Vísir - 28.07.1953, Blaðsíða 4
VÍSIR
ÞriSjudaginn 28. júní 1953.
VfSIR
OAGBLAD
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
i Auglýsmgastjóri: Kristján Jónsson.
Skriístofur Ingólf sstræti 3.
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
AfgreiSsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasaia 1 króna.
Félagsprentsmiðjan b.f.
Grískir prestar handteknír
vegna fegurðarsamkeppni.
Mikilvægi flugsamganpa.
Leiðtocr! þeírra tt&!di h&na
,hámsrk syndarinn&r.
66
í sland mun vera eina landið í veröldinni eða eitt af fáum, sem
¦"¦ hefur algerlega hlaupið yfir eitt stigið í þróunarsögu sam-
göngumálanna. Út um heim tóku járnbrautirnar við af hest-
vögnunum, og síðan komu bifreiðirnar til sögunnar upp úr
aldamótunum, en það er ekki fyrr en á þriðja tug aldarinnar,
sem fer að bera á flugvélunum sem samgöngutækjum. Síðan
hafa þessi þrjú tæki keppt um flutninga á mönnum og varningi,
og standa þó flugvélarnar vitaskuld bézt að vígi, þar sem
þeim eru að heita má engin takmörk sett, hvorki af löndum
né höfum.
Hér á landi varð þróunin hinsvegar sú, að bílarnir tóku við
af hesti og hestvagni — við hlaupum alveg yfir járnbrautar-
stigið — og síðan koma flugvélarnar til sögunnar. Síðan keppa
þær við bifreiðarnar um flutninga innan lands og yið skiþ
milli landa, og þarf ekki að hafa mörg orð um það> hversu
mjög þær hafa fært byggðina í landinu saman, ef svo má að
prði kveða — dregið úr öllum vegalengdum og gert mó'nnumj
fært um að reka erindi á ýmsum landshornum á einum og
sama degi.
En það er eitt, sein mun ekki hafa verið á eins margra
manna vitorði, en nokkuð var frá því skýrt hér í blaðinu fyrirj
skemmstu, þegar vitnað var í skýrslu, sem skrifstofustjóri
flugvallastjóra ríkisins, Gunnar Sigurðsson, hafði tekið saman.
Gat hann þess þar meðal annars, að gjaldeyristekjur væru svo
miklar af flugvöllum okkar — þeim, sem flugvélar í millilanda-
flugi nota, en það er vitanlega fyrst og fremst Keflavíkurflug-
völlur — að þær væru meiri en af flestu öðru, sem þjóðarbúið
hefði slíkar tekjur af. Stafar þetta bæði af þvi, að erlendar
flugvélar, sem hér koma við á leið sinni austur eða vestur um
haf, þurfa ýmsa fyrirgreiðslu — kaupa meðal annars olíur og
benzín — og auk þess verða þær að greiSa gjöld fyrir að
lenda hér og nota flugvellina.
Sennilega gera allir sér grein fyrir því, að slík þjónusta fnn og j {yrra efndi blaðið
og viðstaða kostar nokkurt fé fyrir flugvélarnar, en þeír munu Ethnos til fegurðarsamkeppni
færri og áreiðanlega lang-fæstir, er hafa vitað eða rennt grun og s'kýldi velja .ungfrú Grikk-
í, að tekjur af þessu væru eins drjúgar og raun ber vitni. jancj 1952" og sigurvegarinn
Gefur auga leið, að við eigum að kappkosta að búa svo um í Varð nr. 3 í alþjóðafegurðar-
þessum efnum, að tekjur af þessu fari frekar vaxandi en samkeppninni sem haldin var í
minnkandi framvegis, þar sem rum svo mikilvæga tekjulind Long Beach, Kaliforníu. Og nú
er að ræða, og kemur þar vafalaust margt til greina, sem þeir hófst mikil frjálsræðisalda í
kunna skil á, er um þessi mál fjalla fyrir hið opinbera.
Ým'sar upplýsingar^ sem gefnar eru í ofannefndri skýrslu,
sýna mjög greinilega, að flugið er orðið svo þýðingarmikið
fyrir samgöngur landsmanna, að um hreina afturför yrði að
ræða, ef það drægist saman að einhverju marki. Þótt ekki sé
talað um mikilvægi þess fyrir eins afskekkta sveit og til dæmis
Öræfin, sem eru mesta „flugsveit" landsins, er það orðinn svo fyrra. í Aþenuborg einni var 30
nauðsynlegur liður að allt kapp verður að leggja á það, að sinnum haldin fegurðarkeppni.
flugferðum verði haldlíi upp sem víðast um landið allan ársins 1500 Baptistar, risu upp til
hring, og ekki einungis að sumarlagi eða þá tíma árs, þegar að andmæla og leiðtogi þeirra,
bezt viðrar. Til þess að svo megi verða, þarf að auka mjög á Kantiniotis klerkur, tók foryst-
hverskyns öryggisútbúnað, sem nauðsynlegur er og óhjákvæmi- Una og fékk stuðning hinnar
legur, ef flugvélarnar, sem eru í senn dýrar í innkaupum og helgu synódu grísku rétttrúar- I Fedora Xyrou að nafni, og höf-
rekstri, eiga ekki að vera óarðbærar mikinn tíma ársins. Þarf kirkjunnar, og krafðist þess, að um vér það seinast • af henni
Fyrirbærið fegurðársam-
keppni hefur mjög tíðkast
víða um lönd um nokkurt skeið
og jafnan mikið um það rætt
og ritað.
Hafa slík „fyritæki" eigi
ósjaldan valdið deilum —
stundum broslegum — og jafn-
vel uppþotum, og lögreglan þá
stundum orðið að koma til
skjalannat Gerðist það m. a.
í Aþenu fyrir nokkru, að lög-
reglan handtók 52 menn, þeirra
meðal nokkra hempuklædda
presta, sem .ætluðu að hindra
fegurðarsamkeppni, er þar var
haldin.
Fegurðarsamkeppni var hald-
in í Grikklandi 1929, en feg-
! urðardrottningin framdi það
helgibrot, 'að laumast í karl-
mannsfötum inn í helgidóminn
í munkaklaustrinu á Athos-
fjalli, og var fegurðarsam-
keppni bönnuð árið eftir. Árið
1936 gaf svo einræðisherrann
Metaxas út tilskipun um hæfi-
le-\? sídd á kiólum kvenna, og
skyldi eigi vera lengra bil en
12 þuml. milli kjólfalds og
jaröar.
fegurðarsamkeppni, sem hann
kallaði „hámark syndarinnar"
Frjálsræðisalda rís.
En Metaxas er dáínn og graf-
í
þessum efnum í Grikklandi —
og reis furðu hátt, þegar tillit
er tekið til hve mikil þröng-
sýni var áður ríkjandi og að
Grikkir veittu ekk'i konum
sínum kosnincarrétt fyrr en í
11 fegurðardísir —
200 lögregluþjónar. (
En stjórnin vildi halda vin-
skapnum við kveriþjóðina og
Ethnos, sem er eitt helzta
stuðningsblað hennar. Fegurð-
arsamkeppnin fór því fram,
eins og ákveðið hafði verið, i
Argentina-klúbbnum svo-
nefnda, sem er skemmtistaður
undir beru lofti, við sjó frammi,
og meðal gesta og annara á-
horfenda voru margir fyrrver-
andi og núverandi ráðherrar.
Ellefu fegurðardísir komu fram,
fyrst í sundfötum, síðan í sam-
kvæmiskjólum. Úti fyrir biðu
200 lögreglumenn, eins og eitt-
hvað óvanalegt væri i aðsigi.
Og svo varð.
Sex hempuklæddir prestar
komu að aðalhliðinu á þessu
„Tivoli" þeirra þania í Aþenu,
og 200 stuðningsmenn þeirra,
er báru spjöld er á var letrað:
„Stöðvið 'ýessa Iíkamsdýrkun".
— Annar flokkur kom í fiski-
bátum til að reyna að komast á
land á baðstaðnum — og var
hér því um einskonar tangar-
sókn að ræða. — Lögreglu-
stjóranum — sem var meðal
hinna tignu gesta — leizt ekki
á blikuna, og gaf liði sínu svo
hljóðandi fyrirskipun:
„Setjið nokkra þeirra í
steininn".
Ætlar ekki
heim aftur.
Og 52 voru handteknir og
meðan athuguð voru persónu-
skírteini þeirra — en það var
enginn hraði á þeirri athugun
— gátu dómararnir virt fyrir
sér fegurðardísirnar í róleg-
heitum — og var úrskurðurinn
ekki felldur fyrr en kl. 5 um
morguninn. Var það 19 ára
stúlka, sem fyrir valinu varð,
Það mun vera orðið allalgcngt
hér í bænum, og nær daglegur
viðburðiiiy ,að lítil börn týoast
frá heimilum sínum, eða villast
og komast siðan fyrst til skila
fyrir milligQngu logreglimnar.
Fólk, sem verður vart viÖ fylgd-
arlaus böí-h, sehi bera þaS otan
á sér að þ'au eru villt, gerir sér
nú að skyldti aS tilkynna það
lögreglunni strax, enda muna
þeir foreldrar, sem týna bðrmtm
sínum fyrst snúa sér þangáð^ þeg
ar leitaS hefur Verið í nágrenn-
inu. Þetta er ágæt regla og veit
ég mörg dæmi þess, að óttastcgii-
ar mæður hafa þakkaS lögregl-
unni í hjarta sinu fyrir hennar.
þátt í því aS hðrnin komi fil
skila, og þakklæti eigá líka állir
aðilar skiliS, sem 'véita 'börnnm
aSstoð, sem rata ekkr heim til
SÍn,, '-'-¦ :¦¦ i '• ';¦¦ ---:": ':
':-. (II '
Bærinn stækkar.
þess vegna að auka fjárframlög hins opinbera á, þessu sviði, svo
!að þau verði í samræmi við mikilvægi flugsámganganna og
þær verði lagðar að jöfnu við aðra þætti samgöngumálanna að
því leyti.
sunnudaginn var sett hér í bæ þing Stqrstúku íslands,
og innan skamms mun hefjast hér þing norrænna bindind-
ismanna. Munu koma hingað til þess þinghalds fulltrúar frá
öllum Norðurlöndunum, og ræða hér vandamálin, sem sprottin
eru af áfengisbölinu meðal frændþjóðanna.
Þótt Norðurlandamenn sé ekki mestu vínsvelgir í heimij
geta þeir þó síður en svo státað af því, aö þeir sé hófsamir
menn í meðferð áfengra drykkja. Á Norðurlöndum ef.:;drykkju-
skapur þjóðarböl eins og víða annars staðar,.og eklií;hægtað,
tala um neina menningu í. því sambandi, enda þótt' það orð
heyrist stundum nefnt í sambandi við Bakkus. En vegíja þess
að menning Norðurlandaþjóðanna er á margan hátt fremri'
menningu annarra þjóða, ætti að vera auðveldara að berjast
gegn þessu bölj; meða'ls þeirra. :En X\\ þess þarfihinn bindindis-
sami hluti þjóðanna að fara út á meðal fólks'til að prédika,!
en gera það ekki eínungis í eigin hópi. \
ríkisstjórnin bannaði hverskynsl
Frh. a 8. síðu.
Fegurðardísin og siðgæðisverdararnir
Vegria "þéss að bæfihn er stór,
og nú er af sem áður var, er fólk
þekkti svip flestra sem það mætti,
er einmitt prýðilegt aS lögreglan
sé í þessu sambandi milliliður og
foreldrar, sem sakna barnanna,
og finnendur þeirra snúi sér til
hennar. Það er nær ótrúlegt,
hvað lítil börn geta rambað Iangf
frá heimihim sínum, og skal til-
fært hér eitt dæmi, sem ég veit
sönnur á. Kunningi minn sakn-
aði dóttur sinnar tæpra tveggja
ára, en hún hafSi síðast sézt í
námunda við barnaleikvöllinn
við Freyjugötu. Þegar leit bar
ekki árangur hringdi hann til
lögreglunnar og tilkynnti tiín
hvarfið og íýsti fatnaði stúlk-
unnar. Hann var svo heppinn, að
einhver/vegfarandi hafði komið
meS telpuna á lögreglustöðina og
sat hún þar. Þegar hann spurð-
ist fyrir um, hvar hún hefði fund-
izt var svariS, að hún hefði sfað-
ið á Lækjartorgi. Talsverður
sþölur fyrir litla stúlku, seni ckki
náði 2ja ára aldri.
Merkja börnin.
Ut af þessu atviki ræddura við
um livaSa ráð væru heppilegust
til þess að börn, sem svo væru
rásgjöni frá Iieimilunum kæmust
þangaS fljótlega aftur, ef þau
skyldu villast. Datt mér þá i hug,
að kona nokkur hafði haft orS
áþví viS mig, að réttast væri aS
öll börn, sem gætu ekki sagt til
nafns síns eða heimilisfangs,,
væri merkt. Mætti merkja fatnað
þeirra ineS nafni, heimilisfangi,
eða t. d. aðeins simanúmeri. Eins
mætti láta þau bera lítiS spjald
í keSju iim hálsinn, þar sem á
væri ritað heimilisfang eSa sími.
Fannst okkur þctta þjóðráS, en
ég segi frá þessu, ef einhver vihii
hota sér hugmyndina. Ég veit
reyndar um eina móSur, sem
saumaði nafn barns síns í fatnað
þess, er hún hafSi rekið sig á
það, að hún átti til að rása þiið
jjarri heimilinu, aS hún rafaði
ekki heim ; aftur; En almeimt
lield ég að það sé ekki, þótl mcr
[irinist ráðiS ágætt. — ki\ ji
ráta dagsm^
Nr, 474.
Ein er snót, sem oft sig níðir,
aftar ferðum sú,
ber 'það nafn, sem barminn
prýðir;
bragnar ráði nú.
lSvai? við gátu niv 473:; '
(toii ! f .-: ,c', ¦¦-, (!,.. nnsri i <x
Saumnal.