Vísir - 28.07.1953, Side 2

Vísir - 28.07.1953, Side 2
2 VÍSIK Þriðjudaginn 28. júní 1953» Minnisblað alinennings* BÆJAR- ^réttir - - -AJVVUVUVVVWVWUWUVWUVVV>VVVVWVVWI Þriðjudagur 28. júlí — 209. dagur ársins. FIÓS verður næst í Reykjavík kl. 20.00. K. F. U. M. Biblíulestur: Fil. 1. 1-11. Páll skrifar til Filippí, Næturvörður er í Ingólfs apóteki. Sími 1330. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni. — Sími 5030. Rafmagnsskömmtunin verður á morgun, miðviku dag, sem hér segir: Kl. 9.30— 11 V. hverfi. Kl. 10.45—12,15 3. hverfi. Kl. 11—12.30 II. hVerfi/ Kl. 12.30—14.30 III. hverfi. Kl. 14.30—16.30 IV. hverfi. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 erindi: Stórveldisöld Svía, síð- ara erindi. (Baldur Bjarnason magister). — 20.55 Tónleikar (plötur). — 21.20 Á víðavangi; Krossnefurinn. (Þorsteinn Ein- arsson, íþróttafulltrúi). — 21.30 Tónleikar (plötur). — 21.45 íþróttaþáttur. (Sigurður Sig- ixrðsson). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Kammer- tónleikar (plötur) til kl. 22.25. Söfnln: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og 8d. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Gengísskráning. (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 i kanadískur dollar .... 16.46 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 1 enskt pund 45.70 100 danskar kr 236.30 Í00 norskar kr 228.50 100 sænskar kr 315.50 100 finnsk mörk 7.09 200 belg. frankar .... 32.67 2000 farnskir frankar .. 46.63 3.00 ávissn. frankar .... 373.70 100 gyllini 429.90 1000 lírur 26.12 Gullgildi krónunnar; krónur. MrcAAyáta hk 1970 Lárétt: 1 göngúgarpur, 7 sjór, 8 unnu eiða, 10 skopteiknari (sk. st.), 11 kona, 14 yi'kir, 17 tveir eins, 18 hól, 20 skelfiskur. Láðrétt: 1 farmurinn, 2 á skipi, 3 innsigli, 4 lim, 5 láta ó- vinsamlega; 6 risa, 9 stórborg, 12 andsvar, 13 tölu, 15 óvit, 16 vinnuvél, 19 orkuveita. Lausn á krossgátu nr. 1969: Lárétt: 1 gluggar, 7 ró, 8 arka, 10 árs, 11 sóló, 14 krafa,! 17 AA, 18 æriní 20 krass. | Lóðrétt: 1 græskan, 2 ló, 3 GA, 4 grá, 5 akra, 6 ,Ras, 9jjýla,1 12 óra, 13 ófær, Í5 Ara, 16 ans, • 19 IS. , , Hjúskapur. Sl. laugardag voru gefin saman í hjónband af síra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Ragn- hildur Rósa Eðvarðsdóttir og Gísli Benjamínsson verkamað- ur. Heimili þeirra verður að Meðalholti 19. Happdrætti Í.R. Munið eftir krónuhappdrætti Í.R. Miðar eru til sölu í Litlu Tóbaksbúðinni, Austurstræti 1, Bókaverzlun ísafoldar, Rit- fangaverzlun ísafoldar og Ad- lon, Laugavegi 11. — Vinning- ar verða 3: 1500 kr., 1000 kr. og 500 kr. Freyr, búnaðarblað, nr. 14—15, er nýkomið út. Gísli Magnússon: Bænadagur. Ræða flutt á bændasamkomu á Hólum í Hjaltadal í fyrrasumar. Þá er skýrsla um framkvæmd laga nr. 36, 1946 árin 1947—1952. Ennfremur er birt útvarpser- indi Eyvindar Jónssonar, sem flutt var í útvarp á bændavik- unni. Dr. Halldór Pálsson segir frá fjárræktarbúinu á Hesti. Smápistill er um meðgöngu- tíma ánna. Stefán Kr. Vigfús- son: Hvernig á að fóðra? Þá erú molar og sitthvað fleiri. Frjáls verzlun, 3.—4. hefti þessa árg. er komið út. Forsíðumynd er úr Hellisgerði í Hafnarfirði. — Viðskiptin við Austur-Þýzka- land. Samtal við Björn Guð- mundsson. — Gróðurhúsarækt- un er þýðingarmikil búgrein, eftir Þorvald Þorsteinsson. — Þá er viðtal við Edith og Egg- ert Guðmundsson: Þar á bónd- inn 60—70 þús nautgripi — en engin gripahús. — Lausakaup- menn eða „spekulantar“ nefn- ist grein eftir Oscar Clausen. — Þá er minnzt 25 ára afmælis Olíuverzlunar íslands. Enn- fremur er birt samtal við John Adams: Kvikmynd af fiskfram- leiðslu íslendinga hefir mikið auglýsingagildi erlendis. Minnzt er 25 ára afmælis Leðurvöru- verzlunar Jóns Brynjálfssonar. — Félagsmál. — Skörð fyrir skildi. — Úr viðskiptaheimin- um. — Ritið er prýtt mörgum myndum og hið bezta að frá- gangi. Bindindisfélag ökumanna verður stofnað í kvöld, þriðjudag 28. júlí, klukkan 8.30, í Templarahöllinni, Fríkirkju- vegi 11. — Óskað er eftir góðri þátttöku, og gildir hún jafnt fyrir atvinnubílstjóra sem aðra ökumenn og bílaeigendur. — Menn frá slíkum samtökum á Norðurlöndum koma á norræna bindindisþingið, sem hefst í Reykjavík um næstu helgi. Hvar eru skipin? Eimskip’: Brúarfoss er í Ham- þorg. Dettifoss fer frá Akureyri i kvöld til Seyðisfjarðar og Reyðarfjarðar. Goðafoss fer frá Hull á morgun til Rvk. Gullfoss fór frá Leith kl. 18.00 í gær til Rvk. Lagarfoss er á leið frá Rvk. til New York. Reykjafoss er í Rvk. Selfoss fór frá Rvk. fyrir 6 dögum til Gauíaborgav. Tröllafoss fór frá Rvk. kl. 17.00 í gær til New York. Ríkisskip: Hekla ,er væntaú- leg til Rvk. árdegis í dag frá Glasgow. Esja fer frá Rvk kl. 20 í kvöld austur um land í Ip-iiigeftið. Hfiijðubreið er í Rvk. og fer þaðan á fimmtudaginn austur um land til Bakkafjarð- ar. Skjaldbreið er í Rvk og fer þaðan á föstudaginn vestur um land til Akureyrar. Þyrill fer frá Rvk. 1 dag vestur og norð- ur. Skaftfellingur fer frá Rvk. í kvöld til Vestm.eyja. Baldur fór frá Rvk. í gærkvöld til Búð- ardals og Hjallaness. VeSrið. Veðurhorfur næsta sólar- hring fyrir Faxaflóa: Norðan gola í dag, hægviðri í nótt og léttskýjað. — Veðrið á nokkr- um stöðum kl. 9 í morgun: Stykkishólmur A 2, 9. Bolung- arvík logn, 8. Blönduós NNA 2, 10. Akureyri logn, 10. Grímsey A 1, 9. Raufarhöfn A 1, 9. Dalatangi NA 1, 10. Horn í Hornafirði logn, 11. Stórhöfði í Vestmannaeyjum ASA 3, 12. Keflavíkurflugvöllur logn, 12. s* Vesturg. 10 F Sími 6434 Eitirmiðdagsblundur ómetanlegur. Konur, sem verða að fara á fætur fyrir allar aldir vegna heimilisstarfa, ættu að fá sér biund eftir hádegið. Erfitt getur þetta verið, en læknar halda því fram, að hálfrar stundar blundur eftir hádegið jafnist á við þriggja stunda nætursvefn, svo að ekki er um að villast, áð þetta er mikilvægt, verði því með nokkru móti við komið. með mörgum vitundarvottum. Hann er einn af þessum alda- mótamönnum, sem lærði i föðurhúsum að hafa hinar fornu dyggðir landsmanna í heiðri, hvað sem á gengi. Og hann hefur ekki hvikað frá þvi, þrátt fyrir breytta tíma og tíð- aranda. En eru það ekki ein- mitt slíkir mannkostamenn, eins og Jóhannes sem þjóð vor Iþarfnast mest á þessum róstu- sömu tímum? 2. Hin drengilega heitstfenging Jóhannesar um að sigra í Þingvallaglímunni 1907, var Rússar og Júgóslavar hafa fJjótt landskunn og vakti fögn- aflétt hömlum á ferðalögum sendisveitarstarfsmanna. Mega þeir nú ferðast að vild, nema um landamærahéruð. Sjötugnr í dag: Jóhannes Jósefsson, glimukappi. Hann er sjötugur í dag;. fæddur og uppalinn á Akur- eyri. Foreldrar hans eru Jósef Jósson, ökum. þar, og kona hans Kristín Einarsdóttir, bónda á Sandi. — Fyrir fimm- I tíu árum siðan heyrði ég; Jóhannesar Jósefssonar fyrst getið, fyrir íþróttaáhuga hans og íþróttaafrek. Það má með sanni segja að hann hafi verið forystumaður um endurvakn- ingu íþróttanna hér á landi. Hann var einn af vormönnum íslands, um aldamótin, sem kom með ungmennafélags- hreyfinguna hingað frá Noregi, og stjórnaði henni farsællega um margra ára skeið. Jóhannes lagði höfuðáherzluna á líkams- íþróttir. Hann fór ungur með félögum sínum um landið, að boða hinn nýja sið. Hann sýnai aflraunir, fimleika og glímuna okkar í flestum kaupstöðum landsins, með þeim snildarbrag að orð var á haft. Eg man ve» eftir íþróttasýningum hans hér í Bárubúð. Það voru nýstár- legar sýningar; t.d. voru glímu- sýningar hans svo glæsilegar, að nútima glímumenn hafa ekki gert betur. Það var slík fegurð og léttleiki yfir glímunni, að undrun vakti, enda fátítt að sjá slíka bragðfimi á kapp- glímum. Eg minnist ekki að hafa glímt við liprari glímu- mann, en Jóhannes Jósefsson; og var hann þá búi’nn að vera tuttugu ára „í víking“. — Jóhannes mun vera einn víð- förlasti íslendingur, sem nú er uppi. Hann sýndi glímuna okk- ar og sjálfsvörn sína, bæði austan og vestan hins svo- kallaða járntjalds; auk þess sem hann þreytti fjöldabragða- glímu og aðrar glímutegundir í um 20 ár, þaraf síðustu tíu árin í Vesturheimi. — Hann glímdi við blámenn og berserki og hafði jafnan sigur; en marg- ar hlaut hann skeinur og sár, sem nú eru fyrir löngu gróin. Loks kom hann heim aftur, reisti bú og byggði BORG. Með því að byggja og starfrækja gistihúsið BORG, hefur hann unnið þjóð sinni ómetanlegt gagn. Sást það bezt á Alþingis- hátiðinni 1930, og reyndar oft síðan, er þjóðhöfðinga og aðra tigna gesti bar að garði; því þá var leytað til Jóhannesar Jósefssonar; hann leysti vand- ann,með sínum alkunna dugn- aði og drengskap. En dreng- skap hans og sannleiksást, þekkjum vér vinir hans bezt. Hann er þjóðræknari, en flestir aðrir, þótt ekki hafi hann hátt um það. Á honum hefur það sannast betur, en flestum öðr- um, að „enginn verður spá- maður í sínu föðurlandi“, þótt alla eiginleika hafi hann til þess. Oft hefur hann sagt fyrir óorðna hluti, sem þjóðina varð- ar. Og væri margt með öðrum brag hjá þjóð vorri nú, ef hann hefði mátt ráða. Jóhannes hefur ekki farið varhluta af „vonsku mannanna". En ekkert hefur bitið á hann þenna skapmikla drengskaparmann, sem að eðl- isfari er glaður og reifur og góðhjartaður. Og þeir þjóð- hnöggvingar, sem reynt hafa að höggva í hans garð, hafa farið halloka. Hinn nýi tími hefur að vísu reynt að færa úr skorðum, nokkrar af hinum fornu dyggðum þjóðarinnar. En loforð og handtak Jóhannesar, er hið sama og áður. Það er traust og tryggt, og gildir full- komlega um hvaða loforð eða uð allra glímumanna. Hann vai* þá ungur að árum, og ætlaði sér ekki af. Jóhannes hjólaði héðan austur á Þingvöll, seint um kvöldið, fyrir glímuna. Svaf lítið eða ekkert xim nótt- ina. Og var því þreyttur og illa fyrirkallaður, er hann kom á glímuvöllinn. Hann féli fyrir glímugörpunum: Hallgrími B. og Sigurjón P., eins og' al- kunnugt er. Eg get þessa hér, af því að fáir vita um þetta hjólreiðaferðalag Jóhannesar austur á Þingvöll 1907, en ekki til að afsaka hann. Þess gerist ekki þörf. Eg vil aðeins vékja athygli ungra glímumanna og annarra íþróttamanna á þeim sannindum, hve nauðsynlegt það er, að njóta svefns og hvíldar fyrir kappglímur og kappraunir. En þessu virðast íþróttamenn vilja glej'ma allt of oft; og eins því að vera bindindissamir. — Jóhannes sýndi það síðar hve afburða- glímumaður hann var, með því að sigra í Íslandsglímunni 1907 og eins 1908; áður en hann fór af landi burt, „í víkingaferðir sínar“. — Jóhannes var hinn mesti bindindisfrömuður fyrir norðan, var t.d. um eitt skeið æðstitemplar, og hefur alla tíð verið bindindissamur. Hann þekkir vel böl áfengisnautnar, og vildi helst að enginn drykki áfenga drykki. Þykir handtak hans og loforð betri en skriflegir samningar, Fyrir forgöngu Jóhannesar, fór héðan flokkur glímumamia á Ólympíuleikina í Lundúna- borg 1908. Sýndu þeír félagar hina fornu þjóðaríþrótt vora, glímuna í heimsborginni, við hinn bezta orðstír. En auk þess tók Jóhannes þátt í grísk- rómv.-glímu, miðþyngdaflokki. Og varð einn af fjórum, sem komst í úrslit. En í lokaglím- unni viðbeinsbrotnaði Jóhannes en lauk þó.glímunni; og varð aldrei að velli lag'ður. Fyrir þetta afrek fékk hann heiðurs- skjal; og mun, það vera fyrsta viðurkenning, sem ísl. iþrótta- maður hlítur fyrir afrek sitt erlendis. — Eg hygg að eng- inn íslendingur hafi varpað víð- ar frægðarorði á nafn íslands og íslendinga, erlendis, en Jóhannes Jósefsson. Fyrir íþróttaafrek hans, hefur ÍSÍ kjörið hann heiðursfélaga sinn, og mun það vera eina viður- samninga, sem um er að ræða.. .ftenningi,nj , sem hann hefur ötið héf á lahdi, fyrir íþróítá- frækni sína. m&'

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.