Vísir - 28.07.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 28.07.1953, Blaðsíða 3
Þríðjudaginn 28. júlí 1953. VlSIR MS£ GAMLA BÍÖ KK Konan á bryggju 13 (The Woman on Pier 13) Framúrskarandi spenn- andi og athyglisverð ný amerísk sakamálamynd, gerö eftir sögunni: „I married a Communist. Robert Ryan, Loraine Day, John Agar, Janis Carter. Sýnd kl. 5,15 og 9. Börn innan lS.ára.fá ekki aðgang. »r»»-» * » * ¦ UU TJARNARBÍÖ KJ} \ OG DAGAR KOMA J í (And now tomorrovv) 5" í j! Hin ógleymanlega amer-i íska stórmyndin, byggð á? samnefndri- sögu. Aðalhlutverk: Alan Ladd, Loretta Young, Susan Hayward, Barry Sullivan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þúsundir vita aO gœfatt fylgii hringunum frd SIGURÞÓR, Hafnárstræti 4 Síargar gerðir fi/rirltggjandi. Máitækð segir: „Oft veltir lííil þúfa þungii hlassi." Það sannast dag- lega á smáauglýsingum Vísis. Þæreru óoyrustu aug- lýsingaraar en þær árangursríkustu I Aiigtýslð i VísL BEZTAÐAUGLYSÁÍVISl Hösmæður! SyEtu-tBEnigin er kominii Tryggið yður góðan ár- angur af fyrirhöfn yðar. Varðveitið Vetrarforðann fyrir skemmdum. Það gerið þér bezt með því að nota Betamon óbrigðult rotvarnarefni Bensonat bensoesúrt natrón Pectinal sultuhleypir Vanilletöflur Vínsýra Flöskulakk í plötum ALLT FRÁ Fæst í öllum matvöruverzl- unum. INGÓLFSSTRÆTI 6 SÍMI 4109' Héraðsskólinn í Reykjanesi Verknámsdeildir skólans starfa yfir mánuðiná janúar,! febrúar, marz n.k. í tveim deildum bæði fyriii stúlkur ogj pilta.. Kennslugréinar þær sömu og sl. vetur. Neiiiendur er vorU í skólanum sl. vetur og ætla aði setjast í annan bekk sendi umsóknir sem fyi-st. Umsóknir skulu sendar til undirritaðs fyrir 1. október. Pájl Aðalsteinsson skólas,tjór.i„ fvwj'j-jvjv'jvvw. Auglýsingar sem birtast eisa í blaðínií á laiiffarclémuro í sumar, þurfa a§ vera komnar ti! skrif- stofunnar, Ingólfsstræti 3,; eigi síðaf en IdL 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma sumarmánuðina. fP<iybl<tð£ð VM&MM Elour og brennisteinn (Brimstone) Sérstaklega spennandi og viðburðarík amerísk kvik- mý'nd -í litum. * • Aðalhlutverk: : Kqd Cameron, Forrest Tucker, : \ Adrián Booth. *' Bönnuð börnum. ¦ Sýnd kl. 7 og 9. KK HAFNARBIO KS* Gestir í Miklagarði Sprenghlægileg sænsk 1 gamanmynd eftir sam- ¦ J 'nefndri sögu er komið hef ur! |út í ísl. þýðingu. Adolf Jahr, . Ernst Eklund (lék í Ráðskonan Grund). Sýnd kl. 5,15 og 9. "; ÁSTIR OG LÖGBROT Bráðspennandi ný amer,sk mynd um f járdrátt og smygl og baráttu yfirvaldanna '.ípauua^ sei§noa gegn því. Jean Willes, Onslow Stevens. BönnuS börnum. Sýnd kl. 7 og 9. BEZTADAUGLYSAIVISÍ Lán éskasf 10—15 þúsund króna lán óskast í ca. 2 ár. Lánveit- andi gæti fengið píanó og pkeypis kennslu í einn.vet- ur. Trygging fyrir láninu. Tilboð merkt: „Trygging — 236", sendist afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld. BEZT m AUGLtSA í VlSI & & un tripolibio nu Orustuflugsveitin (Flat Top) ; Sérstaklega spennandi og ; ; viðburðarík, ný, amerísk;; kvikmynd tekin í eðlilegum ; litum. Sterling Hayden, Richard Carlson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. MARGT Á SAMA STAD Pappírspokagerðin h.f. Witastíg 3, Allsk.pappírspok&rl »ini»n>inmitt i»i Við ætlum að skilja Hin vinsæla norska kvik- >t • mynd um erfiðleika hjóna-;; bandsins. Aðalhlutverk: Bandi Konstad, Espen Skjönberg. ., Sýnd kl. 5, 7 og 9.. ' Verð aðgöngumiða kr. 5,00,' \ 10,00 og 12,00. Sýnd kl. 5,15,og 9. Vegna góðrar aðsóknar'! verður myndin enn sýnd í ! dag. Guðrún Brunborg. é . b m * m m • m m . •. m m » .'fi n w ¦ BEZTAÐAUGLYSAIVISI •vvvvvvvvvvwvvvv%rj'jwpjuvvj\rjv,j-j-j^j'j^vjv'j'jv'jvvvv^ Athugið, að við höfum betra úrval af góðum veiði- stöngum, hjólum, línum og yfirleitt öllu til veiðiferða, en nokkur annar getur boðið hér á landi. Sérþekking okkar á öllu til veiðiskapar tryggir yður hagkvæmari kaup. M.s, Dronning Aiexandrine fer.frá Reykjavík til Færeyja og Kaupmannahafnar þann 6. ágúst n.k. Pantaðir farseðlar óskast sóttir.í dag. og.. á morgun fyrir kl.t 5 síðdegis. Fimmtudaginn 30. .þ.m. verða seldar ósótta;r pantanir. . "; . Frá Kaupmannahöfn ¦'¦¦ fer skipið: næst þann.,31. þ.m. Flutningur óskast tiikynntur skrifstofu. Sameinaða í Kaup- mannahöfn^ Skipaafgreiðsla Jes Zunsen - Erlendur Pétursson - VVVVV-J'.Vm'JV'JVJ-JVVVV^JVV'J-JVV-JVV'JVJ^JVVVV'JVVVVV^ Keflavík Suðurnes ! Dansleikur í Bíókaffi í kvöld kl. 9. ALFEEÐ CLAUSEN syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðar við innganginn. VWWWVWWWWWV'/VWV'JW'^AWAWVliW'.-JWtfW/^VWW TJARNARCAFÉ Dansað í kvöld og næstu kvöld.kl. 9—11,30. HIN NYJA HLJÖMSVEIT Kristjáns Kristjánssonar leikur. •VVVVVVVVVVVV-JVVV^JVVVVVVVVJVVVVV'JV^rJVVVV^^^ wwwwwwwwwywwvwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwi ra Jaori DansaS í kvöld kl. 9—-11,30 (restauration). TRIO CARL BILLÍCH. Ferðir frá ORLOF kl. 8,30 til baka kl. 11,30. JaSar. WVWWWWWWWWtfWWWWWUWVWWWWWWJWVWWWWWWWWWWWli

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.