau alls 37.5 millj.
dollurum (rúml. 600 millj kr.),
en áður námu gjöldin mest 33
millj. dollara árið 1928. Alls
fóru 74lí hafskip um skirrðinn,
og.er hann að verða of íátiíl
fyrir svo mikla umferð. j.
20 manns farast
í Andesfjöllum.
New York. (A.P.). — Mesta
slys, sem um getur í sambandi
við Andesfjöll síðari ár, varð
nýlega í Chile.
Hafði prestur nokkur farið
með rúmlega 20 nemendur;sína
í gönguferð til fjalla, er allt í
einu skall á stórviðri með mik-
illi fannkomu. Týndist allur
hópurinn. •
(